Grindavík
1
0
BÍ/Bolungarvík
Angel Guirado Aldeguer
'78
1-0
18.08.2015 - 18:30
Grindavíkurvöllur
1. deild karla 2015
Aðstæður: Ömurlegar. Mikill vindur og rigning. En völlurinn er góður
Dómari: Halldór Breiðfjörð Jóhannsson
Áhorfendur: Sirka 100
Maður leiksins: Jósef Kristinn Jósefsson
Grindavíkurvöllur
1. deild karla 2015
Aðstæður: Ömurlegar. Mikill vindur og rigning. En völlurinn er góður
Dómari: Halldór Breiðfjörð Jóhannsson
Áhorfendur: Sirka 100
Maður leiksins: Jósef Kristinn Jósefsson
Byrjunarlið:
Óli Baldur Bjarnason
Jósef Kristinn Jósefsson
Marko Valdimar Stefánsson
Maciej Majewski
2. Hákon Ívar Ólafsson
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Alex Freyr Hilmarsson
9. Matthías Örn Friðriksson
10. Angel Guirado Aldeguer
14. Tomislav Misura
('63)
24. Björn Berg Bryde
Varamenn:
Úlfar Hrafn Pálsson
2. Emil Gluhalic
('63)
3. Gylfi Örn Á Öfjörð
17. Magnús Björgvinsson
21. Marinó Axel Helgason
28. Alejandro Jesus Blzquez Hernandez
Liðsstjórn:
Benóný Þórhallsson
Gul spjöld:
Alex Freyr Hilmarsson ('45)
Tomislav Misura ('47)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Halldór Breiðfjörð bætir varla mínútu við þetta.
Grindavík með sigur í hundleiðinlegu veðri en leikmenn gerðu sitt besta til að reyna að spila knattspyrnu í þessum leik en veðrið gerði þeim erfitt fyrir.
Grindavík með sigur í hundleiðinlegu veðri en leikmenn gerðu sitt besta til að reyna að spila knattspyrnu í þessum leik en veðrið gerði þeim erfitt fyrir.
82. mín
Inn:Rodchil Junior Prevalus (BÍ/Bolungarvík)
Út:Joseph Thomas Spivack (BÍ/Bolungarvík)
Fyrsta skiptingin hjá Djúpmönnum
80. mín
Enn og aftur gengur upp aukaspyrnu taktík Grindavíkur og Jósef á skot en aftur ver Daði Freyr í horn
78. mín
MARK!
Angel Guirado Aldeguer (Grindavík)
Stoðsending: Jósef Kristinn Jósefsson
Stoðsending: Jósef Kristinn Jósefsson
MAAAAAAAAAAAAAARK !!!!
Angel skorar með góðum skalla eftir hornspyrnu frá Jósefi
Angel skorar með góðum skalla eftir hornspyrnu frá Jósefi
68. mín
Jósef gefur sendingu á Óla Baldur sem snýr af sér leikmann og á gott skot en rétt yfir.
50. mín
Angel leikmaður Grindavíkur á skalla á markið eftir hornspyrnu en Tomislav Misura einnig leikmaður Grindavíkur stendur á línunni og fær hann í sig, svo ná Djúpmenn að hreinsa.
47. mín
Gult spjald: Tomislav Misura (Grindavík)
Tomislav Misura fær gult fyrir að koma allt of seint í tæklingu.
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur kominn hér í mjög daufum leik. Og þá er það bara að fá sér kaffi.
45. mín
Gult spjald: Alex Freyr Hilmarsson (Grindavík)
Alex Freyr fær gult spjald fyrir dýfu að mati dómarans.
Sá þetta ekki vel en verðum enn og aftur að treysta dómaranum fyrir að hafa rétt fyrir sér.
Sá þetta ekki vel en verðum enn og aftur að treysta dómaranum fyrir að hafa rétt fyrir sér.
42. mín
Mikill styrkur fyrir skástrikið að fá Nigel Quashie í liðið. Algjör lúxus leikmaður þarna á miðjunni.
32. mín
Er ekki svona latur við að skrifa en það er bara ekkert að gerast í þessum leik enda býður veðrið ekki uppá neitt annað.
22. mín
Djúpmenn komast 3 í gegn á móti einum leimanni Grindvíkinga en ná að klúðra því.
@ThorirKarls.
Trúi því bara ekki að BÍ/BOL ætli að byrja þennan leik jafn illa og þann síðasta #fotboltinet
6. mín
DAUÐAFÆRI !!!!
Jósef vinnur boltann á kantinum og gefur út á Misura sem þrumar knettinum hátt yfir.
Jósef vinnur boltann á kantinum og gefur út á Misura sem þrumar knettinum hátt yfir.
2. mín
Grindvíkingar skora en Tomislav Misura er dæmdur rangstæður. Í engri stöðu að dæma um það en treystum aðstoðardómaranum.
Fyrir leik
Leikmenn farnir inn til búningsherbergja að fá sér heitt kakó og beint undir teppi svo mikill er kuldinn.
Fyrir leik
Heil umferð er í 1 deildinni í dag.
Fjarðabyggð-Grótta 1-0
KA-Þróttur 1-0
Fram-Selfoss
Haukar-Þór
Víkingur-Kópavogur
Fjarðabyggð-Grótta 1-0
KA-Þróttur 1-0
Fram-Selfoss
Haukar-Þór
Víkingur-Kópavogur
Fyrir leik
Grindvíkingar sigla lignan sjó í miðri deild með 24 stig í 6 sæti.
Djúpmenn hins vegar verða að fá 3 punkta hér í dag ætli þeir að halda sér uppi. Þeir verma botninn með aðeins 5 stig.
Djúpmenn hins vegar verða að fá 3 punkta hér í dag ætli þeir að halda sér uppi. Þeir verma botninn með aðeins 5 stig.
Fyrir leik
Dómari leiksins er Halldór Breiðfjörð og honum til aðstoðar eru þeir Steinar Berg og Bjarni Óskarsson
Aðstæður eru hér í dag er ekki uppá marga fiska.
Mjög hvasst og rigning, voru hvort sem er ekki allir komnir með nóg af sól og logni?
Aðstæður eru hér í dag er ekki uppá marga fiska.
Mjög hvasst og rigning, voru hvort sem er ekki allir komnir með nóg af sól og logni?
Byrjunarlið:
1. Daði Freyr Arnarsson
3. Alexander Jackson Möller
4. José Carlos Perny Figura
5. Loic Mbang Ondo
6. Nigel Francis Quashie
10. Pape Mamadou Faye
11. Joseph Thomas Spivack
('82)
14. Aaron Walker
16. Daniel Osafo-Badu
22. Elmar Atli Garðarsson
('89)
24. Amath Andre Dansokho Diedhiou
Varamenn:
12. Fabrizio Maria Prattico (m)
7. Sigurgeir Sveinn Gíslason
8. Viktor Júlíusson
18. Jerson Dos Santos
19. Pétur Bjarnason
('89)
21. Rodchil Junior Prevalus
('82)
23. Sergine Fall
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
José Carlos Perny Figura ('76)
Rauð spjöld: