KV
1
3
Selfoss
Gunnar Helgi Steindórsson
'22
0-1
Ingvi Rafn Óskarsson
'27
0-2
Andy Pew
'45
0-3
Hafþór Mar Aðalgeirsson
'78
Kristófer Eggertsson
'90
1-3
27.06.2014 - 20:00
Þróttaravöllur
1.deild karla
Aðstæður: Sól og hægur vindur
Dómari: Leiknir Ágústsson
Þróttaravöllur
1.deild karla
Aðstæður: Sól og hægur vindur
Dómari: Leiknir Ágústsson
Byrjunarlið:
12. Atli Jónasson (m)
2. Auðunn Örn Gíslason
('33)
9. Magnús Bernhard Gíslason
10. Davíð Guðrúnarson
11. Gunnar Kristjánsson
13. Vignir Daníel Lúðvíksson
('69)
17. Gunnar Helgi Steindórsson (f)
18. Tómas Agnarsson
19. Kristinn Jens Bjartmarsson
20. Guðmundur Sigurðsson
('46)
24. Davíð Steinn Sigurðarson
Varamenn:
12. Theodór Árni Mathiesen (m)
14. Steindór Oddur Ellertsson
('46)
16. Sigurður Andri Jóhannsson
23. Guðmundur Pétur Sigurðsson
28. Kristófer Eggertsson
('69)
33. Jón Kári Ívarsson
('33)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Gunnar Kristjánsson ('64)
Rauð spjöld:
Gunnar Helgi Steindórsson ('22)
Fyrir leik
Verið velkomin til leiks lesendur Fótbolta.net. Hér á Þróttaravelli er allt að verða tilbúið fyrir leik KV og Selfoss í 1.deild karla. Sól og gott veður, ekkert HM og því tilvalið að skella sér á skemmtilegan knattspyrnuleik í 1.deild karla. Hér til hliðar má sjá byrjunarlið liðanna.
Fyrir leik
Við viljum að sjálfsögðu minna fólk sem hefur áhuga á að twitta að setja inn hashtaggið #fotbolti og valda færslur verða settar inn.
Fyrir leik
Það má búast við áhugaverðum leik í kvöld en liðin eru í áttunda og níunda sæti deildarinnar með sjö og átta stig. Selfyssingar því áttunda með átta stig einungis sex mörk skoruð og einungis fimm fengin á sig á meðan það hefur verið meira fjör í leikjum KV sem hefur skorað sextán mörk og fengið á sig sautján. Við búumst allavega við mörkum í kvöld.
Fyrir leik
Það er gaman að segja frá því að lýsandi leiksins gaf tveimur leikmönnum Selfoss, þeim Vigni Jóhannessyni og Bjarka Aðalsteinssyni góðfúslegt leyfi til að hætta fyrr í vinnunni í dag vegna leiksins í kvöld.
KVfotbolti
Styttist í leik í Dalnum og þvílík djöfulsins blíðan! Sjáumst kl 20. #KVnation
Styttist í leik í Dalnum og þvílík djöfulsins blíðan! Sjáumst kl 20. #KVnation
Fyrir leik
Gaman að segja frá því að KV eða Knattspyrnufélag Vesturbæjar er lang ynsta knattspyrnuliðið í 1.deild karla aðeins 10 ára gamalt. Sem er frábær árangur.
Fyrir leik
Nú fer leikurinn að hefjast og KV menn spila KV lagið sem er einhverskonar útgáfa af Baywatch laginu með íslenskum texta, afar hressandi.
Fyrir leik
Það er Bleikt og Blátt markmannsþema í dag. Atli Jónasson er í vel ljósbláum búningi á meðan Vignir er í vel bleikum búningi.
1. mín
Dómari leiksins, Leiknir Ágústsson hefur flautað leikinn á. KV menn leika í átt að húsdýragarðinum en Selfyssingar reyna að sparka boltanum út á bílastæði. Aðstoðardómarar í dag eru Jóhann Atli Hafliðason og hins stórskemmtilegi Viðar Helgason.
3. mín
Hafþór Mar Aðalgeirsson með fyrsta skot leiksins, það var hinsvegar arfaslakt og langt framhjá, varla að það dreif framhjá.
10. mín
Rólegt hér á upphafsdmínútunum. Óska samt eftir fleiri áhorfendum, mætið og takið einn kaldan með ykkur, ekkert sem bannar það.
14. mín
Fyrsta markskot heimamanna er langt yfir en Magnús Bernharð Gíslason skaut aukaspyrnu langt yfir markið.
16. mín
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson átti hörkuskot sem Atli mátti hafa sig allan við að verja, boltinn datt út en leikmenn KV náðu að koma boltanum í burtu. Jafmræði með liðunum þó Selfyssingar virka örlítið beittari framávið
22. mín
Rautt spjald: Gunnar Helgi Steindórsson (KV)
Ja hérna hér. Þetta virkaði ansi ódýrt. Einn Selfyssingur fellur eftir skallaeinvígi, Gunnar stígur til hliðar og virðist stíga á Selfyssingin og fær að líta rauða spjaldið. Virkaði ansi ódýrt en ég sá þetta ekki alveg nógu vel til þess að geta verið 100% viss
27. mín
MARK!
Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)
Stoðsending: Magnús Ingi Einarsson
Stoðsending: Magnús Ingi Einarsson
Selfyssingar eru komnir yfir. Magnús Ingi komst upp hægri kemst upp hægri kanntinn og rennir boltanum fyrir á Ingva Rafn sem kom á ferðinni og þurfti ekki annað að gera en að hlaupa á boltan til að koma honum yfir marklínuna vel gert.
30. mín
KV menn að bjargta á línu. Magnús Ingi með skot eftir mikinn darraðardans eftir hornspyrnu en KV menn bjarga á marklínu.
33. mín
Inn:Jón Kári Ívarsson (KV)
Út:Auðunn Örn Gíslason (KV)
Auðunn verður fyrir meiðslum og Jón Kári kemur inná, hann virðist nú bara ætla koma í hægri bakvörðinn.
35. mín
Vignir markvörður Selfyssinga gerir vel, blakar boltanum eftir fína fyrirgjöf hjá heimamönnum.
40. mín
Lítið að gerast. Selfyssingar eru meira með boltann, KV menn eiga afar erfitt uppdráttar eftir þetta rauða spjald sem þeir fengu á 22.mínútu. Afar ósanngjarnt að mínu mati.
45. mín
MARK!
Andy Pew (Selfoss)
Leiknir Ágútsson er ekki að eiga sinn besta dag. Leikmaður Selfyssinga skóflar boltanum innfyrir með höndinni og Andy Pew skallar boltann í netið, klárlega hendi enginn vafi en markið stendur.
45. mín
Já það er kominn hálfleikur og þessi leikur er svo gott sem búinn. KV menn eru brjálaðir og það skiljanlega, fá afar ósanngjarnt rautt spjald á sig og svo 100% ólöglegt mark á sig í lokin.
KVfotbolti
Ótrúlegt. Selfyssingur leggyr augljóslega fyrir sig boltann með höndinni og þeir skora.
Ótrúlegt. Selfyssingur leggyr augljóslega fyrir sig boltann með höndinni og þeir skora.
46. mín
Síðari hálfleikur að hefjast hér í Laugardalnum. Átti gott spjall við Sævar Þór Gíslason í hálfleik sem fullyrti það að rauða spjaldið hafi verið hárréttur dómur, ég þori ekki öðru en að trúa því, enda sá ég atvikið ekki alveg nógu vel.
46. mín
Inn:Steindór Oddur Ellertsson (KV)
Út:Guðmundur Sigurðsson (KV)
KV menn með breytingu í hálfleik. Steindór kemur inn, þeirra önnur skipting.
57. mín
Lítið að gerast, heimamenn reyna að byggja upp sóknir en það gengur erfiðlega, gestirnir hættulegri.
61. mín
Það er helst til tíðinda hér að hellingur af silfurskeiðinni flyktist að vellinum og fóru að syngja stjörnusöngva við litla kátínu gæslumanna.
64. mín
Gult spjald: Gunnar Kristjánsson (KV)
Fyrir að öskra á dómarann reyndu að horfa á helvítis leikinjn þegar heimamenn voru að taka aukaspyrnu á hættulegum stað sem ekkert varð svo úr.
69. mín
Inn:Kristófer Eggertsson (KV)
Út:Vignir Daníel Lúðvíksson (KV)
Seinasta skipting heimamanna, Vignir átt betri daga og inná kemur Kristófer ungur KR strákur í 2.flokki.
71. mín
Þorsteinn Daníel gerði ansi vel þar sem hann dansaði sig í gegnum hvern varnarmanninn á fætur öðrum og var einn gegn Atla sem náði að verja. Virkilega vel gert hjá báðum.
72. mín
Inn:Svavar Berg Jóhannsson (Selfoss)
Út:Haukur Ingi Gunnarsson (Selfoss)
Fyrsta skipting Selfyssinga.
73. mín
Þorsteinn Daníel ennþá aðgangsharður, hann átti fast skot í hliðarnetið. Þorsteinn búinn að eiga góðan leik og ætti skilið að skora.
78. mín
MARK!
Hafþór Mar Aðalgeirsson (Selfoss)
Stoðsending: Magnús Ingi Einarsson
Stoðsending: Magnús Ingi Einarsson
Selfyssingar eru að klára þetta. Glæsilegt mark hjá Hafþóri með skoti af 30 metra færi en Atli var kominn langt útúr teignum. Vel gert hjá Magnúsi sem hafði unnið boltann og lagt hann til hliðar á Hafþór
80. mín
Inn:Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss)
Út:Hafþór Mar Aðalgeirsson (Selfoss)
Seinasta skipting Selfyssinga
89. mín
Gult spjald: Þorsteinn Daníel Þorsteinsson (Selfoss)
Afar ódýrt gult spjald, líklega uppsafnað. Stuttu seinna vilja Selfyssingar fá vítaspyrnu en fá ekki.
90. mín
MARK!
Kristófer Eggertsson (KV)
Pottaði boltanum yfir línuna eftir mikla þvögu. Afskaplega ljótt mark samt sem áður
Byrjunarlið:
1. Vignir Jóhannesson (m)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Einar Ottó Antonsson
('79)
3. Bjarki Már Benediktsson
4. Andy Pew (f)
8. Ingvi Rafn Óskarsson (f)
12. Magnús Ingi Einarsson
13. Bjarki Aðalsteinsson
17. Haukur Ingi Gunnarsson
('72)
19. Luka Jagacic
29. Hafþór Mar Aðalgeirsson
('80)
Varamenn:
1. Bergsteinn Magnússon (m)
14. Ágúst Örn Arnarson
25. Geir Kristinsson
('79)
Liðsstjórn:
Ingi Rafn Ingibergsson
Gul spjöld:
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson ('89)
Rauð spjöld: