Fylkir
1
1
Víkingur R.
Albert Brynjar Ingason
'27
1-0
1-1
Pape Mamadou Faye
'60
10.08.2014 - 19:15
Fylkisvöllur
Pepsi-deild karla 2014
Aðstæður: Flottar
Dómari: Dagfinn Forná
Áhorfendur: 1197
Maður leiksins: Agnar Bragi Magnússon
Fylkisvöllur
Pepsi-deild karla 2014
Aðstæður: Flottar
Dómari: Dagfinn Forná
Áhorfendur: 1197
Maður leiksins: Agnar Bragi Magnússon
Byrjunarlið:
Bjarni Þórður Halldórsson
Oddur Ingi Guðmundsson
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
4. Finnur Ólafsson
('56)
10. Andrés Már Jóhannesson
('31)
11. Kjartan Ágúst Breiðdal
('81)
14. Albert Brynjar Ingason (f)
16. Tómas Þorsteinsson
20. Stefán Ragnar Guðlaugsson
25. Agnar Bragi Magnússon
49. Ásgeir Örn Arnþórsson
Varamenn:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Hinrik Atli Smárason
7. Gunnar Örn Jónsson
('81)
8. Ragnar Bragi Sveinsson
('56)
9. Hákon Ingi Jónsson
Liðsstjórn:
Kristján Valdimarsson
Daði Ólafsson
Gul spjöld:
Agnar Bragi Magnússon ('31)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Kvöldið!
Hér verður bein textalýsing frá leik Fylkis og Víkings R. í 15. umferð Pepsi-deildar karla.
Fyrir leikinn er Víkingur í 4. sæti deildarinnar með 25 stig en Fylkismenn eru í 9. sætinu með 14 stig. Víkingur hefur spilað 13 leiki en Fylkir 14.
Hér verður bein textalýsing frá leik Fylkis og Víkings R. í 15. umferð Pepsi-deildar karla.
Fyrir leikinn er Víkingur í 4. sæti deildarinnar með 25 stig en Fylkismenn eru í 9. sætinu með 14 stig. Víkingur hefur spilað 13 leiki en Fylkir 14.
Fyrir leik
Fylkismenn gera tvær breytingar frá því í 3-1 sigrinum á ÍBV. Elís Rafn Björnsson er farinn til Bandaríkjanna í skóla og þá er Kristján Valdimarsson á bekknum.
Finnur Ólafsson og Kjartan Ágúst Breiðdal koma inn í liðið í þeirra stað en sá fyrrnefndi er að spila sinn fyrsta leik í sumar eftir langa fjarveru vegna meiðsla.
Hjá Víkingi R. fara Tómas Guðmundsson og Halldór Smári Sigurðarson úr liðinu en þeir eru farnir til Bandaríkjanna í skóla. Búlgarski leikmaðurinn Ventseslav Ivanov og Ívar Örn Jónsson koma inn í liðið.
Finnur Ólafsson og Kjartan Ágúst Breiðdal koma inn í liðið í þeirra stað en sá fyrrnefndi er að spila sinn fyrsta leik í sumar eftir langa fjarveru vegna meiðsla.
Hjá Víkingi R. fara Tómas Guðmundsson og Halldór Smári Sigurðarson úr liðinu en þeir eru farnir til Bandaríkjanna í skóla. Búlgarski leikmaðurinn Ventseslav Ivanov og Ívar Örn Jónsson koma inn í liðið.
Fyrir leik
Færeyski dómarinn Dagfinn Forná flautar leikinn í dag.
Sigurður Óli Þórleifsson og Andri Vigfússon eru honum til aðstoðar.
Sigurður Óli Þórleifsson og Andri Vigfússon eru honum til aðstoðar.
Fyrir leik
Fylkir vann fyrri leik þessara liða á gervigrasvellinum í Laugardal 2-1.
Víkingur vann hins vegar 5-1 þegar liðin mættust í Borgunarbikarnum í Víkinni.
Víkingur vann hins vegar 5-1 þegar liðin mættust í Borgunarbikarnum í Víkinni.
Fyrir leik
Erlendu leikmennirnir Sadmir Zekovic og Andrew Sousa eru ekki í leikmannahópi Fylkis frekar en í síðasta leik. Zekovic hefur verið utan hóps í síðustu leikjum en Sousa ku vera meiddur.
15 af 18 leikmönnum í leikmannahópi Fylkis í dag eru uppaldir hjá félaginu.
15 af 18 leikmönnum í leikmannahópi Fylkis í dag eru uppaldir hjá félaginu.
Fyrir leik
Kristinn Jóhannes Magnússon var að gifta sig í gær en hann er mættur á sinn stað í byrjunarliðinu í dag.
110 v.s Óli Þ.. erfitt val en.. Nú keyrum við Fylkir! #110
— Ásgeir Börkur (@aborkur) August 10, 2014
Fyrir leik
Liðin eru mætt út á völl. Víkingar leika í hvítum varabúningi sínum í dag á meðan Fylkismenn eru í sínum hefðbundna búningi.
Fyrir leik
Fylkir vann ÍBV 3-1 á miðvikudag en Víkingur spilaði ekki þá vegna Evrópuleiks hjá Stjörnunni.
Fylkismenn eru að spila leik númer fimm af sjö heimaleikjum sínum í röð.
Fylkismenn eru að spila leik númer fimm af sjö heimaleikjum sínum í röð.
3. mín
Svona eru liðsuppstillingarnar í dag.
Bjarni
Stefán - Agnar - Ásgeir - Tómas
Oddur - Finnur
Ásgeir - Andrés - Kjartan
Albert
Ingvar
Kjartan - Taskovic - Löwing - Ívar
Kristinn - Arnþór
Aron
Dofri - Ivanov - Pape
Bjarni
Stefán - Agnar - Ásgeir - Tómas
Oddur - Finnur
Ásgeir - Andrés - Kjartan
Albert
Ingvar
Kjartan - Taskovic - Löwing - Ívar
Kristinn - Arnþór
Aron
Dofri - Ivanov - Pape
6. mín
Víkingar tapa boltanum klaufalega á miðjunni og það endar með því að Ásgeir Örn á fína sendingu inn á Kjartan Ágúst Breiðdal. Kjartan kemst í fínt færi en Ingvar bjargar með góðu úthlaupi.
15. mín
Fín sókn hjá Víkingi sem endar með skoti frá Pape Mamadou Faye úr teignum en hægri bakvörðurinn Stefán Ragnar kemst fyrir.
27. mín
MARK!
Albert Brynjar Ingason (Fylkir)
Stoðsending: Oddur Ingi Guðmundsson
Stoðsending: Oddur Ingi Guðmundsson
Fylkismenn komast yfir! Oddur Ingi Guðmundsson á frábæra sendingu inn fyrir vörn Fylkis á Albert Brynjar Ingason sem lyftir boltanum laglega yfir Ingvar Þór Kale í markinu.
31. mín
Gult spjald: Agnar Bragi Magnússon (Fylkir)
Agnar Bragi alltof seinn í Arnþór Inga og Færeyingurinn er fljótur að lyfta gula spjaldinu.
31. mín
Inn:Daði Ólafsson (Fylkir)
Út:Andrés Már Jóhannesson (Fylkir)
Andrés Már spilar ekki meira í dag vegna meiðsla.
34. mín
Ventseslav Ivanov er rifinn niður í teignum og einhverjar halda að Færeyingurinn sé að fara að dæma vítaspyrnu. Ivanov var hins vegar rangstæður og því fá Víkingar ekki vítaspyrnu.
35. mín
12:00 stjarnan Arnþór Ingi með ágætis skot fyrir utan vítateig en boltinn fer rétt framhjá.
42. mín
Aron Elís á sprett og sendingu inn á teig sem virðist fara í hendina á Ásgeiri Eyþórssyni. Ásgeir var með hendina upp við líkamann en einhverjir Víkingar vilja vítaspyrnu. Færeyingurinn dæmir ekkert.
45. mín
Hálfleikur - Fylkismenn leiða 1-0 eftir laglegt mark Alberts Brynjars. Sóknarleikur Víkings hefur ekki verið upp á marga fiska og Aron Elís hefur eins og svo oft áður verið sá eini sem er ógnandi. Við viljum meira fjör í síðari hálfleiknum!
46. mín
Í hálfleik er boðið upp á keppni í sláarskotum. Viktor Lekve, allra handa smiður hjá Fylki, stýrir keppninni og vallarþulurinn Þorsteinn Lár lýsir með tilþrifum. Skemmtilegt framtak.
Ef einhver vill horfa á lið pakka í vörn og senda kick n run sendingar á Albert Ingason í 90 mínútur, þá er heimaleikjakort Fylkis málið.
— Hrannar Már (@HrannarEmm) August 10, 2014
47. mín
Fín mæting í Lautina í kvöld. Margir leikmenn úr Pepsi-deildinni nýta kvöldið í að kíkja í Árbæinn enda eini leikur kvöldsins á höfuðborgarsvæðinu.
52. mín
Inn:Michael Maynard Abnett (Víkingur R.)
Út:Dofri Snorrason (Víkingur R.)
Dofri ekki náð sér á strik í dag.
60. mín
MARK!
Pape Mamadou Faye (Víkingur R.)
Stoðsending: Ívar Örn Jónsson
Stoðsending: Ívar Örn Jónsson
Pape jafnar gegn sínum gömlu félögum! Aukaspyrnu Ívar með hornspyrnu sem Pape skallar í netið.
61. mín
Gult spjald: Pape Mamadou Faye (Víkingur R.)
Pape fær gult fyrir að brjóta á Ásgeiri.
Auðvita Big Papa!! #vikes
— Tómas Guðmundsson (@tomgudmundsson) August 10, 2014
67. mín
,,Koma svo, láta í sér heyra núna," segir Þorsteinn Lár vallarþulur þegar Fylkismenn fá hornspyrnu. Stúkan tekur við sér en ekkert verður úr hornspyrnunni.
68. mín
Lagleg sókn hjá Fylkismönnum sem endar á því að Albert Brynjar leggur boltann út á Daða sem á hörkuskot úr vítateigsboganum sem Ingvar Þór Kale ver vel til hliðar.
70. mín
Get ekki betur séð en að Pepsi Max vélin sé á vellinum. Gætum fengið öskur frá Óla Þórðar í Pepsi-mörkunum á morgun.
74. mín
Albert Brynjar með bakfallsspyrnu yfir markið eftir hornspyrnu! Fylkismenn heldur betur að hressast.
75. mín
Henry Monaghan nær ekki að stöðva sendingu frá Tómasi Joð og boltinn fer af honum inn fyrir á Ragnar Braga. Ingvar Kale ver í horn.
79. mín
Inn:Viktor Jónsson (Víkingur R.)
Út:Ventseslav Ivanov (Víkingur R.)
Fyrsti leikur Viktors í sumar. Hefur verið lengi fjarverandi vegna meiðsla.
81. mín
Inn:Gunnar Örn Jónsson (Fylkir)
Út:Kjartan Ágúst Breiðdal (Fylkir)
Síðasta skipting Fylkismanna.
90. mín
Tómas Joð lyftir boltanum inn á teiginn og Albert Brynjar skallar boltann aftur fyrir sig en boltinn fer í slána og yfir! Þarna munaði bara nokkrum cm!
Byrjunarlið:
3. Ívar Örn Jónsson
4. Igor Taskovic
11. Dofri Snorrason
('52)
20. Pape Mamadou Faye
21. Aron Elís Þrándarson
21. Arnþór Ingi Kristinsson
('73)
22. Alan Lowing
Varamenn:
9. Viktor Jónsson
('79)
28. Eiríkur Stefánsson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Michael Maynard Abnett ('90)
Pape Mamadou Faye ('61)
Rauð spjöld: