Stjarnan
6
0
FH
Lára Kristín Pedersen
'7
1-0
Sigrún Ella Einarsdóttir
'28
2-0
Harpa Þorsteinsdóttir
'33
3-0
Harpa Þorsteinsdóttir
'40
4-0
Harpa Þorsteinsdóttir
'61
5-0
Írunn Þorbjörg Aradóttir
'76
6-0
14.08.2014 - 19:15
Samsung völlurinn
Pepsi-deild kvenna 2014
Dómari: Sigurður Ingi Magnússon
Samsung völlurinn
Pepsi-deild kvenna 2014
Dómari: Sigurður Ingi Magnússon
Byrjunarlið:
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
Harpa Þorsteinsdóttir
5. Írunn Þorbjörg Aradóttir
6. Lára Kristín Pedersen
7. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir (f)
9. Kristrún Kristjánsdóttir
('82)
9. Sigrún Ella Einarsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
19. Anna Björk Kristjánsdóttir
('57)
20. Marta Carissimi
('18)
24. Bryndís Björnsdóttir
Varamenn:
Theodóra Dís Agnarsdóttir
4. Glódís Perla Viggósdóttir
4. Björk Gunnarsdóttir
11. Elva Friðjónsdóttir
('18)
18. Heiðrún Ósk Reynisdóttir
('82)
27. Danka Podovac
('57)
Liðsstjórn:
Helga Franklínsdóttir
Gul spjöld:
Anna Björk Kristjánsdóttir ('44)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Verið velkomin í beina textalýsingu frá leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild kvenna.
Fyrir leik
Á meðan Stjörnustelpur vinna, vinna og vinna í Pepsi-deildinni þá gengur eitthvað erfiðlega hjá FH stelpum að innbyrða sigur og hafa þær einungis unnið tvo leiki í sumar. Það voru fyrstu tveir leikir þeirra í deildinni, gegn botnliðum ÍA og Aftureldingu.
Fyrir leik
Nokkuð hefðbundið lið hjá FH í kvöld.
Verður athyglisvert að sjá hver verður frammi hjá FH liðinu í kvöld, en þær eru ekki með neinn framherja í byrjunarliðinu.
Verður athyglisvert að sjá hver verður frammi hjá FH liðinu í kvöld, en þær eru ekki með neinn framherja í byrjunarliðinu.
Fyrir leik
Sigrún Ella er í byrjunarliði Stjörnunnar en hún er uppalinn í FH og er að leika sitt fyrsta tímabil með Stjörnunni. Hún hefur skorað fjögur mörk í 11 leikjum í Pepsi-deildinni í sumar.
Fyrir leik
Glódís Perla er mætt út á völl með græna styrktarteygju og rúlluna góðu. Spurning hvort hún sé eitthvað tæp.
Björk Gunnarsdóttir og Páló Stjörnumaður mikill, ræða daginn og veginn út á velli þessa stundina og Jón Þór Brands. einn af þjálfurum Stjörnunnar gefur Björk "High-five"
Björk Gunnarsdóttir og Páló Stjörnumaður mikill, ræða daginn og veginn út á velli þessa stundina og Jón Þór Brands. einn af þjálfurum Stjörnunnar gefur Björk "High-five"
Fyrir leik
Lára Kristín Pedersen er í byrjunarliði Stjörnunnar í kvöld en hún keypti heila 12 miða í forsölu á leik Stjörnunnar og Inter í hádeginu dag.
Fyrir leik
Alltaf gaman að sjá gamla Haukamenn í FH-treyju.
Daði Lárusson er þessa stundina á fullu að hita upp Írisi Dögg Gunnarsdóttir markvörð FH-inga.
Daði Lárusson er þessa stundina á fullu að hita upp Írisi Dögg Gunnarsdóttir markvörð FH-inga.
Fyrir leik
Maria Selma Haseta, Nótt Jónsdóttir og Elva Björk Ástþórsdóttir eru allar skráðar í liðstjórn hjá FH í kvöld. Þær hljóta að glíma við meiðsli en Elva Björk hefur skorað tvö mörk fyrir FH í sumar í sex leikjum.
Það gerir hana að næst markahæsta leikmanni liðsins ásamt Jóhönnu Steinþóru Gústavsdóttir sem flutt erlendis.
Ana Victoria Cate er markahæst í liði FH með þrjú mörk.
Það gerir hana að næst markahæsta leikmanni liðsins ásamt Jóhönnu Steinþóru Gústavsdóttir sem flutt erlendis.
Ana Victoria Cate er markahæst í liði FH með þrjú mörk.
3. mín
Írunn snýr af sér varnarmann FH inn í teig og á hörku skot sem Íris ver mjög vel og nær síðan boltanum aftur.
7. mín
MARK!
Lára Kristín Pedersen (Stjarnan)
12-miða leikmaðurinn, Lára Kristín skorarar með skalla eftir að FH-stelpur hafi bjargað á línu eftir horn frá Kristrúni Kristjáns.
10. mín
Sandra Sif með skemmtilega tilraun, með lang skot langt utan af velli þegar hún sá Söndru standa fremur framarlega í markinu.
Skotið reyndar slakt og nokkuð framhjá.
Skotið reyndar slakt og nokkuð framhjá.
13. mín
Fyrsta aukaspyrnan dæmd eftir 12 mínútur og 20 sekúndur. Hárréttur dómur, brot á miðjum vellinum.
14. mín
Sigrún Ella með sendingu út í teiginn af endalínunni, Marta Carissimi lætur boltann fara undir sig en enginn Stjörnustelpa kom í kjölfarið.
Þetta voru þær að æfa í upphitun en gekk ekki upp núna, fín tilraun samt sem áður.
Þetta voru þær að æfa í upphitun en gekk ekki upp núna, fín tilraun samt sem áður.
18. mín
Ásgerður Stefnía með skot í þverslánna eftir góðan undirbúning Sigrúnar Ellu.
Harpa Þorsteins. fékk frákastið en hitti boltann illa og skotið framhjá.
Harpa Þorsteins. fékk frákastið en hitti boltann illa og skotið framhjá.
18. mín
Inn:Elva Friðjónsdóttir (Stjarnan)
Út:Marta Carissimi (Stjarnan)
Marta hlýtur að hafa verið meidd, það var þó ekki að sjá á henni.
25. mín
Harpa Þorsteins. með fína fyrirgjöf á nærstöngina, þar kom Sigrún Ella á hlaupinu en hún hittir ekki á markið.
Spurning hvort hún hefði átt að skalla boltann í stað þess að setja ristina í boltann. Hún hefði hæglega getað gert betur.
Spurning hvort hún hefði átt að skalla boltann í stað þess að setja ristina í boltann. Hún hefði hæglega getað gert betur.
28. mín
MARK!
Sigrún Ella Einarsdóttir (Stjarnan)
Stoðsending: Harpa Þorsteinsdóttir
Stoðsending: Harpa Þorsteinsdóttir
Fyrrum FH-ingurinn, Sigrún Ella skorarar með flottum skalla eftir fyrirgjöf frá Hörpu.
Skallinn hjá Sigrúni, frábær, hnitmiðaður í fjærhornið og Íris Dögg náði ekki til boltans.
Skallinn hjá Sigrúni, frábær, hnitmiðaður í fjærhornið og Íris Dögg náði ekki til boltans.
29. mín
Bryndís Björnsdóttir með fyrirgjöf frá hægri á Írunni sem á skot að marki, en yfir markið fór boltinn.
Þvílíkir yfirburðir hér í Garðabænum.
FH ekki átt eina einustu sókn í leiknum.
Þvílíkir yfirburðir hér í Garðabænum.
FH ekki átt eina einustu sókn í leiknum.
31. mín
Kristrún Kristjánsdóttir með hornspyrnu sem skallaður er rétt framhjá fjærstönginni.
33. mín
MARK!
Harpa Þorsteinsdóttir (Stjarnan)
Stoðsending: Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
Stoðsending: Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
Svindl-Harpa er komin á blað.
Stjörnustelpur fengu aukaspyrnu á svipuðum stað og Pablo Punyed skoraði úr gegn Þór.
Ásgerður pikkaði boltanum aðeins til vinstri og þar kom Harpa á ferðinni og skoraði með skoti í fjærhornið.
Stjörnustelpur fengu aukaspyrnu á svipuðum stað og Pablo Punyed skoraði úr gegn Þór.
Ásgerður pikkaði boltanum aðeins til vinstri og þar kom Harpa á ferðinni og skoraði með skoti í fjærhornið.
36. mín
Gult spjald: Ana Victoria Cate (FH)
Fyrir að sparka boltanum í burtu eftir að hafa verið dæmd brotleg.
37. mín
Ég held ég sé ekki að fara með rangt mál þegar ég segi að FH-liðið hafi náð tveimur sendingum á milli inn á vallarhelming Stjörnunnar.
38. mín
Harpa með gull sendingu innfyrir á Sigrún Ellu sem hefur nægan tíma en að lokum skýtur hún beint á Írisi í markinu.
40. mín
MARK!
Harpa Þorsteinsdóttir (Stjarnan)
Harpa tekur við fyrirgjöf frá hægri á brjóstkassann, leggur hann síðan niður, snýr sér í teignum og skorar auðveldlega.
Þetta var alltof auðvelt fyrir Svindl-Hörpu.
Þetta var alltof auðvelt fyrir Svindl-Hörpu.
42. mín
Stjarnan leikur við hvern sinn fingur hér á vellinum.
Það er pínlegt að horfa upp á þessa spilamennsku hjá FH-liðinu.
Það er pínlegt að horfa upp á þessa spilamennsku hjá FH-liðinu.
44. mín
Gult spjald: Anna Björk Kristjánsdóttir (Stjarnan)
Brotleg alveg vil vítateigslínuna og fær réttilega gult spjald.
Á sama tíma fær Þórður Jensson þjálfari FH áminningu fyrir kjaft en hann vildi fá... ég hreinlega veit það ekki. Víti? eða rautt? Þetta var auðvitað aldrei rautt spjald að minnsta kosti.
Held hann ætti frekar að fara einbeita sér sínu liði en að vera trufla dómarann við sín störf. Hann hefur verið 3-4 level-um hærra en FH-stelpurnar í þessum leik.
Á sama tíma fær Þórður Jensson þjálfari FH áminningu fyrir kjaft en hann vildi fá... ég hreinlega veit það ekki. Víti? eða rautt? Þetta var auðvitað aldrei rautt spjald að minnsta kosti.
Held hann ætti frekar að fara einbeita sér sínu liði en að vera trufla dómarann við sín störf. Hann hefur verið 3-4 level-um hærra en FH-stelpurnar í þessum leik.
45. mín
Hálfleikur.
FH-stelpur líklega guðs lifandi fegnar að fá smá hvíld og jafnvel að þær vakni uppúr þessari martröð.
FH-stelpur líklega guðs lifandi fegnar að fá smá hvíld og jafnvel að þær vakni uppúr þessari martröð.
46. mín
Seinni hálfleikurinn er byrjaður, sömu lið og enduðu fyrri hálfleikinn, byrja leik.
47. mín
Það verður athyglisvert að sjá hvenær FH nær sendingu innan liðsins á vallarhelming Stjörnunnar.
Þær hafa fengið tvö tækifæri til þess í seinni hálfleik, en báðar sendingarnar mislukkaðar eins og fyrri daginn.
Þær hafa fengið tvö tækifæri til þess í seinni hálfleik, en báðar sendingarnar mislukkaðar eins og fyrri daginn.
52. mín
FH-stelpur náðu sendingu innan liðsins á vallarhelming Stjörnunnar en misstu boltann strax, tæpara mátti það ekki vera. En framför samt sem áður.
53. mín
Sandra Sigurðar. fær skot á sig (Staðfest)
Guðrún Björg á skot fyrir utan teig, boltinn upp í loftið og lendir í höndunum á Söndru í marki Stjörnunnar.
Guðrún Björg á skot fyrir utan teig, boltinn upp í loftið og lendir í höndunum á Söndru í marki Stjörnunnar.
55. mín
Ásgerður Stefanía með fullmikla bjartsýni, skot langt fyrir utan sem Íris Dögg grípur.
57. mín
Inn:Erna Guðrún Magnúsdóttir (FH)
Út:Guðrún Björg Eggertsdóttir (FH)
Guðrún Björg var nú með frískari leikmönnum FH en er tekin útaf.
57. mín
Inn:Danka Podovac (Stjarnan)
Út:Anna Björk Kristjánsdóttir (Stjarnan)
Lára Kristín fer í miðvörðinn í stað Önnu Bjarkar og Danka á miðjuna.
61. mín
MARK!
Harpa Þorsteinsdóttir (Stjarnan)
Stoðsending: Sigrún Ella Einarsdóttir
Stoðsending: Sigrún Ella Einarsdóttir
Hat-trick-Harpa!
Sigrún Ella kemst inn í teig, sendir fyrir markið, þar ná FH-stelpur ekki að hreinsa frá og boltinn rúllar til Hörpu á fjærstönginni. Hún sýnir enga miskunn og neglir boltanum upp í þaknetið.
Sigrún Ella kemst inn í teig, sendir fyrir markið, þar ná FH-stelpur ekki að hreinsa frá og boltinn rúllar til Hörpu á fjærstönginni. Hún sýnir enga miskunn og neglir boltanum upp í þaknetið.
68. mín
Danka Podavac með lúmska tilraun úr aukaspyrnu frá vinstri kantinum. Lætur vaða á nærstöngina og Íris Dögg þarf að slá boltann aftur fyrir.
76. mín
MARK!
Írunn Þorbjörg Aradóttir (Stjarnan)
Stoðsending: Harpa Þorsteinsdóttir
Stoðsending: Harpa Þorsteinsdóttir
Harpa með skot/fyrirgjöf fyrir markið og þar potar Írunn boltanum í netið í baráttunni við Sigmundínu Söru.
82. mín
Alda Ólafsdóttir kemur sér í færi eftir frábæra sendingu frá Söndru Sif en Sandra Sigurðar. ver frá Öldu.
90. mín
Siggi Dúlla er inn á vellinum! Einhver lítill krakkabolti fór inn á völlinn og þá mætir auðvitað Siggi Dúlla og skottast inn á völlinn og sækir boltann. Þvílíkur maður.
91. mín
Harpa Þorsteins. með skot fyrir utan teig í varnarmann FH og Stjörnustelpur fá horn.
Byrjunarlið:
20. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir
Sveinbjörg Andrea Auðunsdóttir
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
('78)
6. Heiða Dröfn Antonsdóttir
8. Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
('82)
9. Sandra Sif Magnúsdóttir
13. Ana Victoria Cate
16. Ásgerður Arna Pálsdóttir
17. Guðrún Björg Eggertsdóttir
('57)
24. Hildur Egilsdóttir
Varamenn:
3. Lilja Gunnarsdóttir
4. Guðrún Höskuldsdóttir
9. Dagbjört Sól Guðlaugsdóttir
14. Margrét Sveinsdóttir
('82)
17. Alda Ólafsdóttir
('78)
27. Kolfinna Hjálmarsdóttir
Liðsstjórn:
Erna Guðrún Magnúsdóttir
Gul spjöld:
Ana Victoria Cate ('36)
Rauð spjöld: