ÍA
0
1
Stjarnan
0-1
Ólafur Karl Finsen
'23
0-1
Ólafur Karl Finsen
'86
, misnotað víti
03.05.2015 - 17:00
Norðurálsvöllurinn
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Völlurinn ágætur og sól en nokkur vindur
Dómari: Þóroddur Hjaltalín
Áhorfendur: 1250
Maður leiksins: Ólafur Karl Finsen
Norðurálsvöllurinn
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Völlurinn ágætur og sól en nokkur vindur
Dómari: Þóroddur Hjaltalín
Áhorfendur: 1250
Maður leiksins: Ólafur Karl Finsen
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Arnar Már Guðjónsson
Ármann Smári Björnsson
Albert Hafsteinsson
Arnór Snær Guðmundsson
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson
10. Jón Vilhelm Ákason
('74)
13. Arsenij Buinickij
27. Darren Lough
('46)
31. Marko Andelkovic
('83)
32. Garðar Gunnlaugsson
Varamenn:
10. Steinar Þorsteinsson
20. Gylfi Veigar Gylfason
23. Ásgeir Marteinsson
('74)
24. Árni Þór Árnason
Liðsstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Teitur Pétursson
Ingimar Elí Hlynsson
Gul spjöld:
Marko Andelkovic ('67)
Rauð spjöld:
90. mín
Garðar Gunnlaugsson fær annað tækifæri en skýtur boltanum yfir mark Stjörnunnar.
90. mín
Garðar Gunnlaugsson með skalla yfir mark Stjörnunnar úr dauðafæri eftir sendingu frá Alberti Hafsteinssyni.
86. mín
Misnotað víti!
Ólafur Karl Finsen (Stjarnan)
Ármann Smári Björnsson brýtur á Ólafi Karli Finsen innan vítateigs. Ólafur Karl tekur spyrnuna sjálfur en Árni Snær Ólafsson ver glæsilega í horn.
77. mín
Arsenji Buinckji með sendingu á Marko Andelkovic sem nær góðu skoti að marki Stjörnunnar en rétt yfir.
62. mín
Jón Vilhelm Ákason með skot að marki Stjörnunnar úr aukaspyrnu sem Gunnar Nielsen ver glæsilega.
61. mín
Jeppe Hansen á góða stungusendingu innfyrir vörn ÍA þar sem Ólafur Karl Finsen fær dauðafæri einn gegn markverði utarlega í vítateignum. Árni Snær Ólafsson ver mjög vel í markinu með úthlaupi.
54. mín
Arnar Már Guðjónsson gaf boltann fyrir mark Stjörnunnar og þar var Jón Vilhelm Ákason einn á auðum sjó en skallaði yfir markið. Þarna var um hreint dauðafæri að ræða.
48. mín
Albert Hafsteinsson fær boltann eftir hornspyrnu utarlega í vítateig Stjörnunnar og nær skoti sem Gunnar Nielsen má hafa sig allan við að verja. Þarna breytti vindurinn stefnu boltans.
45. mín
Hálfleikur
Kominn er hálfleikur í ágætan leik. Stjarnan leiðir með einu marki gegn engu.
40. mín
Leikurinn í ákveðnu jafnvægi. Bæði eru að reyna að skapa sér færi en ná lítið að ógna.
35. mín
Jeppe Hansen með stungusendingu innfyrir vörn ÍA. Ólafur Karl Finsen kemst einn á móti markverði utarlega í vítateignum en Árni Snær Ólafsson ver mjög vel með úthlaupi og nær boltanum.
Mark ársins komið hjá Óla Kalla
— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 3, 2015
23. mín
MARK!
Ólafur Karl Finsen (Stjarnan)
Stjarnan á aukaspyrnu 25 metrum fyrir utan vítateig ÍA. Ólafur Karl Finsen tekur spyrnuna og hún ratar efst í markhornið, óverjandi fyrir Árna Snæ Ólafsson í markinu. Stórglæsilegt mark hjá Ólafi!
20. mín
Arnar Már Guðjónsson á góða fyrirgjöf að marki Stjörnunnar og þar nær Arsenji Buinckij skoti rétt yfir markið.
15. mín
Stjarnan hefur verið sterkari fyrstu mínútur leiksins en lítið náð að skapa sér gegn sterkum varnarmúr heimamanna.
5. mín
Halldór Orri Björnsson með fyrsta skot sumarsins að marki ÍA en boltinn fór hátt yfir markið úr aukaspyrnu.
Fyrir leik
Fyrir leik komu stuðningsmenn ÍA og Stjörnunnar saman á svæðið í skrúðgöngu. Útlit er fyrir góða mætingu á vellinum í dag.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn.
Arsenij Buinickij og Garðar Gunnlaugsson eru saman í fremstu víglínu Skagamanna. Hinn ungi Albert Hafsteinsson byrjar á miðjunni og Þórður Þorsteinn Þórðarson í hægri bakverði.
Veikindi og meiðsli hafa herjað á leikmannahóp Stjörnunnar en Íslandsmeistararnir búa yfir mikilli breidd og karakter.
Framherjarnir reyndu Veigar Páll Gunnarsson og Garðar Jóhannsson byrja báðir á bekknum hjá Stjörnunni. Jeppe Hansen er í fremstu víglínu og hinn ungi Heiðar Ægisson byrjar í hægri bakverði.
Arsenij Buinickij og Garðar Gunnlaugsson eru saman í fremstu víglínu Skagamanna. Hinn ungi Albert Hafsteinsson byrjar á miðjunni og Þórður Þorsteinn Þórðarson í hægri bakverði.
Veikindi og meiðsli hafa herjað á leikmannahóp Stjörnunnar en Íslandsmeistararnir búa yfir mikilli breidd og karakter.
Framherjarnir reyndu Veigar Páll Gunnarsson og Garðar Jóhannsson byrja báðir á bekknum hjá Stjörnunni. Jeppe Hansen er í fremstu víglínu og hinn ungi Heiðar Ægisson byrjar í hægri bakverði.
Held að ég sé spenntari fyrir fyrsta leik Arnórs í pepsí heldur en hann sjálfur #ÍA #fotboltinet #pepsí
— Eydís Embla (@eydisembla) May 3, 2015
Fyrir leik
Vallaraðstæður virðast eiga eftir að vera nokkuð góðar í dag. Völlurinn lítur ágætlega út miðað við byrjun maí og það er sól en nokkur vindur svo það verður napurt fyrir áhorfendur.
Fyrir leik
Dómari leiksins er Þóroddur Hjaltalín. Honum til aðstoðar eru Áskell Þór Gíslason og Oddur Helgi Guðmundsson. Varadómari eri Pétur Guðmundsson. Eftirlitsmaður KSÍ er Jón Sigurjónsson.
Fyrir leik
Liðin hafa mæst í 21 skipti í opinberum leikjum á vegum KSÍ og hefur ÍA unnið 11 leiki, Stjarnan fimm en leik hefur fimm sinnum lokið með jafntefli. Markatalan er einnig ÍA í hag eða 40 mörk gegn 26 mörkum Stjörnunnar.
Fyrir leik
Liðunum er spáð ólíku gengi í spám fjölmiðla fyrir leik. Skagamenn eru að koma aftur í deildina úr 1. deild eftir ársdvöl þar en Stjörnumenn eru ríkjandi Íslandsmeistarar og fóru taplausir í gegnum deildina í fyrra.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
2. Heiðar Ægisson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
6. Þorri Geir Rúnarsson
8. Halldór Orri Björnsson
('79)
8. Pablo Punyed
9. Daníel Laxdal
11. Arnar Már Björgvinsson
('82)
14. Hörður Árnason
17. Ólafur Karl Finsen
19. Jeppe Hansen
('82)
Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
3. Aron Rúnarsson Heiðdal
18. Jón Arnar Barðdal
20. Atli Freyr Ottesen Pálsson
22. Þórhallur Kári Knútsson
('82)
27. Garðar Jóhannsson
('82)
Liðsstjórn:
Veigar Páll Gunnarsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: