HK
1
1
Selfoss
Guðmundur Atli Steinþórsson
'5
1-0
Árni Arnarson
'79
1-1
Magnús Ingi Einarsson
'90
02.06.2014 - 19:15
Kórinn
1. deild karla 2014
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Kórinn
1. deild karla 2014
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
('73)
9. Davíð Magnússon
11. Axel Kári Vignisson
13. Jón Gunnar Eysteinsson
14. Viktor Örn Margeirsson
18. Guðmundur Atli Steinþórsson
('73)
19. Viktor Unnar Illugason
20. Hörður Magnússon
20. Árni Arnarson
21. Andri Geir Alexandersson
Varamenn:
12. Stefán Ari Björnsson (m)
3. Axel Lárusson
3. Ólafur Valdimar Júlíusson
5. Alexander Lúðvíksson
6. Birgir Magnússon
('73)
16. Steindór Snær Ólason
('73)
23. Elmar Bragi Einarsson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Birgir Magnússon ('90)
Árni Arnarson ('44)
Rauð spjöld:
Árni Arnarson ('79)
Fyrir leik
Heilir og sælir lesendur góðir og velkomnir í beina textalýsingu frá leik HK og Selfoss í 1. deildinni en leikurinn fer fram í Kórnum í Kópavogi.
Fyrir leik
HK-ingar hafa farið vel af stað í deildinni og eru taplausir eftir þrjá leiki og eru í þriðja sætinu.
Selfoss hefur unnið einn og tapað tveim og sita sem stendur í áttunda sæti.
Selfoss hefur unnið einn og tapað tveim og sita sem stendur í áttunda sæti.
Fyrir leik
Aðeins um korter í að leikurinn byrji og eru liðin ásamt dómurum að hita upp.
Síðasti deildarleikur HK var á móti KA og unnu Kópavogspiltar 2-1.
Síðasti deildarleikur HK var á móti KA og unnu Kópavogspiltar 2-1.
Fyrir leik
Fótbolti.net spáði HK falli í ár en þeir eru nýliðar í deildinni.
Selfossi var hins vegar spáð áttunda sæti en þeir enduðu einmitt þar á síðustu leiktíð.
Selfossi var hins vegar spáð áttunda sæti en þeir enduðu einmitt þar á síðustu leiktíð.
Fyrir leik
Áhorfendur byrjaðir að týnast inn í þetta glæsilega húsnæði sem Kórinn er. Styttist óðfluga í leik.
2. mín
Bæði lið byrja á að spila boltanum með jörðinni. Ekkert verið að kíla boltann í Kópavoginum.
5. mín
MARK!
Guðmundur Atli Steinþórsson (HK)
HK-ingar byrja með látum! Klaufagangur í vörn gestanna og Guðmundur klárar vel.
10. mín
Selfyssingar hafa verið betri eftir að hafa lent undir og eru líklegri þessa stundina.
15. mín
Leikurinn fer að mestu fram á vallarhelmingi HK þessa stundina en Selfoss á enn eftir að skapa sér alvöru marktækifæri.
20. mín
Búið að vera tíu mínútur af sókn hjá Selfossi en það gengur erfiðlega að komast í góð færi.
24. mín
Aukaspyrnan fer í vegginn en Ingvi Rafn fær síðan ágætis færi í kjölfarið en Beitir er öruggur í markinu.
25. mín
Svavar Berg Jóhannsson í DAUÐAFÆRI!
Einn gegn Beiti en hamrar boltanum yfir og framhjá. Þarna á hann einfaldlega að skora.
Þetta hlítur að enda með jöfnunarmarki.
Einn gegn Beiti en hamrar boltanum yfir og framhjá. Þarna á hann einfaldlega að skora.
Þetta hlítur að enda með jöfnunarmarki.
30. mín
Selfoss bjargar á línu!
Eftir látlausa sókn Selfyssinga eru það HK-ingar sem eru nálægt því að bæta við. Eftir vel útfærða aukaspyrnu fær Guðmundur Atli gott færi en leikmenn Selfoss bjarga á síðustu stundu.
Eftir látlausa sókn Selfyssinga eru það HK-ingar sem eru nálægt því að bæta við. Eftir vel útfærða aukaspyrnu fær Guðmundur Atli gott færi en leikmenn Selfoss bjarga á síðustu stundu.
35. mín
Flestar sóknir Selfoss fara upp hægri vænginn en þar er Þorsteinn Daníel Þorsteinsson búinn að vera mjög sprækur.
39. mín
Einar Ottó Antonsson liggur á grasinu eftir harkalegt samstuð.
Hann virðist ætla að harka þetta af sér sér.
Hann virðist ætla að harka þetta af sér sér.
42. mín
Ingi Rafn reynir skot af um 25 metra færi sem fer rétt yfir, fín tilraun.
Leikurinn hefur jafnast svolítið eftir því sem hefur liðið á hann.
Leikurinn hefur jafnast svolítið eftir því sem hefur liðið á hann.
45. mín
Hálfleikur
1-0 HK-mönnum í vil í hálfleik en Selfyssingar voru betri.
Þeir voru meira með boltann, fengu fleiri færi og pressuðu HK stíft.
1-0 HK-mönnum í vil í hálfleik en Selfyssingar voru betri.
Þeir voru meira með boltann, fengu fleiri færi og pressuðu HK stíft.
51. mín
Andri Geir byrjaður að taka markspyrnur HK, spurning hvort Beitir sé eitthvað meiddur.
55. mín
Selfoss sterkari þessa stundina en eins og svo oft í fyrri hálfleik eru þeir ekki að skapa sér nóg.
57. mín
Gult spjald: Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss)
Pirringsbrot á miðjum vallarhelmingi HK.
60. mín
Selfyssingar hafa hálftíma til að bjarga leiknum. Það væri gríðarlega svekkjandi fyrir þá að tapa þessum leik eftir að hafa spilað ágætlega.
69. mín
Andri Geir í mjög góðu skallafæri eftir flotta aukaspyrnu en skallinn fer hátt yfir.
77. mín
Síðari hálfleikurinn er ekki búinn að vera upp á marga fiska. Lítið um færi og meira um stöðubaráttur.
79. mín
Rautt spjald: Árni Arnarson (HK)
Árni Árnason fær sitt annað gula spjald! Selfyssingar voru að sleppa í gegn og hann fór með löppina alltof hátt og sparkaði í andlit Selfyssings. Sá því miður ekki hver það var.
80. mín
Geta Selfyssingar jafnað? Tíu mínútur eftir og manni fleiri.
Þetta verða áhugaverðar lokamínútur.
Þetta verða áhugaverðar lokamínútur.
87. mín
Selfyssingar reyna allt hvað þeir geta til að jafna leikinn og henda mörgum mönnum fram en þetta virðist ekki ætla að verða þeirra dagur.
90. mín
Einar Ottó með rosalegt skot.
Beitir rétt nær að verja skot, af um 20 metra færi, í stöngina og HK rétt sleppa.
Beitir rétt nær að verja skot, af um 20 metra færi, í stöngina og HK rétt sleppa.
90. mín
MARK!
Magnús Ingi Einarsson (Selfoss)
Ein síðasta sókn leiksins!!
Magnús Ingi með flottum skalla. Algjörlega verðskuldað.
Magnús Ingi með flottum skalla. Algjörlega verðskuldað.
Byrjunarlið:
1. Vignir Jóhannesson (m)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Ingi Rafn Ingibergsson
Einar Ottó Antonsson
3. Bjarki Már Benediktsson
4. Andy Pew (f)
7. Svavar Berg Jóhannsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson (f)
13. Bjarki Aðalsteinsson
('60)
17. Haukur Ingi Gunnarsson
22. Andri Már Hermannsson
('60)
Varamenn:
1. Bergsteinn Magnússon (m)
3. Birkir Pétursson
12. Magnús Ingi Einarsson
('60)
14. Ágúst Örn Arnarson
('60)
25. Geir Kristinsson
29. Hafþór Mar Aðalgeirsson
Liðsstjórn:
Sindri Rúnarsson
Gul spjöld:
Ingi Rafn Ingibergsson ('57)
Rauð spjöld: