Víkingur R.
1
1
ÍA
Hallgrímur Mar Steingrímsson
'3
1-0
1-1
Garðar Gunnlaugsson
'32
05.08.2015 - 19:15
Víkingsvöllur
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Frábært veður og frábær völlur
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: 930
Víkingsvöllur
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Frábært veður og frábær völlur
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: 930
Byrjunarlið:
1. Thomas Nielsen (m)
4. Igor Taskovic
7. Hallgrímur Mar Steingrímsson
8. Viktor Bjarki Arnarsson
10. Rolf Glavind Toft
('60)
11. Dofri Snorrason
12. Halldór Smári Sigurðsson
16. Milos Zivkovic
24. Davíð Örn Atlason
25. Vladimir Tufegdzic
('68)
27. Tómas Guðmundsson
Varamenn:
12. Denis Cardaklija (m)
Stefán Þór Pálsson
14. Bjarni Páll Runólfsson
15. Andri Rúnar Bjarnason
('60)
21. Arnþór Ingi Kristinsson
23. Finnur Ólafsson
29. Agnar Darri Sverrisson
('68)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Milos Zivkovic ('24)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Nokkuð sanngjörn úrslit í jöfnum leik.
Bæði lið komast skrefi nær öruggu sæti í deildinni.
Bæði lið komast skrefi nær öruggu sæti í deildinni.
90. mín
Þórður Þorsteinn átti skalla rétt yfir eftir hornspyrnu.
Nú fer hver að verða síðastur í Víkinni.
Nú fer hver að verða síðastur í Víkinni.
88. mín
Albert Hafseins með virkilega góða tilraun af rúmlega 20 metrum sem fer rétt framhjá.
87. mín
Síðustu mínúturnar að ganga í garð, Skagamenn ögn líklegri, ég er ekki alveg eins sannfærður og ég var áðan með að það komi sigurmark í leikinn.
77. mín
Það kemur sigurmark í þennan leik. Ég er sannfærður, hef samt ekki hugmynd hvoru megin. 50/50.
73. mín
Ég býst við rosalegu rúmlega korteri eða svo. Bæði lið eru að gera sig líkleg til skiptis. Spennandi!
70. mín
Boltinn virðist fara í höndina á Tómasi Guðmundssyni inn í teig. Skagamenn eru brjálaðir og þá sérstaklega Ásgeir sem átti fyrirgjöfina. Það var lykt af þessu.
66. mín
Viktor Bjarki á mjög fínt skot af löngu færi sem Árni ver í horn. Besta tilraun heimamanna í seinni hálfleik.
65. mín
Leikurinn aðeins jafnast eftir skiptinguna hjá Víkingum. Einstefna Skagamanna ekki eins mikil.
63. mín
Taskovic liggur eftir samstuð við Ármann Smára, ég get nefnt nokkra hluti sem mig grunar að séu þægilegri en að fá Ármann Smára í bakið.
60. mín
Inn:Andri Rúnar Bjarnason (Víkingur R.)
Út:Rolf Glavind Toft (Víkingur R.)
Milos líst ekki á blikuna og reynir að blása lífi í sína menn.
59. mín
Enn sækja Skagamenn og þeir fá nú sína þriðju eða fjórðu hornspyrnu á mjög stuttum tíma. Víkingar þurfa að fara að vakna til lífsins ef ekki á illa að fara.
58. mín
Jón Vilhelm tekur hornspyrnuna í kjölfarið beint á kollin á Ármanni Smára en boltinn fer rétt yfir. Jón Vilhelm er búinn að eiga frábærar spyrnur í leiknum, fátt sem kemur á óvart þar.
57. mín
Jón Vilhelm með stórhættulega aukaspyrnu inn í teig Víkinga sem Tómas Guðmundsson skallar rétt framhjá eigin marki. Hjartað í honum hlítur að hafa tekið auka slag þarna.
55. mín
Þórður Þorsteinn fer niður í teignum og vill vítaspyrnu.. Pétur dæmir ekki neitt, hefði verið mjög harður dómur.
47. mín
Fyrsta tilraun seinni hálfleiks er Skagamanna, Garðar reynir bakfallsspyrnu sem fer beint í fangið á Nielsen.
45. mín
Seinni hálfleikur er byrjaður
Skagamenn byrja núna með boltann. Því Víkingur gerði það seinast.
Skagamenn byrja núna með boltann. Því Víkingur gerði það seinast.
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur, fínasti fyrri hálfleikur endar jafn.
Jöfn lið og sanngjörn staða.
Jöfn lið og sanngjörn staða.
42. mín
Arnar Már nálægt því að skora, eftir kaos inn í teig Víkinga en þeir rétt ná að bjarga.
Skagamenn líklegri eins og er.
Skagamenn líklegri eins og er.
36. mín
Serbar vinna vel saman og Víkingar komast næstum aftur yfir.
Tufegdzic er búinn að vera fínn í leiknum en hann átti góða fyrirgjöf beint á kollinn á Taskovic sem var í frábæru skallafæri en skallaði yfir. Þarna átti fyrirliðinn að gera betur.
Tufegdzic er búinn að vera fínn í leiknum en hann átti góða fyrirgjöf beint á kollinn á Taskovic sem var í frábæru skallafæri en skallaði yfir. Þarna átti fyrirliðinn að gera betur.
32. mín
MARK!
Garðar Gunnlaugsson (ÍA)
Stoðsending: Jón Vilhelm Ákason
Stoðsending: Jón Vilhelm Ákason
MAAAAAAAAAAARK!
Skagamenn jafna, sáraeinfalt mark, hornspyrna Jón Vilhelms fer beint á kollinn á Garðari sem skorar með fínum skalla.
Skagamenn jafna, sáraeinfalt mark, hornspyrna Jón Vilhelms fer beint á kollinn á Garðari sem skorar með fínum skalla.
27. mín
Mikið af sóknum beggja liða enda á fyrirgjöfum þar sem varnarmenn hafa hingað til yfirleitt haft betur og náð að skalla frá. Zivkovic og Ármann Smári sterkir í þessu.
24. mín
Gult spjald: Milos Zivkovic (Víkingur R.)
Minn maður Zivkovic að fara í bókina. Réttur dómur.
20. mín
Ásgeir og Garðar spila vel á milli sín og er Garðar við það að sleppa í gegn en Víkingar rétt ná að bjarga.
Milos Zivkovic er búinn að vera góður hingað til.
Milos Zivkovic er búinn að vera góður hingað til.
Djöfull er Hallgrímur Mar að koma vel inní þetta Vikes lið! #fotboltinet
— Birgir Bjarnason (@birgir90) August 5, 2015
16. mín
Liðin eru ennþá að spila boltanum nokkuð vel á milli sín en það er ekki mikið um færi. Jafn leikur sem hentar Víkingum bara vel.
11. mín
Fínasti fótboltaleikur hingað til, bæði lið reyna að spila góðan bolta með jörðinni og er það að ganga nokkuð vel hjá báðum liðum.
10. mín
Hallur Flosason á skalla framhjá eftir sendingu frá Alberti Hafsteins. Ekki mikil hætta þarna.
6. mín
Á meðan Óli Þórðar var þjálfari Víkings, sagði hann hversu mikið hann hlakkaði til að fá Hallgrím Mar til baka úr meiðslum. Hallgrímur hefur komið virkilega vel inn í þetta Víkingslið eftir að hann byrjaði að spila.
5. mín
Mjög vel gert hjá Hallgrími en Árni leit ekki sérlega vel út. Fór á nærstöngina, svæði sem hann á að vera með.
3. mín
MARK!
Hallgrímur Mar Steingrímsson (Víkingur R.)
Stoðsending: Rolf Glavind Toft
Stoðsending: Rolf Glavind Toft
MAAAAAAAAAAAAAAAAARK!!
Þvílík byrjun. Rolf Toft sendir á Hallgrím sem er í teignum en með varnarmenn í kringum sig og það virðist ekki vera mikil hætta. Hann nær hins vegar skoti framhjá vörninni sem virðist fara í gegnum Árna í markinu.
Þvílík byrjun. Rolf Toft sendir á Hallgrím sem er í teignum en með varnarmenn í kringum sig og það virðist ekki vera mikil hætta. Hann nær hins vegar skoti framhjá vörninni sem virðist fara í gegnum Árna í markinu.
2. mín
Aðstæður gætu varla verið betri í Víkinni, frábært veður og völlurinn er mjög góður.
Fyrir leik
Leikur hafinn
Ooooooog þetta er komið af stað, röndóttu heimamennirnir byrja með boltann.
Fyrir leik
Menn eru sammála hér í stúkunni og spá Víkingum sigri. Milos hefur þessi áhrif á mann.
Fyrir leik
Tíu mínútur í leik og Barfly með Jeff Who komið á fóninn.
Fyrir þá sem ekki vita var söngvari hljómsveitarinnar eitt sinn leikmaður Víkings og því eru tengsl hljómsveitarinnar og félagsins mikil.
Fyrir þá sem ekki vita var söngvari hljómsveitarinnar eitt sinn leikmaður Víkings og því eru tengsl hljómsveitarinnar og félagsins mikil.
Fyrir leik
Engin mjólk í kaffið í Víkinni, maður verður einhverntíman að verða alvöru kaffidrykkjumaður og drekka svart og sykurlaust. Sýnist sá dagur vera í dag.
Fyrir leik
Spurning hvort Jakkafata-Milos haldi 100% recordinu sínu í kvöld. Við sjáum til.
Fyrir leik
Ívar Örn Jónsson hlítur að vera eitthvað meiddur, hann er nú venjulega í byrjunarliði Víkinga. Ég kem til með að spyrja Milos eftir leik.
Fyrir leik
Fyrstu áhorfendur liðanna byrjaðir að láta sjá sig og liðin hita upp. Hálftími í leik.
Fyrir leik
Miðarnir á leikina í kvöld fást í @Pyngjan appinu. Þar er engin biðröð #fotbolti #fotboltinet #pepsideildin #pepsi365 pic.twitter.com/7hrjFYPCmR
— Pyngjan (@Pyngjan) August 5, 2015
Fyrir leik
Ein breyting hjá hvoru liði:
Víkingar gera eina breytingu frá sigri gegn Val. Tómas Guðmundsson kemur inn í byrjunarliðið fyrir Ívar Örn Jónsson sem er ekki í hóp hjá Víkingi.
Skagamenn gera eina breytingu á sínu byrjunarliði frá 2-1 sigri gegn Leikni. Albert Hafsteinsson kemur inn fyrir Eggert Kára Karlsson.
Víkingar gera eina breytingu frá sigri gegn Val. Tómas Guðmundsson kemur inn í byrjunarliðið fyrir Ívar Örn Jónsson sem er ekki í hóp hjá Víkingi.
Skagamenn gera eina breytingu á sínu byrjunarliði frá 2-1 sigri gegn Leikni. Albert Hafsteinsson kemur inn fyrir Eggert Kára Karlsson.
Fyrir leik
Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, hefur náð frábærum árangri gegn liðunum í kring. Í þessum svokölluðu sex stiga leikjum. Það má skrá leikinn í kvöld sem sex stiga leik! ÍA er í áttunda sæti með 16 stig og hefur verið á flottu skriði síðustu umferðir.
Fyrir leik
Milos Milojevic hefur landað sex stigum í þeim tveimur leikjum sem hann hefur stýrt Víkingi einn eftir að Ólafur Þórðarson var rekinn. Liðið vann 7-1 sigur gegn Keflavík og náði svo að leggja Val 1-0 á útivelli í síðustu umferð. Víkingur er í níunda sæti með 15 stig, er nú fimm stigum fyrir ofan fallsæti.
Fyrir leik
Þegar þessi lið mættust á Skaganum í fyrri umferðinni þann 17. maí urðu lokatölur jafntefli 1-1. Víkingar náðu forystu með sjálfsmarki en Garðar Gunnlaugsson jafnaði fyrir hálfleik. Ekkert var skorað eftir hlé.
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Arnar Már Guðjónsson
Ármann Smári Björnsson
Albert Hafsteinsson
Arnór Snær Guðmundsson
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson
8. Hallur Flosason
('72)
10. Jón Vilhelm Ákason
('83)
23. Ásgeir Marteinsson
27. Darren Lough
32. Garðar Gunnlaugsson
Varamenn:
13. Arsenij Buinickij
14. Ólafur Valur Valdimarsson
19. Eggert Kári Karlsson
('72)
20. Gylfi Veigar Gylfason
31. Marko Andelkovic
('83)
Liðsstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Teitur Pétursson
Gul spjöld:
Arnar Már Guðjónsson ('53)
Rauð spjöld: