Leiknir R.
2
0
Víkingur Ó.
Sindri Björnsson
'70
1-0
Matthew Horth
'92
2-0
28.06.2014 - 14:00
Leiknisvöllur
1. deild karla 2014
Dómari: Jan Eric Jessen
Leiknisvöllur
1. deild karla 2014
Dómari: Jan Eric Jessen
Byrjunarlið:
Vigfús Arnar Jósepsson
Óttar Bjarni Guðmundsson
Eyjólfur Tómasson
3. Eiríkur Ingi Magnússon
5. Edvard Börkur Óttharsson
8. Sindri Björnsson
('76)
10. Fannar Þór Arnarsson
11. Brynjar Hlöðversson
21. Hilmar Árni Halldórsson
Varamenn:
1. Arnar Freyr Ólafsson (m)
14. Birkir Björnsson
15. Kristján Páll Jónsson
17. Aron Fuego Daníelsson
23. Gestur Ingi Harðarson
Liðsstjórn:
Ólafur Hrannar Kristjánsson (Þ)
Gul spjöld:
Brynjar Hlöðversson ('31)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Loksins gras! Já í dag, 28. júní, spilar Leiknis í fyrsta sinn á sínum aðalvelli þetta sumarið. Leiknisvöllur lenti í klakavandamálinu í sumar og ofan á það er völlurinn hærra yfir sjávarmáli en nokkur annar völlur í Reykjavík og því seinni til. En nú er loksins komið að því.
Fyrir leik
Jan Eric Jessen sér um að dæma þennan hörkuleik en það er oft hart barist þegar þessi tvö lið eigast við. Þau hafa oft mæst gegnum árin enda oft verið í sömu deild.
Fyrir leik
Þessi lið eru bæði í toppbaráttu sem stendur. Ólafsvíkingar eru í öðru sæti með 15 stig eftir sjö umferðir en Leiknismenn eru stigi á eftir. Leiknir byrjaði tímabilið vel en hefur aðeins gefið eftir og er án sigurs í síðustu þremur leikjum (2 jafntefli, 1 tap).
17. mín
Þvílíkt dauðafæri!!! Hilmar Árni átti að skora þarna. Matt Horth slapp i gegn, Arnar Darri varði frá honum og Sindri fékk frákastið en á ótrúlegan hátt varði Arnar Darri.
30. mín
Gaman að sjá mætinguna frá Ólafsvíkingum. Þeir eru ekki færri en Leiknismenn í stúkunni! Á vellinum eru Leiknismenn hinsvegar með öll völdin sem stendur.
31. mín
Gult spjald: Brynjar Hlöðversson (Leiknir R.)
Að fá sitt fjórða gula spjald í sumar. Kominn í bann.
37. mín
Stuðningsmenn Leiknis pirraðir yfir því að þeirra menn séu ekki búnir að skora. Þeir hafa svo sannarlega fengið færin til þess. Sindri Björnsson búinn að eiga nokkrar marktilraunir.
45. mín
ÞVÍLÍKT FÆRI! Leiknir enn og aftur að fá færi, nú Hilmar Árni en boltinn naumlega framhjá.
53. mín
Ólafsvíkingar byrja þennan seinni hálfleik betur og vildu fá vítaspyrnu áðan, sögðu varnarmann Leiknis hafa fengið knöttinn í höndina.
60. mín
STÖNGIN! Aukaspyrna frá Leikni og boltinn flaug í stöngina! Magnað að heimamenn séu ekki búnir að skora.
70. mín
MARK!
Sindri Björnsson (Leiknir R.)
Stoðsending: Brynjar Hlöðversson
Stoðsending: Brynjar Hlöðversson
Sindri Björnsson heldur áfram að vera magnaður á þessu tímabili. Þvaga í teignum þar sem Brynjar Hlöðversson lagði boltann út á Sindra. Sindri sallarólegur og slúttaði frábærlega.
75. mín
Forysta Leiknis verðskulduð. Á heildina litið talsvert betri í leiknum. Munurinn þó aðeins eitt mark svo ýmislegt getur gerst.
76. mín
Inn:Ólafur Hrannar Kristjánsson (Leiknir R.)
Út:Sindri Björnsson (Leiknir R.)
Ólafur Hrannar að stíga upp úr meiðslum, langt síðan hann spilaði síðast.
77. mín
Stórhætta upp við mark Leiknis!! Eyjólfur virðist slá boltann upp í slána. Spennandi lokamínútur framundan.
83. mín
HÖRKUFÆRI! Björn Pálsson með hörkuskot fyrir utan teig naumlega yfir. Rosaleg spenna.
85. mín
Leiknir vildi fá vítaspyrnu! Arnar Darri markvörður virtist brjóta á Kristjáni Páli en ekkert dæmt.
92. mín
MARK!
Matthew Horth (Leiknir R.)
Stoðsending: Hilmar Árni Halldórsson
Stoðsending: Hilmar Árni Halldórsson
Bandaríkjamaðurinn Matt Horth skallaði knöttinn inn eftir fyrirgjöf Hilmars Árna. Þetta gerir út um leikinn.
Byrjunarlið:
1. Arnar Darri Pétursson (m)
3. Samuel Jimenez Hernandez
5. Björn Pálsson
7. Tomasz Luba
8. Kemal Cesa
('65)
10. Steinar Már Ragnarsson
11. Eyþór Helgi Birgisson
13. Emir Dokara
20. Eldar Masic
25. Denny Herzig
27. Toni Espinosa
Varamenn:
Alfreð Már Hjaltalín
17. Alejandro Abarca Lopez
('65)
21. Fannar Hilmarsson
23. Anton Jónas Illugason
Liðsstjórn:
Brynjar Kristmundsson (Þ)
Gul spjöld:
Eldar Masic ('87)
Eyþór Helgi Birgisson ('54)
Rauð spjöld: