Austurríki
1
1
Ísland
Markel Sabitzer
'28
1-0
1-1
Kolbeinn Sigþórsson
'46
30.05.2014 - 18:30
Tivoli Stadion
Vináttulandsleikur
Tivoli Stadion
Vináttulandsleikur
Byrjunarlið:
12. Heinz Lindner (m)
('46)
3. Aleksandar Dragovic
4. Martin Hinteregger
6. Stefan Ilsanker
7. Marko Arnautovic
10. Zlatko Junuzovic
13. Markus Suttner
17. Florian Klein
18. Christoph Leitgeb
20. Markel Sabitzer
21. Marc Janko
Varamenn:
1. Robert Almer (m)
23. Ramazan Özcan (m)
('46)
2. Gyoergy Garics
4. Emanuel Pogatetz
9. Andreas Weimann
11. Valentino Lazaro
14. Julian Baumgartlinger
15. Sebastian Proedl
16. Lukas Hinterseer
19. Michael Liendl
22. Andreas Ulmer
25. Andreas Ivanschitz
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
90. mín
Þrjár mínútur í uppbótartíma. Mikil bæting á spilamennsku Íslands í síðari hálfleik.
Hörður S Jónsson, 433.is:
Af hverju nær Emmi Hall aldrei að sýna sitt rétta andlit með landsliðinu?
Af hverju nær Emmi Hall aldrei að sýna sitt rétta andlit með landsliðinu?
69. mín
Hannes með frábæra markvörslu! Skot fyrir utan teig og Hannes sá boltann seint en gerði vel.
60. mín
Inn:Helgi Valur Daníelsson (Ísland)
Út:Rúrik Gíslason (Ísland)
Rúrik oft verið betri.
52. mín
14. mark Kolbeins fyrir íslenska landsliðið í 22 leikjum. Hann er núna búinn að jafna markafjölda Arnórs Guðjohnsen og Rikka Daða. Eiður Smári Guðjohnsen er með 24 mörk.
46. mín
MARK!
Kolbeinn Sigþórsson (Ísland)
Stoðsending: Ari Freyr Skúlason
Stoðsending: Ari Freyr Skúlason
Frábær aukaspyrna frá Ara! Léleg dekkning hjá heimamönnum og Kolbeinn skorar enn eitt markið fyrir Ísland! Flottur skalli.
Hrafnkell Freyr Ágústsson, þjálfari Augnabliks:
Ég reppa AEG alla daga vikunnar, held bara að 2 manna miðja henti honum ekki neitt, þyrfti að vera í 3manna með 2 góðum á boltan #leader
Ég reppa AEG alla daga vikunnar, held bara að 2 manna miðja henti honum ekki neitt, þyrfti að vera í 3manna með 2 góðum á boltan #leader
Guðmundur Hilmarsson, Morgunblaðinu:
@tomthordarson Sammála með Gylfa. Munar líka um Jóa Berg og hans hraðabreytingar. Miðjumennirnir eru á röltinu og vörnin óörugg.
@tomthordarson Sammála með Gylfa. Munar líka um Jóa Berg og hans hraðabreytingar. Miðjumennirnir eru á röltinu og vörnin óörugg.
Haraldur Logi Hringsson, Þórsari:
Auglýsi eftir miðjunni hjà ìslenska liðinu. Týnd ì fyrri hàlfleik. #Komasvo #fotbolti
Auglýsi eftir miðjunni hjà ìslenska liðinu. Týnd ì fyrri hàlfleik. #Komasvo #fotbolti
Tómas Þór Þórðarson, 365:
Vitað að við myndum sakna Gylfa, en vá. Boltinn kemst ekki í gegnum miðjuna. Verðum að sparka yfir hana.
Vitað að við myndum sakna Gylfa, en vá. Boltinn kemst ekki í gegnum miðjuna. Verðum að sparka yfir hana.
Guðmundur Hilmarsson, Morgunblaðinu:
Vondur fyrri hálfleikur íslenska liðsins. Tilviljunarkenndur leikur, kýlingar og ónákvæmar sendingar. Fyrirliðinn í talsverðu tjóni.
Vondur fyrri hálfleikur íslenska liðsins. Tilviljunarkenndur leikur, kýlingar og ónákvæmar sendingar. Fyrirliðinn í talsverðu tjóni.
44. mín
Atgangur upp við mark Austurríkis... Sölvi Geir með bakfallsspyrnu en dæmdur rangstæður.
28. mín
MARK!
Markel Sabitzer (Austurríki)
Þetta mark verður að skrifast að stórum hluta á Aron Einar Gunnarsson. Hann tapaði boltanum á miðjunni og Austurríki komst í skyndisókn. Sabitzer kláraði þetta í sínum fyrsta landsleik, komst einn á móti Hannesi. Spilar með Rapid Vín.
26. mín
Hættuleg sókn Íslands en fyrsta snerting Viðars Arnar Kjartanssonar slæm, missir boltann til hliðar. Viðar náði samt skoti en beint á Lindner og skapaði ekki hættu. En fyrsta marktilraun íslenska liðsins.
20. mín
Stórhættuleg sókn austurríska liðsins. Marc Janko missti boltann of langt frá sér og Hannes kom á hárréttum tíma úr markinu og bjargaði.
Einar Matthías Kristjánsson, Selfyssingur:
Koma svo strákar náum eins og einni sókn hérna. Vill fá Viðar á blað hérna og helst í fyrri hálfleik.
Koma svo strákar náum eins og einni sókn hérna. Vill fá Viðar á blað hérna og helst í fyrri hálfleik.
11. mín
Rúrik Gíslason gerði tilkall til vítaspyrnu... hefði verið strangt að dæma á þetta.
8. mín
Markel Sabitzer með skalla framhjá! Naumlega! Birkir Már Sævarsson í vandræðum í bakverðinum og Íslendingar heppnir að lenda ekki undir.
2. mín
Ari Freyr Skúlason fékk dæmda á sig hendi strax í byrjun leiks. Aukaspyrna sem Suttner tók, skaut en framhjá fór boltinn.
Fyrir leik
Verið að spila þjóðsöngvana. Fólk með ískalda bjóra í stúkunni. Enda flöskudagur.
Fyrir leik
Áhorfendur eru komnir í gírinn á Tívolí-leikvangnum í Austurríki. Átta mínútur í að leikur hefjist og útsending hafin á Stöð 2 Sport. Lúxus-fánastuð.
Fyrir leik
Austurríski bekkurinn kominn. Þar eru geymdar kanónur á borð við Emanuel Pogatetz og Andreas Weimann.
David James, Íslandsvinur og markvörður:
Góðan daginn! Austria v Ísland tonight on @btsport
Góðan daginn! Austria v Ísland tonight on @btsport
Fyrir leik
Byrjunarlið Austurríkis er hér til hliðar. Þekktasta nafnið er líklega Marko Arnautovic, sem verður á vinstri kantinum. Hann spilar með Stoke.
Fyrir leik
Hér til hliðar má sjá byrjunarlið íslenska landsliðsins. Viðar Örn Kjartansson fer beint í byrjunarliðið í sínum fyrsta landsleik. Gríðarlega sterkt byrjunarlið, nema Gylfi Þór Sigurðsson er á bekknum. Hann var tæpur fyrir leikinn.
Fyrir leik
Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu:
Ég spái stórmeistarajafntefli, 2:2. Ísland kemst yfir snemma leiks, Austurríki kemst svo í 2:1 áður en Ísland jafnar. Þori samt ekkert að segja til um markaskorara. Væri fínn gluggi fyrir Kolbein að skora bæði mörkin samt.
Annars vil ég sjá hefðbundið leikskipulag í kvöld og Lars og Heimi gefa sér og okkur ágætis hugmynd um hvernig þetta verður gegn Tyrkjum í haust. Samt er nauðsynlegt að leyfa Viðari Erni og Jóni Daða að spreyta sig eitthvað í seinni hálfleik.
Ég væri svo til í að sjá meiri tilraunamennsku í leiknum gegn Eistlandi. Þær þætti mér gaman að sjá Ögmund Kristinsson fá allavega annan hálfleikinn og ef Hörður Björgvin nær þeim leik að gefa honum einhvern spiltíma líka sem og Halldóri Orra.
Ég spái stórmeistarajafntefli, 2:2. Ísland kemst yfir snemma leiks, Austurríki kemst svo í 2:1 áður en Ísland jafnar. Þori samt ekkert að segja til um markaskorara. Væri fínn gluggi fyrir Kolbein að skora bæði mörkin samt.
Annars vil ég sjá hefðbundið leikskipulag í kvöld og Lars og Heimi gefa sér og okkur ágætis hugmynd um hvernig þetta verður gegn Tyrkjum í haust. Samt er nauðsynlegt að leyfa Viðari Erni og Jóni Daða að spreyta sig eitthvað í seinni hálfleik.
Ég væri svo til í að sjá meiri tilraunamennsku í leiknum gegn Eistlandi. Þær þætti mér gaman að sjá Ögmund Kristinsson fá allavega annan hálfleikinn og ef Hörður Björgvin nær þeim leik að gefa honum einhvern spiltíma líka sem og Halldóri Orra.
Fyrir leik
Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður hjá 365 miðlum:
Ég spái 2-1 fyrir Íslandi. Vil sjá mun meiri ákefð og vilja í mönnum. Mér hefur fundist síðustu tveir landsleikir afar daufir. Einnig vil ég sjá strákana halda boltanum betur og skapa sér einhver færi. Þeir sem fá svo tækifæri til að sýna sig og sanna skulu nýta það. Þýðir ekki að vera voða hávær utan vallar en bakka það svo ekki upp með neinu innan vallar. Landsliðinu vantar meiri breidd.
Ég spái 2-1 fyrir Íslandi. Vil sjá mun meiri ákefð og vilja í mönnum. Mér hefur fundist síðustu tveir landsleikir afar daufir. Einnig vil ég sjá strákana halda boltanum betur og skapa sér einhver færi. Þeir sem fá svo tækifæri til að sýna sig og sanna skulu nýta það. Þýðir ekki að vera voða hávær utan vallar en bakka það svo ekki upp með neinu innan vallar. Landsliðinu vantar meiri breidd.
Fyrir leik
Lars Lagerback, landsliðsþjálfari:
Ég býst við góðum leik og jöfnum, þó einhverjir telji líklega Austurríkismennina sigurstranglegri. Þessi leikur er mjög mikilvægur í undirbúningi okkar fyrir undankeppni EM sem hefst í haust, því það verður mun erfiðara að leika vináttulandsleiki í þessu nýja kerfi landsleikja, þar sem leikjadagskráin er mjög þétt og jafnvel tveir dagar á milli leikja. Okkur hefur gengið vel á fá vináttuleiki við sterka mótherja, sennilega vegna þess að okkur gekk vel í síðustu undankeppni.
Ég býst við góðum leik og jöfnum, þó einhverjir telji líklega Austurríkismennina sigurstranglegri. Þessi leikur er mjög mikilvægur í undirbúningi okkar fyrir undankeppni EM sem hefst í haust, því það verður mun erfiðara að leika vináttulandsleiki í þessu nýja kerfi landsleikja, þar sem leikjadagskráin er mjög þétt og jafnvel tveir dagar á milli leikja. Okkur hefur gengið vel á fá vináttuleiki við sterka mótherja, sennilega vegna þess að okkur gekk vel í síðustu undankeppni.
Fyrir leik
Kári Árnason, leikmaður Íslands:
Þessi leikur leggst bara mjög vel í mig. Þetta er góður liður í undirbúningi Evrópumótsins, við ætlum okkur auðvitað að vinna leikinn en það er þó meiri áhersla á að æfa ákveðið leikskipulag.
Þessi leikur leggst bara mjög vel í mig. Þetta er góður liður í undirbúningi Evrópumótsins, við ætlum okkur auðvitað að vinna leikinn en það er þó meiri áhersla á að æfa ákveðið leikskipulag.
Fyrir leik
Rúrik Gíslason, leikmaður Íslands:
Við vitum að Austurríkismenn eru með gott lið og þeir eru ofarlega á styrkleikalistanum. En við erum alltaf með bullandi sjálfstraust og förum í alla leiki til að vinna þá, óháð því hver andstæðingurinn er. Svo er alltaf gott að nota æfingaleiki í að vinna í hlutunum og bæta ákveðnar áherslur.
Við vitum að Austurríkismenn eru með gott lið og þeir eru ofarlega á styrkleikalistanum. En við erum alltaf með bullandi sjálfstraust og förum í alla leiki til að vinna þá, óháð því hver andstæðingurinn er. Svo er alltaf gott að nota æfingaleiki í að vinna í hlutunum og bæta ákveðnar áherslur.
Fyrir leik
A landslið karla mætir Austurríki í vináttulandsleik í Innsbrück í kvöld, föstudagskvöld. Leikurinn hefst kl. 18:30 að íslenskum tíma og fer fram á Tivoli Stadion, sem tekur um 15 þúsund manns í sæti og hafa rúmlega 11 þúsund miðar verið seldir í forsölu.
Bæði liðin líta á leikinn sem mikilvægan hlekk í undirbúningi sínum fyrir undankeppni EM sem hefst í september og bæði liðin leika svo annan vináttuleik í næstu viku
Bæði liðin líta á leikinn sem mikilvægan hlekk í undirbúningi sínum fyrir undankeppni EM sem hefst í september og bæði liðin leika svo annan vináttuleik í næstu viku
Byrjunarlið:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
2. Sölvi Geir Ottesen
('88)
2. Birkir Már Sævarsson
8. Birkir Bjarnason
9. Kolbeinn Sigþórsson
14. Kári Árnason
('46)
17. Aron Einar Gunnarsson
19. Rúrik Gíslason
('60)
20. Emil Hallfreðsson
('79)
21. Viðar Örn Kjartansson
('60)
23. Ari Freyr Skúlason
Varamenn:
1. Gunnleifur Gunnleifsson (m)
3. Hallgrímur Jónasson
('88)
6. Ragnar Sigurðsson
('46)
7. Jóhann Berg Guðmundsson
10. Gylfi Þór Sigurðsson
22. Jón Daði Böðvarsson
('60)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Ari Freyr Skúlason ('67)
Rauð spjöld: