Haukar
1
0
Grindavík
Aron Jóhannsson
'39
1-0
21.06.2014 - 14:00
Schenkervöllurinn
1. deild karla 2014
Dómari: Pétur Guðmundsson
Schenkervöllurinn
1. deild karla 2014
Dómari: Pétur Guðmundsson
Byrjunarlið:
1. Sigmar Ingi Sigurðarson (m)
Kristján Ómar Björnsson
Ásgeir Þór Ingólfsson
Hafþór Þrastarson
('86)
4. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
11. Matthías Guðmundsson
('70)
18. Andri Gíslason
19. Brynjar Benediktsson
('80)
21. Gísli Eyjólfsson
22. Aron Jóhannsson (f)
30. Andri Steinn Birgisson
Varamenn:
25. Kristinn Geir Guðmundsson (m)
Zlatko Krickic
2. Helgi Valur Pálsson
('80)
5. Marteinn Gauti Andrason
11. Arnar Aðalgeirsson
('70)
22. Alexander Freyr Sindrason
Liðsstjórn:
Hilmar Trausti Arnarsson
Gul spjöld:
Arnar Aðalgeirsson ('91)
Ásgeir Þór Ingólfsson ('23)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Verið velkomin í beina textalýsingu frá leik Hauka og Grindavíkur í 7.umferð 1.deildar karla.
Leikurinn fer fram á heimavelli Hauka, DB Schenker-vellinum að Ásvöllum.
Leikurinn fer fram á heimavelli Hauka, DB Schenker-vellinum að Ásvöllum.
Fyrir leik
Fyrir leikinn eru Haukar í 7.sæti deildarinnar með 8 stig.
Grindavík eru hinsvegar í 10.sæti með 4 stig og geta því ekki náð Haukum í dag með sigri. Eini sigurleikur Grindavíkur í sumar kom gegn efsta liði deildarinnar, ÍA í 2.umferð.
Hafa skal það í huga að Grindavík hefur einungis leikið fimm leiki í sumar.
Grindavík eru hinsvegar í 10.sæti með 4 stig og geta því ekki náð Haukum í dag með sigri. Eini sigurleikur Grindavíkur í sumar kom gegn efsta liði deildarinnar, ÍA í 2.umferð.
Hafa skal það í huga að Grindavík hefur einungis leikið fimm leiki í sumar.
Fyrir leik
Bæði lið voru í harðri toppbaráttu í 1.deildinni í fyrra og voru markamun frá því að komast upp um deild.
Þegar liðin mættust á þessum velli í fyrra fóru Grindvíkingar með sigur af hólmi, eftir 1-0 sigur. Mark Grindavíkur skoraði varnarmaðurinn, Jordan Edridge. Sá leikur var bragðdaufur í meira lagi.
Þegar liðin mættust á þessum velli í fyrra fóru Grindvíkingar með sigur af hólmi, eftir 1-0 sigur. Mark Grindavíkur skoraði varnarmaðurinn, Jordan Edridge. Sá leikur var bragðdaufur í meira lagi.
Fyrir leik
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson þjálfari Hauka þarf að gera þrjár breytingar á liði Hauka frá síðustu umferð vegna meiðsla.
Hilmar Geir Eiðsson og Úlfar Hrafn Pálsson eru ekki með Haukum ásamt markahróknum Hilmari Rafni Emilssyni sem hefur skorað fjögur mörk í síðustu tveimur leikjum með Haukum.
Inn í byrjunarlið Hauka koma þeir, Kristján Ómar Björnsson, Andri Gíslason og Matthías Guðmundsson.
Hilmar Geir Eiðsson og Úlfar Hrafn Pálsson eru ekki með Haukum ásamt markahróknum Hilmari Rafni Emilssyni sem hefur skorað fjögur mörk í síðustu tveimur leikjum með Haukum.
Inn í byrjunarlið Hauka koma þeir, Kristján Ómar Björnsson, Andri Gíslason og Matthías Guðmundsson.
Fyrir leik
Milan Stefán Jankovic þjálfari Grindvíkingar gerir tvær breytingar á liði sínu.
Scott Ramsey og Jósef Kristinn eru ekki með Grindvíkingum í dag og í þeirra stað koma þeir Marko Valdimar Stefánsson og Joseph David Joffe.
Scott Ramsey og Jósef Kristinn eru ekki með Grindvíkingum í dag og í þeirra stað koma þeir Marko Valdimar Stefánsson og Joseph David Joffe.
5. mín
Fyrsta færi leiksins en Andri Gíslason dæmdur rangstæður.
Aron Jóhannsson með aukaspyrnu sem Matthías Guðmundsson skallar fyrir markið, og Andri á marktilraun en framhjá fór boltinn.
Aron Jóhannsson með aukaspyrnu sem Matthías Guðmundsson skallar fyrir markið, og Andri á marktilraun en framhjá fór boltinn.
7. mín
Kristján Ómar með frábæra sendingu inní teig en Matthías Guðmundsson nær ekki að skalla boltann í mjög fínu færi!
11. mín
Andri Steinn með skot eftir hornspyrnu rétt yfir markið. Grindvíkingar í vandræðum að hreinsa frá.
14. mín
Athyglisvert að sjá baráttuna á milli Björn Berg Bryde varnarmanns Grindavíkur og Andra Gíslasonar framherja Hauka en þeir eru æskuvinir og voru saman upp alla yngri flokkana hjá FH.
18. mín
Haukar töluvert meira með boltann en Grindvíkingar alltaf hættulegir með fljóta menn framá við.
19. mín
Haukar með enn einu marktilraunina. Gunnlaugur Fannar með skalla eftir hornspyrnu en Óskar Pétursson með allt á hreinu í markinu.
20. mín
Fyrsta alvöru hættulega sókn Grindvíkinga. Tomislav Misura með fyrirgjöf sem Sigmar nær að teygja sig í og sem betur fer fyrir Sigmar fór boltinn beint til Haukamanns í teignum
23. mín
Gult spjald: Ásgeir Þór Ingólfsson (Haukar)
Ásgeir þurfti þarna að sópa upp skítinn eftir Gísla Eyjólfsson.
32. mín
Þarna voru heimamenn stálheppnir!
Eftir hornspyrnu frá Juraj Grizelj þá björguðu Haukamenn á línu eftir mikla baráttu í boxinu og misskilnings á milli Brynjars Ben. og Sigmars í markinu.
Eftir hornspyrnu frá Juraj Grizelj þá björguðu Haukamenn á línu eftir mikla baráttu í boxinu og misskilnings á milli Brynjars Ben. og Sigmars í markinu.
39. mín
MARK!
Aron Jóhannsson (Haukar)
Vááá! Þetta köllum við SCREAMER á góðri íslensku. Aron Jóhannsson með sleggju fyrir utan teig upp í vinkilinn!
40. mín
Grindvíkingar voru búnir að vera meira með boltann undanfarið og það verður spennandi að sjá hvernig Grindavík svarar fyrir þetta.
42. mín
Daníel Leó með góða sendingu innfyrir vörn Hauka en Sigmar Ingi ver einn gegn Magnúsi Björgvinssyni.
42. mín
Grindvíkingar fengu horn eftir vörsluna frá Sigmari. Úr henni keyrðu Haukar upp í skyndisókn þar sem Haukar voru manni fleiri en Grindvíkingar.
En Andri Gíslason valdi vitlaust og sóknin rann út í sandinn.
En Andri Gíslason valdi vitlaust og sóknin rann út í sandinn.
46. mín
Seinni hálfleikurinn er byrjaður og Grindavík byrjaði með skoti að marki Hauka sem Sigmar var ekki í neinum vandræðu með.
56. mín
Vá! Þarna fíflaði Brynjar Benediktsson, Daníel Leó og kom með góða fyrirgjöf meðfram gervigrasinu þar renndi Andri Gíslason sér í boltann á fjærstönginni en náði ekki til boltans.
60. mín
Grindvíkingar meira með boltann og Haukar þolinmóðir í vörninni og eru vel til baka. Það er spurning hvort það geti boðið hættunni heim. Grindvíkingar hafa amk. ekki enn náð að opna vörn Hauka án þess að vera rangstæðir.
63. mín
Sláarskot hjá Haukum!!!
Brynjar Ben. með fyrirgjöf/skot frá hægri. Líklega skot sem endar í þverslánni, niður og síðan í innkast hinum megin. Kom öllum á óvart með þessu.
Brynjar Ben. með fyrirgjöf/skot frá hægri. Líklega skot sem endar í þverslánni, niður og síðan í innkast hinum megin. Kom öllum á óvart með þessu.
68. mín
Annað sláarskot hjá Brynjari Ben.
Lætur vaða fyrir utan teiginn, skotið í Andra Ólafs. og breytir stefnu. Óskar Pétursson missti jafnvagið en boltinn í slánna. Grindvíkingar heppnir.
Lætur vaða fyrir utan teiginn, skotið í Andra Ólafs. og breytir stefnu. Óskar Pétursson missti jafnvagið en boltinn í slánna. Grindvíkingar heppnir.
69. mín
Grindvíkingar nærri því að jafna! Sigmar Ingi fór útúr markinu en náði ekki til boltans. Tomislav Misura lét vaða en Ásgeir Þór kom á síðustu stundu fyrir boltann. Þarna hefði Grindvíkingar getað jafnað.
71. mín
Grindvíkingar sækja meira þessa stundina. Haukar hættulegir í sínum skyndisóknum hinsvegar.
Byrjunarlið:
1. Óskar Pétursson (m)
Marko Valdimar Stefánsson
2. Jordan Lee Edridge
('83)
3. Daníel Leó Grétarsson
5. Juraj Grizelj
6. Andri Ólafsson
7. Alex Freyr Hilmarsson
8. Joseph David Yoffe
14. Tomislav Misura
('79)
17. Magnús Björgvinsson
24. Björn Berg Bryde
('79)
Varamenn:
3. Milos Jugovic
('79)
5. Nemanja Latinovic
14. Michael J Jónsson
('83)
21. Marinó Axel Helgason
28. Boris Jugovic
Liðsstjórn:
Benóný Þórhallsson
Ivan Jugovic
Gul spjöld:
Juraj Grizelj ('89)
Rauð spjöld: