Þróttur R.
1
1
Haukar
0-1
Björgvin Stefánsson
'14
Jón Arnar Barðdal
'43
1-1
Zlatko Krickic
'54
Viktor Jónsson
'61
, misnotað víti
1-1
15.09.2015 - 17:15
Valbjarnarvöllur
1. deild karla 2015
Aðstæður: Sól og vindur sem blæs skáhallt á völlinn en verður þó að einhverju leyti í bak og mót liðanna. Valbjarnarvöllur skartar sínu fegursta!
Dómari: Halldór Breiðfjörð Jóhannsson
Valbjarnarvöllur
1. deild karla 2015
Aðstæður: Sól og vindur sem blæs skáhallt á völlinn en verður þó að einhverju leyti í bak og mót liðanna. Valbjarnarvöllur skartar sínu fegursta!
Dómari: Halldór Breiðfjörð Jóhannsson
Byrjunarlið:
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
Hallur Hallsson
('84)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
9. Viktor Jónsson
11. Dion Acoff
('84)
12. Omar Koroma
('63)
14. Hlynur Hauksson
19. Karl Brynjar Björnsson (f)
20. Jón Arnar Barðdal
26. Grétar Atli Grétarsson
27. Oddur Björnsson
Varamenn:
1. Elías Fannar Stefnisson (m)
5. Aron Ýmir Pétursson
6. Vilhjálmur Pálmason
('63)
8. Hilmar Ástþórsson
('84)
21. Tonny Mawejje
('84)
23. Aron Lloyd Green
Liðsstjórn:
Erlingur Jack Guðmundsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Jafntefli.
Ekkert partý í Laugardalnum í kvöld - en skrefi nær að tryggja sér sæti í Pepsi deildinni...
Ekkert partý í Laugardalnum í kvöld - en skrefi nær að tryggja sér sæti í Pepsi deildinni...
93. mín
DAUÐAFÆRI!!!!
Þrír gegn tveimur, Viktor fær frítt skot af vítapunktinum en framhjá!!!
Þrír gegn tveimur, Viktor fær frítt skot af vítapunktinum en framhjá!!!
88. mín
Daníel mað skelfilega sendingu til baka á Terrance sem er sekúndubroti á undan Viktor í boltann og bjargar í innkast.
85. mín
Vilhjálmur skýtur yfir úr teignum.
Hilmar kemur inn fyrir Acoff á kantinn, Mawejje inn á miðjuna.
Hilmar kemur inn fyrir Acoff á kantinn, Mawejje inn á miðjuna.
84. mín
Inn:Stefnir Stefánsson (Haukar)
Út:Aran Nganpanya (Haukar)
Tvíburabróðir Björgvins framherja.
Fer í hægri bak og Daníel í vinstri bak.
Fer í hægri bak og Daníel í vinstri bak.
82. mín
Björgvin hér rétt sloppinn í gegn en Hallur nýtti alla reynslu sína og komst fyrir skot hans, Þróttarar ansi ákafir að sækja hérna.
81. mín
Inn:Þorgeir Helgi Kristjánsson (Haukar)
Út:Gunnar Jökull Johns (Haukar)
Hrein skipting.
Þorgeir fer á kantinn.
Þorgeir fer á kantinn.
75. mín
Aran á góðan sprett upp kantinn og leggur boltann út á Björgvin en Karl Brynjar bjargaði með því að kasta sér fyrir skot hans.
Flott sókn og frábær vörn.
Flott sókn og frábær vörn.
75. mín
Þróttarar fara langt með að klára verkefnið með jafntefli.
Kannski það sé ástæða þess að þeir eru ekki mög ákafir.
Kannski það sé ástæða þess að þeir eru ekki mög ákafir.
72. mín
Luka rekur sína menn aftar á völlinn, skiljanlega.
Þróttarar hafa lítið komist í gegnum gestina hér í kvöld, hafa 18 mínútur til að gera það...
Þróttarar hafa lítið komist í gegnum gestina hér í kvöld, hafa 18 mínútur til að gera það...
69. mín
Aron Jóhannsson fær fínt skotfæri en skotið er of laust og Trausti á ekki í vandræðum með að grípa það.
67. mín
Inn:Darri Tryggvason (Haukar)
Út:Birgir Magnús Birgisson (Haukar)
Daníel dettur í hægri bakvörð og Darri á kantinn.
66. mín
Dion Acoff kominn útaf og skiptir um skó...vonandi fyrir Þróttara að sami eldur sé í þessum og voru í hinum fyrri.
63. mín
Inn:Vilhjálmur Pálmason (Þróttur R.)
Út:Omar Koroma (Þróttur R.)
Hrein skipting, fer á vinstri kant.
63. mín
Gunnar Jökull eltir langan bolta, stígur varnarmennina út og neglir rétt framhjá.
Vel gert hjá stráknum.
Vel gert hjá stráknum.
61. mín
Misnotað víti!
Viktor Jónsson (Þróttur R.)
Skýtur í stöng og frákastið af Þróttara í útspark!
57. mín
Þetta mun auðvitað þýða það að Haukar koma aftar á völlinn og Þróttarar enn framar í pressunni.
54. mín
Rautt spjald: Zlatko Krickic (Haukar)
Brýtur af sér á miðjum vellinum.
Lítil gleði hjá Haukum með þessa ákvörðun Halldórs!
Lítil gleði hjá Haukum með þessa ákvörðun Halldórs!
51. mín
Þróttarar halda áfram þar sem frá var horfið, pressa hátt og erum eð boltann.
Haukarnir verjast og sækja hratt.
Haukarnir verjast og sækja hratt.
47. mín
Grétar Atli nálægt því að setja hér óvænt mark þegar sending utan af kanti er að sigla í sammarann en Terrance áttar sig og blakar í horn sem ekkert verður úr.
46. mín
Komið aftur í gang á Valbjarnarvelli.
Næstu 45 mínútur gætu orðið stórar hjá Þrótturum...en Haukar eru óþægu gaurarnir í partýinu og hafa hingað til ekki gefið neitt eftir!
Næstu 45 mínútur gætu orðið stórar hjá Þrótturum...en Haukar eru óþægu gaurarnir í partýinu og hafa hingað til ekki gefið neitt eftir!
45. mín
Hálfleikur
Jafntefli í hálfleik.
Haukar börðust eftir að hafa komist yfir en svo tók Acoff til sinna ráða og bjó til mark.
Ekki það fyrsta í sumar sem hann skapar.
Haukar börðust eftir að hafa komist yfir en svo tók Acoff til sinna ráða og bjó til mark.
Ekki það fyrsta í sumar sem hann skapar.
43. mín
MARK!
Jón Arnar Barðdal (Þróttur R.)
Stoðsending: Dion Acoff
Stoðsending: Dion Acoff
Jón Arnar fær markið skráð.
En þetta er algerlega í boði Dion Acoff.
Hann lék á FJÓRA varnarmenn Hauka og lagði boltann út í teig þar sem Jón setti hann af öryggi í markið.
En þetta er algerlega í boði Dion Acoff.
Hann lék á FJÓRA varnarmenn Hauka og lagði boltann út í teig þar sem Jón setti hann af öryggi í markið.
40. mín
Horn Þróttara.
Fyrsta hornið síðan ég taldi upp í fjögur horn.
Segir kannski svolítið um ganginn í leiknum.
Fyrsta hornið síðan ég taldi upp í fjögur horn.
Segir kannski svolítið um ganginn í leiknum.
38. mín
Dion snýr Aran af sér á kantinum og á draumasendingu á Hall í DAUÐAFÆRI en Gunnlaugur henti sér fyrir skotið og Terrance kemur boltanum út úr teignum.
34. mín
Skipulagið í varnarleik Hauka er gott og þeir eru að selja sig dýrt hérna - henda sér í alla bolta og eru að pirra heimamenn á vellinum og í stúkunni.
31. mín
Skyndisókn Hauka og Björgvin skapar sér gott skotfæri en Trausti ver í horn.
Baneitraður!
Baneitraður!
27. mín
Dómarinn er að taka þá línu að leyfa töluvert.
Hefur haldið henni vel en það er svosem aldrei líklegt til vinsælda.
Hefur haldið henni vel en það er svosem aldrei líklegt til vinsælda.
25. mín
Vert að geta þess að það er vel mætt á Valbjarnarvöll.
Ekki frá því það sé doldið góð nostalgía að fá þennan leik við þessar aðstæður.
Margir flottir leikirnir farið hér fram í gegnum tíðina.
Ekki frá því það sé doldið góð nostalgía að fá þennan leik við þessar aðstæður.
Margir flottir leikirnir farið hér fram í gegnum tíðina.
23. mín
Þróttarar meira með boltann en ná lítið að komast á bakvið þéttskipaða vörn Haukanna.
20. mín
Haukar hafa fengið aukið sjálfstraust eftir markið...þora að koma ofar á völlinn.
Þróttarar virka eilítið slegnir.
Þróttarar virka eilítið slegnir.
17. mín
Þróttarar eru nálægt því að jafna hér, Terrance ver hérna vel frá Viktori úr teignum.
14. mín
MARK!
Björgvin Stefánsson (Haukar)
Stoðsending: Andri Fannar Freysson
Stoðsending: Andri Fannar Freysson
Halló - halló!
Vonin vaknar á Akureyri...skyndisókn vel útfærð og Andri leggur boltann á Björgvin sem neglir hann í netið af D-boganum.
Markahæsti maður deildarinnar að setja mark númer 20 í sumar.
Vonin vaknar á Akureyri...skyndisókn vel útfærð og Andri leggur boltann á Björgvin sem neglir hann í netið af D-boganum.
Markahæsti maður deildarinnar að setja mark númer 20 í sumar.
12. mín
Oddur fær gott skotfæri í teignum en Gunnlaugur hendir sér fyrir þetta og Haukar hreinsa í innkast.
11. mín
Þróttarar byrja hér af mikilli ákefð, ætla sér að setja hér mark snemma.
Fjórða horn þeirra að detta í hús...ca. 36 í leiknum ef svona heldur áfram.
Fjórða horn þeirra að detta í hús...ca. 36 í leiknum ef svona heldur áfram.
9. mín
Boltinn í netinu en flaggað af vegna rangstöðu!
Karl skallar aukaspyrnu Halls inn í markteiginn þar sem Koroma setur hann í netið en AD2 henti flagginu upp af öryggi.
Karl skallar aukaspyrnu Halls inn í markteiginn þar sem Koroma setur hann í netið en AD2 henti flagginu upp af öryggi.
8. mín
Haukar:
Terrance
Birgir - Alexander - Gunnlaugur - Aran
Andri - Aron
Daníel - Zlatko - Gunnar
Björgvin
Terrance
Birgir - Alexander - Gunnlaugur - Aran
Andri - Aron
Daníel - Zlatko - Gunnar
Björgvin
7. mín
Bæði lið stilla upp í 4-2-3-1 leikkerfi.
Þróttarar svona.
Trausti
Grétar - Hreinn - Karl - Hlynur
Hallur - Oddur
Dion - Jón Arnar - Omar
Viktor.
Þróttarar svona.
Trausti
Grétar - Hreinn - Karl - Hlynur
Hallur - Oddur
Dion - Jón Arnar - Omar
Viktor.
Fyrir leik
ÞRóttarar unnu hlutkestið og velja sér það að leika gegn golunni í fyrri hálfleik, Haukar byrja og sækja í átt að Laugardalshöllinni sem verður heimavöllur Jessie J í kvöld.
Fyrir leik
Liðin koma joggandi á völlinn.
Þróttarar eru í sínum klassíska röndótta búningi, Haukar verða bláir í dag.
Dómararnir af Skaganum völdu sér GRÆNAN lit...hvað er það eiginlega Halldór, Bjarki og Steinar!?!?!?
Þróttarar eru í sínum klassíska röndótta búningi, Haukar verða bláir í dag.
Dómararnir af Skaganum völdu sér GRÆNAN lit...hvað er það eiginlega Halldór, Bjarki og Steinar!?!?!?
Fyrir leik
Fólk að týnast á völlinn.
Þróttardiskurinn með ÖLLUM mögulegu Þróttarlögunum hefur dunið hér síðustu mínúturnar og hamborgaragrillið svitnar.
Þróttarar ætla sér hátíð í kvöld - það er ljóst.
Þróttardiskurinn með ÖLLUM mögulegu Þróttarlögunum hefur dunið hér síðustu mínúturnar og hamborgaragrillið svitnar.
Þróttarar ætla sér hátíð í kvöld - það er ljóst.
Fyrir leik
Fyrri leik þessara liða lauk með 1-2 sigri Þróttara, þeir Viktor Jónsson og Dion Acoff komu þeim í tveggja marka forystu en Haukur Björnsson skoraði fyrir Hauka sem pressuðu stíft í lokin en náðu ekki jöfnunarmarki.
Fyrir leik
Þróttarar stilla upp sama liði og vann Gróttuna 0-5 á Seltjarnarnesi í síðustu umferð.
Sindri Jónsson og Alexander Helgason detta út úr byrjunarliði Hauka frá 2-2 jafntefli gegn BÍ/Bolungarvík um helgina og í stað þeirra koma inn þeir Zlatko Krickic og Aron Jóhannsson.
Sindri Jónsson og Alexander Helgason detta út úr byrjunarliði Hauka frá 2-2 jafntefli gegn BÍ/Bolungarvík um helgina og í stað þeirra koma inn þeir Zlatko Krickic og Aron Jóhannsson.
Fyrir leik
Þróttarar tefla fram sama byrjunarliði og vann 5-0 útisigur gegn Gróttu í síðasta leik. Þar á meðal er Viktor Jónsson sem er að berjast um markakóngstitilinn í deildinni. Viktor er kominn með 18 mörk en markahæstur er Björgvin Stefánsson sem er í byrjunarliði Hauka.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn. Þróttarar tefla fram sama byrjunarliði og vann 5-0 útisigur gegn Gróttu í síðasta leik. Þar á meðal er Viktor Jónsson sem er að berjast um markakóngstitilinn í deildinni. Viktor er kominn með 18 mörk en markahæstur er Björgvin Stefánsson sem er í byrjunarliði Hauka. Björgvin er með 19 mörk.
Fyrir leik
Haukar eru klárlega spútniklið 1.deildar í sumar.
Með stigi lyfta þeir sér upp í 5.sæti deildarinnar sem er eftirtektarverður árangur hjá þessu unga liði.
Þeir munu ekkert leggjast niður og bíða dauðans í þessum leik ef miðað er við frammistöðu þeirra að undanförnu, er komnir til að spilla partýinu.
Með stigi lyfta þeir sér upp í 5.sæti deildarinnar sem er eftirtektarverður árangur hjá þessu unga liði.
Þeir munu ekkert leggjast niður og bíða dauðans í þessum leik ef miðað er við frammistöðu þeirra að undanförnu, er komnir til að spilla partýinu.
Fyrir leik
Staðan í dag hér er einföld.
Með sigri hafa Þróttarar staðfest veru sína í Pepsi-deild og myndu þá leika á meðal þeirra bestu í fyrsta sinn síðan sumarið 2009.
Jafntefli er líklegt til að duga þeim líka þar sem að keppinautar þeirra í KA fara upp á Þórsvöll í lokaumferðinni og yrði að verða sex marka sveifla milli liðanna norðanmönnum í hag. Þróttur endar mótið á heimaleik gegn Selfyssingum.
Það er auðvitað ljóst að stefnan hjá heimamönnum er að það verði Pepsipartý í Laugardalnum í kvöld - hver veit nema að Köttarar láti sjá sig af krafti!
Með sigri hafa Þróttarar staðfest veru sína í Pepsi-deild og myndu þá leika á meðal þeirra bestu í fyrsta sinn síðan sumarið 2009.
Jafntefli er líklegt til að duga þeim líka þar sem að keppinautar þeirra í KA fara upp á Þórsvöll í lokaumferðinni og yrði að verða sex marka sveifla milli liðanna norðanmönnum í hag. Þróttur endar mótið á heimaleik gegn Selfyssingum.
Það er auðvitað ljóst að stefnan hjá heimamönnum er að það verði Pepsipartý í Laugardalnum í kvöld - hver veit nema að Köttarar láti sjá sig af krafti!
Byrjunarlið:
1. Terrance William Dieterich (m)
Zlatko Krickic
4. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
12. Gunnar Jökull Johns
('81)
13. Aran Nganpanya
('84)
13. Andri Fannar Freysson
16. Birgir Magnús Birgisson
('67)
17. Daníel Snorri Guðlaugsson
22. Björgvin Stefánsson
22. Aron Jóhannsson (f)
22. Alexander Freyr Sindrason (f)
Varamenn:
30. Magnús Kristófer Anderson (m)
3. Stefnir Stefánsson
('84)
3. Sindri Jónsson
5. Marteinn Gauti Andrason
19. Darri Tryggvason
('67)
21. Þorgeir Helgi Kristjánsson
('81)
Liðsstjórn:
Þórarinn Jónas Ásgeirsson
Gul spjöld:
Zlatko Krickic ('29)
Aran Nganpanya ('52)
Zlatko Krickic ('54)
Aron Jóhannsson ('60)
Alexander Freyr Sindrason ('60)
Gunnar Jökull Johns ('62)
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('76)
Rauð spjöld:
Zlatko Krickic ('54)