ÍA
2
4
KA
0-1
Hallgrímur Mar Steingrímsson
'9
Garðar Gunnlaugsson
'11
, víti
1-1
1-2
Atli Sveinn Þórarinsson
'18
1-3
Arsenij Buinickij
'49
Jón Vilhelm Ákason
'80
2-3
2-4
Hallgrímur Mar Steingrímsson
'90
15.07.2014 - 19:15
Norðurálsvöllurinn
1. deild karla 2014
Aðstæður: Rigning og logn.
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Norðurálsvöllurinn
1. deild karla 2014
Aðstæður: Rigning og logn.
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Arnar Már Guðjónsson
('45)
Ármann Smári Björnsson
Ingimar Elí Hlynsson
3. Sindri Snæfells Kristinsson
8. Hallur Flosason
('72)
10. Jón Vilhelm Ákason
17. Andri Adolphsson
20. Gylfi Veigar Gylfason
27. Darren Lough
32. Garðar Gunnlaugsson
Varamenn:
14. Ólafur Valur Valdimarsson
19. Eggert Kári Karlsson
('72)
Liðsstjórn:
Teitur Pétursson
Arnór Snær Guðmundsson
Gul spjöld:
Ingimar Elí Hlynsson ('56)
Jón Björgvin Kristjánsson ('51)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Komiði sæl.
Við heilsum hér úr rigningunni uppá Skaga og verðum með beina textalýsingu fyrir áhugasama.
Við heilsum hér úr rigningunni uppá Skaga og verðum með beina textalýsingu fyrir áhugasama.
Fyrir leik
Fyrirfram má búast við hörkuleik á Skipaskaganum, tvö lið á mikilli siglingu og bæði staðráðin í að taka 3 punkta með sér héðan af Norðurálsvellinum
Fyrir leik
Edin Besilja er kominn til KA frá KF og hann fær sér sæti á varamannabekk KA manna í dag og á án nokkurs vafa eftir að vera mikill liðsstyrkur fyrir norðanmenn.
Fyrir leik
ÍA eru í 2.sætinu tveimur stigum frá toppnum
KA eru í 4.sætinu sjö stigum frá toppsætinu.
Bæði lið eru með 12 stig úr síðustu 5 leikjum.
KA eru í 4.sætinu sjö stigum frá toppsætinu.
Bæði lið eru með 12 stig úr síðustu 5 leikjum.
Fyrir leik
Upphitun er í fullum gangi enda mikil þörf á því þar sem ekkert hitabeltisveður er á Akranesi. Ef þið eigið pening setjiði þá á það að það verði rautt spjald hérna í dag. Rennblautur völlur og tvö lið full af ástríðu að mætast.
3. mín
Arfaslakt netsamband í fjölmiðlastúkunni. ÍA menn sækja í átt að Hvalfjarðargöngum. Og KA væntanlega í hina áttina.
7. mín
KA menn örlítið meira með boltann þessar fyrstu mínútur, án þess að ná að ógna neitt af alvöru.
9. mín
MARK!
Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
WOW, dýrari týpan góðan daginn. Fyrirgjöf frá hægri kanti inn í teig Skagamanna, Sindri reynir að hreinsa boltann með hælnum, það misheppnast og boltinn dettur skoppandi fyrir utan teig vinstra megin, beint fyrir framan Hallgrím sem þakkaði pent fyrir sig og smurði boltann með utanfótar ,,snuddu" í fjærhornið, óverjandi.
11. mín
VÍTI !
Jón Vilhelm á frábæran sprett upp vinstri kantinn, kemst inn í teig og er sparkaður niður, klárt víti.
Jón Vilhelm á frábæran sprett upp vinstri kantinn, kemst inn í teig og er sparkaður niður, klárt víti.
11. mín
Mark úr víti!
Garðar Gunnlaugsson (ÍA)
Vel afgreitt í hægra hornið frá spyrnumanni séð.
12. mín
Þvílíkar mínútur!!! Hef varla undan að skrá mörk í þessa textalýsingu. Býst við áframhaldandi taumlausri skemmtun. Varnir liðanna í smá molum.
14. mín
Gulli, þjálfari ÍA er búinn að fá nóg og kominn úr skýlinu. Bjarni er sallarólegur inní varamannaskýlinu ennþá.
18. mín
MARK!
Atli Sveinn Þórarinsson (KA)
NEI NÚ HRINGI ÉG Í JENS!
KA komnir yfir í annað skiptið í leiknum, markið kom eftir hornspyrnu, fyrirliðinn fórnaði sér í djúpan skalla og afgreiðslan fanta góð.
KA komnir yfir í annað skiptið í leiknum, markið kom eftir hornspyrnu, fyrirliðinn fórnaði sér í djúpan skalla og afgreiðslan fanta góð.
20. mín
Farinn að færast hiti í leikinn, tvær nokkuð breskar tæklingar búnar að líta dagsins ljós.
Blautur völlur sem býður upp á þetta.
Blautur völlur sem býður upp á þetta.
22. mín
3 mörk á innan við 20.mínútum. Nú þarf eitthvað að fara tjasla saman varnirnar, annars getur þetta endað illa. Sérstaklega finnst mér ÍA vörnin vera úti á þekju hvað varðar dekkningu og fylgja mönnum inn í skyndisóknum og föstum leikatriðum.
26. mín
ÍA menn sækja og sækja þessa stundina, án árangurs að vísu, en sóknir eru af hinu góða í knattspyrnunni.
27. mín
Atli Sveinn með eina mikilvæga tæklingu þegar Arnar Már Guðjónsson er við það að sleppa í gegn, tæklar boltann til baka á Rajkovic.
30. mín
Hættuleg fyrirgjöf frá Andra Adolphssyni sem nær ekki á samherja, Atli setur boltann í horn sem ekkert verður úr.
31. mín
KA vörnin virkar ógnarsterk þessa stundina, undir harðri handleiðslu foringjans Atla Sveins.
33. mín
Jahh, og þó!! Garðar fær góða sendingu í gegn, leggur hann fyrir sig og tekur skot, en Atli Sveinn nær að koma sér fyrir og tækla hann í horn.
Garðar á svo skalla sem Rajkovic ver í slánna úr hornspyrnunni.
Garðar á svo skalla sem Rajkovic ver í slánna úr hornspyrnunni.
35. mín
Menn eru svolítið af gamla skólanum í stúkunni, lítið verið að syngja stuðningsmannasöngva eins og tíðkast í Pepsi-deildinni. Fólk er meira í að öskra á sína menn og á dómarann stundum, bara gaman af því. Mikið passion.
37. mín
Frábær sókn KA manna sem tók ca 2 mínútur allt í allt, miklar þreifingar í teignum og boltinn berst svo rétt fyrir utan teig þar sem Hallgrímur á gott skot niðri, en Árni Snær ver vel. Hornspyrna
Árni Snær kýlir boltann í burtu úr horninu.
Árni Snær kýlir boltann í burtu úr horninu.
39. mín
Góð sókn hjá KA sem endar með skoti inni í teig frá Stefáni Pálss, en það fer hátt yfir.
40. mín
Loksins kom sókn hjá heimamönnum, Andri kominn vel inn í teig hægra megin við markið og tekur skot, en skotið beint á Rajkovic sem á í engum vandræðum með að verja boltann. Slöpp afgreiðsla.
41. mín
Komin er svokölluð Monsúnrigning hér á Skaganum. Áhugasamir geta bara vafrað um netið ef þeir vilja vita meira um Monsúnrigningu.
43. mín
Nei svona að öllu gríni slepptu þá er rigningin hér uppá Akranesi það mikil að hárið á Andra Adolphssyni er límt við hann.
44. mín
Jóhann Helgason með þruuuumuskot með jörðinni vel fyrir utan teig, en enn er Árni að verja vel. Skagamenn geta þakkað honum fyrir að vera ekki fleiri mörkum undir í þessum hálfleik.
45. mín
Þessar ,,úrslita sendingar" eru ekki að detta með ÍA þessa stundina, þeir þurfa að finna Garðar meira beint í fætur, hann er magískur með boltann.
45. mín
Garðar með flottan sprett fyrir ÍA, reynir að lyfta boltanum inn í teig á Andra en hann nær ekki til knattarins, góð sókn engu að síður.
45. mín
Inn:Jón Björgvin Kristjánsson (ÍA)
Út:Arnar Már Guðjónsson (ÍA)
Hálfleiks skipting.
49. mín
MARK!
Arsenij Buinickij (KA)
Stoðsending: Ævar Ingi Jóhannesson
Stoðsending: Ævar Ingi Jóhannesson
ÞVÍLÍKT BARÁTTUMARK. Ævar Ingi vinnur boltann af Darren sem er að dóla með hann inn í teig, kemur honum fyrir á Arsenij sem klárar snyrtilega í autt markið. ÍA vörnin er ekki enn mætt til leiks og það sést langar leiðir að KA menn eru komnir hingað til að sækja 3 stig.
62. mín
Hornspyrna frá KA, beint á kollinn á Atla sem skallar hann beint á Árna í markinu.
62. mín
Bjarni Jó lætur aðra sjá um það að standa fyrir utan skýlið og blotna, sjálfur er hann bara inni og segir mönnum til úr skýlinu. Fagmennska,
67. mín
Nokkur skot frá ÍA í sömu sókninni sem ná þó aldrei að komast alveg á markið því KA menn eru duglegir að fórna sér vel fyrir skotin.
73. mín
Hax-Grímur Már eins og við erum farnir að kalla hann í blaðamannastúkunni prjónar sig í gegnum 4 varnarmenn ÍA, Ármann Smári endar svo á því að þurfa að brjóta á honum og KA fær aukaspyrnu á vítateigsboganum.
Aukaspyrnan í markmannshornið, rétt framhjá!!
Aukaspyrnan í markmannshornið, rétt framhjá!!
74. mín
Gult spjald: Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Sennilega fyrir leikaraskap, hann bað samt ekki um neitt, skrýtinn dómur.
76. mín
Stórhættuleg sókn hjá ÍA, Eggert Kári með flotta fyrirgjöf frá vinstri kantinum, með jörðinni. Garðar Bergmann rétt missir af boltanum og sóknin rennur út í sandinn.
77. mín
Keimlíkn sókn enn á ný hjá ÍA, Eggert Kári kominn með mikla orku inn í leik ÍA, sækir hér aftur upp vinstri kantinn, rennur boltanum út á Garðar sem á gott skot rétt framhjá.
79. mín
Nú hafa heimamenn tekið öll völd á vellinum og var Jón Vilhelm nú rétt í þessu að taka skot rétt fyrir utan teig hægra megin sem sleikti utanvert hliðarnetið.
79. mín
Ingimar Elí með gott skot sem Atli Sveinn rennir sér fyrir og fær boltann í hendina, óheppinn, aukaspyrna á d-boganum.
80. mín
MARK!
Jón Vilhelm Ákason (ÍA)
BOOOOM !!!!
Mark beint úr aukaspyrnu, yfir vegginn í fjærhornið.
Mark beint úr aukaspyrnu, yfir vegginn í fjærhornið.
86. mín
Ármann Smári er farinn að færast framar á völlinn, ætli þeir endi ekki á því að reyna að finna hann í loftinu, enda fáir sem standast honum snúning þar.
88. mín
Garðar með flottan skalla inn í teig sem hefur viðkomu í Baldvini, hornspyrna.
Sem ekkert verður úr.
Sem ekkert verður úr.
89. mín
Núna reyna ÍA mikið af háum löngum boltum inn í teiginn og treysta á gamla storm-senterinn Ármann Smára til að stanga einn inn.
90. mín
MARK!
Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
ÞETTA ER BÚIÐ !!!
HAX-GRÍMUR siglir þessu heim fyrir gestina, fær boltann inn í teig og er einn og óvaldaður, klárar svo vel í fjærhornið.
HAX-GRÍMUR siglir þessu heim fyrir gestina, fær boltann inn í teig og er einn og óvaldaður, klárar svo vel í fjærhornið.
91. mín
Hallgrímur Már búinn að vera yfirburðar besti leikmaður vallarins hér í dag, gert varnarmönnum ÍA lífið leitt.
Byrjunarlið:
Davíð Rúnar Bjarnason
Baldvin Ólafsson
Srdjan Rajkovic
5. Karstern Vien Smith
6. Atli Sveinn Þórarinsson
7. Ævar Ingi Jóhannesson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
10. Arsenij Buinickij
('90)
11. Jóhann Helgason
19. Stefán Þór Pálsson
('84)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
Varamenn:
4. Ólafur Aron Pétursson
5. Gauti Gautason
14. Ólafur Hrafn Kjartansson
25. Edin Beslija
30. Bjarki Þór Viðarsson
('84)
Liðsstjórn:
Gunnar Örvar Stefánsson
Eggert Högni Sigmundsson
Gul spjöld:
Hallgrímur Mar Steingrímsson ('74)
Rauð spjöld: