Fylkir
1
3
Stjarnan
0-1
Arnar Már Björgvinsson
'35
0-2
Rolf Toft
'37
Ásgeir Örn Arnþórsson
'45
1-2
1-3
Niclas Vemmelund
'81
20.07.2014 - 20:00
Fylkisvöllur
Pepsi-deild karla 2014
Dómari: Kristinn Jakobsson
Fylkisvöllur
Pepsi-deild karla 2014
Dómari: Kristinn Jakobsson
Byrjunarlið:
32. Björn Hákon Sveinsson (m)
Kristján Valdimarsson
Oddur Ingi Guðmundsson
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
6. Andrew Sousa
('64)
7. Gunnar Örn Jónsson
('46)
10. Andrés Már Jóhannesson
16. Tómas Þorsteinsson
20. Stefán Ragnar Guðlaugsson
24. Elís Rafn Björnsson
49. Ásgeir Örn Arnþórsson
('80)
Varamenn:
8. Ragnar Bragi Sveinsson
9. Hákon Ingi Jónsson
11. Kjartan Ágúst Breiðdal
('64)
14. Albert Brynjar Ingason
('46)
25. Agnar Bragi Magnússon
('80)
Liðsstjórn:
Bjarni Þórður Halldórsson
Daði Ólafsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Verið hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá leik Fylkis og Stjörnunnar.
Fyrir leik
Fylkir lagði Fram í síðustu umferð með tveimur mörkum gegn engu á meðan Stjarnan gerði 2-2 jafntefli við FH í toppslag.
Fyrir leik
Stjarnan er að fara í gegnum erfitt prógram þessa dagana en liðið var að spila gegn Motherwell í vikunni í undankeppni Evrópudeildarinnar þar sem liðið gerði 2-2 jafntefli.
Fyrir leik
Öllum vantar lykilorðið á netið hér í Árbæ. Personal Hotspot er ágætis uppfinning á svona tímum.
Fyrir leik
Jóhann Laxdal er á bekknum hjá Stjörnunni en hann var að koma heim frá Noregi þar sem hann lék með Ull/Kisa.
Fyrir leik
Albert Brynjar Ingason er þá á bekknu hjá Fylki en hann kom frá FH á dögunum.
Fyrir leik
Ólafur Karl Finsen og Veigar Páll GUnnarsson eru ekki í leikmannahópnum hjá Stjörnunni eins og sjá má en þeir verða hvíldir fyrir leikinn gegn Motherwell.
Fyrir leik
Það verður því áhugavert að sjá hvernig Stjarnan tæklar það að vera án tveggja lykilmanna.
Fyrir leik
Björn Hákon heldur sæti sínu í markinu hjá Fylkismönnum. Hann átti flottan leik gegn Fram í síðustu umferð.
9. mín
Þarna munaði litlu. Fylkismenn voru komnir í álitlega sókn upp úr engu en Ingvar Jóns fór í smá Neuer og hreinsaði.
12. mín
ATLI FREYR!! Stjörnumenn sækja á Fylkismenn og Rauschenberg keyrði vinstra megin í teignum. Eftir darraðadans í teignum fékk Atli Jó boltann og hamraði hann á hausinn á Atla Frey sem stangaði boltann á markið en Björn Hákon gerði vel og greip boltann.
15. mín
STÖNGIN!!!! Gunnar Örn Jónsson með fyrirgjöf frá hægri á Andrés sem kemur boltanum í stöngina. Þarna munaði heldur betur litlu að heimamenn kæmust yfir!!
Að vera i leikbanni er viðbjoður. Eina sem getur bjargað þessum degi eru 3 stig. Koma svo Stjarnan #fotbolti
— Ólafur Karl Finsen (@olikalli17) July 20, 2014
23. mín
Ási er að sjálfsögðu í appelsínugulu peysunni sinni sem hann skartaði í sigrinum á Fram. Falleg peysa frá Ísafirði.
35. mín
MARK!
Arnar Már Björgvinsson (Stjarnan)
ARNAR MÁR !!!! Þetta var virkilega furðulegt. Björn Hákon hoppaði upp í boltann en sýndist Rolf Toft brjóta á honum ef ég fer rétt með mál. Björn missir boltann úr höndunum og Arnar Már nýtir það og leggur boltann í netið!!
37. mín
MARK!
Rolf Toft (Stjarnan)
Stoðsending: Arnar Már Björgvinsson
Stoðsending: Arnar Már Björgvinsson
ROLF TOFT!!!!! Þetta er fljótt að gerast. Arnar Már stingur sér inn fyrir og er kominn á móti Birni ásamt Rolf. Arnar lagði boltann til hliðar á Rolf sem skoraði örugglega!
Markavélin úr Garðabænum heldur áfram @arnarbjorgvins
— Finnur Margeirsson (@Finnurorri) July 20, 2014
45. mín
MARK!
Ásgeir Örn Arnþórsson (Fylkir)
ÁSGEIR!!! Mikill atgangur í teignum sem endar með því að boltinn dettur fyrir lappirnar á honum og hann setti hann með hægri í vinstra hornið, laglega gert.
45. mín
Hálfleikur: 1-2
Stjörnumenn gengu á lagið á tveggja mínútna kafla þar sem Arnar Már skoraði og lagði upp. Fylkismenn náðu hinsvegar mikilvægu marki undir lok fyrri hálfleiks sem heldur þeim inni í leiknum.
Stjörnumenn gengu á lagið á tveggja mínútna kafla þar sem Arnar Már skoraði og lagði upp. Fylkismenn náðu hinsvegar mikilvægu marki undir lok fyrri hálfleiks sem heldur þeim inni í leiknum.
46. mín
Inn:Albert Brynjar Ingason (Fylkir)
Út:Gunnar Örn Jónsson (Fylkir)
Albert að koma inná í sínum fyrsta leik fyrir Fylki á þessu tímabili.
47. mín
ALBERT!! Hann fær boltann þarna inni í teignum og lætur vaða en sýndist Ingvar verja hann í horn.
48. mín
Ásgeir Örn! Hann fékk boltann frá Andrew Sousa og lét svo vaða rétt fyrir utan teig en Ingvar ver.
50. mín
ODDUR INGI!! Hann fékk góða sendingu rétt fyrir utan teig og lét vaða í fyrstu snertingu og boltinn fór í samskeytin. Þetta hefði sennilega verið eitt af mörkum ársins hefði hann dottið inn!
60. mín
Inn:Jóhann Laxdal (Stjarnan)
Út:Atli Freyr Ottesen Pálsson (Stjarnan)
Laxdal er mættur!
61. mín
Þarna munaði litlu. Pablo Punyed fékk boltann fyrir utan teig og reyndi að stinga honum þarna inná Toft að mér sýndist en boltinn var of fastur.
64. mín
Albert Brynjar var kominn í algjöran dead-ara en hann nær ekki að klára færið! Gott úthlaup hjá Ingvari.
67. mín
846 áhorfendur hafa lagt leið sína hér á Fylkisvöll ekki 510 eins og við sögðum frá áðan. Teljarinn í einhverju rugli.
71. mín
Oddur er með byssuna vel hlaðna og er að hleypa vel af henni. Hann átti hér þrumuskot sem fór rétt yfir markið!
75. mín
ÁSGEIR!!! Hann var kominn einn í gegn á móti Ingvari og lyftir boltanum hátt yfir hann en boltinn dettur vinstra megin við markið. Það virðist liggja mark í loftinu hjá heimamönnum!
81. mín
MARK!
Niclas Vemmelund (Stjarnan)
VEMMELUND!!! Aukaspyrna frá hægri sem Vemmelund stangar í netið. Björn Hákon komst í boltann en það var ekki nóg!
87. mín
Fylkismenn í góðu færi. Skall rétt yfir markið eftir fyrirgjöf. Þetta virðist þó vera að fjara hægt og rólega út.
Byrjunarlið:
7. Atli Jóhannsson
('80)
9. Daníel Laxdal
11. Arnar Már Björgvinsson
14. Hörður Árnason
20. Atli Freyr Ottesen Pálsson
('60)
Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
3. Aron Rúnarsson Heiðdal
6. Þorri Geir Rúnarsson
('80)
18. Jón Arnar Barðdal
21. Snorri Páll Blöndal
('80)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld: