Selfoss
2
2
Fjarðabyggð
0-1
Brynjar Jónasson
'59
Richard Sæþór Sigurðsson
'65
1-1
Andy Pew
'77
, sjálfsmark
1-2
Richard Sæþór Sigurðsson
'85
2-2
22.08.2015 - 14:00
JÁVERK-völlurinn
1. deild karla 2015
Aðstæður: Logn og léttur úði. Kósý
Dómari: Sandi Putros
Maður leiksins: Richard Sæþór Sigurðsson
JÁVERK-völlurinn
1. deild karla 2015
Aðstæður: Logn og léttur úði. Kósý
Dómari: Sandi Putros
Maður leiksins: Richard Sæþór Sigurðsson
Byrjunarlið:
1. Vignir Jóhannesson (m)
Ingi Rafn Ingibergsson
('64)
Einar Ottó Antonsson
('58)
4. Andy Pew (f)
5. Matthew Whatley
17. Ragnar Þór Gunnarsson
('81)
18. Arnar Logi Sveinsson
20. Sindri Pálmason
21. Brynjar Már Björnsson
24. Halldór Arnarsson
27. Denis Sytnik
Varamenn:
8. Ivanirson Silva Oliveira
9. Elton Renato Livramento Barros
('58)
13. Richard Sæþór Sigurðsson
('64)
17. Haukur Ingi Gunnarsson
22. Ingþór Björgvinsson
('81)
Liðsstjórn:
Sigurður Eyberg Guðlaugsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Gul spjöld:
Arnar Logi Sveinsson ('9)
Sindri Pálmason ('87)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Jafntefli í hörkugóðum leik á Selfossi!
Takk fyrir mig og gleðilega menningarnótt
Viðtöl og skýrsla.
Takk fyrir mig og gleðilega menningarnótt
Viðtöl og skýrsla.
85. mín
MARK!
Richard Sæþór Sigurðsson (Selfoss)
RIIIIIIICHIIEEEEEE!!!! AGAIIIIIN!!!! GOOAL!
Richard er HELDUR BETUR að stimpla sig inní þetta lið. Hann er aftur réttur maður á réttum stað eftir klafs í teignum! Varnarmenn Fjarðarbyggðar og Barros í einhverri baráttu, Richard kemur síðan á ferðinni og hamrar boltanum í netið!
Richard er HELDUR BETUR að stimpla sig inní þetta lið. Hann er aftur réttur maður á réttum stað eftir klafs í teignum! Varnarmenn Fjarðarbyggðar og Barros í einhverri baráttu, Richard kemur síðan á ferðinni og hamrar boltanum í netið!
77. mín
SJÁLFSMARK!
Andy Pew (Selfoss)
MAAAAAARKK!!!!!! GESTIRNIR ERU KOMNIR YFIR Í ANNAÐ SKIPTI Í LEIKNUM!!!
Viktor Örn tekur aukaspyrnu langt útá velli, hún er mjög föst og að mér sýnist á boltinn viðkomu í Andy Pew áður en hann endar í netinu!!!
Viktor Örn tekur aukaspyrnu langt útá velli, hún er mjög föst og að mér sýnist á boltinn viðkomu í Andy Pew áður en hann endar í netinu!!!
72. mín
Bæði liðin eru að sækja frekar mikið núna, Selfyssingar þó ögn meira. Barros og Richard hafa komið vel inn.
67. mín
Gult spjald: Stefán Þór Eysteinsson (Fjarðabyggð)
Sá ekki brotið en Selfyssingar heimta annan lit á spjaldið.
65. mín
MARK!
Richard Sæþór Sigurðsson (Selfoss)
MAAAAAARKKK!!!!! RICHAR SÆÞÓR Í SINNI FYRSTU SNERTINGU Í LEIKNUM!!!!
Matthew reynir sendingu inní og Raggi er í klafsinu við Mehica, boltinn berst út á Richard sem kemur í seinni bylgjunni á fullri ferð og skorar í autt markið!!!!
Matthew reynir sendingu inní og Raggi er í klafsinu við Mehica, boltinn berst út á Richard sem kemur í seinni bylgjunni á fullri ferð og skorar í autt markið!!!!
59. mín
MARK!
Brynjar Jónasson (Fjarðabyggð)
MAAAAAARKKKKK!!!!! GESTIRNIR BRJÓTA ÍSINN!!
Það myndast mikið klafs inní teignum eftir hornspyrnu sem gestirnir fá. Selfyssingar ná að verjast nokkrum skotum áður en boltinn berst til Brynjars sem skýtur boltanum í markið!
Það myndast mikið klafs inní teignum eftir hornspyrnu sem gestirnir fá. Selfyssingar ná að verjast nokkrum skotum áður en boltinn berst til Brynjars sem skýtur boltanum í markið!
54. mín
Fjarðabyggð fá hér fyrstu hornspyrnu seinni hálfleiksins. Þeir ná skalla en boltinn yfir markið.
54. mín
Það er að færast BÖLVAÐUR hiti í þennan leik og leikmenn liðana skiptast á að láta Sandi Putros dómara heyra það!
50. mín
Byrjar svona í rólegri kantinum. Fólk er enn að fá sér sæti, flestir með rjúkandi kaffibolla.
46. mín
Gult spjald: Viktor Örn Guðmundsson (Fjarðabyggð)
Hárrétt þarna. Harkaleg tækling Viktors.
45. mín
Hálfleikur
Markalaust í hálfleik. Jafnræði með liðunum en Selfyssingar hafa fengið fleiri færi.
Sjáum hvað setur í seinni hálfleik.
Sjáum hvað setur í seinni hálfleik.
40. mín
Enn og aftur er RAGNAR í öllu! Spólar sig framhjá vörn gestanna og setur boltann inní þar sem Ingi Rafn stendur, nær skotinu en það af varnarmanni og aftur fyrir en viti menn, markspyrna.
37. mín
SLÁIN!!!
Ragnar Þór Gunnarsson lætur boltann svífa yfir allan teiginn, þar á meðal Amir og boltinn SKELLUR í slánni!
Ákveðinn skellur fyrir Ragnar að þessi hafi ekki farið inn.
Ragnar Þór Gunnarsson lætur boltann svífa yfir allan teiginn, þar á meðal Amir og boltinn SKELLUR í slánni!
Ákveðinn skellur fyrir Ragnar að þessi hafi ekki farið inn.
36. mín
EINAR OTTÓ með frábært einstaklingsframtak. Sólar hér 2-3 varnarmenn Fjarðabyggðar og nær skotinu en Amir ver. Horn sem Selfyssingar fá en gestirnir hreinsa.
32. mín
Gestirnir fá sína 4. hornspyrnu í leiknum hér. Hafa ekki náð að nýta hana hingað til. Sjáum til..
29. mín
AMIR MEHICA ÍÍÍÍSKALDUR!!
Hleypur út á móti sendingu til baka og með Ragnar í bakinu á sér en nær rétt svo að hreinsa áður en Ragnar nær til boltans.
Hleypur út á móti sendingu til baka og með Ragnar í bakinu á sér en nær rétt svo að hreinsa áður en Ragnar nær til boltans.
28. mín
DAUÐAFÆRI!!!
Brynjar Jónsson fær frábæra sendingu inní teig beint á kollinn á sér og hann stendur svona 1 meter frá markinu en skallar beint í fangið á Vigni
Brynjar Jónsson fær frábæra sendingu inní teig beint á kollinn á sér og hann stendur svona 1 meter frá markinu en skallar beint í fangið á Vigni
27. mín
Inn:Nik Chamberlain (Fjarðabyggð)
Út:Hafþór Þrastarson (Fjarðabyggð)
Hafþór líklega meiddur.
24. mín
"What the fuck is this?!? Play football," öskraði finnski dómarinn á Einar Ottó. Kom hann í rútunni með Fjarðabyggð? #norræna #orðbragð
— Guðmundur Karl (@dullari) August 22, 2015
23. mín
ÚFFFFF!!!!
Selfyssingar nálægt því þarna. Flottur bolti frá Inga Rafn, beint í fætur Andy Pew sem skýtur framhjá.
Selfyssingar nálægt því þarna. Flottur bolti frá Inga Rafn, beint í fætur Andy Pew sem skýtur framhjá.
18. mín
ARNAR LOGI!
Frábær spyrna og lætur boltann skoppa rétt fyrir framan Amir sem missir boltann úr höndunum, Andy nær til hans en hann í þröngu færi skýtur í hliðarnetið.
Frábær spyrna og lætur boltann skoppa rétt fyrir framan Amir sem missir boltann úr höndunum, Andy nær til hans en hann í þröngu færi skýtur í hliðarnetið.
17. mín
Heimamenn fá aukaspyrnu á flottum stað. Arnar Logi ætlar að setja hann inní sýnist mér.
14. mín
Selfyssingarnir eru að taka við sér og hafa verið betri síðustu mínútur án þess þó að skapa sér eitthvað mikið.
11. mín
Mönnum er heitt í hamsi. Fyrirliðarnir eru eitthvað að kítast og segja hvor öðrum hvað sé rétt. Sandi Putros kemur í veg fyrir nánari vandræði.
9. mín
Gult spjald: Arnar Logi Sveinsson (Selfoss)
Fyrir brot útá miðjum velli. Verðskuldað eða ekki, ég skal ekki dæma.
6. mín
Fyrsta alvöru sókn Selfyssinga kemur hér. Ragnar með flottann bolta inní en þar er enginn og gestirnir hreinsa.
5. mín
Það er eitt lið á vellinum hérna fyrstu 5. Fjarðabyggð hafa verið í sókn nánast síðan leikurinn byrjað.
4. mín
Bleytan er svo sannarlega að segja til sínu fyrstu mínúturnar. Viktör Örn tekur aukaspyrnu rétt fyrir framan miðju og Vignir á í stökustu vandræðum og þarf að hafa sig allan við.
2. mín
Þriðja hornspyrna gestanna strax í upphafi leiks. Selfyssingar ná að hreinsa aftur.
1. mín
Fjarðabyggð fá hér tvær hornspyrnur strax á 1. mínútu leiksins. Selfyssingar verjast.
Fyrir leik
Liðin eru að ganga útá völlinn. Einar Ottó fyrirliði Selfyssinga leiðir hér GÆS útá völlinn og uppsker það hlátur frá þessum sárafáu áhorfendum. Sprell.
Fyrir leik
Síðustu mínútur er eins og hellt væri úr fötu hér á Selfossi. Ég sé lítið sem ekkert útum rúðuna hér í fjölmiðlagámnum. Ég ætla þó að gera mitt besta til þess að koma helstu upplýsingum til skila.
Fyrir leik
Nú þegar það eru um það bil 8 mínútur til leiks eru liðin að ganga til búningsherbergja að klæða sig úr upphitunardressinu. Styttist...
Fyrir leik
Bæði lið eru á fullu að hita upp. Það er léttur úði á Selfossi sem ætti bara að gera þennan leik skemmtilegri fyrir vikið.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn.
Selfyssingar stilla upp sama byrjunarliði og vann Fram í síðasta leik. Engin ástæða til þess að breyta neinu á þeim bænum.
Amir Mehica verður í marki Fjarðabyggð í dag. Emil Stefánsson kemur inní liðið ásamt Hákoni Þór en á bekkinn fara Bjarni Mark og Viðar Þór Sigurðsson.
Selfyssingar stilla upp sama byrjunarliði og vann Fram í síðasta leik. Engin ástæða til þess að breyta neinu á þeim bænum.
Amir Mehica verður í marki Fjarðabyggð í dag. Emil Stefánsson kemur inní liðið ásamt Hákoni Þór en á bekkinn fara Bjarni Mark og Viðar Þór Sigurðsson.
Fyrir leik
Liðin mættust í deildinni 26.júní síðastliðin í Fjarðabyggðarhöllinni en þá höfðu heimamenn betur 2-0.
Mörkin skorðu Hafþór Þrastarson og Nik Anthony Chamberlain.
Mörkin skorðu Hafþór Þrastarson og Nik Anthony Chamberlain.
Fyrir leik
Sandi Putros er dómari leiksins í dag og á línunni er félagi hans Elvis Boric en þeir eru danskir.
Þetta er hluti af samstarfi KSÍ og knattspyrnusambanda á Norðurlöndunum. Við fáum erlenda dómara til þess að dæma hér og svo fara dómarar frá KSÍ og dæma ytra.
Þetta er hluti af samstarfi KSÍ og knattspyrnusambanda á Norðurlöndunum. Við fáum erlenda dómara til þess að dæma hér og svo fara dómarar frá KSÍ og dæma ytra.
Fyrir leik
Selfyssingar unnu risa, RiSa, RISA sigur í síðustu umferð þegar þeir lögðu Fram af velli, 1-2.
Selfyssingar komust í 0-2 eftir mörk frá Denis Sytnik en Framarar náðu að klóra í bakkann en komust ekki lengra en það.
Selfyssingar ætla væntanlega að hamra á vængbrotið lið Fjarðabyggðar í dag.
Selfyssingar komust í 0-2 eftir mörk frá Denis Sytnik en Framarar náðu að klóra í bakkann en komust ekki lengra en það.
Selfyssingar ætla væntanlega að hamra á vængbrotið lið Fjarðabyggðar í dag.
Fyrir leik
Lið Fjarðabyggðar var á mikilli siglingu í upphafi móts og sat lengi vel í 2-3.sæti deildarinnar.
Það hefur hvorki gengið né rekið hjá liðinu undanfarið en þeir hafa ekki unnið leik síðan 11.júlí þegar liðið vann Ólafsvíkinga.
Þetta er því tækifæri fyrir Fjarðabyggð að komast á sigurbraut hér í dag.
Það hefur hvorki gengið né rekið hjá liðinu undanfarið en þeir hafa ekki unnið leik síðan 11.júlí þegar liðið vann Ólafsvíkinga.
Þetta er því tækifæri fyrir Fjarðabyggð að komast á sigurbraut hér í dag.
Byrjunarlið:
1. Amir Mehica (m)
2. Emil Stefánsson
5. Carl Oscar Anderson
6. Stefán Þór Eysteinsson
7. Elvar Ingi Vignisson
9. Brynjar Jónasson
10. Viktor Örn Guðmundsson
11. Andri Þór Magnússon
13. Hákon Þór Sófusson
('73)
19. Milos Ivankovic
21. Hafþór Þrastarson
('27)
Varamenn:
3. Jóhann Ragnar Benediktsson
4. Martin Sindri Rosenthal
13. Víkingur Pálmason
16. Nik Chamberlain
('27)
18. Viðar Þór Sigurðsson
('73)
20. Sveinn Fannar Sæmundsson
22. Ólafur Örn Eyjólfsson
25. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Viktor Örn Guðmundsson ('46)
Milos Ivankovic ('63)
Stefán Þór Eysteinsson ('67)
Rauð spjöld: