Afturelding
4
1
ÍA
Sigríður Þóra Birgisdóttir
'7
1-0
Amy Michelle Marron
'25
2-0
Helen Lynskey
'36
3-0
3-1
Guðrún Karítas Sigurðardóttir
'53
Ingunn Dögg Eiríksdóttir
'57
Stefanía Valdimarsdóttir
'94
4-1
24.06.2014 - 19:15
N1-völlurinn Varmá
Pepsi-deild kvenna 2014
Dómari: Snorri Páll Einarsson
N1-völlurinn Varmá
Pepsi-deild kvenna 2014
Dómari: Snorri Páll Einarsson
Byrjunarlið:
1. Mist Elíasdóttir (m)
4. Kristrún Halla Gylfadóttir
5. Amy Michelle Marron
8. Hrefna Guðrún Pétursdóttir
10. Sigríður Þóra Birgisdóttir
('70)
15. Lilja Dögg Valþórsdóttir
19. Kristín Þóra Birgisdóttir
('80)
19. Berglind Rós Ágústsdóttir
22. Sandra Dögg Björgvinsdóttir
('62)
23. Helen Lynskey
26. Eva Rún Þorsteinsdóttir
Varamenn:
6. Valdís Björg Friðriksdóttir
('80)
7. Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
('62)
9. Aldís Mjöll Helgadóttir
15. Katla Rún Arnórsdóttir
16. Steinunn Sigurjónsdóttir
18. Stefanía Valdimarsdóttir
('70)
25. Inga Dís Júlíusdóttir
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Komiði sæl og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik Aftureldingar og ÍA í 6. umferð Pepsi-deildar kvenna.
Hvorugu liðinu hefur tekist að ná sér í stig í fyrstu fimm umferðunum og nú er ljóst að annað eða bæði fá stig í þessum leik.
Hvorugu liðinu hefur tekist að ná sér í stig í fyrstu fimm umferðunum og nú er ljóst að annað eða bæði fá stig í þessum leik.
Fyrir leik
Áhorfendur eru fáir og láta sig hafa það að vera úti í þessu veðri. Þau fá prik frá okkur á Fótbolta.net.
Fyrir leik
Stelpurnar eru komnar inn á völlinn og heiðursgestur leiksins er Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdarstjóri ÍSÍ.
7. mín
MARK!
Sigríður Þóra Birgisdóttir (Afturelding)
MMMAAARRKK!!
Hún átti skot inn í teig. Boltinn skoppaði yfir markmann ÍA sem hljóp á eftir boltanum og reyndi að bjarga honum áður en hann hafnaði í netinu en endaði á því að kýla hann inn í netið.
Hún átti skot inn í teig. Boltinn skoppaði yfir markmann ÍA sem hljóp á eftir boltanum og reyndi að bjarga honum áður en hann hafnaði í netinu en endaði á því að kýla hann inn í netið.
18. mín
Það er mikið jafnræði með liðunum núna. Skiptast á að sækja. Þetta verður baráttuleikur út í eitt.
25. mín
MARK!
Amy Michelle Marron (Afturelding)
MMMAAARRRKKK!!
Há og stutt fyrirgjöf úr teignum. Marron hoppar upp óvölduð og skallar í netið.
Há og stutt fyrirgjöf úr teignum. Marron hoppar upp óvölduð og skallar í netið.
26. mín
Greiniegt að Teddi og félagar í Aftureldingu eru staðráðin í að ná í stigin 3 í dag.
36. mín
MARK!
Helen Lynskey (Afturelding)
MMAAARRRKK!!
Gott skot fyrir utan teig þar sem Caitilin Updyke í marki ÍA virtist vera með vald á boltanum þegar hún sló hann upp í loftið. En hún datt greinilega úr jafnvægi og sló boltann aftur upp í loftið og þá endaði boltinn uppi í þaknetinu á markinu og þriðja mark Aftureldingar orðið staðreynd.
Gott skot fyrir utan teig þar sem Caitilin Updyke í marki ÍA virtist vera með vald á boltanum þegar hún sló hann upp í loftið. En hún datt greinilega úr jafnvægi og sló boltann aftur upp í loftið og þá endaði boltinn uppi í þaknetinu á markinu og þriðja mark Aftureldingar orðið staðreynd.
43. mín
Hornaspyrna sem ÍA fær og ekkert markverst kemur úr henni. Mist Elíasdóttir fær tiltal frá dómaranum, ekki veit ég hvað gékk á þar.
44. mín
Þórður Þórðarson þjálfari íA lætur í sér heyra eftir að virtist sem Mist Elíasdóttir hafi tekið boltann upp eftir sendingu frá samherja. Ég sá þetta ekki nógu vel en hann vildi greinilega fá eitthvað dæmt á þetta.
45. mín
Hálfleikur.
Afturelding hefur verið stekarari aðilinn í leiknum en áður en mörkin fóru að raðast inn var ágætis jafnræði með liðunum. Greinilegt að Afturelding ætlar sér öll stigin úr þessum leik.
Afturelding hefur verið stekarari aðilinn í leiknum en áður en mörkin fóru að raðast inn var ágætis jafnræði með liðunum. Greinilegt að Afturelding ætlar sér öll stigin úr þessum leik.
50. mín
Skagastelpur koma að krafti inn í seinni hálfleikinn og eru búnar að sækja stíft.
53. mín
MARK!
Guðrún Karítas Sigurðardóttir (ÍA)
MMMAAARRRKKK
Hún var inn í miðjum teignum. Fékk sendingu utan af kantinum og beint á sig. Fékk svo alveg 3 sekúndur til að athafna sig og þrumaði boltanum í markið. Glæsilegt hjá henni en hvar var vörnin hjá Aftureldignu.
Hún var inn í miðjum teignum. Fékk sendingu utan af kantinum og beint á sig. Fékk svo alveg 3 sekúndur til að athafna sig og þrumaði boltanum í markið. Glæsilegt hjá henni en hvar var vörnin hjá Aftureldignu.
55. mín
Skagaliðið hefur heldur betur sett kraft í leikinn hjá sér. Miklu öflugari sóknir og það sést að þær vilja þessi stig núna.
57. mín
Rautt spjald: Ingunn Dögg Eiríksdóttir (ÍA)
Mist Eíasdóttir liggur meidd. Hún var með boltann á milli fótanna á sér án þess að handleika hann og beið eftir að einhver myndi pressa á sig. Ingunn tekur á sprettinn og ætlar að ná boltanum og sparkaði í vinstri fótinn á Mist sem lá meidd eftir.
62. mín
Inn:Brynja Dögg Sigurpálsdóttir (Afturelding)
Út:Sandra Dögg Björgvinsdóttir (Afturelding)
70. mín
Inn:Stefanía Valdimarsdóttir (Afturelding)
Út:Sigríður Þóra Birgisdóttir (Afturelding)
80. mín
Inn:Valdís Björg Friðriksdóttir (Afturelding)
Út:Kristín Þóra Birgisdóttir (Afturelding)
81. mín
Leikurinn hefur dottið niður. Búið að vera miðjumoð í nokkrar mínútur. Afturelding manni fleiri eru ekki að ná að skapa sér neitt.
87. mín
Berglind Rós Ágústsdóttir hefur meiðst eitthvað og kemur líklega ekki meira við sögu í þessum leik.
Byrjunarlið:
12. Caitlin Updyke (m)
Eyrún Eiðsdóttir
Heiðrún Sara Guðmundsdóttir
('68)
6. Ingunn Dögg Eiríksdóttir
8. Gréta Stefánsdóttir
('68)
9. Maren Leósdóttir
('60)
13. Birta Stefánsdóttir
15. Laken Duchar Clark
20. Madison Gregory
21. Margaret Neiswanger
23. Guðrún Karítas Sigurðardóttir
Varamenn:
3. Alexandra Björk Guðmundsdóttir
5. Aníta Sól Ágústsdóttir
10. Bryndís Rún Þórólfsdóttir
('68)
13. Valdís Marselía Þórðardóttir
('68)
16. Veronica Líf Þórðardóttir
17. Unnur Ýr Haraldsdóttir
('60)
Liðsstjórn:
Steindóra Sigríður Steinsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Ingunn Dögg Eiríksdóttir ('57)