Þór
0
0
Keflavík
Ingi Freyr Hilmarsson
'66
0-0
Hörður Sveinsson
'88
, misnotað víti
20.07.2014 - 17:00
Þórsvöllur
Pepsi-deild karla 2014
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Þórsvöllur
Pepsi-deild karla 2014
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Byrjunarlið:
Sveinn Elías Jónsson
Orri Freyr Hjaltalín
Orri Sigurjónsson
Sandor Matus
5. Atli Jens Albertsson
('56)
6. Ármann Pétur Ævarsson
9. Jóhann Helgi Hannesson (f)
10. Sigurður Marinó Kristjánsson
('68)
13. Ingi Freyr Hilmarsson
14. Hlynur Atli Magnússon
23. Chukwudi Chijindu
Varamenn:
1. Hjörtur Geir Heimisson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
11. Kristinn Þór Björnsson
('68)
17. Halldór Orri Hjaltason
20. Jóhann Þórhallsson
('56)
21. Bergvin Jóhannsson
23. Tryggvi Þór Logason
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Orri Freyr Hjaltalín ('87)
Hlynur Atli Magnússon ('70)
Ingi Freyr Hilmarsson ('29)
Rauð spjöld:
Ingi Freyr Hilmarsson ('66)
Fyrir leik
Sæl veriði kæru lesendur fotbolti.net og veriði velkomin á leik Þórs og Keflavíkur.
Fyrir leik
Það virðist vera einhver vandræði með heimasíðu KSÍ og þar af leiðandi er lið Þórs er ekki komið inn.
Fyrir leik
Jóhann Þórhallsson er að hita upp með Þór. Allt lítur út fyrir að hann sé í byrjunarliði.
Fyrir leik
Þrjár breytingar á liði Keflavíkur. Haraldur Freyr er í banni, Magnús Sverrir og Endre Ove fara út. Aron Grétar Bojan Stefán og Frans Elvarsson koma inn
Fyrir leik
Byrjunarlið Þórs komið inn. Shaw Nicklaw fer út og Orri Sigurjónsson kemur inn.
Fyrir leik
Leikmenn ganga inn á völlinn Þórsarar í hvítum búning og Keflavík í svörtum, bæði lið í hefðbundum búningum.
15. mín
Þórsarar spila 4-2-3-1
Sandor
Sveinn-Orri F-Atli-Ingi
Orri S- Hlynur
Jóhann-Ármann-Sigurður
Chuck
Sandor
Sveinn-Orri F-Atli-Ingi
Orri S- Hlynur
Jóhann-Ármann-Sigurður
Chuck
15. mín
Keflavík spila 4-5-1
Jonas
Aron-Einar-Unnar-Magnús
Sindri- Frans
Bojan- Hörður-Jóhann
Elías
Jonas
Aron-Einar-Unnar-Magnús
Sindri- Frans
Bojan- Hörður-Jóhann
Elías
21. mín
Gult spjald: Jonas Fredrik Sandqvist (Keflavík)
Jonas markmaður Keflavík slær Jóhann Helga sóknarmann Þórs en þetta átti að vera rautt spjald að margra mati. Sérstakur dómur.
27. mín
Elías Már fer virkilega illa með Sveinn Elías og sendir boltann á Magnús Þórir sem skýtur yfir
29. mín
Gult spjald: Ingi Freyr Hilmarsson (Þór )
Ingi Freyr fær gult. Fyrir brot á miðjum velli. Engin Þórssmegin í stúkunni eru sammála.
43. mín
Gult spjald: Magnús Þórir Matthíasson (Keflavík)
Magnús Þórir brýtur á Chuck rétt fyrir utan teig og fær gult spjald fyrir
48. mín
Þetta byrjar hægt en örugglega. Eins og skemmtiferðaskipið sem siglir hérna út fjörðin.
52. mín
Dauðafæri!!! Hörður Sveinsson kominn einn í gegn, gabbar Atla Jens uppúr skónum og skýtur á markið en Sandor með frábæra markvörslu!
56. mín
Inn:Jóhann Þórhallsson (Þór )
Út:Atli Jens Albertsson (Þór )
Hlynur Atli fer niður í miðvörðinn, Ármann niður í stöðuna sem Hlynur var í og Jóhann Þórhalls fram með Chuck.
59. mín
Elías á skot sem er varið út og þar er Bojan Stefán sem setur hann í stöngina og útaf. Fínn sókn.
60. mín
Inn:Magnús Sverrir Þorsteinsson (Keflavík)
Út:Jóhann Birnir Guðmundsson (Keflavík)
68. mín
Inn:Kristinn Þór Björnsson (Þór )
Út:Sigurður Marinó Kristjánsson (Þór )
Kristinn fer í vinstri bakvörðurinn
72. mín
DAUÐAFÆRI!!!! Hörður Sveinsson í algjöru dauðafæri. Sending frá hægri en Hörður náði ekki að pota boltanum inn
83. mín
Það er spurning um að fá einhvern lokasprett. Það er fyrst núna sem við sjáum það að Þórsarar séu einum færri.
88. mín
Misnotað víti!
Hörður Sveinsson (Keflavík)
SANDOR MATUS VER!!!!! Ekki góð spyrna en hún var föst hjá Herði en Sandor gerir hinsvegar vel og ver. Allt tryllist í stúkunni úr fagnaðarlátum
Byrjunarlið:
Jóhann Birnir Guðmundsson
('60)
6. Einar Orri Einarsson
6. Sindri Snær Magnússon
10. Hörður Sveinsson
11. Bojan Stefán Ljubicic
('81)
13. Unnar Már Unnarsson
20. Magnús Þórir Matthíasson
25. Frans Elvarsson (f)
('71)
Varamenn:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Anton Freyr Hauksson
11. Magnús Sverrir Þorsteinsson
('60)
Liðsstjórn:
Sigurbergur Elísson
Gul spjöld:
Frans Elvarsson ('65)
Magnús Þórir Matthíasson ('43)
Jonas Fredrik Sandqvist ('21)
Rauð spjöld: