BÍ/Bolungarvík
1
2
Þróttur R.
0-1
Matthew Eliason
'23
Matthías Kroknes Jóhannsson
'70
1-1
Agnar Darri Sverrisson
'86
1-2
Aron Lloyd Green
'90
13.09.2014 - 14:00
Torfnesvöllur
1. deild karla 2014
Aðstæður: Fínar aðstæður, smá gola og frekar hlýtt
Dómari: Leiknir Ágústsson
Maður leiksins: Matthías Króknes Jóhannsson
Torfnesvöllur
1. deild karla 2014
Aðstæður: Fínar aðstæður, smá gola og frekar hlýtt
Dómari: Leiknir Ágústsson
Maður leiksins: Matthías Króknes Jóhannsson
Byrjunarlið:
12. Philip Andrew Saunders (m)
4. José Carlos Perny Figura
4. Hafsteinn Rúnar Helgason
5. Loic Mbang Ondo
6. Nigel Francis Quashie
7. Sigurgeir Sveinn Gíslason
9. Ólafur Atli Einarsson
10. Björgvin Stefánsson
15. Nikulás Jónsson
('56)
18. Matthías Kroknes Jóhannsson
22. Óskar Elías Zoega Óskarsson
('64)
Varamenn:
1. Daði Freyr Arnarsson
6. Kári Ársælsson
('64)
11. Aaron Robert Spear
17. Goran Jovanovski
21. Agnar Darri Sverrisson
('56)
23. Orlando Esteban Bayona
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Agnar Darri Sverrisson ('68)
Hafsteinn Rúnar Helgason ('43)
Rauð spjöld:
Agnar Darri Sverrisson ('86)
Fyrir leik
Hér verður bein textalýsing frá leik BÍ/Bolungarvík og Þróttar á Torfnesvelli á Ísafirði í 21. umferð 1. deildar karla.
Fyrir leikinn situr í 10. sæti með 25 stig. Þróttarar eru í 4. sæti með 31 stig og eru í harðri baráttu um þriðja sæti deildarinnar.
Fyrir leikinn situr í 10. sæti með 25 stig. Þróttarar eru í 4. sæti með 31 stig og eru í harðri baráttu um þriðja sæti deildarinnar.
Fyrir leik
Heimamenn gera tvær breytingar á byrjunarliði sínu, en þeir Björgvin Stefánsson og Ólafur Atli Einarsson koma inn fyrir þá Andra Rúnar Bjarnason og Agnar Darra Sverrisson.
Athygli vekur að aðeins einn af mjög ungu strákunum hjá BÍ/Bolungarvík er í hópnum í dag, en það er varamarkvörðurinn Daði Freyr Arnarsson, markvörður u-17 ára landsliðsins.
Þróttarar gera eina breytingu á sínu liði, Ragnar Pétursson kemur inn í liðið á kostnað Erlings Jack Guðmundssonar.
Alexander Veigar Þórarinsson er í byrjunarliði Þróttara, en hann lék með BÍ/Bolungarvík í þrjú tímabil áður, en hann fór til Þróttar.
Athygli vekur að aðeins einn af mjög ungu strákunum hjá BÍ/Bolungarvík er í hópnum í dag, en það er varamarkvörðurinn Daði Freyr Arnarsson, markvörður u-17 ára landsliðsins.
Þróttarar gera eina breytingu á sínu liði, Ragnar Pétursson kemur inn í liðið á kostnað Erlings Jack Guðmundssonar.
Alexander Veigar Þórarinsson er í byrjunarliði Þróttara, en hann lék með BÍ/Bolungarvík í þrjú tímabil áður, en hann fór til Þróttar.
Fyrir leik
Einn af betri leikmönnum BÍ/Bolungarvíkur í sumar, Andri Rúnar Bjarnason er veikur og þar af leiðandi ekki í hóp í dag.
Reynnsluboltinn Björgúlfur Takefusa er á bekknum hjá Þrótturum í dag, en hann er búinn að skora tvö mörk í sjö leikjum síðan að hann kom frá nágrönunum í Fram.
Reynnsluboltinn Björgúlfur Takefusa er á bekknum hjá Þrótturum í dag, en hann er búinn að skora tvö mörk í sjö leikjum síðan að hann kom frá nágrönunum í Fram.
Fyrir leik
Karl Brynjar Björnsson fyriliði Þróttara hefur greinilega unnið uppkastið, en liðiin skipta um vallarhelming.
7. mín
Matthías Króknes með frábæran sprett þar sem hann varnarmann Þróttar, en fyrirgjöfin fór í gegnum allan pakkann og sóknin rann út í sandinn.
8. mín
Ólafur Atli með fína fyrirgjöf, sem fer rétt yfir kollinn á Björgvini Stefánssyni.
Heimamenn búnir að vera sterkari það sem af er leik.
Heimamenn búnir að vera sterkari það sem af er leik.
23. mín
MARK!
Matthew Eliason (Þróttur R.)
Matthew Elison kemur Þrótturum yfir með skalla eftir hornspyrnu, Matthew lúrði á fjær og boltinn fór yfir allan pakkan og beint á pönnuna á honum.
41. mín
Gult spjald: Hlynur Hauksson (Þróttur R.)
Haukur Hlynur brýtur illa á Nikulási Jónssyni sem liggur sár þjáður í grasinu.
45. mín
Kominn hálfleikur og Nigel Quashie lætur samherja sína heyra það á leiðini í búningsklefann.
63. mín
Björgvin Stefánsson kemst einn innfyrir, en hittir boltann illa og skýtur framhjá.
64. mín
Inn:Kári Ársælsson (BÍ/Bolungarvík)
Út:Óskar Elías Zoega Óskarsson (BÍ/Bolungarvík)
Kári fer í miðvörðinn og Sigurgeir færist uppá miðjuna, Óskar hefur ekki átt góðan leik í dag.
70. mín
MARK!
Matthías Kroknes Jóhannsson (BÍ/Bolungarvík)
Stoðsending: Hafsteinn Rúnar Helgason
Stoðsending: Hafsteinn Rúnar Helgason
MAAAAAAARK!!!!
MAtthías skorar með skoti utan af velli eftir að Hafsteinn Rúnar hafði lagt boltan út á hann úr aukaspyrnu.
MAtthías skorar með skoti utan af velli eftir að Hafsteinn Rúnar hafði lagt boltan út á hann úr aukaspyrnu.
75. mín
Dillon Quashie, sonar Nigel Quashie saknaði pabba síns greinilega eitthvað og tók sprett inná völlinn.
77. mín
Hafsteinn Rúnar í dauðafæri en skýtur beint á Trausta, boltinn hrekkur á Björgvin Stefánsson sem skallar, en Trausti ver aftur.
86. mín
Rautt spjald: Agnar Darri Sverrisson (BÍ/Bolungarvík)
Agnar Darri fær sitt seinna gulaspjald fyrir dýfu.
90. mín
MARK!
Aron Lloyd Green (Þróttur R.)
Þróttarar komast yfir með marki Arons Lloyd Green.
Markið kom eftir fína fyrirgjöf sem var skölluð aftur fyrir þar sem Aron var mættur og setti boltann í netið.
Markið kom eftir fína fyrirgjöf sem var skölluð aftur fyrir þar sem Aron var mættur og setti boltann í netið.
Byrjunarlið:
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
5. Aron Ýmir Pétursson
6. Vilhjálmur Pálmason
10. Alexander Veigar Þórarinsson
14. Hlynur Hauksson
17. Ragnar Pétursson
19. Karl Brynjar Björnsson (f)
23. Aron Lloyd Green
23. Matthew Eliason
('80)
27. Oddur Björnsson
Varamenn:
12. Sindri Geirsson (m)
3. Árni Þór Jakobsson
8. Hilmar Ástþórsson
16. Jón Konráð Guðbergsson
16. Andri Már Bjarnason
20. Björgólfur Hideaki Takefusa
('80)
Liðsstjórn:
Erlingur Jack Guðmundsson
Gul spjöld:
Matthew Eliason ('79)
Hlynur Hauksson ('41)
Rauð spjöld: