BÍ/Bolungarvík
2
1
HK
0-1
Jón Gunnar Eysteinsson
'10
Pétur Bjarnason
'34
1-1
Joseph Thomas Spivack
'90
2-1
30.05.2015 - 14:00
Torfnesvöllur
1. deild karla 2015
Aðstæður: Grasið grænt og sólin skýn í heiði, en smá ferð er á logninu hér fyrir vestan
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Torfnesvöllur
1. deild karla 2015
Aðstæður: Grasið grænt og sólin skýn í heiði, en smá ferð er á logninu hér fyrir vestan
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Byrjunarlið:
12. Fabian Broich (m)
3. Calvin Oliver Crooks
4. José Carlos Perny Figura
5. Loic Mbang Ondo
11. Joseph Thomas Spivack
('90)
15. Nikulás Jónsson
('76)
16. Daniel Osafo-Badu
18. Matthías Kroknes Jóhannsson
('53)
19. Pétur Bjarnason
21. Rodchil Junior Prevalus
22. Elmar Atli Garðarsson
Varamenn:
1. Daði Freyr Arnarsson
7. Sigurgeir Sveinn Gíslason
('53)
9. David Cruz Fernandez
13. Sigþór Snorrason
14. Aaron Walker
('90)
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson
23. Magnús Pétur Bjarnason
('76)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Calvin Oliver Crooks ('73)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
BÍ/Bolungarvík vinna sinn fyrsta leik í sumar og koma sér af botni deildarinnar.!!!
90. mín
MARK!
Joseph Thomas Spivack (BÍ/Bolungarvík)
MAAAAAARK!!! Heimamenn eru komnir yfir!!
Pétur Bjarnason vinnur boltann, sendir botlann á Junior sem lætur verja frá sér, en Spivack mætir og kemur boltanum yfir línuna
Pétur Bjarnason vinnur boltann, sendir botlann á Junior sem lætur verja frá sér, en Spivack mætir og kemur boltanum yfir línuna
73. mín
Gult spjald: Leifur Andri Leifsson (HK)
Leifur fær heimslegt spjald fyrir ráðast í áttina á Calvin.
73. mín
Gult spjald: Calvin Oliver Crooks (BÍ/Bolungarvík)
Clvin brýtur illa á Ágústi, hárrétt spjald.
68. mín
Pétur flikkar boltanum fyrir markið eftir innkast frá Calvin Crooks, mikið klafs verður í teig gestana, en HK-ingar koma boltanum á endanum frá, heimamenn mun sterkari aðailinn þessa stundina.
63. mín
Loic Ondo með skalla í hendina á einum HK-ingnum eftir horn, en dómarinn dæmir ekki neitt.
62. mín
Guðmundur Atlimkemst einn innfyrir og skorar, rétt áður hafði hann handleikið knöttinn og línuvörðurinn flaggar á það.
53. mín
Inn:Sigurgeir Sveinn Gíslason (BÍ/Bolungarvík)
Út:Matthías Kroknes Jóhannsson (BÍ/Bolungarvík)
Matthías ný kominn uppúr meiðslum og virðast meiðslin hafa tekið sig uppá ný, Sigurgeir tekur við bandinu af Ondo.
45. mín
Bæði lið eru nú að koma sér inná völlinn, seinni hálfleikur fer að hefjast fljótlega.
45. mín
Hálfleikur
1-1 í hálfleik, jafnræði hefur verið með liðunum svo staðan verður að teljast sanngjörn.
34. mín
MARK!
Pétur Bjarnason (BÍ/Bolungarvík)
Pétur Bjarnason kemur boltanum yfir línuna eftir klafs í teignum. Fyrsta mark Péturs fyrir félagið!
32. mín
Daniel Badu með frábæra tæklingu, en á einhvern hátt ákveður dómari leiksins að dæma aukaspyrnu.
31. mín
Guðmundur Atli mætir á fjærstöng eftir flotta fyrirgjöf, en skalar framhjá, Guðmundur búoinn að vera mjög hættulegur það sem af er leiknum.
27. mín
Calvin Crooks með langt innkast á kollinn á Pétri Bjarnasyni, en Hk-ingar koma boltanum í horn. Ekkert varð úr hornspyrnunni.
24. mín
Heimamenn í fínni skókn, en fyrirgjöf Nikulásar fer aðeins of innarlega fyrir Junior.
15. mín
Bí með fína sókn, Elmar Atli með langa sendingu á Pétur sem skallar boltann fyrir Junior sem lætur Beiti verja frá sér.
10. mín
MARK!
Jón Gunnar Eysteinsson (HK)
Jón Gunnar kemur HK-ingum, eftir misheppnað skot samherja kemur Jón á fjærstöngina og potarboltaum inn.
Fyrir leik
Útlit er fyrir að Suðvíkingurinn ungi Elmar Atli byrji í miðverðinum hjá BÍ/Bolungarvík, en HK-ingar eiga eflaust eftir að reyna að nýta sér smæð hans því Ísfirðingurinn í framlínu HK-ing, Guðmundur Atli telst nú seint lávaxinn. En við skulum muna að margur er klár þótt hann sé smár.
Fyrir leik
Guðmundur Atli Steinþórsson, sonur Dúa í bíóinu mætir í dag sínum gömlu félögum.
Fyrir leik
Athygli vekur að Ásgeir Guðmundsson, sem var aðstoðarþjálfari Jörunds Áka og einnig Guðjóns Þórðarsonar síðustu fjögur ár, er Jón Hálfdáni til aðstoðar í dag. Spurnig hvort hann eigi að fylla skarðið sem Nigel Quashie skilur eftir sig í þjálfarateyminu?
Fyrir leik
HK-ingar gera tvær breytingar á liði sínu frá 3-0 tapinu gegn Þrótturum, en Guðmundur Magnússon og Leifur Andri Leifsson koma inní liðið á kostnað þeirra Harðar Magnússonar og Arons Þórðar Albertssonar.
Fyrir leik
Heimamenn gera þrjár breytingar á byrjunarliði sínu frá síðasta leik, en þeir Daniel Badu, Matthías Króknes og Pétur Bjarnason koma allir inní byrjunarliðið í stað Ásgeirs Franks Ásgeirssona, Magnúsar Péturs og Sigurgeirs Gíslasonar fyrirliða, en það verður að teljast mjög óvænt, en Loic Ondo ber fyrirliðabandið í dag.
Gaman verður að sjá hvernig Bolvíkingurinn ungi Pétur Bjarnason mun spjara sig, en þetta er hans fyrsti leikur í byrjunarliði í sumar. Segja má að Pétur hafi verið ljósi punkturinn í lánlausu gengi Vestfirðringana í vetur.
Gaman verður að sjá hvernig Bolvíkingurinn ungi Pétur Bjarnason mun spjara sig, en þetta er hans fyrsti leikur í byrjunarliði í sumar. Segja má að Pétur hafi verið ljósi punkturinn í lánlausu gengi Vestfirðringana í vetur.
Fyrir leik
Nú fara byrjunarliðin að detta inn fljótlega, en talið er líklegt að heimamenn munun endurheimta Matthías Króknes Jóhannsson, en Matthías missti af síðasta leik vegna meiðlsa.
Fyrir leik
Dómari leiksins er Guðmundur Ársæll Guðmundson og honum til aðstoðar eru þeir Bryngeir Valdimarsson og Hörður Aðalsteinsson. Jón Þór Ágústsson er eftirlitsmaður í dag.
Fyrir leik
Fyrir lekinn í dag eru heimamenn með 0 stig á botni deildarinnar með markatöluna 1-10, á meðan að gestirnir úr Kópavoginum eru í því sjötta með 6 stig og markatöluna 3-3.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Guðmundur Þór Júlíusson (f)
9. Davíð Magnússon
10. Guðmundur Magnússon
('82)
11. Axel Kári Vignisson
13. Jón Gunnar Eysteinsson
14. Einar Logi Einarsson
18. Guðmundur Atli Steinþórsson
21. Andri Geir Alexandersson
23. Ágúst Freyr Hallsson
('73)
Varamenn:
12. Stefán Ari Björnsson (m)
7. Aron Þórður Albertsson
('82)
8. Magnús Otti Benediktsson
20. Árni Arnarson
22. Jón Dagur Þorsteinsson
('73)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Guðmundur Magnússon ('40)
Leifur Andri Leifsson ('73)
Rauð spjöld: