FH
0
1
Afturelding
0-1
Stefanía Valdimarsdóttir
'61
22.07.2014 - 19:15
Kaplakrikavöllur
Pepsi-deild kvenna 2014
Dómari: Ingi Björn Ágústsson
Kaplakrikavöllur
Pepsi-deild kvenna 2014
Dómari: Ingi Björn Ágústsson
Byrjunarlið:
20. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
Maria Selma Haseta
2. Hugrún Elvarsdóttir
3. Lilja Gunnarsdóttir
('53)
6. Heiða Dröfn Antonsdóttir
8. Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
9. Sandra Sif Magnúsdóttir
13. Ana Victoria Cate
16. Ásgerður Arna Pálsdóttir
17. Guðrún Björg Eggertsdóttir
24. Hildur Egilsdóttir
('62)
Varamenn:
4. Guðrún Höskuldsdóttir
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
14. Margrét Sveinsdóttir
('62)
Liðsstjórn:
Sveinbjörg Andrea Auðunsdóttir
Hafdís Erla Gunnarsdóttir
Elva Björk Ástþórsdóttir
Erna Guðrún Magnúsdóttir
Gul spjöld:
Maria Selma Haseta ('47)
Hildur Egilsdóttir ('37)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Komiði sæl og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik FH - Afturelding í Pepsi-deild kvenna.
FH vann fyrri leik liðanna í 1. umferðinni í maí, 3-1, en þá var leikið í Mosfellsbæ.
Fyrir þennan leik er FH í 8.sæti með 8 stig og Afturelding í 9.sæti með 3 stig.
Byrjunarliðin eru komin í hús og sjá má þau hér til hliðar.
FH vann fyrri leik liðanna í 1. umferðinni í maí, 3-1, en þá var leikið í Mosfellsbæ.
Fyrir þennan leik er FH í 8.sæti með 8 stig og Afturelding í 9.sæti með 3 stig.
Byrjunarliðin eru komin í hús og sjá má þau hér til hliðar.
2. mín
Edda María Birgisdóttir kemur beint inn í lið Aftureldingar á miðjuna, en hún var að koma til félagsins frá Stjörnunni.
3. mín
Íris Dögg Gunnarsdóttir kemur einnig beint inn í lið FH í markið, en hún var að koma frá Fylki.
12. mín
Ekki má gleyma að Sandra Sif Magnúsdóttir er einnig í byrjunarliði FH, hún var að koma til félagsins frá Breiðablik.
17. mín
Edda María með skot langt fyrir utan teig sem fór vel framhjá marki FH, full bjartsýn þarna.
20. mín
FH nálægt því að skora, Hugrún Elvarsdóttir kom með góða fyrirgjöf frá hægri sem Mist í marki Aftureldingar missti úr höndunum á sér og það munaði litlu að Ana Victoria næði að pota boltanum inn.
22. mín
Hugrún Elvarsdóttir með fínt skot fyrir FH sem fór rétt framhjá marki Aftureldingar, vel gert hjá henni!
27. mín
Afturelding í góðu færi en Courtney Conrad skaut beint í fangið á Írisi í marki FH.
28. mín
Aftur er það Hugrún Elvarsdóttir sem er hættuleg fyrir FH, hún átti mjög gott skot sem Mist Elíasdóttir varði mjög vel og náði að slá boltann í horn.
33. mín
Sigríður Þóra Birgisdóttir með gott skot á mark FH, Íris Dögg þurfti að hafa sig alla við til að verja þetta.
34. mín
Afturelding í góðri sókn, voru nálægt því að skora aftur þegar boltinn leitaði út og þá kom skot sem endaði í slánni.
40. mín
AFTUR skot í slánna frá Aftureldingu, boltinn barst út til Lilju Daggar eftir hornspyrnu sem kom með gott skot en aftur fer boltinn í slánna.
42. mín
DAUÐAFÆRI - Þarna bjargaði Íris Dögg FH-ingum. Courtney Conrad fékk sendingu frá hægri og gerði allt vel en náði ekki að koma boltanum í markið!!
61. mín
MARK!
Stefanía Valdimarsdóttir (Afturelding)
Stoðsending: Courtney Conrad
Stoðsending: Courtney Conrad
MAAAAARK !!!! Afturelding komnar verðskuldað yfir!
65. mín
Afturelding hefðu getað komist í 2-0 þarna.. voru sloppnar í gegn en Íris Dögg náði að komast í boltann.
74. mín
Inn:Kristrún Halla Gylfadóttir (Afturelding)
Út:Edda María Birgisdóttir (Afturelding)
75. mín
FH nálægt því að skora.. Guðrún Björg Eggertsdóttir með fína fyrirgjöf en Hugrún Elvarsdóttir náði ekki að koma boltanum á markið.
85. mín
Inn:Valdís Björg Friðriksdóttir (Afturelding)
Út:Stefanía Valdimarsdóttir (Afturelding)
89. mín
Ana Victoria með góða aukspyrnu sem Margrét Sveinsdóttir náði að skalla en því miður hátt yfir markið!
90. mín
Gult spjald: Mist Elíasdóttir (Afturelding)
Mist fær gult spjald fyrir að tefja.. hún er búin að vera dugleg að því í seinni hálfleik.
Byrjunarlið:
1. Mist Elíasdóttir (m)
5. Amy Michelle Marron
8. Hrefna Guðrún Pétursdóttir
10. Sigríður Þóra Birgisdóttir
15. Lilja Dögg Valþórsdóttir
16. Steinunn Sigurjónsdóttir
17. Edda María Birgisdóttir
('74)
18. Stefanía Valdimarsdóttir
('85)
20. Heiðrún Sunna Sigurðardóttir
21. Courtney Conrad
25. Inga Dís Júlíusdóttir
Varamenn:
4. Kristrún Halla Gylfadóttir
('74)
6. Valdís Björg Friðriksdóttir
('85)
7. Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
11. Dagrún Björk Sigurðardóttir
19. Kristín Þóra Birgisdóttir
22. Sandra Dögg Björgvinsdóttir
26. Eva Rún Þorsteinsdóttir
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Mist Elíasdóttir ('90)
Courtney Conrad ('26)
Rauð spjöld: