City vill Guehi - Rashford orðaður við Atletico og Arabíu - Real Madrid hyggst funda með Trent í janúar
Keflavík
1
3
Víkingur R.
0-1 Davíð Örn Atlason '20
0-2 Igor Taskovic '32
Hörður Sveinsson '49 1-2
1-3 Ívar Örn Jónsson '84
03.05.2015  -  19:15
Nettóvöllurinn
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Hægur andvari og heiðskýrt
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 1423
Maður leiksins: Davíð Örn Atlason
Byrjunarlið:
1. Richard Arends (m)
Haraldur Freyr Guðmundsson
Guðjón Árni Antoníusson
Sigurbergur Elísson
2. Samuel Jimenez Hernandez
5. Insa Bohigues Fransisco
6. Sindri Snær Magnússon
10. Hörður Sveinsson ('77)
11. Magnús Sverrir Þorsteinsson ('59)
22. Indriði Áki Þorláksson ('89)
25. Frans Elvarsson (f)

Varamenn:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
6. Einar Orri Einarsson
11. Bojan Stefán Ljubicic ('59)
13. Unnar Már Unnarsson
16. Páll Olgeir Þorsteinsson ('89)
22. Leonard Sigurðsson

Liðsstjórn:
Jóhann Birnir Guðmundsson

Gul spjöld:
Haraldur Freyr Guðmundsson ('4)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Víkingar sækja góðan sigur til keflavíkur. Sigurinn er sanngjarnþ Þeir voru betri aðilarnir og sigldu þessu í örugga höfn. Komum með umfjöllun og viðtöl síðar.
89. mín
Inn:Páll Olgeir Þorsteinsson (Keflavík) Út:Indriði Áki Þorláksson (Keflavík)
89. mín
Bojan með hörkuskot en í höfuð Milos Zivkovic og yfir
84. mín MARK!
Ívar Örn Jónsson (Víkingur R.)
AUKASPYRNU-ÍVAR AÐ SKORA! Beint úr aukaspyrnu af 35-40 metra færi
77. mín
Inn:Jóhann Birnir Guðmundsson (Keflavík) Út:Hörður Sveinsson (Keflavík)
73. mín
Inn:Andri Rúnar Bjarnason (Víkingur R.) Út:Pape Mamadou Faye (Víkingur R.)
70. mín
Hér gengur boltinn marka á milli án þess að liðin séu að skapa verulega hættu
66. mín
Inn:Finnur Ólafsson (Víkingur R.) Út:Haukur Baldvinsson (Víkingur R.)
62. mín
Hætta við mark keflvíkinga en þeir náðu að loka á sendingu frá Rolf Toft og í horn. Ekkert varð úr hornspyrnu Víkinga.
61. mín
Inn:Stefán Þór Pálsson (Víkingur R.) Út:Viktor Bjarki Arnarsson (Víkingur R.)
59. mín
Inn:Bojan Stefán Ljubicic (Keflavík) Út:Magnús Sverrir Þorsteinsson (Keflavík)
57. mín
Viktor Bjarki í dauðafæri eftir stunnorrasyni en hræðilega illa farið með gott færi.
55. mín
Keflvíkingar í góðu færi en Denis varði tvisvar vel.
52. mín
Víkingar í færi. Viktor Bjarki fékk fékk boltann á hæri kantinum, lék á einn varnarmann Keflavíkur og átt gott skot á markið en boltinn rétt yfir. Haukur Baldvinsson átti svo annað skot strax í næstu sókn en skot hans varið
49. mín MARK!
Hörður Sveinsson (Keflavík)
Stoðsending: Sindri Snær Magnússon
Tók boltann á lofti oh hamraði hann upp í þaknetið
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
45. mín
Tæknin eitthvað að plaga okkur. Víkingar voru sterkari aðilinn í fyrrihálfleik og leiða 2-0
40. mín
Rolf Toft í góðu færi eftir vel útfærða sókn en Arends sá við honum með góðu úthlaupi.
32. mín MARK!
Igor Taskovic (Víkingur R.)
Skalla af stuttu færi
26. mín Gult spjald: Igor Taskovic (Víkingur R.)
Brot
23. mín
Víkingar í góðu færi. Eftir gott uppspil mistókst Keflvíkingum að hreinsa. Rolf Toft braust upp vinstri kantinn, haukur Baldvins lagði boltann út í teig en á endanum náði Arends að handsama boltann.
20. mín MARK!
Davíð Örn Atlason (Víkingur R.)
Eftir hornspyrnu barst boltinn til Davíðs sem skaut góðu skoti frá vítateig í bláhornið hjá Arends.
13. mín
Hér eru heimamenn mun öflugri það sem af er og njóta að einhverju leiti að hafa vindinn í bakið. Hörður Sveinsson var rétt í þessu með ágæta bakfallsspyrnu en yfir markið
9. mín
Magnús Sverrir átti gott skot að marki en aftur ver Denis
6. mín
Dauðafæri. Eftir vel útfærða aukaspyrnu barst boltinn til Sindra Snæs, hann lék á varnarmann Víkinga og skaut að marki en Denis varði boltann í stöngina.
4. mín Gult spjald: Haraldur Freyr Guðmundsson (Keflavík)
eftir brot á Viktori Bjarka
2. mín
Strax hætta á ferðum við mark Keflavíkur. Arends ætlaði að hreinsa frá en skaut í einn getsanna og boltinn rétt framhjá
1. mín
Leikurinn hafinn á Nettóvellinum
Fyrir leik
Hér á Nettóvellinum í Reykjanesbæ er allt að verða klárt. Gestirnir í Víking komnir út á völl. Veðrið er gott og ekkert því til fyrirstöðu að við fáum alvöru leik á milli þessara liða sem var spáð 7. og 8. sæti í deildinni í sumar. Við munum að sjálfsögðu fylgjast með gangi mála hér á fotbolti.net.
Fyrir leik
Denis Cardaklija er í marki Víkings en danski markvörðurinn Thomas Nielsen sem kom í vetur er á meiðslalistanum og er ekki í hóp. Davíð Örn Atlason er í hægri bakverðinum, Igor Taskovic og Dofri Snorrason eru á miðjunni.

Reynsluboltarnir Guðjón Árni Antoníusson og Hólmar Örn Rúnarsson komu aftur í Keflavík í vetur. Guðjón er í byrjunarliðinu en Hólmar er meiddur og spilar ekki.
Elvar Geir Magnússon

Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Jóhann Ólafur Sigurðsson er spámaður umferðarinnar:

Keflavík 2 - 2 Víkingur
Verður spennandi að sjá hvernig Víkingar fylgja eftir frábæru síðasta sumri. Keflvíkingar byrjuðu vel í fyrra, en þurfa að sætta sig við jafntefli í fyrsta leik.
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Það má búast við hörkuleik. Víkingum er spáð sjöunda sæti en Keflavík því áttunda. Erlendur Eiríksson málarameistari er mættur með flautuna en Gunnar Sverrir Gunnarsson og Frosti Viðar Gunnarsson eru mættir með flöggin sín.
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur:
Við byrjum heima og vonandi eigum við eftir að ná upp góðum leik. Það er planið að ná í þrjú stig í fyrsta leik. Úrslitin í Lengjubikarnum hafa ekki verið góð. Við höfum spilað fullt af leikjum ágætlega en verið að prófa fullt af nýjum hlutum. Það er algjörlega nýtt mót að hefjast og við höfum engar áhyggjur
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Góðan og gleðilegan dag og verið hjartanlega velkomin með okkur á Fótbolta.net til Keflavíkur þar sem Evrópulið Víkinga mætir í heimsókn. Þessi lið léku knattleik í lokaumferðinni í fyrra en þá vann Keflavík 2-0 sigur. Það telur þó ekkert í dag, í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar 2015.
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
12. Denis Cardaklija (m)
3. Ívar Örn Jónsson
4. Igor Taskovic
8. Viktor Bjarki Arnarsson ('61)
9. Haukur Baldvinsson ('66)
10. Rolf Glavind Toft
11. Dofri Snorrason
16. Milos Zivkovic
20. Pape Mamadou Faye ('73)
22. Alan Lowing
24. Davíð Örn Atlason

Varamenn:
Stefán Þór Pálsson ('61)
12. Halldór Smári Sigurðsson
12. Kristófer Karl Jensson
15. Andri Rúnar Bjarnason ('73)
17. Tómas Ingi Urbancic
23. Finnur Ólafsson ('66)
28. Eiríkur Stefánsson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Igor Taskovic ('26)

Rauð spjöld: