HK
1
3
Fjarðabyggð
0-1
Stefán Þór Eysteinsson
'20
0-2
Brynjar Jónasson
'58
0-3
Elvar Ingi Vignisson
'71
Hafþór Þrastarson
'82
Guðmundur Magnússon
'83
, misnotað víti
0-3
Guðmundur Atli Steinþórsson
'85
1-3
07.07.2015 - 19:15
Kórinn
1. deild karla 2015
Dómari: Sigurður Óli Þórleifsson
Kórinn
1. deild karla 2015
Dómari: Sigurður Óli Þórleifsson
Byrjunarlið:
12. Stefán Ari Björnsson (m)
5. Guðmundur Þór Júlíusson (f)
9. Davíð Magnússon
10. Guðmundur Magnússon
11. Axel Kári Vignisson
13. Jón Gunnar Eysteinsson
14. Einar Logi Einarsson
18. Guðmundur Atli Steinþórsson
19. Viktor Unnar Illugason
('91)
20. Árni Arnarson
('91)
21. Andri Geir Alexandersson
Varamenn:
1. Andri Þór Grétarsson (m)
6. Birgir Magnússon
6. Birkir Valur Jónsson
('91)
8. Magnús Otti Benediktsson
('91)
11. Ísak Óli Helgason
22. Sveinn Aron Guðjohnsen
Liðsstjórn:
Oddur Hólm Haraldsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
85. mín
MARK!
Guðmundur Atli Steinþórsson (HK)
Stoðsending: Viktor Unnar Illugason
Stoðsending: Viktor Unnar Illugason
Frábær klársla hjá Gatla! Ég sá ekki betur en að Viktor Unnar hafi átt sendinguna. Þetta er að koma svolítið seint en allt er hægt í fótbolta.
83. mín
Misnotað víti!
Guðmundur Magnússon (HK)
KILE VER VÍTIÐ!!!! Magnaður leikur hjá Ástralanum hér í kvöld!!!
82. mín
Rautt spjald: Hafþór Þrastarson (Fjarðabyggð)
Guðmundur Atli kominn einn í gegn og Hafþór tók hann niður
80. mín
Víkingur með fast skot sem Stefán Ari ver. Martin Sindri fylgir eftir en skýtur yfir.
71. mín
MARK!
Elvar Ingi Vignisson (Fjarðabyggð)
Stoðsending: Víkingur Pálmason
Stoðsending: Víkingur Pálmason
Frábært mark hjá gestunum! Bjarni Mark með magnaðan snúning á miðjunni og fann hann Víking Pálmason sem splæsti í Beckham kross og Elvar Ingi skallaði í markið af öryggi. 0-3 gefur ekki alveg rétta mynd af leiknum en gestirnir nýta sína sénsa!
69. mín
Fjarðabyggð með góða sókn og sendi Víkingur á Elvar Inga sem átti ágætt skot en Stefán Ari varði vel. Það verður ekki við Stefán að sakast verði þetta lokatölur.
61. mín
Inn:Viktor Örn Guðmundsson (Fjarðabyggð)
Út:Jóhann Ragnar Benediktsson (Fjarðabyggð)
60. mín
Þetta var ótrúlegt! Guðmundur Magnússon á eftir að naga sig í handabökin eftir þetta klúður áðan! HK hefði átt að jafna!
58. mín
MARK!
Brynjar Jónasson (Fjarðabyggð)
Talandi um gjafir!!! Andri Geir með misheppnaða sendingu á Brynjar sem rennir boltanum í markið. Skaut í fyrsta og Stefán Ari kom engum vörnum við. Núll - tvö fyrir gestina!!!
57. mín
JA, HÉRNA HÉR!!! Jói Ben gaf mark hérna en Gummi Magg ákvað að nýta það ekki og skaut fram hjá fyrir opnu marki.
56. mín
Brynjar fær góða sendingu upp í hornið en var eiginlega ekki alveg viss hvað hann ætlaði sér.
53. mín
Brynjar Jónasson í ákjósanlegu tækifæri til að skapa mark en hitti ekki á samherja.
48. mín
Brynjar virtist slá aðeins til Guðmundar Magnússonar og hirti boltann án þess að ná að gera mat úr sókninni. HK-ingar kvörtuðu úr stúkunni og ekkert dæmt.
45. mín
Hálfleikur
Ótrúlegt að aðeins eitt mark hafi verið skorað hér í fyrri hálfleik. Kile hefur átt nokkrar góðar vörslur, Hector bjargaði á línu, skoraði næstum sjálfsmark og hvað eina.
45. mín
Hector HÁRSBREIDD frá því að skora í eigin mark!!! Föst fyrirgjöf frá Guðmundi Magnússyni sem skapaði hættu. Boltinn fór í horn sem ekkert varð úr.
44. mín
Sveinn Fannar hlaupin niður í teignum! Klárt víti en SÓli dæmdi ekkert. Frekar skrýtið atvik verður að segjast.
35. mín
Gult spjald: Brynjar Jónasson (Fjarðabyggð)
Brynjar með frábæran snúning inni á teignum og fellur svo. Við fyrstu sín var þetta víti en miðað við viðbrögð Brynjars var SÓli með þetta allt á hreinu.
30. mín
VÁ VÁ VÁ!!! GATLI Í DAUÐAFÆRI!!! Kile vel í horn. Þarna hefði jöfnunarmark hæglega geta komið.
26. mín
Bjarni Mark meiðist og lítur þetta ekki vel út. Fjarðabyggð á horn en haltrar hann með sjúkraþjálfara af velli.
25. mín
Jón Gunnar missir boltann klaufalega og geysast gestirnir upp og endar sóknin með horni.
23. mín
Fjarðabyggð með góða skyndisókn. Elvar Ingi þaut upp kantinn, gaf á Mark sem sendi á Víking sem skaut en Stefán Ari varði.
21. mín
Guðmundur Atli í góðu færi og þrumar á markið en Kile ver í horn sem fór forkvörðum.
20. mín
MARK!
Stefán Þór Eysteinsson (Fjarðabyggð)
Stoðsending: Brynjar Jónasson
Stoðsending: Brynjar Jónasson
Í takt við byrjun leiksins. Gestirnir hafa verið hættulegri og kom markið eftir hornið sem Víkingur fékk. Brynjar átti skot af nærstönginni sem fór í varnarmann. Brynjar náði að leggja boltann út og Stefán Þór setti hann í markið. 0-1!!!
19. mín
Víkingur Pálmason með skot sem fer af varnarmanni og í horn. Stórhættuleg sókn gestanna.
15. mín
Gult spjald: Hafþór Þrastarson (Fjarðabyggð)
Hættuleg tækling lengst úti á velli.
Guðmundur Atli þvílíkur yfirburðamaður í liði HK, sá eini sem getur haldið bolta og skilað honum vel frá sér #fotboltinet #hk
— Júlíus Flosason (@Julli91) July 7, 2015
13. mín
Löng sending fram og Bjarni Duff og Stefán Ari stukku upp saman en Stefán var ekki í vandræðum með að ná til boltans.
8. mín
Menn senda langa fram á Gatla enda er hann höfðinu hærri en varnarmenn Fjarðabyggðar.
2. mín
Vörn HK opnaðist og gat Brynjar sent til hægri en ákvað að skjóta og skaut rétt yfir mark heimamanna.
Fyrir leik
Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður 365 og sérlegur áhugamaður um skák, er spámaður dagsins.
"Þetta fer 1-1 í tiltölulega lokuðum fótboltaleik. Menn verða meira með hugann við góða veðrið úti en fótboltann í ísskápnum hér inni."
"Þetta fer 1-1 í tiltölulega lokuðum fótboltaleik. Menn verða meira með hugann við góða veðrið úti en fótboltann í ísskápnum hér inni."
Fyrir leik
Beitir er ekki í hóp því hann varð pabbi í nótt. Óskum honum og fjölskyldu innilega til hamingju.
Fyrir leik
Sveinn Aron Guðjohnsen er í hóp í fyrsta skipti! Fögnum því, enda er ég ekki frá því að það séu boltagen í stráknum.
Fyrir leik
Fjarðabyggð burstaði skástrikið í síðasta leik sínum 3-0. Liðið tapaði síðasta útileik sínum er það lék gegn Þrótti R og fóru leikar 2-1.
Fyrir leik
HK vann Fram 1-2 í síðasta leik liðsins og skoraði Guðmundur Atli bæði mörk HK. Það síðara kom þegar vel var liðið á uppbótartíma. Mörkin hafa aðeins staðið á sér hjá Gatlanum í sumar en spurning er hvort hann sé hrokkinn í gang.
Fyrir leik
Aron Þórður er í leikbanni hjá HK og þá er enginn Beitir Ólafsson í hóp. Til gamans má geta að faðir Sveins Fannars í Fjarðabyggð var um árabil kokkur á Beiti NK.
Fyrir leik
Hjá gestunum vekur kannski helst athygli að Viktor Örn er á bekknum og að Jóhann Ragnar Benediktsson er í byrjunarliðinu. Frábærir vinstri fætur þar á ferð.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin og eru Jón Gunnar Eysteinsson og Guðmundur Atli Steinþórsson á sínum stað en þér léku báðir fyrir Fjarðabyggð á sínum tíma.
Fyrir leik
Á Eskifirði 2012 fóru leikar 2-5 fyrir HK. Þjálfarar liðanna voru Ragnar Gíslason (HK) og Heimir Þorsteinsson (Fjarðabyggð)
Fyrir leik
Liðin mættust síðast í 2. deildinni árið 2012 og vann HK báða þá leiki. Leikurinn á Kópavogsvelli endaði 2-0 en þá lék Farid Zato með HK og var lang besti maður vallarins. Var eins og pabbi úti í garði að sparka með einhverjum krökkum og át hann miðjuna.
Fyrir leik
Góðan og gleðilegan dag! Framundan er leikur HK og Fjarðabyggðar en bæði lið hafa komið nokkuð á óvart í sumar. HK verið slakari en búist var við og Fjarðabyggð sterkari. Við minnum á myllumerkið #fotboltinet fyrir fólk sem vill taka þátt í lýsingunni með okkur. Þetta verður eitthvað!
Byrjunarlið:
20. Kile Gerald Kennedy (m)
3. Jóhann Ragnar Benediktsson (f)
('61)
5. Hector Pena Bustamante
6. Stefán Þór Eysteinsson
7. Elvar Ingi Vignisson
('74)
9. Brynjar Jónasson
11. Andri Þór Magnússon
('57)
13. Víkingur Pálmason
20. Sveinn Fannar Sæmundsson
21. Hafþór Þrastarson
23. Bjarni Mark Antonsson
Varamenn:
12. Þorvaldur Marteinn Jónsson (m)
4. Martin Sindri Rosenthal
('74)
10. Viktor Örn Guðmundsson
('61)
13. Hákon Þór Sófusson
16. Nik Chamberlain
('57)
18. Viðar Þór Sigurðsson
25. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Hafþór Þrastarson ('15)
Brynjar Jónasson ('35)
Viktor Örn Guðmundsson ('91)
Rauð spjöld:
Hafþór Þrastarson ('82)