Haukar
1
3
ÍA
0-1
Arnar Már Guðjónsson
'44
0-2
Ingimar Elí Hlynsson
'45
Brynjar Benediktsson
'49
1-2
1-3
Arnar Már Guðjónsson
'75
10.07.2014 - 20:00
Schenkervöllurinn
1. deild karla 2014
Dómari: Jan Eric Jessen
Schenkervöllurinn
1. deild karla 2014
Dómari: Jan Eric Jessen
Byrjunarlið:
1. Sigmar Ingi Sigurðarson (m)
Kristján Ómar Björnsson
('84)
Hilmar Rafn Emilsson
Ásgeir Þór Ingólfsson
Hafþór Þrastarson
('45)
4. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
11. Matthías Guðmundsson
19. Brynjar Benediktsson
21. Gísli Eyjólfsson
22. Aron Jóhannsson (f)
('69)
30. Andri Steinn Birgisson
Varamenn:
25. Kristinn Geir Guðmundsson (m)
Zlatko Krickic
2. Helgi Valur Pálsson
('45)
10. Hilmar Geir Eiðsson
18. Andri Gíslason
('84)
22. Alexander Freyr Sindrason
23. Ómar Karl Sigurðsson
('69)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Andri Steinn Birgisson ('93)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Verið velkomin í beina textalýsingu frá DB Schenkervellinum í Hafnarfirði.
Tíunda umferðin í 1.deild karla hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í rjómablíðunni í Ghettó-inu mætast Leiknir og HK en hér í Hafnarfirði mætast Haukar og ÍA.
Tíunda umferðin í 1.deild karla hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í rjómablíðunni í Ghettó-inu mætast Leiknir og HK en hér í Hafnarfirði mætast Haukar og ÍA.
Fyrir leik
Gestirnir frá Skaganum eru í 2. sæti deildarinnar með 18 stig eftir stórfurðulegt tap á heimavelli gegn nýliðum KV í síðustu umferð.
Haukar eru í sjötta sæti deildarinnar með 14 stig en þeir unnu góðan 2-0 útisigur á Selfossi í síðustu umferð.
Haukar eru í sjötta sæti deildarinnar með 14 stig en þeir unnu góðan 2-0 útisigur á Selfossi í síðustu umferð.
Fyrir leik
Klukkutími í leik og það rignir hér í Hafnarfirðinum og hefur gert í dágóðan tíma.
Vonandi að það stytti upp á meðan leiknum stendur.
Vonandi að það stytti upp á meðan leiknum stendur.
Fyrir leik
Sigurbjörn Hreiðars. þjálfari Hauka stillir upp sama byrjunarliði og í 2-0 sigri liðsins gegn Selfossi í síðustu umferð.
Fyrir leik
Gunnlaugur Jónsson gerir tvöfalda breytingu á sínu liði.
Andri Adolphsson og Garðar Bergmann Gunnlaugsson koma inn í byrjunarliðið í stað Eggerts Kára og Hjartar J. Hjartar.
Andri Adolphsson og Garðar Bergmann Gunnlaugsson koma inn í byrjunarliðið í stað Eggerts Kára og Hjartar J. Hjartar.
Fyrir leik
Leikurinn er sýndur í beinni vefútsendingu á Sporttv.is fyrir þá sem hafa tök á því að horfa á það.
Sá sem sér um lýsingu á leiknum er Adolf Ingi Erlingsson.
Sá sem sér um lýsingu á leiknum er Adolf Ingi Erlingsson.
8. mín
Jafnræði með liðunum. Rignir endalaust mikið og aðeins farið að hvessa. Ótrúlegt en satt.
14. mín
Brjálað að gera hjá boltastrákunum að sækja boltana sem fara útaf. Boltinn mikið úr leik hérna fyrsta korterið.
19. mín
Það er virkilega erfitt að spila einhvern frábæran fótbolta hér í kvöld. Leikurinn í miklu jafnvægi.
27. mín
Dauðafæri! Hilmar Rafn fær boltann inn í teig eftir góðan sprett frá Brynjari Ben. Hilmar snýr með boltann en skot hans beint á Árna Snæ í markinu.
Besta færið til þessa og loksins eitthvað almennilegt spil.
Besta færið til þessa og loksins eitthvað almennilegt spil.
32. mín
Ásgeir Ingólfs. brýtur á Jóni Vilhelm rétt fyrir utan vítateigshornið vinstra megin. Jón tekur spyrnuna sjálfur sem boltinn í hliðarnetið. Þarna skpapaðist hætta.
36. mín
Dauðafæri! Besta færi gestanna. Darren Lough með sendingu út í teiginn á Jón Vilhelm sem er í frábærufæri en skotið himinhátt yfir!
Þarna sluppu Haukarnir vel.
Þarna sluppu Haukarnir vel.
40. mín
Hilmar Rafn leikur með boltann fyrir utan teig Skagamanna, hægri, vinstri, hægri vinstri endar með skoti í Ármann Smára, fær boltann aftur. Sendir hann innfyrir á Brynjar Ben sem kemur með fyrirgjöf en þar vantaði Haukamann og Skagamann hreinsa frá.
44. mín
MARK!
Arnar Már Guðjónsson (ÍA)
Uppúr engu komast Skagamenn yfir eftir mistök hjá Sigmari Inga í marki Hauka.
Auðveldari gerast mörkin ekki.
Auðveldari gerast mörkin ekki.
44. mín
Í sókninni á undan voru Haukamenn að sleppa í gegn en Ármann Smári braut á Hilmari Rafni.
Jan Eric Jessen dómari leiksins fór auðveldu leiðina í þessu máli og dæmdi hættuspark á Hilmar Rafn. Fáránleg ákvörðun.
Jan Eric Jessen dómari leiksins fór auðveldu leiðina í þessu máli og dæmdi hættuspark á Hilmar Rafn. Fáránleg ákvörðun.
45. mín
MARK!
Ingimar Elí Hlynsson (ÍA)
Stoðsending: Arnar Már Guðjónsson
Stoðsending: Arnar Már Guðjónsson
Þvílíkur endasprettur hjá Skagamönnum á þessum fyrri hálfleik.
Arnar Már Guðjónsson sendir boltann fyrir markið og þar fær Ingimar Elí boltann á fjærstönginni og skorarar auðveldlega framhjá Sigmari Inga.
Arnar Már Guðjónsson sendir boltann fyrir markið og þar fær Ingimar Elí boltann á fjærstönginni og skorarar auðveldlega framhjá Sigmari Inga.
45. mín
Hálfleikur.
Skagamenn tveimur mörkum yfir hér í hálfleik. Ótrúleg staða miðað við gang mála í fyrri hálfleiknum.
Jafnræði með liðunum og bæði lið höfðu fengið eitt færi. Tvö mörk á síðustu tveimur mínútum hálfleiksins gera vonir Hauka að engum í þessum leik.
Skagamenn tveimur mörkum yfir hér í hálfleik. Ótrúleg staða miðað við gang mála í fyrri hálfleiknum.
Jafnræði með liðunum og bæði lið höfðu fengið eitt færi. Tvö mörk á síðustu tveimur mínútum hálfleiksins gera vonir Hauka að engum í þessum leik.
49. mín
MARK!
Brynjar Benediktsson (Haukar)
HALTU KJAFTI Brynjar Benediktsson! Það ætti að flauta þennan leik af!
Brynjar Benediktsson skorarar úr aukaspyrnu langt fyrir utan teig, upp í samskeytin sláin inn!
Þetta verður jólagjöfin í ár! DVD-myndband af þessu marki! VÁÁÁ!
Brynjar Benediktsson skorarar úr aukaspyrnu langt fyrir utan teig, upp í samskeytin sláin inn!
Þetta verður jólagjöfin í ár! DVD-myndband af þessu marki! VÁÁÁ!
50. mín
Góð byrjun fyrir Hauka eftir aldeilis martraðarendi á fyrri hálfleiknum.
Það er farið að hvessa enn meira hér á Ásvöllum og þetta verður langur seinni hálfleikur hjá Skagamönnum. Þó þeir þekkja líklega liða best að spila í svona veðri.
"Þetta er að líkjast alvöru skagaveðri" - Segir Dolli í beinni á SportTV.
Það er farið að hvessa enn meira hér á Ásvöllum og þetta verður langur seinni hálfleikur hjá Skagamönnum. Þó þeir þekkja líklega liða best að spila í svona veðri.
"Þetta er að líkjast alvöru skagaveðri" - Segir Dolli í beinni á SportTV.
59. mín
Jafnræði með liðunum. Skagamenn við það að komast í dauðafæri en hendi dæmd á Jón Vilhelm.
62. mín
Haukar í dauðafæri! Hilmar Rafn Emilsson og Aron Jóhannsson komast báðir í fína skotstöðu en hitta hvorugir boltann og sóknin rennur út í sandinn.
64. mín
Hallur Flosason með góða aukaspyrnu, nýtir sér vindinn vel en Sigmar Ingi vel á verði og verður fyrir boltanum.
67. mín
Aron Jóhannsson með skot innan teigs en beint á Árna Snæ.
Bæði lið eru að gera sig líklega til að skora fjórða mark leiksins. Skagamenn sækja af krafti þrátt fyrir að vera yfir en hafa þó ekki enn komist í dauðafæri í seinni hálfleiknum.
Bæði lið eru að gera sig líklega til að skora fjórða mark leiksins. Skagamenn sækja af krafti þrátt fyrir að vera yfir en hafa þó ekki enn komist í dauðafæri í seinni hálfleiknum.
69. mín
Inn:Ómar Karl Sigurðsson (Haukar)
Út:Aron Jóhannsson (Haukar)
Fyrsti leikur Ómars með Haukum síðan 2008. Í millitíðinni lék hann með Keflavík og erlendis.
75. mín
MARK!
Arnar Már Guðjónsson (ÍA)
Stoðsending: Andri Adolphsson
Stoðsending: Andri Adolphsson
Andri Adolphs. með góðan sprett upp vinstri kantinn, nær fyrirgjöf milli markmanns og varnar og þar kemur Arnar Már á fleygiferð og stýrir boltanum í netið.
Nú er þetta orðið svart hjá Haukum.
Nú er þetta orðið svart hjá Haukum.
86. mín
Haukar í dauðafæri! Ómar Karl með skot rétt framhjá í upplögðu marktækifæri. Þarna fór síðasti séns Hauka að gera þetta að leik.
90. mín
Andri Steinn með skot framhjá eftir ágætis sókn. Fín skot tilraun en boltinn vel framhjá.
94. mín
Ómar Karl gerir sig enn og aftur líklegan fyrir framan mark ÍA en hann nær ekki til boltans. Síðasta tækifæri Hauka í leiknum.
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Arnar Már Guðjónsson
Ármann Smári Björnsson
Ingimar Elí Hlynsson
3. Sindri Snæfells Kristinsson
8. Hallur Flosason
10. Jón Vilhelm Ákason
('84)
17. Andri Adolphsson
20. Gylfi Veigar Gylfason
27. Darren Lough
32. Garðar Gunnlaugsson
('77)
Varamenn:
19. Eggert Kári Karlsson
('77)
Liðsstjórn:
Einar Logi Einarsson
Teitur Pétursson
Arnór Snær Guðmundsson
Gul spjöld:
Hallur Flosason ('93)
Rauð spjöld: