Ísland
2
0
Hvíta-Rússland
Hólmfríður Magnúsdóttir
'30
1-0
Dagný Brynjarsdóttir
'73
2-0
Margrét Lára Viðarsdóttir
'79
, misnotað víti
2-0
22.09.2015 - 18:45
Laugardalsvöllur
A-kvenna EM 2017
Aðstæður: Úrhellis rigning en völlurinn stórkostlegur
Dómari: Marija Kurtes, Þýskaland
Áhorfendur: 3013
Maður leiksins: Hallbera Guðný Gísladóttir
Laugardalsvöllur
A-kvenna EM 2017
Aðstæður: Úrhellis rigning en völlurinn stórkostlegur
Dómari: Marija Kurtes, Þýskaland
Áhorfendur: 3013
Maður leiksins: Hallbera Guðný Gísladóttir
Byrjunarlið:
1. Guðbjörg Gunnarsdóttir (m)
4. Glódís Perla Viggósdóttir (f)
7. Sara Björk Gunnarsdóttir (f)
9. Margrét Lára Viðarsdóttir
('87)
10. Hólmfríður Magnúsdóttir
('84)
10. Dagný Brynjarsdóttir
11. Hallbera Guðný Gísladóttir
16. Harpa Þorsteinsdóttir
('70)
19. Anna Björk Kristjánsdóttir
22. Rakel Hönnudóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir
Varamenn:
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
3. Sandra María Jessen
('84)
3. Elísa Viðarsdóttir
9. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
('70)
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir
14. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
Liðsstjórn:
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Gríðarlega öruggur og góður sigur Íslands. Þetta var fagmanlega gert en sigurinn hefði getað verið mikið stærri.
Viðtal og skýrsla á leiðinni. Takk fyrir mig.
Viðtal og skýrsla á leiðinni. Takk fyrir mig.
87. mín
Inn:Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Ísland)
Út:Margrét Lára Viðarsdóttir (Ísland)
Heiðursskipting, klappað duglega fyrir henni.
84. mín
Inn:Sandra María Jessen (Ísland)
Út:Hólmfríður Magnúsdóttir (Ísland)
Hólmfríður búin að eiga mjög góðan leik að venju.
83. mín
Glódís Perla skallar hornspyrnu Margrétar Láru rétt yfir úr mjög góðu færi.
Staðan gæri verið svona 15-0
Staðan gæri verið svona 15-0
82. mín
Margrét Lára reynir skot af tæplega 30 metrum sem fer framhjá. Það langar öllum að sjá hana skora í sínum 100. landsleik.
79. mín
Misnotað víti!
Margrét Lára Viðarsdóttir (Ísland)
Úff.. Þessi vítaspyrna var rooohooosalega léleg. Hátt yfir. Margrét hlær af þessu sjálf.
76. mín
Hólmfríður með góða fyrirgjöf á Berglindi sem skallar framhjá. Þessar fyrigjafir eru svo sannarlega búnar að vera hættulegar í dag.
Loooooksins fengum við líka annað mark. Alltof langt á milli marka í þessu! Ég er smá gráðugur kannski.
Loooooksins fengum við líka annað mark. Alltof langt á milli marka í þessu! Ég er smá gráðugur kannski.
73. mín
MARK!
Dagný Brynjarsdóttir (Ísland)
Stoðsending: Hallbera Guðný Gísladóttir
Stoðsending: Hallbera Guðný Gísladóttir
JÁÁÁÁÁÁ!!!
Hallbera með einn eina stórglæsilega fyrirgjöf beint á kollinn á Dagný sem verður á engin mistök. Annað frábært mark!!
Hallbera með einn eina stórglæsilega fyrirgjöf beint á kollinn á Dagný sem verður á engin mistök. Annað frábært mark!!
70. mín
Inn:Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Ísland)
Út:Harpa Þorsteinsdóttir (Ísland)
Harpa búin að vera spræk en aðeins vantað að nýta færin.
67. mín
Það er eiginlega bara ótrúlegt að staðan skuli bara vera 1-0. Ísland er búið að vera með boltann á vallarhelmingi gestanna allan leikinn og skapa sér færi á tveggja mínútna fresti.
63. mín
Anna Björg í svona þremur færum eftir hornspyrnu Margrétar Láru en hún nær ekki að koma boltanum á markið og gestirnir sleppa enn og aftur.
62. mín
Inn:Anastasia Shcherbachenia (Hvíta-Rússland)
Út:Aanna Pilipenko (Hvíta-Rússland)
59. mín
Hallbera á Hörpu, enn og aftur. Nú hittir Harpa ekki boltann.
Hallbera er búinn að vera roooooosalega spræk í dag og einn all besti leikmaður liðsins.
Hallbera er búinn að vera roooooosalega spræk í dag og einn all besti leikmaður liðsins.
58. mín
Hallbera með fyrirgjöf á Hörpu sem skallar yfir.
Harpa er búin að fá svona 14 færi í þessum leik.
Harpa er búin að fá svona 14 færi í þessum leik.
54. mín
Harpa við að komast í gegn en Ekaterina er aðeins á undan í boltann. Þetta hættir ekki. Stanslaus og ég meina stanslaus sókn.
53. mín
Jesús kristur hvað þetta var nálægt!!
Hallbera með stórglæsilega hornspyrnu beint á kollinn á Söru sem á fínan skalla sem fer hárfínt framhjá.
Hallbera með stórglæsilega hornspyrnu beint á kollinn á Söru sem á fínan skalla sem fer hárfínt framhjá.
51. mín
Harpa er við það að komast í virkilega gott færi en hún fær boltann í hendina og þetta rennur út í sandinn. Þvílíkir yfirburðir.
49. mín
Enn ein fyrirgjöfin, Hallbera á þessa, sem er virkilega góð en Margrét Lára missir móttökuna aðeins of langt frá sér og Ekaterina nær til boltans.
46. mín
Ísland byrjar þennan hálfleik eins og þær spiluðu fyrri. Fanndís með sprett upp völlinn og svo fyrirgjöf á Hörpu sem á hörkuskot yfir markið.
45. mín
Hálfleikur
Örugg forysta í hálfleik og gæti hún verið mikið stærri miðað við gang leiksins.
Bara frekar leiðinlegt lið Hvít Rússa sem elskar að spila vörn.
Bara frekar leiðinlegt lið Hvít Rússa sem elskar að spila vörn.
42. mín
Harpa Þorsteins fellur í vítateignum en Marja, vinkona mín frá Þýskalandi ætlar ekki að dæma víti í kvöld.
Sýndist nú Harpa mögulega falla undan sjálfri sér þarna.
Sýndist nú Harpa mögulega falla undan sjálfri sér þarna.
39. mín
Margrét Lára ein gegn Kovalchuk en hún er dæmt rangstæð. Boltinn er bara á vallarhelmingi gestanna.
37. mín
Enn og aftur, Tólfan er að standa sig roooooooosalega vel.
Man ekki eftir svona stemningu á kvennaleik hér á landi. Frábært.
Man ekki eftir svona stemningu á kvennaleik hér á landi. Frábært.
36. mín
Fanndís Friðriksdóttir átti mögulega að fá víti. Fór framhjá varnarmanni og virtist vera tekin niður en hornspyrna er dæmd
Hallbera fær boltann eftir hornið en skotið hennar fer yfir markið. Einstefna!
Hallbera fær boltann eftir hornið en skotið hennar fer yfir markið. Einstefna!
34. mín
Nú hljóta Hvít rússnesku stelpurnar að færa sig framar á völlinn, það ætti að henta okkar liði ágætlega og ætti að myndast meira pláss fyrir stelpurnar okkar.
30. mín
MARK!
Hólmfríður Magnúsdóttir (Ísland)
Stoðsending: Harpa Þorsteinsdóttir
Stoðsending: Harpa Þorsteinsdóttir
JÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ !!!
Harpa fer upp hægri vænginn og kemur með frábæra fyrirgjöf á Hólmfríði sem getur ekki annað en skorað. Frábærlega spilað hjá stelpunum og verðskulduð forysta er raunin.
Harpa fer upp hægri vænginn og kemur með frábæra fyrirgjöf á Hólmfríði sem getur ekki annað en skorað. Frábærlega spilað hjá stelpunum og verðskulduð forysta er raunin.
28. mín
Hólmfríður á skot af löngu fær sem fer rétt framhjá. Mjög gott skot og er hún óheppin að koma Íslendingum ekki yfir þarna.
27. mín
Anna Björk á hörmulega sendingu til baka á Guðbjörgu sem Avkhimovich kemst í en Guðbjörg er sem betur fer fljót af línunni og bjargar þessu.
27. mín
Hallbera á fyrirgjöf sem fer á kollinn á Margréti Láru en skallinn frá henni er ekki alveg nógu góður.
25. mín
Hólmfríður leikur á varnarmann áður en hún á skot sem fer í fangið á markmanninum.
Það er komið úrhelli í Laugardalnum.
Það er komið úrhelli í Laugardalnum.
24. mín
Svetlana Astashova var sú sem fékk boltann í hendina frá Fanndísi. Þetta var víti!
22. mín
Ísland vill fá tvær vítaspyrnur í sömu sókn. Fyrst fer boltinn í hendina á varnarmanni gestanna og svo virðist mögulega brotið á Margréti Láru en ekkert dæmt. Hendin virtist vera klárog hefði átt að vera víti. Ég sá í hið minnsta ekki betur.
21. mín
Aðeins búið að róast hérna í Laugardalnum. Ísland meira með boltann en hafa ekki náð að skapa færi í smá stund núna.
15. mín
Enn eitt færið.. Það má alveg fara að koma mark. Harpa er í mjög fínu færi en skotið fer nokkuð beint á Kovalchuk sem ver öruggega.
14. mín
Lutskevich, leikmaður númer fjögur hjá gestunum virtist fá boltann í höndina alveg við vítateigslínuna en Marja dæmir ekki neitt. Maður hefur séð dæmt á þetta.
14. mín
Færi!
Anna Björk í mjög góðu færi en hún bombar boltanum hátt yfir. Þetta er einstefna.
Anna Björk í mjög góðu færi en hún bombar boltanum hátt yfir. Þetta er einstefna.
11. mín
FÆRI!
Aukaspyrna frá vinstri sem fer beint á kollin á Dagný Brynjars sem á góðan skalla en Kovalchuk ver mjög vel í horn.
Aukaspyrna frá vinstri sem fer beint á kollin á Dagný Brynjars sem á góðan skalla en Kovalchuk ver mjög vel í horn.
9. mín
Stórhættuleg hornspyrna endar með að Glódís á skalla sem er ekki alveg nógu góður og Hvít rússnesku stelpurnar koma boltanum í burtu.
8. mín
Íslenska liðið er betra í fótbolta en andstæðingur kvöldsins, það fer ekki á milli mála. Þetta gæti hins vegar verið þolinmæðisverk í kvöld.
Toppmenn og konur @12Tolfan pic.twitter.com/OxkH1WvDCv
— Jóhann Ingi Hafþórs (@johannleeds) September 22, 2015
2. mín
Íslenska liðið fer betur af stað og er búið að vera með boltann nánast frá því að upphafsflautið gall.
Tólfan lætur vel í sér í heyra. Þetta kann ég að meta. Tólfan á kvennaleik að láta í sér heyra.
Tólfan lætur vel í sér í heyra. Þetta kann ég að meta. Tólfan á kvennaleik að láta í sér heyra.
Fyrir leik
Og nú ganga liðin á völlinn!
Allt að verða klárt. Virðist vera nokkuð vel mætt í kvöld.
Allt að verða klárt. Virðist vera nokkuð vel mætt í kvöld.
Fyrir leik
Nú er lagið komið í gang sem kemur í hvert skipti sem leikmenn labba inn á völlinn. Fæ alltaf gæsahúð.
Fyrir leik
Nú er aðeins korter í leik og eru stelpurnar komnar inn í búningsklefa að fá pepp frá Lexa.
Íslensku landsliðs stelpurnar eru með skilaboð til ÞÍN! #fotboltinet #TólfanKemur #ÀframÍsland #ÀframStelpur pic.twitter.com/WORwZ5Pgjh
— Tólfan (@12Tolfan) September 21, 2015
Fyrir leik
Það er ein breyting á byrjunarliði Íslands frá leiknum gegn Slóvakíu en Hólmfríður Magnúsdóttir kemur inn í staðin fyrir Söndru Maríu Jessen.
Fyrir leik
Dómaratríóið kemur frá Þýskalandi en þær Marija Kurtes, Inka Müller og Mirka Derlin sjá um að dæma leikinn.
Fyrir leik
Liðin hafa áður verið saman í undankeppni en þar var í undankeppni HM árið 2007. Þá vann Ísland 3-0 sigur á Laugardalsvellinum og 2-1 sigur úti í Hvíta Rússlandi.
Fyrir leik
Fyrsti leikur riðilsins fór fram í dag en þá unnu Skotar lið Slóvena, örugglega, 3-0.
Fyrir leik
Margrét Lára Viðarsdóttir spilar sinn 100. landsleik í dag en hún er einn allra besti framherji sem Ísland hefur átt í kvennaboltanum en hún hefur skorað 71 mark í leikjunum. Fáranlegur árangur.
Fyrir leik
Markmiðið hjá liðinu er skýrt, það ætlar að vinna riðilinn og fara á EM. Þeirra helsti keppinautur er Skotland en aðeins tvö sæti skilja lið Íslands og Skotlands á heimslista Fifa.
Byrjunarlið:
12. Ekaterina Kovalchuk (m)
2. Polina Beshten
('87)
4. Ekaterina Lutskevich
7. Yulia Siesarchik
9. Anna Kozyupa
10. Aanna Pilipenko
('62)
13. Anastasia Kharlanova
14. Valeria Karachun
15. Svetlana Astashova
16. Yulia Borisenko
('75)
17. Ekaterina Avkhimovich
Varamenn:
22. Inna Botyanovskaya (m)
3. Anastasia Linnik
('87)
5. Anastasia Shcherbachenia
('62)
6. Liana Miroshnichenko
8. Elvira Urazaeva
('75)
11. Alina Vasilyeva
18. Anastasia Popova
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld: