Leiknir R.
0
1
ÍA
0-1
Garðar Gunnlaugsson
'68
11.05.2015 - 19:15
Leiknisvöllur
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Glampandi sól, smá vindur. Völlurinn sjálfur fínn.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 1227
Leiknisvöllur
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Glampandi sól, smá vindur. Völlurinn sjálfur fínn.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 1227
Byrjunarlið:
Óttar Bjarni Guðmundsson
Eyjólfur Tómasson
Halldór Kristinn Halldórsson
Elvar Páll Sigurðsson
('58)
3. Eiríkur Ingi Magnússon
('83)
8. Sindri Björnsson
9. Kolbeinn Kárason
11. Brynjar Hlöðversson
('61)
15. Kristján Páll Jónsson (f)
21. Hilmar Árni Halldórsson
23. Gestur Ingi Harðarson
Varamenn:
1. Arnar Freyr Ólafsson (m)
5. Edvard Börkur Óttharsson
7. Atli Arnarson
('61)
16. Frymezim Veselaj
('83)
26. Hrannar Bogi Jónsson
27. Magnús Már Einarsson
Liðsstjórn:
Ólafur Hrannar Kristjánsson (Þ)
Gul spjöld:
Halldór Kristinn Halldórsson ('44)
Ólafur Hrannar Kristjánsson ('62)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leiknum er lokið með sigri ÍA. Umfjöllun og viðtöl koma innan skamms hér inn.
94. mín
Leiknismenn með skot í stöng eftir því sem blaðamenn sáu, en sólin skein í augun og því ekki er það alveg á hreinu. Í það minnsta dauðafæri á lokametrunum
93. mín
Ásgeir Marteins í dauðafæri eftir sendingu frá Garðari, komst inn fyrir vörn Leiknis en skaut framhjá.
83. mín
Jón Vilhelm með aukaspyrnu utan af velli, c.a. 25 metra færi. Skotið var ágætt en ekki á rammann.
77. mín
Leiknisljónin söngla hér ,,Faðir Abraham" en stuðningsmenn Leiknis eru búnir að vera að syngja og tralla allan leikinn.
73. mín
Leiknismenn pressa stíft og Skagamenn hafa bakkað ansi aftarlega. Þetta verður spenna fram á síðasta flaut.
71. mín
Atli Arnarson með þrusu skot að marki skagamann utan af velli. Boltinn fór rétt yfir markið. Það er hlaupin spenna og ákveð í þennan leik og það er vel.
68. mín
MARK!
Garðar Gunnlaugsson (ÍA)
Stoðsending: Marko Andelkovic
Stoðsending: Marko Andelkovic
MAAAAARRRRRKKKKKK!!!!!!!!!!!!!!!!! Við fengum mark í Breiðholtið. Marko Andelkovic átti sendingu sem Garðar skallaði og boltinn lak inn í markið. Eyjólfur í marki Leiknis afar ósannfærandi.
60. mín
Teitur Pétursson með góða fyrirgjöf og sigldi boltinn rétt framhjá höfði Alberts Hafsteinssonar sem var í ákjósanlegu færi fyrir framan mark Leiknis.
58. mín
Inn:Ólafur Hrannar Kristjánsson (Leiknir R.)
Út:Elvar Páll Sigurðsson (Leiknir R.)
Elvar er ekki búinn að eiga góðan dag.
53. mín
Skagamenn hafa byrjað seinni hálfleikinn af krafti og eru líklegri en Leiknismenn eins og staðan er núna.
48. mín
Albert Hafsteinsson með virkilega gott skot að marki Leiknis innan úr teig. Eyjólfur gerði virkilega vel og varði.
45. mín
Hálfleikur
Fyrri hálfleikurinn hefur verið skemmtilegur þótt vanti markaskorun, er nú viss um að þau verði nokkur í seinni hálfleik. Ég ætla að fá mér kaffi og kitkat í boði höfðingjana í Leikni sem færðu blaðamönnum burger, pepsí, kitkat og kaffi í byrjun leiks.
44. mín
Gult spjald: Halldór Kristinn Halldórsson (Leiknir R.)
Fékk hér gult spjald fyrir orðbragð....sagði orð sem ekki er hægt að hafa eftir í virðulegri textalýsingu.
Baràtta Kolbeins Kàra og Àrmanns Smàra er à Pacific Rim stærðargràðu. Collossal! #fotboltinet
— Sævar Ólafsson (@saevarolafs) May 11, 2015
27. mín
Dauðadauðafæri fyrir Skagamenn. Þeir áttu skot að marki, sá ekki hver átti skotið og Leiknismenn björguðu rétt áður en Garðar hefði náð að pota tánni í boltann og inn. Þarna voru Leiknismenn heppnir.
Nóg pláss í stúkunni á Leiknisvelli. Ekkert mál #inmit #fotboltinet pic.twitter.com/IfhQoZGfhU
— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) May 11, 2015
24. mín
Jón Vilhelm þarf að skipta um treyju einhverra hluta vegna og er kominn í númerslausa treyju.....en hann er nú samt númer 10!
22. mín
Leiknismenn í dauðafæri. Kolbeinn átti góða fyrirgöf sem Kristján Páll náði ekki að nýta nógu vel, var í þröngu færir fyrir opnu marki eða því sem næst. Leiknismenn eru líklegri, það verður að segjast.
20. mín
Kolbeinn Kárason komst í upphlaup einn á móti Arnóri Snæ sem gerði mjög vel og stoppaði sóknina á lagalegan hátt. Vel gert.
16. mín
Hilmar Árni með aukaspyrnu sem Halldór Kristinn skallaði yfir mark Skagamanna, engin hætta.
14. mín
Vá hvað það eru margir á leik Leiknir - ÍA ! frábært fyrir gettoið á fá þá upp um deild og virkja fólkið í hverfinu á völlinn #fotboltinet
— Karl West (@kalliwest) May 11, 2015
7. mín
Hilmar Árni átti skot að marki eftir að Árni Snær klikkaði í að koma boltanum fram og það var Ármann Smári sem varði boltann því sem næst á línu! Þarna voru skagamenn stálheppnir.
5. mín
Fyrsta hættulega sókn Leiknismanna. Hilmar Árni átti fína sendingu utan af kantinum sem Árni Snær náði að grípa. Elvar Páll var tilbúinn til að skalla boltann í netið ef Árni hefði klikkað.
1. mín
Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn! Leiknismenn spila í átt að Asparfelli og Skagamenn i átt að Breiðholtslaug
Fyrir leik
In the ghetto með Elvis er byrjað að óma og þá fara leikmenn úr yngra flokka starfi Leiknis að koma inn á völlinn en það eru krakkar sem eru með rætur til yfir 20 þjóðlöndum sem æfa með Leikni.
Fyrir leik
Málarameistarinn Erlendur Eiríksson heldur utan um flautuna og spjaldabókina í kvöld. Honum til aðstoðar eru þeir Gunnar Sverrir Gunnarsson og Bryngeir Valdimarsson
Fyrir leik
Stúkan er orðin full af fólki. Það er greinilegt að menn og konur ætla að styðja sitt lið í dag og það er vel.
Vel við hæfi að rifja upp þessa eðalmynd núna @haflidib https://t.co/Tg3nSQySiZ #fotboltinet
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) May 11, 2015
Fyrir leik
10 mínútur í fyrsta heimaleik Leiknis í efstu deild karla í knattspyrnu. Ef þú hefur eitthvað um leikinn að segja og vilt deila því með umheiminum, endilega hentu þá í ferska færslu og merktu með #fotbolti.net á twitter.
Kick off 19:15 #fotboltinet pic.twitter.com/DiH7KdqQaJ
— Magnus Gudmundsson (@maggiperan) May 11, 2015
Fyrir leik
Þá er komið að spánni.
Haraldur frá Vísir.is segir að heimamenn í Leikni vinni 2 - 1.
Bolvíska stálið Kristján frá mbl.is segir að Leiknir vinni 1 - 0
Og þar með virðist það ljóst að þeir sem sitja hér í blaðamannabílnum spái heimamönnum sigri því að ég ætla að skjóta á 3 - 2 sigur Leiknismanna.
Haraldur frá Vísir.is segir að heimamenn í Leikni vinni 2 - 1.
Bolvíska stálið Kristján frá mbl.is segir að Leiknir vinni 1 - 0
Og þar með virðist það ljóst að þeir sem sitja hér í blaðamannabílnum spái heimamönnum sigri því að ég ætla að skjóta á 3 - 2 sigur Leiknismanna.
Fyrir leik
Við óskum Leiknismanninum Gest Inga Harðarsyni innilega til hamingju með 28 ára afmælið!
Fyrir leik
Páll Óskar hljómar á Ghettó Ground með nýja hittarann sinn. Fólk er byrjað að safnast saman í stúkunni. Þetta verður eitthvað!
Verður ekkert úlpuveður á leikjum #Leiknir fyrr en í September? #BreiðholtiðBrennur #fotboltinet
— Snorri Valsson (@snorval) May 11, 2015
Fyrir leik
Veðrið er með besta móti í Breiðholtinu. Glampandi sól og smá vindur. Afbragðsskilyrði fyrir knattspyrnuleik.
Fyrir leik
Leiknir stillir upp sama byrjunarliði og vann Val 3-0 á útivelli í fyrstu umferð. Kamerúnski vinstri bakvörðurinn Charley Fomen er kominn með atvinnuleyfi en náði ekki að fá leikheimild í tæka tíð.
Vinstri bakvörður Skagamanna, Darren Lough fór meiddur af velli í síðasta leik og er ekki með. Teitur Pétursson kemur inn í liðið en það er eina breytingin.
Vinstri bakvörður Skagamanna, Darren Lough fór meiddur af velli í síðasta leik og er ekki með. Teitur Pétursson kemur inn í liðið en það er eina breytingin.
Verið með okkur á Twitter með kassamerkinu #fotboltinet
Man ekki hvenær ég fór síðast á leik í Pepsideildinni. Ætla að skella mér á Leiknisvöll á eftir. Upphitun á Búálfinum. Eina.
#fótboltinet
— Halldór Marteinsson (@halldorm) May 11, 2015
Fyrir leik
Ósigrar Leiknis gegn ÍA í fyrra voru einu ósigrar Breiðhyltinga á Íslandsmótinu. Skagamenn unnu 1-0 sigur í Breiðholtinu og 2-1 á Akranesi. Garðar Gunnlaugsson skoraði öll þrjú mörk ÍA gegn Leikni í fyrra en Sindri Björnsson gerði mark Leiknis í þessum viðureignum.
Fyrir leik
Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA:
Þetta verður mikill baráttuleikur og við þurfum að gíra okkur upp í það. Leikurinn leggst vel í mig og við erum meðvitaðir um hvernig leik við erum að fara í. Þetta verður fyrsti leikur Leiknis á heimavelli í efstu deild og þeir minntu heldur betur á sig í fyrstu umferðinni gegn Val, þar sem aðdáendur þeirra sýndu einnig frábæran stuðning.
Þetta verður mikill baráttuleikur og við þurfum að gíra okkur upp í það. Leikurinn leggst vel í mig og við erum meðvitaðir um hvernig leik við erum að fara í. Þetta verður fyrsti leikur Leiknis á heimavelli í efstu deild og þeir minntu heldur betur á sig í fyrstu umferðinni gegn Val, þar sem aðdáendur þeirra sýndu einnig frábæran stuðning.
Fyrir leik
Velkomin með okkur á nýliðaslag í Breiðholtinu. Fyrsta heimaleik Leiknis í efstu deild og má búast við hátíðarstemningu!
Leiknisvöllur skartar ekki sínu fegursta sem stendur en það breytir því ekki að þar verður leikið. Aðgengi í stúkuna er ekki með besta móti og því er mikilvægt að áhorfendur mæti tímanlega í stúkuna.
Krakkar frá yfir 20 þjóðlöndum eru að æfa hjá Leikni og verða þau í forgrunni í aðdraganda leiksins með því að leiða leikmenn inn á völlinn.
Leiknir vann Val í fyrstu umferð en ÍA tapaði naumlega fyrir Stjörnunni. Skagamenn unnu báða leikina gegn Leikni í 1. deildinni í fyrra.
Leiknisvöllur skartar ekki sínu fegursta sem stendur en það breytir því ekki að þar verður leikið. Aðgengi í stúkuna er ekki með besta móti og því er mikilvægt að áhorfendur mæti tímanlega í stúkuna.
Krakkar frá yfir 20 þjóðlöndum eru að æfa hjá Leikni og verða þau í forgrunni í aðdraganda leiksins með því að leiða leikmenn inn á völlinn.
Leiknir vann Val í fyrstu umferð en ÍA tapaði naumlega fyrir Stjörnunni. Skagamenn unnu báða leikina gegn Leikni í 1. deildinni í fyrra.
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Arnar Már Guðjónsson
Teitur Pétursson
Ármann Smári Björnsson
Albert Hafsteinsson
('70)
Arnór Snær Guðmundsson
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson
10. Jón Vilhelm Ákason
('87)
13. Arsenij Buinickij
('75)
31. Marko Andelkovic
32. Garðar Gunnlaugsson
Varamenn:
8. Hallur Flosason
('70)
10. Steinar Þorsteinsson
20. Gylfi Veigar Gylfason
23. Ásgeir Marteinsson
('75)
24. Árni Þór Árnason
Liðsstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Ingimar Elí Hlynsson
Gul spjöld:
Arnór Snær Guðmundsson ('64)
Marko Andelkovic ('90)
Rauð spjöld: