Grindavík
2
2
Leiknir R.
0-1
Matthew Horth
'5
0-2
Sindri Björnsson
'20
Juraj Grizelj
'22
1-2
Magnús Björgvinsson
'42
2-2
18.07.2014 - 19:15
Grindavíkurvöllur
1. deild karla 2014
Dómari: Valdimar Pálsson
Grindavíkurvöllur
1. deild karla 2014
Dómari: Valdimar Pálsson
Byrjunarlið:
1. Óskar Pétursson (m)
Jósef Kristinn Jósefsson
Marko Valdimar Stefánsson
Scott Mckenna Ramsay
2. Jordan Lee Edridge
3. Daníel Leó Grétarsson
5. Juraj Grizelj
('30)
7. Alex Freyr Hilmarsson
8. Joseph David Yoffe
17. Magnús Björgvinsson
24. Björn Berg Bryde
Varamenn:
3. Milos Jugovic
('90)
('30)
5. Nemanja Latinovic
21. Marinó Axel Helgason
28. Boris Jugovic
Liðsstjórn:
Benóný Þórhallsson
Ivan Jugovic
Gul spjöld:
Jósef Kristinn Jósefsson ('90)
Marko Valdimar Stefánsson ('2)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Velkominn í beina textalýsingu frá Grindavíkur velli.
Hér í dag mætast leið heimamanna í Grindavík og toppliðs 1.deildar Leiknis.
Hér í dag mætast leið heimamanna í Grindavík og toppliðs 1.deildar Leiknis.
Fyrir leik
Fyrir leikinn er Grindavík í 9 sæti með 12 stig en Leiknir í 1 sæti með 26 stig.
Alveg ljóst að bæði lið verða að vinna hér í dag. Grindvíkingar vilja lyfta sér hærra í töflunni en Leiknis menn vita að það er stutt í næstu leið í toppnum.
Alveg ljóst að bæði lið verða að vinna hér í dag. Grindvíkingar vilja lyfta sér hærra í töflunni en Leiknis menn vita að það er stutt í næstu leið í toppnum.
Fyrir leik
Fyrri leikur þessara liða í ár fór 1-0 fyrir Leiknismönnum, þar skoraði Sindri Björnsson eina mark leiksins.
Fyrir leik
Dómari leiksins er Valdimar Pálsson og honum til aðstoðar eru þeir Haukur Erlingsson og Jóhann Ingi Jónsson.
Fyrir leik
Ein breyting er á liði Grindvíkinga síðan í leiknum gegn Selfoss. Tomislav Misura er ekki í hóp í dag en Joseph David Yoffe leysir hann af í dag
Fyrir leik
Tvær breytingar eru á liði Leiknismanna síðan í sigurleiknum gegn Tindastól. Gestur Ingi og Vigfús Arnar koma inní byrjunarliðið fyrir þá Brandon Scott og Kristján Páll.
Fyrir leik
Flottar aðstæður fyrir góðan leik hér í dag. Völlurinn er smá blautur og lítill vindur en við Grindavíkingar köllum þetta logn hér á bæ og það eru tvo mörk á vellinum þannig við getum bara byrjað þetta.
Fyrir leik
Bæði lið farin inn til búningsherbergja í "final pepp-talk" og aðeins 5 mínútur til stefnu
Fyrir leik
Tveir aðrir leikir eru í fyrstu deildinni í kvöld en þar mætast Selfoss og Kv á JÁVERK vellinum á Selfossi og HK taka á móti KV í Kórnum
Fyrir leik
Óskar Pétursson strax byrjaður í sálfræðistríði við drengina frá Ghetto ground, fer að reima þegar liðin heilsast og allir leikmenn Leiknismanna slá létt í hausinn á honum í staðinn, vonandi var engin leikmaður Leiknis með lús á höndunum.
1. mín
Leiknismenn byrja með boltann og sækja í átt að Þorbirni fallegasta fjalli landsins
2. mín
Gult spjald: Marko Valdimar Stefánsson (Grindavík)
Fyrsta spjald leiksins komið eftir aðeins tveggja mínútna leik en það fær Marko fyrir tæklingu á miðjum velli, hef alveg séð ljótari tæklingar viðurkenni það
5. mín
MARK!
Matthew Horth (Leiknir R.)
MAAAAAAAAAARK !!!!!
Leiknismenn fá aukaspyrnu vinstra meginn rétt fyrir utan teiginn og leikmenn Grindavíkur allt annað en sáttir við þennan dóm en uppúr aukaspyrnunni skoraði Matthew Horth, potaði boltanum inn eftir fína aukaspyrnu
Leiknismenn fá aukaspyrnu vinstra meginn rétt fyrir utan teiginn og leikmenn Grindavíkur allt annað en sáttir við þennan dóm en uppúr aukaspyrnunni skoraði Matthew Horth, potaði boltanum inn eftir fína aukaspyrnu
8. mín
Grindvíkingar fá aukaspyrnu hægra meginn við hliðarlínuna en Eyjólfur Tómasson markmaður Leiknis grípur boltann
14. mín
Frábær sending af vinstri kanti beint á hausinn á Sindra Björnssyni en hann skallar beint á Óskar í marki Grindvíkinga
15. mín
Brotið er á Alexi Freyr leikmanni Grindvíkinga rétt fyrir utan teig en ekkert dæmt og Jankó þjálfari Grindvíkinga þrumar bolta leiksins í burtu í reiði sinni og fær tiltal frá dómara leiksins.
20. mín
MARK!
Sindri Björnsson (Leiknir R.)
MAAAAAAAAAAAAAAAAAAAARK !!!
Sindri Björnsson skorar annað markið hér í dag með hnittmiðuðu skoti í fjærhorni
Sindri Björnsson skorar annað markið hér í dag með hnittmiðuðu skoti í fjærhorni
22. mín
MARK!
Juraj Grizelj (Grindavík)
MAAAAAAAAAAAAAARK !!!!
Dæmt er víti á leikmann Leiknismanna en boltinn skoppaði uppí höndina á honum. Og Juraj fer á punktinn og sendir markmanninn í vitlaust horn.
Dæmt er víti á leikmann Leiknismanna en boltinn skoppaði uppí höndina á honum. Og Juraj fer á punktinn og sendir markmanninn í vitlaust horn.
23. mín
Óskar Pétursson markmaður Grindvíkinga í eitthverjum vandræðum fyrir utan teiginn og Leiknismenn náðu nærri því boltanum en svo mikið er að gerast að undirritaður sá ekki almennilega hvað gerðist.
26. mín
Gult spjald: Gestur Ingi Harðarson (Leiknir R.)
Gestur Ingi fær gult spjald fyrir tæklingu
30. mín
Inn:Milos Jugovic (Grindavík)
Út:Juraj Grizelj (Grindavík)
Vondar fréttir fyrir Grindavík. Juraj fékk högg í síðuna áðan og getur ekki haldið leik áfram.
32. mín
Gult spjald: Fannar Þór Arnarsson (Leiknir R.)
Fannar Þór heldur í Jósef og fær réttilega gult spjald.
42. mín
MARK!
Magnús Björgvinsson (Grindavík)
Stoðsending: Scott Mckenna Ramsay
Stoðsending: Scott Mckenna Ramsay
MAAAAAAAARK !!!!!
Magnús Björgvinsson kemst einn í gegn eftir frábæra sendingu frá Scott Ramsey sem er tæklaður í leiðinni.
Þvílíkur leikur
Magnús Björgvinsson kemst einn í gegn eftir frábæra sendingu frá Scott Ramsey sem er tæklaður í leiðinni.
Þvílíkur leikur
43. mín
Gult spjald: Brynjar Hlöðversson (Leiknir R.)
Brynjar fékk gult eftir að hann tæklaði Scotty í aðdraganda marksins
43. mín
Nú fær Freyr tiltal frá dómara leiksins, báðir þjálfarar búnir að fá tiltal í fyrri hálfleik
45. mín
Grindvíkingar nærrum því komnir yfir, Jordan Edridge á sendingu utan af kanti og Alex Freyr skallar í hliðarnetið, í þann mund flautar dómarinn af og örugglega manna sáttastur því leikmenn og þjálfarar báða liða hafa ekki verið sátt með hans störf hér í fyrri hálfleik en 2-2 í hálfleik og voanandi heldur flugeldasýningin áfram í seinni hálfleik
60. mín
Grindvíkingar fá 3 hornspyrnur í röð eftir að Scotty reyndi nánast að skora úr fyrstu tveimur og neyddist Eyjólfur í marki Leiknis að slá boltann yfir
63. mín
Aðeins að hressast uppá leikinn eftir leiðinlegar fyrstu 15 mínútur í seinni hálfleik
67. mín
Inn:Kristján Páll Jónsson (Leiknir R.)
Út:Sindri Björnsson (Leiknir R.)
Fyrsta breyting Leiknismanna í dag
79. mín
DAUÐFÆRI !!
Leiknis menn fá hornspyrnu Óskar nær ekki að grípa boltann og fá Leiknismenn frían skalla en þeir skalla framhjá
Leiknis menn fá hornspyrnu Óskar nær ekki að grípa boltann og fá Leiknismenn frían skalla en þeir skalla framhjá
80. mín
Inn:Ólafur Hrannar Kristjánsson (Leiknir R.)
Út:Fannar Þór Arnarsson (Leiknir R.)
Önnur skipting Leiknismanna hér í dag
82. mín
Gult spjald: Ólafur Hrannar Kristjánsson (Leiknir R.)
Það tók Ólaf bara 1 mínútu að fá spjald, stimplar sig hressilega inní leikinn
90. mín
Inn:Ivan Jugovic (Grindavík)
Út:Milos Jugovic (Grindavík)
Jugovic þema í þessari skiptingu
90. mín
Gult spjald: Jósef Kristinn Jósefsson (Grindavík)
Jósef fær gult spjald fyrir tæklingu á miðjum velli
Byrjunarlið:
Vigfús Arnar Jósepsson
Óttar Bjarni Guðmundsson
Eyjólfur Tómasson
3. Eiríkur Ingi Magnússon
5. Edvard Börkur Óttharsson
8. Sindri Björnsson
('67)
10. Fannar Þór Arnarsson
('80)
11. Brynjar Hlöðversson
21. Hilmar Árni Halldórsson
23. Gestur Ingi Harðarson
Varamenn:
1. Arnar Freyr Ólafsson (m)
14. Birkir Björnsson
15. Kristján Páll Jónsson
('67)
16. Frymezim Veselaj
Liðsstjórn:
Ólafur Hrannar Kristjánsson (Þ)
Gul spjöld:
Kristján Páll Jónsson ('90)
Ólafur Hrannar Kristjánsson ('82)
Brynjar Hlöðversson ('43)
Fannar Þór Arnarsson ('32)
Gestur Ingi Harðarson ('26)
Rauð spjöld: