Samsung völlurinn
Pepsi-deild karla 2014
Aðstæður: Flottar
Dómari: Garðar Örn Hinriksson
Maður leiksins: Arnar Már Björgvinsson (Stjarnan)
Bæði þessi lið eru taplaus að loknum tíu umferðum og sigurvegarinn í leiknum í dag verður á toppnum eftir fyrri umferðina.
Staðan í deildinni:
1. FH 24 stig
2. Stjarnan 22 stig
3. KR 19 stig (eftir 11 leiki)
4. Keflavík 16 stig
5. Víkingur R. 16 stig
Bæði Stjarnan og FH komu aftur til Íslands á föstudag eftir Evrópuleiki ytra á fimmtudag. Stjarnan vann Bangor frá Wales 4-0 og samanlagt 8-0 á meðan FH-ingar unnu Glenavon 3-2 í Norður-Írlandi og samanlagt 6-2.
Rúmar tvær vikur eru síðan liðin spiluðu síðast í Pepsi-deildinni. FH sigraði þá Val 2-1 á heimavelli þar sem Atli Guðnason skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu í lokin.
Stjarnan sigraði Fram 2-1 í Laugardalnum þrátt fyrir að vera manni færri lengi vel. Danski framherjinn Jeppe Hansen skoraði bæði mörk Stjörnunnar þar en hann er farinn heim og verður ekki meira með Garðbæingum í sumar.
Doesn't get bigger than this. What football is all about. And then we even get the world cup final afterwards. #pepsideildin #Stjarnan #FH
— Henrik Bødker (@HenrikBodker) July 13, 2014
Atli Jóhannsson er í leikbanni hjá Stjörnunni og hinn 19 ára gamli Þorri Geir Rúnarsson tekur stöðu hans á miðjunni.
Garðar Jóhannsson er einnig fjarverandi vegna meiðsla en hann er ekki í leikmannahópi Stjörnunnar í dag.
FH-ingar eru með sama byrjunarlið og í síðasta deildarleik gegn Val.
Þess má geta að Stjarnan er í þessum skrifuðu orðum að spila við Val í 2. flokki og því vantar marga í liðið hjá Garðbæingum í þeim leik.
Stjarnan 3 - 2 FH
Stórleikur umferðarinnar verður fjörugur og Garðbæingar skora þrjú mörk þrátt fyrir að Jeppa Hansen sé farinn. Þeir leyfa nágrönnum sínum úr Hafnarfirði ekki að komast upp með enn einn eins marks sigurinn heldur keyra leikinn í gang og FH fær að bragða af eigin meðali.
Athyglsverður munur a varamannbekk Stjörnunnar og FH. Ekki gott að vera An Garðars. Hefur getað unnið FH einn siðustu ar. #Coldplay
— Máni Pétursson (@Manipeturs) July 13, 2014
Við eigum Heiðar, Við eigum Þorra, Við eigum Atla Frey Ottesen, Með 18 uppaldna leikmenn, Stjarnan framleiðir fótboltamenn #skeidin
— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) July 13, 2014
Hörður Snævar Jónsson, 433.is
Stjarnan 1 - 2 FH
Kristján Jónsson, Morgunblaðið
Stjarnan 1 - 1 FH
Ingvi Þór Sæmundsson, Fréttablaðið
Stjarnan 2 - 1 FH
1-3 i gbæ i kvöld. Litli töframaðurinn með 2 og markavelin kg13 með eitt. #FH
— Jón Páll Pálmason (@jonpallpalmason) July 13, 2014
Ingvar
Vemmelund - Rauschenberg - Daníel - Hörður
Þorri - Præst
Arnar Már - Pablo - Ólafur Karl
Veigar Páll
Róbert
Jón - Pétur - Kassim - Böðvar
Sam - Davíð
Ólafur Páll - Kristján Gauti - Atli G
Atli Viðar
Elska litla Ísland. Hvar annars staðar myndi framherji annars toppliðsins vinna við að merkja treyjur hins #sportland #atliviðar #fotbolti
— Egill Arnar (@egillcrawley) July 13, 2014
Þrjár sjúkar hornspyrnur í röð hjá Ólafi Páli. Það hlaut að koma að þessu.
— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) July 13, 2014
Pétur Viðars klókur! Hrindir Herði Árna sem er of mikill nice guy til að láta sig detta eða láta dómarann heyra það. Mark.
— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) July 13, 2014
Kemur 0 á óvart að maskínan @atlividar sé búinn að skora #legend
— Gunnleifsson (@GulliGull1) July 13, 2014
Stoðsending: Veigar Páll Gunnarsson
Arnar Már is on fire! #pepsideildin #Stjarnan!
— Jeppe Hansen (@Jeppe29) July 13, 2014
Stoðsending: Ólafur Páll Snorrason
Stjörnumenn eru brjálaðir þar sem Pétur Viðarsson braut á Veigari Páli Gunnarssyni þegar boltinn var víðsfjarri í sókninni á undan. Arnar Már Björgvinsson átti síðan slakt skot sem Róbert Örn varði og FH-ingar fóru upp í sókn og skoruðu.
Þetta spjald var vel dæmt hja Garðari. Hann er ekki að fa nogu goða hjalp fra linuværðunum i þessum leik.
— Máni Pétursson (@Manipeturs) July 13, 2014
Óli palli er beckham Íslands
— Steinthor Freyr (@SteinthorFreyr) July 13, 2014
Stoðsending: Arnar Már Björgvinsson
Þetta var ekkert mark! #pepsi365
— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) July 13, 2014