Í BEINNI
Sambandsdeildin
FC Noah
LL
0
0
Víkingur R.
0
Haukar
1
0
Grindavík
Björgvin Stefánsson
'51
1-0
1-0
Óli Baldur Bjarnason
'69
, misnotað víti
Óli Baldur Bjarnason
'69
15.05.2015 - 19:15
Schenkervöllurinn
1. deild karla 2015
Aðstæður: Erfiðar í hvassri norðan átt og rigningu
Dómari: Halldór Breiðfjörð Jóhannsson
Áhorfendur: 118
Maður leiksins: Terrance William Dieterich
Schenkervöllurinn
1. deild karla 2015
Aðstæður: Erfiðar í hvassri norðan átt og rigningu
Dómari: Halldór Breiðfjörð Jóhannsson
Áhorfendur: 118
Maður leiksins: Terrance William Dieterich
Byrjunarlið:
1. Terrance William Dieterich (m)
4. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
5. Marteinn Gauti Andrason
13. Aran Nganpanya
13. Andri Fannar Freysson
('88)
17. Daníel Snorri Guðlaugsson
22. Björgvin Stefánsson
22. Aron Jóhannsson (f)
22. Alexander Freyr Sindrason (f)
24. Arnar Þór Tómasson
28. Haukur Björnsson
('85)
Varamenn:
1. Magnús Þór Gunnarsson (m)
3. Sindri Jónsson
11. Arnar Aðalgeirsson
('85)
12. Gunnar Jökull Johns
('88)
16. Lárus Geir Árelíusson
21. Alexander Helgason
23. Jóhann Ingi Guðmundsson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('26)
Aron Jóhannsson ('67)
Alexander Freyr Sindrason ('68)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Haukar sigra í sínum fyrsta heimaleik í sumar. Mark, misnotað víti og rautt er það sem stendur eftir þennan leik og þrjú stig í sem Haukar taka til sín. Þakka lesturinn. Umfjöllun og viðtöl koma síðar í kvöld. Þakka fyrir mig. Lifið heil.
90. mín
Komnar vel yfir 5 mínútur, hugsanlega vegna aðhlynningar Terrence Willliam markvarðar Hauka.
90. mín
Jósef Kristinn Jósefsson með flotta fyrirgjöf á Tomislav Misura en hátt yfir fór boltinn. Dauðafæri sem hefði jafnað leikinn.
85. mín
Inn:Arnar Aðalgeirsson (Haukar)
Út:Haukur Björnsson (Haukar)
Fyrsta breyting Heimamanna.
83. mín
Óli Baldur á leið uppá spítala og þarf mjög líklega að láta sauma á sér hökuna eftir samstuðið áðan.
81. mín
Alejandro Jesus með aukaspyrnu rétt framhjá. Vantaði ekki mikið að þessi væri inni.
75. mín
Benóný Þórhallsson að verja dauðafæri Björgvins Stefáns, Benóny varði boltan í þverslánna og Grindavik náðu að hreinsa.
Bögg að klúðra víti, rennitækla markvörðinn og fá svo rautt. #grindavik #fotboltinet
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) May 15, 2015
70. mín
Terrance William er komin með þrælfínt hárband um höfuðið eða sárabindi. Terrance er kláralega ekki tilbúinn að fara útaf enda algjörlega búinn að vera maður vallarins.
70. mín
Inn:Tomislav Misura (Grindavík)
Út:Marinó Axel Helgason (Grindavík)
Grindavík gerir breytingu eftir að missa leikmann útaf.
69. mín
Rautt spjald: Óli Baldur Bjarnason (Grindavík)
Óli Baldur reynir að fylgja eftir boltanum sem Terrance William varði en Terrance var á undan í boltann en Óli Baldur alltof seinn og beint rautt.
69. mín
Misnotað víti!
Óli Baldur Bjarnason (Grindavík)
Terrence William ver vítaspyrnu Óla Baldurs.
68. mín
Gult spjald: Alexander Freyr Sindrason (Haukar)
Brýtur á Jósef Kristinn Jósefssyni inní vítateig og Grindavík fær víti.
64. mín
Marteinn Gauti Andrason með hörkuskot fyrir utan teig en Benóný Þórhallson varði glæsilega í horn sem Haukar nýttu sér ekki.
51. mín
MARK!
Björgvin Stefánsson (Haukar)
Björgvin slapp í gegn eftir mistök í vörn Grindavíkur. Kláraði mjög vel framhjá Benóný í marki gestanna.
48. mín
Óli Baldur Bjarnason með skot hægra megin fyrir utan teig en Terrennce aftur vel á verði. Það er aðeins búið að lægja hér á Ásvöllum en nokkrir dropar hafa látið sjá sig.
45. mín
Hálfleikur
Gestirnir mun hættulegri en náðu ekki að nýta sér það með vindinn í bakið.
41. mín
Björgvin Stefánsson komin í gegn vinstra megin í teignum en Benóný Þórhallsson var vel á verði og sá við honum. Þröngt færi sem Björgvin var komin í.
37. mín
Jósef Kristinn Jósefsson með skot fyrir utan teig en Terrence William varði glæsilega. Gestirnir mun ákveðnari. Markið liggur í loftinu eins og maðurinn sagði.
34. mín
Óli Baldur Bjarnason með gott skot eftir sendingun Jósefs Kristinn Jósefsson. Terrance William Dieterich varði vel en boltinn skoppaði með miklum snúning og virtist vera á leið í markið en Terrance náði að hreinsa aftur fyrir endalínu.
29. mín
jahérna, Grindavík voru næstum því búnir að skora þrisvar sinnum í sama klafsinu en Haukamenn náðu að verjast vel eftir klafs inní teig. Þetta gerðist svo hratt að ég sá ekki hverjir áttu skot tilraun eða hverjir náðu að verjast.
26. mín
Gult spjald: Gunnlaugur Fannar Guðmundsson (Haukar)
Óli Baldur Bjarnason var dæmdur brotlegur eftir baráttu við Óla Baldur Bjarnason. Gunnlaugur lét ekki sitt sitja eftir og ýtti Óla Baldri sem datt niður með tilþrifum.
21. mín
Andri Fannar Freysson var sloppinn í gegn eftir fyrirgjöf en hann hitti ekki boltan nógu vel. Rodrigo Gomes Mateo náði að hreinsa. Dauðafæri!!
9. mín
Gult spjald: Marinó Axel Helgason (Grindavík)
Fyrir að fara fyrir boltan eftir að hafa brotið og aukaspyrna tekin. Hefði getað sleppt þessu.
4. mín
Gestirnir meira með boltann fyrstu mínúturnar. Leika undan vindi. Matthías Örn Friðriksson dæmdur brotlegur eftir að hafa togað í leikmann Hauka. Gult spjald gat þetta verið en dómari leiksins Halldór Breiðfjörð Jóhannsson tók hann í tiltal.
Fyrir leik
Leikmenn að rölta inná völlinn. Áhorfendur eru farnir að týnast á völlinn. Verður forvitnilegt að sjá hvernig þessi leikur þróast.
Haukar taka á móti suðurnesjaliði Grindavíkur kl 19:15. Byrjunarliðin komin og allt klárt.
— Fótboltinet (@Fotboltinet) May 15, 2015
Fyrir leik
Einhver skakkaföll eru í liði Grindavíkur. Óskar Pétursson er varamarkmaður. Óli Stefán Flóventsson er á bekknum. Mikið af meiðslum eru strax farin að taka toll hjá gestunum. Miðvarðaparið, Marko Valdimar Stefánsson og Björn Berg Bryde eru ekki með vegna meiðsla. Alex Freyr Hilmarsson meiddur. Reynsluboltinn Scott Ramsay er ekki í hóp.
Fyrir leik
Haukar unnu 1-0 sigur þegar þessi tvö lið mættust á þessum velli í 1. deildinni í fyrra. Aron Jóhannsson, alnafni bandaríska landsliðsmannsins, skoraði eina mark leiksins. Aron skoraði einnig þegar liðin mættust í Grindavík og gerðu 1-1 jafntefli.
Fyrir leik
Bæði lið töpuðu í fyrstu umferð og vonast eftir sínum fyrstu stigum í kvöld. Haukar töpuðu naumlega gegn Víkingum í Ólafsvík á meðan Grindavík fékk nýliða Fjarðabyggðar í heimsókn og beið ósigur.
Byrjunarlið:
Óli Baldur Bjarnason
Jósef Kristinn Jósefsson
Benóný Þórhallsson
Úlfar Hrafn Pálsson
3. Gylfi Örn Á Öfjörð
4. Rodrigo Gomes Mateo
9. Matthías Örn Friðriksson
11. Ásgeir Þór Ingólfsson
17. Magnús Björgvinsson
('82)
21. Marinó Axel Helgason
('70)
28. Alejandro Jesus Blzquez Hernandez
Varamenn:
1. Óskar Pétursson (m)
2. Hákon Ívar Ólafsson
3. Milos Jugovic
('82)
14. Tomislav Misura
('70)
Liðsstjórn:
Anton Ingi Rúnarsson (Þ)
Óli Stefán Flóventsson (Þ)
Ivan Jugovic
Gul spjöld:
Marinó Axel Helgason ('9)
Jósef Kristinn Jósefsson ('44)
Alejandro Jesus Blzquez Hernandez ('89)
Rauð spjöld:
Óli Baldur Bjarnason ('69)