City vill Guehi - Rashford orðaður við Atletico og Arabíu - Real Madrid hyggst funda með Trent í janúar
Valur
3
1
Breiðablik
Svava Rós Guðmundsdóttir '52 1-0
1-1 Telma Hjaltalín Þrastardóttir '64
Hildur Antonsdóttir '75 2-1
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir '83 3-1
03.06.2014  -  19:15
Vodafonevöllurinn
Pepsi-deild kvenna 2014
Dómari: Jóhann Atli Hafliðason
Byrjunarlið:
12. Þórdís María Aikman (m)
2. Svava Rós Guðmundsdóttir ('70)
3. Pála Marie Einarsdóttir
6. Mist Edvardsdóttir
7. Hildur Antonsdóttir ('88)
8. Laufey Björnsdóttir
10. Elín Metta Jensen ('90)
14. Rebekka Sverrisdóttir
22. Dóra María Lárusdóttir
26. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir
30. Katrín Gylfadóttir

Varamenn:
2. Þorgerður Einarsdóttir (m)
13. María Soffía Júlíusdóttir
15. Ingunn Haraldsdóttir
19. Hugrún Arna Jónsdóttir ('88)
22. Svana Rún Hermannsdóttir ('70)
24. Agnes Þóra Árnadóttir ('90)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir ('87)
Hildur Antonsdóttir ('40)

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Sæl öll. Hér á eftir hefst bein textalýsing frá leik Vals og Breiðabliks.
Fyrir leik
Í fyrra fóru leikir þessara liða 1-0 fyrir Breiðablik á heimavelli og svo 2-1 fyrir Val á heimavelli. Þar á undan vann Breiðablik báða leikina.
Fyrir leik
Mér sýnist á öllu að Rakel Logadóttir sé ekki að fara spila þennan leik. Hún hætti í upphitun og var svo komin úr skónum áður en hún kláraðist og fór aldrei aftur í þá.
Fyrir leik
Bekkur Blikanna er með rosalega reynslu en þar sitja meðal annars: Ragna Björg Einarsdóttir, Sandra Sif Magnúsdóttir, María Rós Arngrímsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir.
Fyrir leik
Þá er það staðfest að Svava Rós Guðmundsdóttir byrjar inn á í stað Rakelar Logadóttur.
1. mín
Valur byrjar með boltann.
3. mín
Bæði liðin hafa átt sóknir en ekkert markvert komið út úr þeim.
5. mín
Það er þokkaleg mæting á Hlíðarendann í kvöld og frábært veður til að spila fótbolta.
12. mín
Blikar skora mark sem er síðan dæmt af.
16. mín
Fanndís vinnur horn fyrir Blikana
18. mín
Breiðablik er búið að vera mun líklegara til að skora mark.
20. mín
Nú er Valur farið að sækja í sig veðrið.
23. mín
Valur reynir að sækja en vörn Blika nær að stoppa þetta. Boltinn berst út til Rakelar Hönnu og á Fanndísi sem ber boltann upp völlinn. Dómarinn dæmir aukaspyrnu eftir að hún missir boltann frá sér en brotið var á henni. Valur hreinsar boltann í burtu eftir spyrnuna.
26. mín
Valur fær aukaspyrnu á hættulegum stað.
26. mín
Dóra María spyrnir en boltinn fór hátt hátt yfir.
28. mín
Önnur aukaspyrna sem Valur fær. Hún er við miðjuna og Mist sendir inn í teig. Þaðan hreinsa Blikarnir.
30. mín
Aukaspryna á stórhættulegum stað sem Valur fær. Dóra María tekur.
30. mín
Skotið frá Dóru Maríu fer yfir en ekki eins hátt og áðan.
31. mín
Fanndís átti skot sem fór rétt framhjá.
32. mín
Aldís Kara kom sér í ágætis færi en Þórdís María grípur boltann örugglega.
33. mín
Fanndís er búin að vera stórhættuleg í kvöld. Búin að taka þónokkur halupin upp miðjuna eða hægri kantinn.
34. mín
Svava Rós með frábært upphlaup upp vinstri kantinn en klikkar á síðasta metranum.
35. mín
Fyrirgjöf frá Hildi Sif sem endar ofan á þaknetinu.
37. mín
Nú varð allt brjálað í stúkunni og Helena Ólafs lét í sér heyra eftir að boltinn fór í hendina á einum leikmanni Blikanna. Ekkert dæmt.
40. mín Gult spjald: Hildur Antonsdóttir (Valur)
45. mín
Hálfleikur.
46. mín
Leikurinn er hafinn.
50. mín
Dóra María fær aukaspyrnu sem Sonny Lára grípur auðveldlega.
51. mín
Guðrín Arnarsdóttir verst vel gegn Elínu Mettu sem vinnur þó horn.
52. mín MARK!
Svava Rós Guðmundsdóttir (Valur)
MMMMAAARRRRRKKKKK!!!
Hornspyrna sem Dóra María tók. Boltinn barst skoppandi út í teig þar sem Svava Rós var og skaut í fyrsta og beint í netið.
56. mín
Katrín Gylfadóttir með skot sem fer framhjá.
58. mín
Ólína kom upp að teig keyrði inn að miðju, skaut síðan lausu skoti að marki Breiðabliks.
60. mín
Elín Metta með skot í slá. Óheppin.
64. mín MARK!
Telma Hjaltalín Þrastardóttir (Breiðablik)
Stoðsending: Aldís Kara Lúðvíksdóttir
Aldís Kara gaf frábæra stungusendingu inn fyrir vörn Vals á Telmu sem var ein á auðum sjó og setti boltann í tómt markið eftir að hafa farið framhjá Þórdísi.
Hafliði Breiðfjörð
65. mín
Hildur Sif með skot rétt yfir mark Breiðabliks.
Hafliði Breiðfjörð
66. mín
Það er fjör á báða bóga núna. Fanndís með skot fyrir utan en rétt framhjá marki Vals.
Hafliði Breiðfjörð
67. mín
Inn:Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Breiðablik) Út:Aldís Kara Lúðvíksdóttir (Breiðablik)
Hafliði Breiðfjörð
67. mín
Inn:Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir (Breiðablik) Út:Hlín Gunnlaugsdóttir (Breiðablik)
Hafliði Breiðfjörð
70. mín
Inn:Svana Rún Hermannsdóttir (Valur) Út:Svava Rós Guðmundsdóttir (Valur)
Hafliði Breiðfjörð
70. mín
Smá moli til skemmtunar. Jóhann Ingi Jónsson aðstoðardómari í leiknum gleymdi skónum sínum heima fyrir leikinn. Þá voru góð ráð dýr og eftir smá leit eftir aðstoð fannst einhver sem átti par númer 42 til að lána honum svo hann gæti verið á línunni. Hann man vonandi eftir að fara eftir check listanum næst þegar hann pakkar niður.
Hafliði Breiðfjörð
75. mín MARK!
Hildur Antonsdóttir (Valur)
Stoðsending: Elín Metta Jensen
Valur er að komast aftur yfir. Elín Metta fékk boltann úti hægra megin, setti innfyrir vörn Blika á Hildi sem var ein gegn Sonný Láru og skoraði með góðu skoti á markið.
Hafliði Breiðfjörð
76. mín
Fyrir leikinn í kvöld hafði Breiðablik ekki fengið á sig mark í deildinni og Valur hafði aðeins fengið á sig eitt. Sem betur fer var það engin ávísun á markaleysi því þau eru komin þrjú hérna í seinni hálfleik.
Hafliði Breiðfjörð
80. mín
Inn:Ingibjörg Sigurðardóttir (Breiðablik) Út:Ásta Eir Árnadóttir (Breiðablik)
Síðasta skipting Breiðabliks í kvöld.
Hafliði Breiðfjörð
83. mín MARK!
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir (Valur)
Stoðsending: Dóra María Lárusdóttir
Valur er að klára þennan leik. Dóra María tók aukaspyrnu inn í teiginn af miðjum vallarhelmingi Blika, beint á kollinn á Ólínu sem skallaði á markið. Sonný Lára átti að verja þennan bolta auðveldlega en missti hann í markið.
Hafliði Breiðfjörð
87. mín Gult spjald: Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir (Valur)
Fyrir brot úti við hliðarlínuna.
Hafliði Breiðfjörð
88. mín
Inn:Hugrún Arna Jónsdóttir (Valur) Út:Hildur Antonsdóttir (Valur)
Hafliði Breiðfjörð
90. mín
Inn:Agnes Þóra Árnadóttir (Valur) Út:Elín Metta Jensen (Valur)
Síðasta skipting Vals í kvöld.
Hafliði Breiðfjörð
Leik lokið!
Leiknum er lokið með 3-1 sigri Vals sem með þessu fer í toppsæti deildarinnar með 10 stig eins og Þór/KA en er með mun betri markatölu. Breiðablik er í 4. sæti með 7 stig. Viðtöl við fulltrúa liðanna koma hér á Fótbolta.net á eftir.
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Rakel Hönnudóttir (m)
Fjolla Shala
Sonný Lára Þráinsdóttir
Telma Hjaltalín Þrastardóttir
3. Hlín Gunnlaugsdóttir ('67)
6. Aldís Kara Lúðvíksdóttir ('67)
7. Hildur Sif Hauksdóttir
10. Jóna Kristín Hauksdóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f) ('80)
23. Fanndís Friðriksdóttir
28. Guðrún Arnardóttir

Varamenn:
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
4. María Rós Arngrímsdóttir
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('67)
25. Ingibjörg Sigurðardóttir ('80)
27. Sandra Sif Magnúsdóttir

Liðsstjórn:
Ragna Björg Einarsdóttir
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: