Valur
7
0
Afturelding
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir
'12
1-0
Elín Metta Jensen
'29
2-0
Elín Metta Jensen
'31
3-0
Hildur Antonsdóttir
'63
4-0
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir
'82
5-0
Svana Rún Hermannsdóttir
'88
6-0
Svava Rós Guðmundsdóttir
'90
7-0
20.05.2014 - 19:15
Egilshöll
Pepsi-deild kvenna 2014
Dómari: Karel Fannar Sveinbjörnsson
Egilshöll
Pepsi-deild kvenna 2014
Dómari: Karel Fannar Sveinbjörnsson
Byrjunarlið:
12. Þórdís María Aikman (m)
3. Pála Marie Einarsdóttir
('65)
6. Mist Edvardsdóttir
7. Rakel Logadóttir
('23)
7. Hildur Antonsdóttir
8. Laufey Björnsdóttir
10. Elín Metta Jensen
14. Rebekka Sverrisdóttir
22. Dóra María Lárusdóttir
('61)
26. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir
30. Katrín Gylfadóttir
Varamenn:
2. Þorgerður Einarsdóttir (m)
2. Svava Rós Guðmundsdóttir
('61)
13. María Soffía Júlíusdóttir
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir
20. Gígja Valgerður Harðardóttir
('23)
22. Svana Rún Hermannsdóttir
('65)
24. Agnes Þóra Árnadóttir
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Hildur Antonsdóttir ('79)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Sæl veriði og velkomin í beina textalýsingu frá leik Vals og Aftureldingar. Ég vona að við fáum skemmtilegan leik til að lýsa.
Fyrir leik
Pála Marie Einarsdóttir, Laufey Björnsdóttir og Rebekka Sverrisdóttir kom inn í byrjunarlið Vals. Hjá Aftureldingu kemur Guðný Lena Jónsdóttir inn í byrjunarliðið fyrir Steinunni Sigurjónsdóttur.
Fyrir leik
Þess má geta að leikurinn er snýndur í beinni á Fótbolti.net en linkinn má finna á forsíðunni.
3. mín
Mist Edvards með langa sendingu upp völlinn á Dóru Maríu. Mist í marki Aftureldingar handsamar laust skot hennar.
12. mín
MARK!
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir (Valur)
Ólína Viðarsdóttir skorar eftir að hafa snúið á leikmann Aftureldingar og sendir boltann í fjærhornið fram hjá Mist.
18. mín
Dóra María átti sendingu á Katrínu Gylfadóttur sem skaut á markið og Mist varði boltann mjög vel í horn.
19. mín
Rakel Loga var komin í ákjósanlega stöðu gegn Mist í marki Aftureldingar. Hún ákvað að koma boltanum yfir hana en skotið misheppnaðist og Mist greip boltann.
23. mín
Inn:Gígja Valgerður Harðardóttir (Valur)
Út:Rakel Logadóttir (Valur)
Rakel Loga var búin að liggja við hliðarlínuna. Mér sýndist þetta vera meiðsli í kálfa að hrjá hana.
29. mín
Gígja Valgerður Harðardóttir sem er að spila sinn fyrsta Pepsi-deildarleik fyrir Val átti lausan skalla að marki Aftureldingar sem Elín Metta tók og skoraði auðveldlega úr færinu.
31. mín
Djöfulsins slátrun var þetta hjá Elínu Mettu. Smá klafs inn í teig og boltinn barst á Elínu sem kláraði í fyrsta.
36. mín
Rebekka Sverrisdóttir hjá Val með fína tilraun. Skot fyrir utan teig sem fót yfir en um að gera þegar færi gefst.
39. mín
Rebekka Sverrisdóttir minnir eilítið á Guðnýju Björk Óðinsdóttur, sem lék áður með Val og Aftureldingu en leikur nú með Kristianstad í Svíþjóð. Gaman að fylgjast með hraðanum hennar með eða án bolta.
40. mín
Rebekka með góða sendingu fyrir. Dóra María tekur boltann í fyrsta en Mist ver frá henni.
45. mín
Hálfleikur. Valur með sanngjarna forystu í þessum leik. Afturelding hefur ekki séð til sólar.
53. mín
Hornspyrna. Darraðadans inn í teig. Mist fellur niður, fær tvö skot í sig áður en boltanum er þrumað frá.
57. mín
Mist ver frábærlega í tvígang. Mist er búin að eiga góðan leik þrátt fyrir stöðuna í leiknum.
58. mín
Inn:Eva Rún Þorsteinsdóttir (Afturelding)
Út:Valdís Björg Friðriksdóttir (Afturelding)
58. mín
Inn:Kristín Þóra Birgisdóttir (Afturelding)
Út:Guðný Lena Jónsdóttir (Afturelding)
60. mín
Fyrsta skot Aftureldingar í leiknum. Þórdís María í marki Vals þarf lítið fyrir því að hafa.
63. mín
MARK!
Hildur Antonsdóttir (Valur)
MMMMMAAAARRRKKK!!!!
Gígja Valgerður á snilldar sendingu inn á Hildi Antonsdóttur sem klárar færið ein og óvölduð í fram hjá Mist
Gígja Valgerður á snilldar sendingu inn á Hildi Antonsdóttur sem klárar færið ein og óvölduð í fram hjá Mist
66. mín
Gult spjald: Mist Elíasdóttir (Afturelding)
Mist fær gult eftir að aðstoðardómari kallaði á aðladómarann til sín. Aðaldómarinn hljóp síðan beint til Mistar og gaf henni gula spjaldið.
71. mín
Hildur Antonsdóttir færi gott færi. Hún var ein með mikinn tíma. Mist var komin út úr markinu og hún reyndi að setja boltann yfir hana en boltinn fór framhjá.
72. mín
Aukaspyrna rétt fyrir utan teig Aftureldingar. Mist tók hana og skaut yfir markið.
75. mín
Gult spjald: Amy Michelle Marron (Afturelding)
Hún tæklaði aftan í leikmann Vals. Valur fær aukaspyrnu rétt fyrir utan teig. Katrín tók spyrnuna og spyrnti boltanum yfir.
79. mín
Gult spjald: Hildur Antonsdóttir (Valur)
Fær gult fyrir að hrinda Amy Michelle Marron.
80. mín
Nú er að færast líf í sóknarleik Aftureldingar. Þær eru búnar að fá tvær sóknir í röð.
82. mín
MARK!
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir (Valur)
MMMAAAAARKKK!!!!
Ólína skorar. Hún var staðsett á markteignum og skoraði sláin inn.
Ólína skorar. Hún var staðsett á markteignum og skoraði sláin inn.
88. mín
Sigurinn er löngu kominn í höfn hjá Val. Svana Rún bætir hér við 6. markinu þeirra.
90. mín
MARK!
Svava Rós Guðmundsdóttir (Valur)
MMMMAAARRRKKKK!!!!
Svava Rós með GULLFALLEGT mark. Hún var á hægrikanti en smellti boltanum upp í vinstrahornið fjær.
Svava Rós með GULLFALLEGT mark. Hún var á hægrikanti en smellti boltanum upp í vinstrahornið fjær.
Byrjunarlið:
1. Mist Elíasdóttir (m)
4. Kristrún Halla Gylfadóttir
5. Amy Michelle Marron
6. Valdís Björg Friðriksdóttir
('58)
7. Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
8. Hrefna Guðrún Pétursdóttir
9. Aldís Mjöll Helgadóttir
10. Sigríður Þóra Birgisdóttir
15. Lilja Dögg Valþórsdóttir
20. Guðný Lena Jónsdóttir
('58)
25. Inga Dís Júlíusdóttir
Varamenn:
2. Snædís Guðrún Guðmundsdóttir
3. Hildur Ýr Þórðardóttir
16. Steinunn Sigurjónsdóttir
19. Kristín Þóra Birgisdóttir
('58)
22. Sandra Dögg Björgvinsdóttir
26. Eva Rún Þorsteinsdóttir
('58)
28. Guðrún Ýr Eyfj. Jóhannesdóttir
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Amy Michelle Marron ('75)
Mist Elíasdóttir ('66)
Rauð spjöld: