City vill Guehi - Rashford orðaður við Atletico og Arabíu - Real Madrid hyggst funda með Trent í janúar
Þór
0
2
Fram
0-1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson '74
Chukwudi Chijindu '82
Tryggvi Sveinn Bjarnason '83
0-2 Guðmundur Steinn Hafsteinsson '89
06.08.2014  -  18:00
Þórsvöllur
Pepsi-deild karla 2014
Aðstæður: Skýjað, kalt og léttur vindur
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Áhorfendur: 666
Byrjunarlið:
Sveinn Elías Jónsson
Orri Freyr Hjaltalín
Sandor Matus
4. Shawn Robert Nicklaw
6. Ármann Pétur Ævarsson
9. Jóhann Helgi Hannesson (f)
11. Kristinn Þór Björnsson ('64)
12. Þórður Birgisson
13. Ingi Freyr Hilmarsson
14. Hlynur Atli Magnússon
23. Chukwudi Chijindu

Varamenn:
1. Hjörtur Geir Heimisson
5. Atli Jens Albertsson
10. Sigurður Marinó Kristjánsson ('64)
16. Kristinn Þór Rósbergsson
21. Bergvin Jóhannsson
23. Tryggvi Þór Logason

Liðsstjórn:
Orri Sigurjónsson

Gul spjöld:
Þórður Birgisson ('76)
Ármann Pétur Ævarsson ('42)

Rauð spjöld:
Chukwudi Chijindu ('82)
Fyrir leik
Góðan daginn!

Hér verður bein textalýsing frá leik Þórs og Fram í Pepsi-deildinni.

Þessi lið eru í tveimur neðstu sætum deildarinnar með níu stig og þurfa nauðsynlega á stigum að halda í kvöld.
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Denis Cardaklija verður í marki Fram í dag.

Hinn ungi Hörður Fannar Björgvinsson hefur varið mark Fram síðan Ögmundur Kristinsson gekk í raðir Randers í Danmörku. Denis kemur hins vegar inn í liðið í dag og leikur sinn fyrsta leik í Pepsi-deildinni.

Viktor Bjarki Arnarsson er í leikbanni hjá Fram en Hafsteinn Briem, Ásgeir Marteinsson og Arnþór Ari Atlason er einnig fjarri góðu gamni.

Hjá Þór er Jónas Björgvin Sigurbergsson í leikbanni.
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Þórsarar töpuðu gegn Fjölni á útivelli í síðastu umferð, 4-1. Eins tapið Fram í síðustu umferð, það í Laugardalnum á móti Víking Reykjavík 0-3.
Fyrir leik
Leikmenn beggja liða eru komnir út á völlinn að hita upp. Þjálfari Fram Bjarni Guðjónsson og Lárus Orri aðstoðarþjálfari Þórs spjalla saman á hliðarlínuni. Ætla ég að giska á að umræðan sé um fortíðina.
Fyrir leik
Leikmenn liðana eru komnir í búningsklefana.
Fyrir leik
Fram vann fyrri leik liðanna, 1-0. Þar sem hann Orri Freyr Hjaltalín gaf vítaspyrnu.
Fyrir leik
Maístjarnan byrjuð. Það þýðir eitt, stutt leik!
Fyrir leik
Leikmenn og dómarar ganga inn á völlinn. Þór í sínum hvítum búningum og rauðum stuttbuxum. Fram í bláum treyjum og hvítum stuttbuxum.
Fyrir leik
,,Menn eru vel stemmdir fyrir leiknum og við erum staðráðnir í því að vera með hausinn rétt skrúfaðan á allan leikinn og taka öll þrjú stigin úr leiknum og lyfta okkur ofar í töflunni á allan leikinn og taka öll þrjú stigin úr leiknum og ltfta okkur ofar í töflunni." sagði Hlynur Atli Magnússon varnarmaður Þórsara. Hlynur er einmitt uppalinn Framari og verður gaman sjá hann gegn sínu gamla félaginu sínu.
1. mín
Þetta er byrjað!! Gunnar Jarl flautar fallbaráttuslaginn í gang!
4. mín
Flottur hjólhestur hjá Guðmundi Steini en Sandor ver vel!
5. mín
Þetta byrjar vel!! Shwan Nicklaw sleppur einn í gegn og hann með vippu yfir Denis sem fór rétt framhjá markinu!
15. mín
Jóhann Helgi með flott skot utan af velli en Denis ver vel í horn.
19. mín
Framarar spila 4-5-1

Denis
Halldór-Ingiberg-Tryggvi-Daði
Orri-Jói Kalli
Aron Bjarna-Haukur-Aron Þórður
Guðmundur
19. mín
Þórsarar spila 4-4-2

Sandor
Sveinn-Orri-Hlynur-Ingi
Jóhann-Shawn-Ármann-Kristinn
Þórður-Chuck
21. mín
Jóhann Helgi á flottan boltan frá hægri kanti sem endar hjá Kristni Þór sem skýtur hátt yfir!
24. mín
Chuck á flott skot rétt framhjá!
26. mín
Jóhann Helgi með skot rétt yfir! Þórsarar líflegri og þar fer Jóhann Helgi fremstur í flokki!
29. mín
Chuck og Jóhann Helgi skiptast á í að skjóta! Chuck er með boltann fyrir utan teiginn í lengri tíma og engin þorir í hann! Chuck skaut loks en það framhjá!
39. mín
Orri Freyr Hjaltalín fær tiltal frá Gunnari Jarli dómara leiksins, fyrir kjaft.
40. mín
Þórsarar búnir að vera grimmari allan leikinn.
42. mín Gult spjald: Ármann Pétur Ævarsson (Þór )
Fyrir að hoppa fyrir Denis þegar hann var að taka útspark.
45. mín
Hálfleikur! Hraður leikur en þó ekki mikið af færum.
45. mín
Leikmenn ganga inná völlinn
45. mín
Leikurinn er hafinn aftur!
49. mín
Þórður Birgisson á fyrstu tilraun seinni hálfleiks. Skot rétt fyrir utan teig sem fer framhjá!
50. mín
SLÁARSKOT!!! Guðmundur Steinn fer framhjá varnarmanni Þór og skýtur í slána!
53. mín Gult spjald: Aron Þórður Albertsson (Fram)
Pirringsbrot.
54. mín
Þórsarar vilja fá víti. Boltinn virtist fara í hönd Halldórs Arnarssonar.
64. mín
Inn:Sigurður Marinó Kristjánsson (Þór ) Út:Kristinn Þór Björnsson (Þór )
68. mín
Inn:Hafþór Mar Aðalgeirsson (Fram) Út:Aron Þórður Albertsson (Fram)
70. mín Gult spjald: Hafþór Mar Aðalgeirsson (Fram)
Fyrir mótmæli, nýkomin inná
72. mín
Afsakið tafirnar en eitthvað virðist vera að angra kerfið. Ekkert er þó búið að gerast nema hnoð.
74. mín MARK!
Guðmundur Steinn Hafsteinsson (Fram)
Stoðsending: Jóhannes Karl Guðjónsson
Frekar vandræðanlegt fyrir Þórsara. Jói Kalli leggur boltan inná teig og Guðmundur pottar honum inn. Allir sofandi í vörn Þórs
76. mín Gult spjald: Þórður Birgisson (Þór )
Fyrir hættuspark.
78. mín Gult spjald: Halldór Arnarsson (Fram)
Brýtur á tveim leikmönnum með 5 sekúnda millibili. Mikill hiti í leiknum!
82. mín Rautt spjald: Chukwudi Chijindu (Þór )
RAUTT SPJALD!!!!!!!!!! Chuck fær rautt fyrir að slá í Tryggva Sveinn sem reif í hár hans.
83. mín Rautt spjald: Tryggvi Sveinn Bjarnason (Fram)
Annað rautt!!!! Eftir að Gunnar Jarl ræðir við aðstoðardómarann ákveður hann að gefa Tryggva rautt líka sem ref í hár Chuck! Dramatík!
85. mín
Inn:Einar Bjarni Ómarsson (Fram) Út:Aron Bjarnason (Fram)
89. mín MARK!
Guðmundur Steinn Hafsteinsson (Fram)
MAAAAAAAARK!!!!! Fyrirliðinn tryggir hér Fram sigurinn! 10 á móti 10. Hlynur Atli missir boltann til Guðmunds sem kemst einn í gegn og sólar sig framhjá Sandor og skorar
90. mín
Inn:Alexander Már Þorláksson (Fram) Út:Guðmundur Steinn Hafsteinsson (Fram)
Markaskorarinn fer útaf!
90. mín
Fólk fer að tínast til úr stúkunni
Leik lokið!
Fram vinnur hér barráttusigur! 2 mörk, 2 rauð og mikil barráta
Byrjunarlið:
1. Denis Cardaklija (m)
Daði Guðmundsson
3. Tryggvi Sveinn Bjarnason
8. Aron Þórður Albertsson ('68)
9. Haukur Baldvinsson
10. Orri Gunnarsson
10. Jóhannes Karl Guðjónsson
14. Halldór Arnarsson
15. Ingiberg Ólafur Jónsson
16. Aron Bjarnason ('85)
22. Guðmundur Steinn Hafsteinsson ('90)

Varamenn:
26. Hörður Fannar Björgvinsson (m)
2. Hafþór Mar Aðalgeirsson ('68)
8. Einar Bjarni Ómarsson ('85)
13. Ósvald Jarl Traustason
16. Arnór Daði Aðalsteinsson
33. Alexander Már Þorláksson ('90)

Liðsstjórn:
Andri Þór Sólbergsson

Gul spjöld:
Halldór Arnarsson ('78)
Hafþór Mar Aðalgeirsson ('70)
Aron Þórður Albertsson ('53)

Rauð spjöld:
Tryggvi Sveinn Bjarnason ('83)