KA
2
1
Fjarðabyggð
Benjamin James Everson
'15
1-0
Elfar Árni Aðalsteinsson
'49
2-0
2-1
Ólafur Örn Eyjólfsson
'90
23.07.2015 - 19:15
Akureyrarvöllur
1. deild karla 2015
Aðstæður: Völlurinn flottur en kalt í veðri og vindur
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Akureyrarvöllur
1. deild karla 2015
Aðstæður: Völlurinn flottur en kalt í veðri og vindur
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Byrjunarlið:
Davíð Rúnar Bjarnason
Srdjan Rajkovic
Halldór Hermann Jónsson
3. Callum Williams
5. Ívar Örn Árnason
7. Ævar Ingi Jóhannesson
('91)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
11. Jóhann Helgason
('67)
19. Benjamin James Everson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
25. Archie Nkumu
('68)
Varamenn:
18. Fannar Hafsteinsson (m)
4. Ólafur Aron Pétursson
('68)
14. Úlfar Valsson
24. Sveinn Helgi Karlsson
26. Ívar Sigurbjörnsson
('91)
29. Josip Serdarusic
('67)
30. Bjarki Þór Viðarsson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Archie Nkumu ('7)
Hrannar Björn Steingrímsson ('75)
Ívar Örn Árnason ('76)
Rauð spjöld:
90. mín
MARK!
Ólafur Örn Eyjólfsson (Fjarðabyggð)
Stoðsending: Víkingur Pálmason
Stoðsending: Víkingur Pálmason
Gestirnir hafa minnkað munin. Víkingur með fyrirgjöf á Ólaf sem skorar með skalla. Það er enn von fyrir gestina
83. mín
Inn:Ólafur Örn Eyjólfsson (Fjarðabyggð)
Út:Viðar Þór Sigurðsson (Fjarðabyggð)
tvöföld skipting hjá Fjarðabyggð
79. mín
Frábær sprettur hjá Ævari, snýr af sér tvo varnarmenn og kemur með boltann fyrir en gestirnir hreinsa í horn
Davíð Rúnar á skot yfir markið í góðu færi upp úr horninu
Davíð Rúnar á skot yfir markið í góðu færi upp úr horninu
73. mín
Brynjar Jónsson bjarsýnn á því og tekur skot lengst utan af velli sem fer hátt yfir
68. mín
Inn:Ingvar Ásbjörn Ingvarsson (Fjarðabyggð)
Út:Hafþór Þrastarson (Fjarðabyggð)
Þrjár skiptingar á sama tíma
59. mín
Rajko við það að missa boltann eftir hornspyrnu, heimamenn ná þó að koma boltanum í burtu
52. mín
Andri Þór í vandræðum með að hreinsa boltann. Vindurinn að þvælast fyrir honum en gestirnir leika á móti vindi í seinni hálfleik
49. mín
MARK!
Elfar Árni Aðalsteinsson (KA)
Stoðsending: Ævar Ingi Jóhannesson
Stoðsending: Ævar Ingi Jóhannesson
Annað markið er komið!!!
Ævar gerir mjög vel í að komast upp að endamörkum og sendir boltann inní teiginn. Elfar Árni sýnir flotta takta, nær seinni boltanum og boltinn endar í netinu
Ævar gerir mjög vel í að komast upp að endamörkum og sendir boltann inní teiginn. Elfar Árni sýnir flotta takta, nær seinni boltanum og boltinn endar í netinu
45. mín
Hálfleikur
Guðmundur Ársæll flautar hér til háfleiks. Ekki mikill munur á liðunum, bæði lið fengið færi en mark Ben Everson á 15.mínútu er það sem skilur að
41. mín
VÁÁ þarna voru KA-menn heppnir. Mikið klafs í teignum endar með skoti í slánna frá Viðari Þór. Boltinn berst síðan aftur inn í teig þar sem Rajko ver með andlitinu frá markteig
32. mín
Gult spjald: Hafþór Þrastarson (Fjarðabyggð)
Heimamenn fá aukapspyrnu Jói stendur yfir boltanum
30. mín
Rajko og Elvar fara upp í skallabolta sem endar í því að Rajko fær aukaspyrnu. Réttur dómur
21. mín
Ben með hörkuskot á markið, Elfar Árni er við það að ná frákastinu en er dæmdur rangstæður
19. mín
Hættuleg sending inn í teig frá Elvari Inga en Hrannar gerir vel í að koma boltanum í burtu
16. mín
Gestirnir fá hornspyrnu sem endar með skoti hátt yfir markið frá Sveini Sæmundssyni
15. mín
MARK!
Benjamin James Everson (KA)
Stoðsending: Halldór Hermann Jónsson
Stoðsending: Halldór Hermann Jónsson
MAAAARK. Fyrsta markið er komið. Halldór Herman á sendingu á Ben Eversson sem er fyrir utan teig. Tekur síðan skot í fjær sem fer undir Kile í markinu. Kile átti einfaldlega að verja þennan
12. mín
Viðar Þór á skalla á Brynjar Jónsson sem er í dauðafæri en er dæmdur rangstæður á endanum
Smiðurinn mættur á KA völlinn.Hér er sjálfsagt verið að fara í framkvæmdir #fotboltinet #bubbibyggir #teamolijoh pic.twitter.com/VTD4QGA1LW
— Aðalsteinn Tryggva (@AdalsteinnTr) July 23, 2015
Fyrir leik
Hvetjum áhorfendur til þess að taka þátt í umræðunni á Twitter með kassamerkinu #fotboltinet
Fyrir leik
Gestirnir gera einnig tvær breytingar á byrjunarliði sínu frá tapinu gegn Grindavík. Jóhann Ragnar Benediktsson fer út fyrir Hákon Þór Sófusson og Bjarni Mark Antonsson fer út fyrir Viðar Þór Sigurðsson en Bjarni er á láni frá KA og má því ekki spila í dag
Fyrir leik
KA-menn gera tvær breytingar á sínu liði frá jafnteflinu við Fram. Ívar Örn Árnason kemur inn fyrir Hilmar Trausta Eiðsson sem fékk rautt spjald í síðasta leik. Ben Everson kemur síðan inn fyrir Juraj Grizelj
Fyrir leik
Dómari hér í dag er Guðmundur Ársæll Guðmundsson og aðstoðarmenn hans eru þeir Bryngeir Valdimarsson og Sveinn Þórður Þórðarson
Fyrir leik
Þessi lið mættust í Fjarðabyggðarhöllini í annari umferð deildarinnar. Þar fóru KA-menn með 1-0 sigur en Elfar Árni skoraði sigurmarkið á 90.mínútu
Fyrir leik
Bæði lið töpuðu stigum í síðustu umferð. KA-menn gerðu 1-1 jafntefli við Fram á meðan Fjarðabyggð tapaði 0-3 gegn Grindavík
Fyrir leik
Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið í baráttuni um sæti í Pepsi deildinni á næsta ári. Gestirnir að austan eru í 3.sæti með 24 stig en heimamenn í KA eru í því sjötta með 19 stig.
KA-menn verða hreinlega að vinna leikinn ef þeir vilja ekki hellast úr lestinni
KA-menn verða hreinlega að vinna leikinn ef þeir vilja ekki hellast úr lestinni
Byrjunarlið:
20. Kile Gerald Kennedy (m)
6. Stefán Þór Eysteinsson
7. Elvar Ingi Vignisson
9. Brynjar Jónasson
10. Viktor Örn Guðmundsson
11. Andri Þór Magnússon
13. Hákon Þór Sófusson
('83)
16. Nik Chamberlain
18. Viðar Þór Sigurðsson
('83)
20. Sveinn Fannar Sæmundsson
21. Hafþór Þrastarson
('68)
Varamenn:
12. Þorvaldur Marteinn Jónsson (m)
4. Martin Sindri Rosenthal
13. Víkingur Pálmason
('83)
22. Ólafur Örn Eyjólfsson
('83)
25. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson
('68)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Hafþór Þrastarson ('32)
Rauð spjöld: