Selfoss
0
1
Fylkir
0-1
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
'52
14.07.2015 - 19:15
JÁVERK-völlurinn
Pepsi-deild kvenna 2015
Aðstæður: Flottar aðstæður. Blautur völlur og nokkrir dropar inni á milli.
Dómari: Bríet Bragadóttir
Áhorfendur: 250
Maður leiksins: Jasmín Erla
JÁVERK-völlurinn
Pepsi-deild kvenna 2015
Aðstæður: Flottar aðstæður. Blautur völlur og nokkrir dropar inni á milli.
Dómari: Bríet Bragadóttir
Áhorfendur: 250
Maður leiksins: Jasmín Erla
Byrjunarlið:
12. Chante Sherese Sandiford (m)
Dagný Brynjarsdóttir
2. Hrafnhildur Hauksdóttir
2. Donna Kay Henry
3. María Rós Arngrímsdóttir
7. Anna María Friðgeirsdóttir
('63)
10. Guðmunda Brynja Óladóttir
11. Heiðdís Sigurjónsdóttir
14. Karitas Tómasdóttir
15. Summer Williams
18. Magdalena Anna Reimus
('63)
Varamenn:
13. Friðný Fjóla Jónsdóttir (m)
5. Brynja Valgeirsdóttir
8. Íris Sverrisdóttir
19. Eva Lind Elíasdóttir
('63)
28. Esther Ýr Óskarsdóttir
Liðsstjórn:
Bríet Mörk Ómarsdóttir
Erna Guðjónsdóttir
Gul spjöld:
Hrafnhildur Hauksdóttir ('77)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leik lokið á Selfossvelli með sigri gestanna!
Skýrsla og viðtal á leiðinni. Takk fyrir mig.
Skýrsla og viðtal á leiðinni. Takk fyrir mig.
90. mín
Uppbótartími genginn í garð og enn halda heimamenn pressunni áfram. Mikil spenna sem ríkir!
88. mín
Selfyssingarnir að setja BULLANDI pressu en Fylkisstúlkurnar eru að halda mjööööög vel. Þær eiga hrós skilið!
84. mín
Heimamenn liggja heldur betur þungt á gestunum! Ná þær jöfnunarmarki eða eru Fylkisstúlkur að fara að halda út?
80. mín
DAUÐAFÆRI!!!
Jasmín spólar sig framhjá varnarmönnum Selfoss og kemst ein á móti Sandiford en skýtur boltanum RÉTT framhjá... Æsispennandi lokamínútur framundan!
Jasmín spólar sig framhjá varnarmönnum Selfoss og kemst ein á móti Sandiford en skýtur boltanum RÉTT framhjá... Æsispennandi lokamínútur framundan!
75. mín
FRÁBÆR MARKVARSLA HJÁ EVU ÝR!
Eva Lind snýr af sér varnarmenn Fylkis inní teig og nær góðu skoti en Eva-n í markinu vel ver!
Eva Lind snýr af sér varnarmenn Fylkis inní teig og nær góðu skoti en Eva-n í markinu vel ver!
75. mín
BERGLIND BJÖRG kemst ein inn fyrir við miðjuna er með ca 5 metra forskot á varnarmenn Selfyssinga sem ná að hlaupa hana uppi og verjast! Þarna átti Berglind að gera betur!
70. mín
Selfyssingar eru að setja meiri þunga í sóknarleikinn og eru ágætlega líklegar til þess að jafna leikinn. Guðmunda með flottan sprett upp kantinn með góðann bolta inní teig en Eva nær ekki til hans.
67. mín
Erna með aukaspyrnu af 40 metrunum, reynir skotið en tilraunin ekkert svo galin og skotið rétt framhjá.
62. mín
Fylkisstúlkur að taka við sér eftir markið. Eru að spila boltanum fínt en færin ekki til staðar.
59. mín
SELFYSSINGAR NÁLÆGT ÞVÍ ÞARNA!!!
Tinna Bjarndís með slæm mistök í vörninni, missir boltann undir sig og Gumma kemst ein í gegn en nær skotinu ekki á markið! Það verður að gera betur í svona færum!
Tinna Bjarndís með slæm mistök í vörninni, missir boltann undir sig og Gumma kemst ein í gegn en nær skotinu ekki á markið! Það verður að gera betur í svona færum!
57. mín
Leikurinn spilast um þessar mundir á vallarhelmingi Fylkis. Selfyssingar miklu meira með boltann en ekkert hættulegt í gangi.
52. mín
MARK!
Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Fylkir)
MAAAAAARK!! HVAÐ VAR ÉG AÐ BULLA HÉR Í SÍÐUSTU FÆRSLU, FYLKISSTÚLKUR SVO SANNARLEGA MÆTTAR TIL LEIKS!!!
Flott spil hjá gestunum upp völlinn síðan kemur frábær stungusending innfyrir vörn Selfyssinga og Berglind á réttum stað og klárar færið frábærlega!
Gestirnir komnir yfir!!
Flott spil hjá gestunum upp völlinn síðan kemur frábær stungusending innfyrir vörn Selfyssinga og Berglind á réttum stað og klárar færið frábærlega!
Gestirnir komnir yfir!!
52. mín
Þetta byrjar svo sannarlega vel. Mikið líf í leiknum en Fylkisstúlkurnar eru ekki alveg mættar til leiks í síðari hálfleik.
49. mín
ÞETTA BYRJAR AF KRAFTI!
Hornspyrna sem heimamenn fá, eitthvað klafs í teignum en síðan berst boltinn út til Dagnýjar Brynjarsdóttir sem hamrar boltanum í átt að markinu en Eva Ýr vel vakandi og ver frábærlega!
Hornspyrna sem heimamenn fá, eitthvað klafs í teignum en síðan berst boltinn út til Dagnýjar Brynjarsdóttir sem hamrar boltanum í átt að markinu en Eva Ýr vel vakandi og ver frábærlega!
46. mín
Leikur hafinn
Seinni hálfleikur rúllar hér af stað. Ég vonast eftir betri hálfleik en sá fyrri var.
45. mín
Hálfleikur
Kominn hálfleikur á Selfossvelli. Skelfilega tíðindalítll leikur. Ég ætla rétt að vona að sá seinni verði mun betri.
40. mín
Selfyssinga lifna við eftir að hafa verið nálægt því að lenda undir. Fá hér tvö góð færi í röð en vörn Fylkis sér við þeim.
38. mín
GESTIRNIR HELDUR BETUR NÁLÆGT ÞVÍ!
Gjörsamlega geggjuð sending inní box frá Huldu beint í fæturnar á Evu Núru sem er í upplögðu færi, hún hittir ekki boltann en hann berst til Jasmínar Erlu sem er einnig í góðu færi en skýtur hátt yfir markið.
Gjörsamlega geggjuð sending inní box frá Huldu beint í fæturnar á Evu Núru sem er í upplögðu færi, hún hittir ekki boltann en hann berst til Jasmínar Erlu sem er einnig í góðu færi en skýtur hátt yfir markið.
36. mín
Stuðningsmenn Fylkis eru ekkert alltof sáttir við dómgæsluna í þessum leik. Sérstaklega þessir sem sitja hérna næst gámnum.
Lítið annað í fréttum.
Lítið annað í fréttum.
33. mín
Boltinn berst hér nokkuð óvænt til Dagnýjar Brynjars við miðsvæðið. Hún leggur af stað með marga sendingarvalmöguleika en lætur reyna á skotið sem er mjög slæmt.
28. mín
Gestirnir með frábært spil, gjörsamlega sundur spila Selfyssingana. Sendingin kemur síðan inn fyrir á Huldu Hrund sem er dæmd rangstæð.
26. mín
Hrikalega vel gert hjá D.K. Henry. Fer framhjá þremur Fylkisstúlkum bara eins og að drekka vatn, reynir síðan skotið en það vel framhjá.
23. mín
Þetta er afskaplega dapurt þetta stundina og raun ekkert markvert að gerast. Nóg af áhorfendum á vellinum allavega.
16. mín
Fylkisstúlkur örlítið meira með boltann þessa stundina en enginn raunveruleg hætta hefur skapast við mark Selfyssinga.
12. mín
Selfyssingar nálægt því þarna. Flottur sprettur hjá Henry upp kantinn, kemur með boltann fyrir en Tinna Bjarndís fær boltann í sig og er stálheppin því boltinn fer rétt framhjá og heimamenn fá horn.
9. mín
Selfyssingar fá aukaspyrnu á hættulegum stað. Boltinn fer í höndina á Evu Núru og Bríet dæmir aukaspyrnu.
8. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins er gestanna. Hulda hleypur upp völlinn en missir boltann aðeins frá sér og Selfyssinga hreinsa í horn. Engin hætta útfrá horninu.
1. mín
Fyrsta skot leiksins kemur eftir 27 sekúndur. Það gerir Dagný Brynjarsdóttir. Laflaust og beint í hendurnar á Evu.
Fyrir leik
Jæja þetta er að hefjast. Liðin ganga útá völlinn. Sigurrós hljómar á meðan. Hermann Hreiðarsson og Kjartan Björnsson eru báðir mættir á völlinn ATH BÁÐIR!
Fyrir leik
Dómari leiksins er Bríet Bragadóttir og henni til aðstoðar verða Jovana Cosic og Sigurður Schram. Eftirlitsmaður KSÍ er Ólafur Jósefsson.
Fyrir leik
Styttist í leikinn. Um það bil 20 mínútur til stefnu og upphitun liðanna nær hámarki. Áhorfendur farnir að streyma á völlinn.
Fyrir leik
Byrjunarliðin klár. Hér til hliðar má sjá þau.
Gunni gerir eina breytingu frá síðastas leik. Hrafnhildur kemur inn fyrir Ernu Guðjónsdóttir.
Jörundur gerir einnig eina breytingu á sínu liði. Inn kemur Ólína Guðbjörg fyrir Selmu Sól.
Gunni gerir eina breytingu frá síðastas leik. Hrafnhildur kemur inn fyrir Ernu Guðjónsdóttir.
Jörundur gerir einnig eina breytingu á sínu liði. Inn kemur Ólína Guðbjörg fyrir Selmu Sól.
Fyrir leik
Gunnar Borgþórsson þjálfari Selfyssinga hefur í nægu að snúast þessa dagana. Stýrði karlaliði Selfyssinga til sigurs í gærkvöldi gegn Þrótt og verður mættur aftur á hliðarlínuna í kvöld þegar hann stýrir stelpunum.
Fyrir leik
Selfyssingar, sem hafa gefið það út að þær ætli að berjast í toppbaráttunni hafa ekki unnið leik í deild í tæpann mánuð eða síðan 16.júni þegar þær unnu Aftureldingu 2-0. Í millitíðinni tryggðu þær þó farseðil í undanúrslitum Borgunarbikarsins og mæta þar Val.
Fylkisstúlkur hafa heldur betur verið á góðu skriði og hafa unnið síðustu 4 leiki sína og sitja í 6. sæti deildarinnar. Þær hafa einnig tryggt sér sæti í undanúrslitum í bikarnum og mæta þar Stjörnunni.
Fylkisstúlkur hafa heldur betur verið á góðu skriði og hafa unnið síðustu 4 leiki sína og sitja í 6. sæti deildarinnar. Þær hafa einnig tryggt sér sæti í undanúrslitum í bikarnum og mæta þar Stjörnunni.
Byrjunarlið:
1. Eva Ýr Helgadóttir (m)
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
4. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir
8. Hulda Hrund Arnarsdóttir
('88)
10. Ruth Þórðar Þórðardóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
22. Lucy Gildein
22. Shu-o Tseng
('62)
23. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
24. Eva Núra Abrahamsdóttir
27. Sandra Sif Magnúsdóttir
Varamenn:
25. Þóra Björg Helgadóttir (m)
7. Rut Kristjánsdóttir
('88)
15. Lovísa Sólveig Erlingsdóttir
15. Andrea Katrín Ólafsdóttir
17. Margrét Björg Ástvaldsdóttir
28. Selma Sól Magnúsdóttir
('62)
Liðsstjórn:
Rakel Jónsdóttir
Gul spjöld:
Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('73)
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir ('88)
Rauð spjöld: