City vill Guehi - Rashford orðaður við Atletico og Arabíu - Real Madrid hyggst funda með Trent í janúar
Þór/KA
8
1
FH
Katrín Ásbjörnsdóttir '1 1-0
Katrín Ásbjörnsdóttir '8 2-0
2-1 Guðrún Björg Eggertsdóttir '29
Lillý Rut Hlynsdóttir '38 3-1
Thanai Lauren Annis '46 4-1
Kayla June Grimsley '50 , víti 5-1
Kayla June Grimsley '52 6-1
Kayla June Grimsley '62 7-1
8-1 Lilja Gunnarsdóttir '73 , sjálfsmark
27.09.2014  -  14:00
Þórsvöllur
Pepsi-deild kvenna 2014
Dómari: Karel Fannar Sveinbjörnsson
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
Silvía Rán Sigurðardóttir
Lára Einarsdóttir
4. Karen Nóadóttir
5. Thanai Lauren Annis ('74)
6. Kayla June Grimsley ('74)
10. Katrín Ásbjörnsdóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Helena Rós Þórólfsdóttir ('62)
25. Heiða Ragney Viðarsdóttir

Varamenn:
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
3. Sara Skaptadóttir ('74)
10. Anna Rakel Pétursdóttir ('62)
22. Ragnhildur Inga Baldursdóttir
23. Sara Mist Gautadóttir
24. Arna Benný Harðardóttir

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Silvía Rán Sigurðardóttir ('44)
Kayla June Grimsley ('12)

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Komiði sælir áhorfendur góðir og verið velkominn í beina textalýsingu frá leik Þór/KA og FH í loka umferð Pepsi deildar kvenna
Fyrir leik
Leikurinn er mikilvægur fyrir bæði lið. Með sigri geta Þór/KA konur tryggt sig í 3.sæti deildarinnar. En FH konur eru enn í fallhættu en myndu verða öruggar með sigri hér í dag.

Fyrir leik
Heimakonur í Þór/KA gera eina breytingu á liði sínu frá leiknum gegn Fylki. Markmaðurinn Roxanne Barker er ekki með í dag og hennar stað kemur Harpa Jóhannsdóttir inn.
Fyrir leik
FH gerir þrjár breytingar á sínu liði frá leiknum gegn Selfossi. Markmaðurinn Íris Gunnarsdóttir, Hildur Egilsdóttir og Erna Magnúsdóttir fara allar úr liðinu og í þeirra stað koma Hafdís Gunnarsdóttir, Lilja Gunnarsdóttir Guðrún Eggertsdóttir inn í liðið. Bæði lið eru því með nýja markmenn frá síðasta leik
Fyrir leik
Veðrið hér á Akureryi er ágætt, skýjað logn og 4°C
Fyrir leik
Dómari hér í dag er Karel Sveinbjörnsson og honum til aðstoðar eru Birna Þórmundardóttir og Sveinn Þórðarsson.
Fyrir leik
Liðin ganga hér inná völlinn
1. mín
Leikurinn er hafinn og FH byrjar með boltann
1. mín MARK!
Katrín Ásbjörnsdóttir (Þór/KA)
Stoðsending: Kayla June Grimsley
MAAAARK! Fyrsta mark leiksins er komið og það eftir aðeins 44 sekúndur. Frábær einleikur hjá Kaylu sem leggur hann á Katrínu sem skorar
4. mín
FH konur með fína sókn sem endar með skalla yfir markið
7. mín
Þór/KA fær hér hornspyrnu
8. mín
Kayla með fyrirgjöf/skot sem Hafdís slær yfir
8. mín MARK!
Katrín Ásbjörnsdóttir (Þór/KA)
Stoðsending: Lára Einarsdóttir
Heimakonur komnar í 2-0 eftir 8 mínútur Lára Einarsdóttir með hornspyrnu beint á Katrínu sem stangar boltann í netið
12. mín Gult spjald: Kayla June Grimsley (Þór/KA)
Ekki veit ég fyrir hvað
20. mín
Katrín með misheppnaða bakfallspyrnu. Ágætis tilraun
23. mín
Arna Sif með fínan skalla rétt yfir markið
29. mín MARK!
Guðrún Björg Eggertsdóttir (FH)
Mark nánast upp úr engu Guðrún Björg skorar með fyrirgjöf utan af hægri kannti!!
31. mín
FH fær hér hornspyrnu þær eru aðeins að koma sér inní leikinn
38. mín MARK!
Lillý Rut Hlynsdóttir (Þór/KA)
Stoðsending: Kayla June Grimsley
Heimakonur að skora aftur!! Kayla fór með boltann inn í teig tók skot sem varið en Lillý Rut hirti frákastið og skoraði auðveldlega
41. mín
Afturelding er komið yfir gegn Fylki. Eins og staðan er núna er FH á leiðinni niður
43. mín
FH kemur boltanum í netið en rangstaða dæmd
44. mín Gult spjald: Silvía Rán Sigurðardóttir (Þór/KA)
Fyrir brot rétt utan teigs
44. mín
Aukaspyrnan fer hátt yfir
45. mín
Hálfleikur- Heimakonur með verðskuldaða forystu
45. mín
Afturelding er komið í 2-0 gegn Fylki. Það er því ljóst að FH konur þurfa að sækja til sigurs í seinni hálfleik ætli þær sér að halda sér uppu, vegna lakari markatölu.
45. mín
Tæknin er eitthvað að stríða okkur. Biðjumst velvirðingar á því
46. mín
Leikurinn er hafinn aftur
46. mín MARK!
Thanai Lauren Annis (Þór/KA)
50. mín
Þór/KA fá hér víti!!!!
50. mín Mark úr víti!
Kayla June Grimsley (Þór/KA)
52. mín MARK!
Kayla June Grimsley (Þór/KA)
60. mín
Biðjumst afsökunar á netvandamálum sem eru að trufla okkur
62. mín MARK!
Kayla June Grimsley (Þór/KA)
Kayla komin með þrennu. Hún er gjörsamlega að ganga frá FH-ingum. Kayla með fullkominn leik hér í dag.
62. mín
Inn:Anna Rakel Pétursdóttir (Þór/KA) Út:Helena Rós Þórólfsdóttir (Þór/KA)
67. mín
Inn:Alda Ólafsdóttir (FH) Út:Viktoría Valdís Guðrúnardóttir (FH)
73. mín SJÁLFSMARK!
Lilja Gunnarsdóttir (FH)
Kayla átti þetta mark
74. mín
Inn:Andrea Mist Pálsdóttir (Þór/KA) Út:Kayla June Grimsley (Þór/KA)
74. mín
Inn:Sara Skaptadóttir (Þór/KA) Út:Thanai Lauren Annis (Þór/KA)
82. mín
Lítið að gerast þessar mínútur
88. mín
Afturelding er enn að vinna Fylki 2-0. FH eru því á leið niður eins og staðan er núna.
Leik lokið!
Þór/KA með frábæran sigur hér í dag og lenda þar með í 3.sæti. FH eru hinsvegar fallnar niður í 1.deild kvenna
Viðtöl og Umfjöllun á leiðinni
Byrjunarlið:
Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir
Sveinbjörg Andrea Auðunsdóttir
Hafdís Erla Gunnarsdóttir
Maria Selma Haseta
3. Lilja Gunnarsdóttir
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
6. Heiða Dröfn Antonsdóttir
8. Viktoría Valdís Guðrúnardóttir ('67)
9. Sandra Sif Magnúsdóttir
13. Ana Victoria Cate
17. Guðrún Björg Eggertsdóttir

Varamenn:
14. Margrét Sveinsdóttir
17. Alda Ólafsdóttir ('67)

Liðsstjórn:
Halla Marinósdóttir
Elva Björk Ástþórsdóttir
Erna Guðrún Magnúsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: