Slóvenía
0
6
Ísland
0-1
Dagný Brynjarsdóttir
'15
0-2
Harpa Þorsteinsdóttir
'20
0-3
Harpa Þorsteinsdóttir
'65
0-4
Margrét Lára Viðarsdóttir
'70
0-5
Sandra María Jessen
'80
0-6
Dagný Brynjarsdóttir
'86
0-6
Harpa Þorsteinsdóttir
'88
, misnotað víti
26.10.2015 - 17:00
Sportni Park - Lendava
Undankeppni EM kvenna
Aðstæður: 17 gráðu hiti
Dómari: Esther Azzopardi (Malta)
Maður leiksins: Harpa Þorsteinsdóttir
Sportni Park - Lendava
Undankeppni EM kvenna
Aðstæður: 17 gráðu hiti
Dómari: Esther Azzopardi (Malta)
Maður leiksins: Harpa Þorsteinsdóttir
Byrjunarlið:
12. Sonja Cevnik (m)
5. Kos
6. Anisa Rola
7. Kristina Erman
8. Mateja Zver
9. Manja Benak
10. Dominica Conc
11. Lara Prasnikar
15. Barbara Kralj
17. Urska Zganec
('61)
18. Tjasa Tibaut
Varamenn:
1. Mori (m)
2. Gomboc
3. Marusa Sevsek
4. Lucija Kos
13. Predanic
14. Spela Kolbl
16. Erzen
('61)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Kos ('30)
Manja Benak ('69)
Rauð spjöld:
88. mín
Misnotað víti!
Harpa Þorsteinsdóttir (Ísland)
Harpa nær ekki þrennunni þarna! Markvörður Slóveníu valdi rétt horn og varði.
86. mín
MARK!
Dagný Brynjarsdóttir (Ísland)
Stoðsending: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Stoðsending: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Sjötta markið komið! Gunnhildur Yrsa með góða sendingu og Dagný var í dauðafæri, kláraði af öryggi.
84. mín
Höfum valið Hörpu Þorsteinsdóttir sem besta leikmann vallarins í þessum leik. Hefur verið mögnuð í kvöld.
80. mín
MARK!
Sandra María Jessen (Ísland)
Stoðsending: Harpa Þorsteinsdóttir
Stoðsending: Harpa Þorsteinsdóttir
Harpa hefur átt frábæran leik og hún renndi boltanum á Söndru sem skoraði af öryggi. Gunnhildur Yrsa gerði vel með því að láta boltann fara á Söndru!
77. mín
Inn:Sandra Sigurðardóttir (Ísland)
Út:Guðbjörg Gunnarsdóttir (Ísland)
Guðbjörg er greinilega sárþjáð eftir samstuðið.
Sara Björk er samt límið í þessu liði #uhu
— Magnús Haukur (@Maggihodd) October 26, 2015
72. mín
Guðbjörg Gunnarsdóttir varð fyrir hörðu samstuði. Liggur þjáð á vellinum. Fékk högg á rifbein.
70. mín
MARK!
Margrét Lára Viðarsdóttir (Ísland)
Margrét Lára skorar úr aukaspyrnu! Boltinn breytti aðeins um stefnu af varnarmanni og gerði markverði Slóveníu erfiðara fyrir.
65. mín
MARK!
Harpa Þorsteinsdóttir (Ísland)
Harpa með sitt annað mark! Virkilega vel gert. Fékk boltann eftir innkast og náði að snúa varnarmann Slóvena listilega af sér og skoraði. Ellefu landsliðsmörk. Fyrir markið var Slóvenía að eiga fínan kafla og ógnaði meira.
53. mín
SLÓVENÍA Í DAUÐAFÆRI! Úff, fyrirgjöf frá hægri og skyndilega dauðafæri en skotið lak rétt framhjá stönginni. Stelpurnar okkar heppnar þarna.
51. mín
Sandra María Jessen með skot fyrir utan teig. Hitti boltann illa og hann fór hátt yfir.
Dómari leiksins að gefa @freyrale tiltal fyrir gæðaleysi í sendingum, hitti bara ekki á Slóvenan #fotboltinet
— Gísli Þorkelsson (@gislithorkels) October 26, 2015
45. mín
Hálfleikur
Íslenska liðið talsvert öflugra en það slóvenska hefur nokkrum sinnum náð að ógna, er greinilega talsvert öflugra en Makedónía.
37. mín
Zver með skottilraun en yfir markið. Skiptir miklu máli fyrir íslenska liðið að halda Zver niðri.
32. mín
Harpa Þorsteinsdóttir nálægt því að bæta við marki en Slóvenía bjargaði nánast á línu.
30. mín
Inn:Sandra María Jessen (Ísland)
Út:Hólmfríður Magnúsdóttir (Ísland)
Hólmfríður getur ekki haldið sínum 100. landsleik áfram.
27. mín
Hólmfríður virðist ekki ganga heil til skógar. Haltraði og endaði með því að setjast á völlinn. Fær aðhlynningu. Lítur ekki nægilega vel út.
24. mín
Hólmfríður Magnúsdóttir með skot sem hitti ekki á rammann. Hefði átt að renna boltanum á Hörpu sem var í betri stöðu.
20. mín
MARK!
Harpa Þorsteinsdóttir (Ísland)
Stoðsending: Margrét Lára Viðarsdóttir
Stoðsending: Margrét Lára Viðarsdóttir
STÓRGLÆSILEGA GERT! Frábærlega gert hjá íslenska liðinu í aðdraganda marksins. Harpa náði að komast í gegn, ein gegn markverði Slóveníu, og kláraði vel!
Ekki mikil umræða um það kannski en Dagný Brynjarsdóttir er sturlað góð í fótbolta. #fotboltinet
— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) October 26, 2015
15. mín
MARK!
Dagný Brynjarsdóttir (Ísland)
Stoðsending: Sara Björk Gunnarsdóttir
Stoðsending: Sara Björk Gunnarsdóttir
FRÁBÆRLEGA GERT! Dagný með sitt þrettánda landsliðsmark! Fékk sendingu inn í teiginn og tók gríðarlega vel á móti boltanum, fór framhjá markverðinum og setti boltann í netið af mikilli yfirvegun!
10. mín
Slóvenska liðið með fyrstu ógn sína í leiknum. Aukaspyrna og boltinn flaug inn í teiginn en Guðbjörg sló hann í horn. Smá hætta fyrir framan íslenska markið eftir hornspyrnuna.
6. mín
Þvílík orrahríð að marki slóvenska liðsins! Darraðadans í vítateignum en á síðustu stundu náðu heimakonur að hreinsa í burtu.
2. mín
HÖRKUFÆRI STRAX Í BYRJUN! Harpa Þorsteinsdóttir með fyrirgjöf frá vinstri og Dagný Brynjarsdóttir fékk afar gott skallafæri en náði ekki að hitta rammann!
Fyrir leik
Byrjunarliðin má sjá hér til hliðar. Mateja Zver, fyrrum leikmaður Þórs/KA, er fyrirliði slóvenska landsliðsins.
Fyrir leik
Hólmfríður Magnúsdóttir mun spila sinn 100. landsleik í dag. Hólmfríður var ekki með í 4-0 sigrinum á Makedóníu síðastliðinn fimmtudag vegna meiðsla á hné. Hún hefur nú náð að jafna sig og spilar 100. landsleikinn sinn í dag.
Hólmfríður kemur inn í byrjunarliðið fyrir Söndru Maríu Jessen en að öðru leyti er sama byrjunarlið og gegn Makedóníu.
Sonný Lára Þráinsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir eru utan hóps í dag.
Hólmfríður kemur inn í byrjunarliðið fyrir Söndru Maríu Jessen en að öðru leyti er sama byrjunarlið og gegn Makedóníu.
Sonný Lára Þráinsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir eru utan hóps í dag.
Fyrir leik
Kvennalandsliðið leikur gegn Slóveníu í undankeppni EM í dag, mánudag, á útivelli.
Ísland hefur unnið báða leiki sína í riðlinum en þeir voru gegn Hvít-Rússum á heimavelli og gegn Makedóníu á útivelli. Slóvenía er með 3 stig eftir tvo leiki en liðið vann 3-0 sigur á Hvít Rússum á heimavelli en tapaði gegn 0-3 gegn Skotum á útivelli.
Ísland hefur unnið báða leiki sína í riðlinum en þeir voru gegn Hvít-Rússum á heimavelli og gegn Makedóníu á útivelli. Slóvenía er með 3 stig eftir tvo leiki en liðið vann 3-0 sigur á Hvít Rússum á heimavelli en tapaði gegn 0-3 gegn Skotum á útivelli.
Byrjunarlið:
1. Guðbjörg Gunnarsdóttir (m)
('77)
7. Sara Björk Gunnarsdóttir (f)
9. Margrét Lára Viðarsdóttir
('73)
10. Hólmfríður Magnúsdóttir
('30)
10. Dagný Brynjarsdóttir
11. Hallbera Guðný Gísladóttir
16. Harpa Þorsteinsdóttir
19. Anna Björk Kristjánsdóttir
22. Rakel Hönnudóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir
Varamenn:
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
('77)
3. Sandra María Jessen
('30)
3. Elísa Viðarsdóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir
14. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
15. Guðmunda Óladóttir
Liðsstjórn:
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld: