Fjölnir
2
1
KR
Guðmundur Karl Guðmundsson
'5
1-0
1-1
Hólmbert Aron Friðjónsson
'56
Mark Charles Magee
'77
2-1
05.08.2015 - 19:15
Fjölnisvöllur
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Hitamælirinn segir 15°C og það er hægur andvari á annað markið...blæs niður að Grafarvogi frá Korpúlfsstöðum svona fyrir landfræðinga. Völlurinn lítur vel út.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 1264
Fjölnisvöllur
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Hitamælirinn segir 15°C og það er hægur andvari á annað markið...blæs niður að Grafarvogi frá Korpúlfsstöðum svona fyrir landfræðinga. Völlurinn lítur vel út.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 1264
Byrjunarlið:
12. Þórður Ingason (m)
Gunnar Már Guðmundsson
('76)
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
3. Illugi Þór Gunnarsson
6. Atli Már Þorbergsson
7. Viðar Ari Jónsson
13. Kennie Chopart
('90)
16. Guðmundur Böðvar Guðjónsson
22. Ragnar Leósson
('84)
26. Jonatan Neftali Diez Gonzales
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f)
Varamenn:
7. Birnir Snær Ingason
10. Aron Sigurðarson
('84)
13. Anton Freyr Ársælsson
18. Mark Charles Magee
('76)
19. Arnór Eyvar Ólafsson
28. Hans Viktor Guðmundsson
('90)
Liðsstjórn:
Steinar Örn Gunnarsson
Gul spjöld:
Bergsveinn Ólafsson ('39)
Jonatan Neftali Diez Gonzales ('55)
Guðmundur Böðvar Guðjónsson ('67)
Mark Charles Magee ('81)
Þórður Ingason ('83)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Fjölnismenn stóðu áhlaup KR í lokin af sér með sömu baráttu og einkenndi leik þeirra í fyrri hálfleik.
Sterkur sigur þeirra sog gríðarleg stemming á meðal heimafólks.
Viðtöl og skýrsla á leiðinni.
Sterkur sigur þeirra sog gríðarleg stemming á meðal heimafólks.
Viðtöl og skýrsla á leiðinni.
90. mín
Inn:Hans Viktor Guðmundsson (Fjölnir)
Út:Kennie Chopart (Fjölnir)
Chopart búinn að skila sínu.
Uppbót er sögð 4 mínútur.
Uppbót er sögð 4 mínútur.
81. mín
Gult spjald: Mark Charles Magee (Fjölnir)
Sparkar boltanum í burtu eftir að dæmt var á hann.
77. mín
Þetta verður rætt í kvöld.
Guðmundur Karl sendi í gegn þar sem Chopart var rangstæður og virtist fara á eftir boltanum en hætti því þegar hann sá að Magee var að ná honum.
Sá var allan daginn réttstæður og sendi boltann framhjá Þórði.
Fyrsta sókn heimamanna í seinni hálfleik!
Guðmundur Karl sendi í gegn þar sem Chopart var rangstæður og virtist fara á eftir boltanum en hætti því þegar hann sá að Magee var að ná honum.
Sá var allan daginn réttstæður og sendi boltann framhjá Þórði.
Fyrsta sókn heimamanna í seinni hálfleik!
76. mín
Inn:Mark Charles Magee (Fjölnir)
Út:Gunnar Már Guðmundsson (Fjölnir)
Gunnar búinn að hlaupa duglega í kvöld.
Magee fær sama verkefnið í kortér.
Magee fær sama verkefnið í kortér.
72. mín
Inn:Gary Martin (KR)
Út:Pálmi Rafn Pálmason (KR)
Pálmi prófaði að halda áfram eftir höggið en hættir því.
Schoop fer á miðjuna með Kristni.
Schoop fer á miðjuna með Kristni.
67. mín
Gult spjald: Guðmundur Böðvar Guðjónsson (Fjölnir)
Brýtur illa á Schoop úti á kanti.
64. mín
Sindri neglir Pálma Rafn í jörðina hér, fór í úthlaup úr aukaspyrnu en hitti höfuð Húsvíkingsins í stað boltans.
Búið var að flagga en Pálmi stendur upp.
Búið var að flagga en Pálmi stendur upp.
60. mín
Kristinn skýtur hátt yfir utan teigsins.
KR með öll völd á vellinum þessar mínútur.
KR með öll völd á vellinum þessar mínútur.
56. mín
MARK!
Hólmbert Aron Friðjónsson (KR)
Límdi þessa aukaspyrnu í varnarveggshornið við stöngina.
55. mín
Gult spjald: Jonatan Neftali Diez Gonzales (Fjölnir)
Braut á Schoop utan teigs.
Skotfæri.
Skotfæri.
54. mín
Gamla debatið.
Fjölnismaður hreinsar horn með hjólhestaspyrnu af pönnunni á Skúla sem fellur og vill víti.
Ekkert flautað.
Fjölnismaður hreinsar horn með hjólhestaspyrnu af pönnunni á Skúla sem fellur og vill víti.
Ekkert flautað.
51. mín
Gult spjald: Skúli Jón Friðgeirsson (KR)
Stoppaði skyndisókn á miðjunni.
Skúli búinn að eiga erfitt kvöld hérna í blíðunni.
Skúli búinn að eiga erfitt kvöld hérna í blíðunni.
45. mín
Inn:Sören Frederiksen (KR)
Út:Gonzalo Balbi Lorenzo (KR)
Þetta þýðir að Kristinn fer í hafsent og Skúli í hægri bakvörð.
Frederiksen inn á miðjuna.
Frederiksen inn á miðjuna.
45. mín
Hálfleikur
Gríðarlega fjörugur leikur hér á ferð.
Fjölnismenn búnir að berjast ofboðslega hér og verðskulda alveg forystuna fyrir það.
Bæði lið fengið færi til að skora umfram glæsimark Guðmundar en enn bara eitt mark.
Núna kaffi og kleina!
Fjölnismenn búnir að berjast ofboðslega hér og verðskulda alveg forystuna fyrir það.
Bæði lið fengið færi til að skora umfram glæsimark Guðmundar en enn bara eitt mark.
Núna kaffi og kleina!
43. mín
FRÁBÆR VARSLA!
Óskar Örn vinnur sig í frábært færi á vítapunktinum og neglir á markið en Þórður ver frábærlega út við stöng.
Óskar Örn vinnur sig í frábært færi á vítapunktinum og neglir á markið en Þórður ver frábærlega út við stöng.
39. mín
Gult spjald: Bergsveinn Ólafsson (Fjölnir)
ALvöru tækling um fimm metra utan teigs. Hárrétt.
Skotfæri fyrir KR.
Skotfæri fyrir KR.
37. mín
Bergsveinn rennur og Hólmbert kemst óvænt í gott færi en Gonzaeles bjargar í horn. Númer átta í hornum hjá KR.
Þetta svífur í gegnum allan teiginn án snertingar og í útspark.
Þetta svífur í gegnum allan teiginn án snertingar og í útspark.
34. mín
Balbi með frábært hlaup og kemst í dauðafæri af vítapunkti en Viðar Ari hendir sér fyrir og bjargar í horn.
33. mín
Enn og aftur skyndisókn Fjölnis og Ragnar kemst í fínt færi en skýtur hátt yfir og framhjá.
32. mín
Skúli Jón í ruglinu, ætlar að skýla boltanum í útspark en Chopart vinnur hann af honum og sendir inn í teig þar sem Gunnar hleður í hjólhestaspyrnutilraun sem tekst ekki. Alvöru færi.
30. mín
Flott skyndisókn hjá Fjölni uppúr horni KR endar með flottri reddingu Christiansen í horn.
26. mín
Flott hornspyrna frá Almarri sem fer beint á koll Hólmberts en hann skallar hátt yfir.
Hefði getað gert betur þarna.
Hefði getað gert betur þarna.
23. mín
Chopart og Gunnar Már skipta reglulega um hlutverk og þvílík vinna sem þeir eru að skila.
Hefur þýtt það að uppspil KR hefur verið býsna mikið í háum boltum sem varnarmenn heimamanna ráða vel við.
Hefur þýtt það að uppspil KR hefur verið býsna mikið í háum boltum sem varnarmenn heimamanna ráða vel við.
20. mín
Óskar fellur rétt utan teigs en ekkert dæmt.
Allt þjálfarateymið úr Vesturbænum hoppaði hressilega upp í loft og létu sína skoðun í ljós.
Allt þjálfarateymið úr Vesturbænum hoppaði hressilega upp í loft og létu sína skoðun í ljós.
17. mín
KR ingar eru nú komnir ofar á völlinn en Fjölnismenn gefa fá færi á sér, mjög þéttir ennþá og þröngt milli varnar og miðju.
13. mín
Christiansen bjargar í horn eftir mikinn darraðadans í markteignum!
Það endar í höndum Sindra.
Það endar í höndum Sindra.
12. mín
Gonzales með skot utan teigs eftir fast leikatriði en Sindri handsamar þetta frekar örugglega.
9. mín
Uppstilling KR:
Balbi - Skúli - Christiansen - Gunnar
Kristinn - Pálmi
Almarr - Schoop - Óskar
Hólmbert.
Balbi - Skúli - Christiansen - Gunnar
Kristinn - Pálmi
Almarr - Schoop - Óskar
Hólmbert.
7. mín
Uppstilling Fjölnis:
Atli - Bergsveinn - Gonzalez - Viðar
Ragnar - Guðmundur Böðvar - Illugi - Guðmundur Karl
Chopart
Gunnar Már.
Semsagt 4-4-1-1 eða bara 4-4-2.
Atli - Bergsveinn - Gonzalez - Viðar
Ragnar - Guðmundur Böðvar - Illugi - Guðmundur Karl
Chopart
Gunnar Már.
Semsagt 4-4-1-1 eða bara 4-4-2.
5. mín
MARK!
Guðmundur Karl Guðmundsson (Fjölnir)
Stoðsending: Viðar Ari Jónsson
Stoðsending: Viðar Ari Jónsson
SÆLL!!!
Viðar Ari hendir innkasti í fætur Guðmundar á vítateigslínunni.
Guðmundur fintar sig með framhjá varnarmanni og klínir boltann í fjær.
Þvílíkt mark og GAME ON!
Viðar Ari hendir innkasti í fætur Guðmundar á vítateigslínunni.
Guðmundur fintar sig með framhjá varnarmanni og klínir boltann í fjær.
Þvílíkt mark og GAME ON!
3. mín
DAUÐAFÆRI
Balgi sendir inní, Hólmbert flikkar á fjær þar sem Óskar er einn í markteignum en Þórður ver frábærlega í horn.
Ekkert varð úr því.
Balgi sendir inní, Hólmbert flikkar á fjær þar sem Óskar er einn í markteignum en Þórður ver frábærlega í horn.
Ekkert varð úr því.
Fyrir leik
Leikur hafinn
Fjölnir vinna uppkastið og ákveða að hefja leik undan golunni.
Það þýðir að KR mun eiga upphafsspyrnuna.
Það þýðir að KR mun eiga upphafsspyrnuna.
Fyrir leik
Gunnar Már Guðmundsson fær hér verðlaunaskjöld og blómvönd en hann hefur nú leikið 200 leiki fyrir Fjölni.
Enda annað nafn stráksins Hr. Fjölnir.
Enda annað nafn stráksins Hr. Fjölnir.
Fyrir leik
Og þá loksins láta liðin sjá þig. Klukkan er nú 19:15 svo að við verðum seinna af stað en ætlað var.
Fyrir leik
Við erum komin í replay á inngöngumarsi!
Eitthvað hlýtur að hafa komið uppá hér....
Eitthvað hlýtur að hafa komið uppá hér....
Fyrir leik
Leikmenn láta bíða eftir sér.
Gæti orðið replay á introlaginu svei mér þá...erum í loka-chorusnum!
Gæti orðið replay á introlaginu svei mér þá...erum í loka-chorusnum!
Fyrir leik
Flöggin virðast hreyfast hraðar en þegar ykkar þjónn mætti hér í stólinn, vindurinn gæti alveg haft einhver áhrif á þennan leik.
Fyrir leik
Við vitum svosem stöðu liðanna í deildinni en helsti munurinn virðist á varnarleiknum.
KR hafa skorað 21 og fengið á sig 11 á meðan að Fjölnir hafa skorað 19 en fengið á sig 18.
Það ætti að segja okkur að til að Fjölnir fái eitthvað úr leiknum þurfi vörnin að skila betra verki en áður. Þetta eru svokölluð "Geimvísindi" í mínu boði!
KR hafa skorað 21 og fengið á sig 11 á meðan að Fjölnir hafa skorað 19 en fengið á sig 18.
Það ætti að segja okkur að til að Fjölnir fái eitthvað úr leiknum þurfi vörnin að skila betra verki en áður. Þetta eru svokölluð "Geimvísindi" í mínu boði!
Fyrir leik
KR spila fimm á fimm í upphitun.
Fjölnir er í sparka á milli. Týnist í stúkuna, en það eru ennþá laus sæti sko!!!
Fjölnir er í sparka á milli. Týnist í stúkuna, en það eru ennþá laus sæti sko!!!
Fyrir leik
Músíkin er íslenskir slagarar.
Nú hljómar Skímó...enda Grafarvogurinn hálfpartinn Selfoss Reykjavíkur...sannkölluð hnakkabygggð!
Nú hljómar Skímó...enda Grafarvogurinn hálfpartinn Selfoss Reykjavíkur...sannkölluð hnakkabygggð!
Fyrir leik
Allt á fullu í upphituninni. Boltarnir enn fjarri byrjunarliðum, hinar sívinsælu boltalausu upphitunaræfingar í fullum gangi.
Nema hjá markmönnunum, þeir fá alltaf að vera með bolta.
Auðvitað!
Nema hjá markmönnunum, þeir fá alltaf að vera með bolta.
Auðvitað!
Fyrir leik
Fjarvera Þóris hjá heimamönnum mun kalla á taktískar tilfærslur.
Gárungarnir í bláu Hummelpeysunum telja það vera líklegast að Gunnar Már muni verða fremsti maður Fjölnis. Sjáum til.
Aron Sigurðarson vermir enn bekkinn hjá gulum, líkt og Gary Martin hjá röndóttum.
Gárungarnir í bláu Hummelpeysunum telja það vera líklegast að Gunnar Már muni verða fremsti maður Fjölnis. Sjáum til.
Aron Sigurðarson vermir enn bekkinn hjá gulum, líkt og Gary Martin hjá röndóttum.
Fyrir leik
Dómaratríóið er auk Erlends skipað þeim Birki Sigurðssyni og Halldóri Breiðfjörð Jóhannssyni.
Vopnfirðingurinn Jón Sigurjónsson mun fylgjast grannt með störfum þeirra í kvöld.
Vopnfirðingurinn Jón Sigurjónsson mun fylgjast grannt með störfum þeirra í kvöld.
Fyrir leik
KR-ingar stilla upp sama byrjunarliði og vann ÍBV 4-1 í undanúrslitum bikarsins rétt fyrir Verslunarmannahelgina, Stefán Logi er enn meiddur og ekki í hóp.
Fyrir leik
Fjölnismenn gera tvær breytingar frá síðasta leik sínum. Þórir Guðjóns er utan hóps vegna meiðsla og Arnór Eyvar fer á bekkinn. Í þeirra stað í byrjunarliðið koma Illugi og Atli Már.
Fyrir leik
Velkomin í beina lýsingu frá leik Fjölnis og KR í Pepsideildinni í Grafarvogsblíðunni í byrjun ágúst.
Fyrir leik
Kiddi Magg heldur sæti sínu, virkilega gaman að sjá enda var hann frábær í seinasta leik og átti varla feilsendingu. #nojinxtho #kiddimax
— Jon Eldon (@jonkarieldon) August 5, 2015
Fyrir leik
Þegar liðin mættust á KR-vellinum í fyrri umferðinni vann KR sannfærandi 2-0 sigur. Gary Martin og fyrirliðinn Pálmi Rafn Pálmason skoruðu mörkin. Fjölnir hefur einu sinni náð að vinna KR á Íslandsmóti en sá leikur kom 2008.
Fyrir leik
Klukkutíma fyrir leik verða byrjunarliðin opinberuð. Spennandi verður að sjá hvort markvörðurinn Stefán Logi Magnússon sé kominn aftur eftir meiðsli og einnig verður spennandi að sjá hvernig sóknarlína KR verður skipuð.
Fyrir leik
Þetta er leikur í 14. umferð Pepsi-deildarinnar. KR er með 27 stig við hlið FH á toppi deildarinnar en Hafnarfjarðarliðið er að fara að mæta Val á sama tíma. Fjölnir er í fimmta sæti með 20 stig og sjálfstraustið er væntanlega í hæstu hæðum eftir 4-0 útisigur gegn Fylki í síðustu umferð.
Byrjunarlið:
13. Sindri Snær Jensson (m)
Pálmi Rafn Pálmason
('72)
3. Rasmus Christiansen
4. Gonzalo Balbi Lorenzo
('45)
6. Gunnar Þór Gunnarsson
7. Skúli Jón Friðgeirsson
9. Hólmbert Aron Friðjónsson
11. Almarr Ormarsson
('57)
16. Kristinn Jóhannes Magnússon
20. Jacob Toppel Schoop
22. Óskar Örn Hauksson (f)
Varamenn:
2. Grétar Sigfinnur Sigurðarson
7. Gary Martin
('72)
8. Þorsteinn Már Ragnarsson
('57)
8. Jónas Guðni Sævarsson
12. Hörður Fannar Björgvinsson
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Sören Frederiksen
('45)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Skúli Jón Friðgeirsson ('51)
Rauð spjöld: