Selfoss
2
1
Njarðvík
0-1
Theodór Guðni Halldórsson
'38
, víti
Ivan Martinez Gutierrez
'53
1-1
Richard Sæþór Sigurðsson
'84
2-1
10.05.2016 - 19:00
JÁVERK-völlurinn
Borgunarbikar karla 2016
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 89
JÁVERK-völlurinn
Borgunarbikar karla 2016
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 89
Byrjunarlið:
1. Vignir Jóhannesson (m)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
('82)
Óttar Guðlaugsson
('46)
4. Andy Pew (f)
7. Svavar Berg Jóhannsson
8. Ivan Martinez Gutierrez
13. Richard Sæþór Sigurðsson
16. James Mack
19. Arnór Gauti Ragnarsson
20. Sindri Pálmason
('46)
21. Stefán Ragnar Guðlaugsson (f)
Varamenn:
28. Daniel James Hatfield (m)
12. Giordano Pantano
('46)
17. Haukur Ingi Gunnarsson
18. Arnar Logi Sveinsson
('46)
23. Arnór Ingi Gíslason
Liðsstjórn:
Sigurður Eyberg Guðlaugsson
Ingi Rafn Ingibergsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þetta er búið! Selfyssingar taka sigur hér eftir jafnann leik.
Skýrsla væntanleg.
Takk fyrir mig í kvöld!
Skýrsla væntanleg.
Takk fyrir mig í kvöld!
90. mín
Það er dottið í 90. Líklega 3-4 mínútur í uppbótartíma. Fátt sem bendir til þess að Njarðvíkingar jafni leikinn.
87. mín
Inn:Stefán Birgir Jóhannesson (Njarðvík)
Út:Gísli Freyr Ragnarsson (Njarðvík)
Tvöfalt hjá Gumma Steinars.
84. mín
MARK!
Richard Sæþór Sigurðsson (Selfoss)
Stoðsending: Ivan Martinez Gutierrez
Stoðsending: Ivan Martinez Gutierrez
MAAAAAAAARK!!!!
ERU SELFYSSINGAR AÐ KLÁRA ÞETTA HÉRNA!
Enn og aftur, Gutierrez sýnir sína frábæru spyrnutækni, með gjörsamlega frábærann bolta innfyrir vörn Njarðvíkur, Richard í hlaupinu, setur boltann í gegnum fóta Ómars og skorar!
Hvað gera Njarðvíkingar nú!?
ERU SELFYSSINGAR AÐ KLÁRA ÞETTA HÉRNA!
Enn og aftur, Gutierrez sýnir sína frábæru spyrnutækni, með gjörsamlega frábærann bolta innfyrir vörn Njarðvíkur, Richard í hlaupinu, setur boltann í gegnum fóta Ómars og skorar!
Hvað gera Njarðvíkingar nú!?
82. mín
Inn:Sigurður Eyberg Guðlaugsson (Selfoss)
Út:Þorsteinn Daníel Þorsteinsson (Selfoss)
Blikksmiðurinn kominn inná.
81. mín
VÁVÁVÁ! UM LEIÐ OG ÉG SEGI AÐ SELFYSSINGAR EIGI LEIKINN ÞÁ TAKA NJARÐVÍKINGAR TIL SINNA RÁÐA!
Fá hér hornspyrnu og boltinn dettur til þeirra ítrekað en Selfyssingar kasta sér fyrir í gríð og erg!
Menn verða að gera betur.
Fá hér hornspyrnu og boltinn dettur til þeirra ítrekað en Selfyssingar kasta sér fyrir í gríð og erg!
Menn verða að gera betur.
77. mín
Leikurinn í eign heimamanna þessa stundina en enn og aftur vörn Njarðvíkinga frábær. Sjáum hvað gerist síðasta korterið eða svo.
Fáum við framlengingu eða hvað?
Fáum við framlengingu eða hvað?
73. mín
Ómar Jóhansson tekur hér markspyrnu númer 4700 í leiknum, óskum honum til hamingju með það.
70. mín
Selfyssingar eru ÆVIR!
Vilja meina að Njarðvíkingar hafi handleikið knöttin inní eigin teig.
Einar Ingi ekki sammála!
Vilja meina að Njarðvíkingar hafi handleikið knöttin inní eigin teig.
Einar Ingi ekki sammála!
67. mín
Selfyssingar í stórsókn en varnarlína Njarðvíkinga er að halda virkilega vel.
Richard Sæþór með fráábæran bolta inní teig á Svavar en ég veit ekki hvað Svavar ætla að reyna með fæturnar í þessum bolta. SKALLA BOLTANN DRENGUR!
Richard Sæþór með fráábæran bolta inní teig á Svavar en ég veit ekki hvað Svavar ætla að reyna með fæturnar í þessum bolta. SKALLA BOLTANN DRENGUR!
63. mín
Heimamenn fá aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig. Arnar Logi tekur spyrnuna, ekki svo galin og svífur rétt yfir markið.
60. mín
Selfyssingar eru líklegri þessa stundina, það er klárt. Oft vantar herslumuninn í sóknirnar þeirra.
Gunni Borg og Jói Bjarna aðstoðarmaður hans leggja á ráðin hér á hliðarlínunni.
Gummi Steinars virðist rólegur.
Gunni Borg og Jói Bjarna aðstoðarmaður hans leggja á ráðin hér á hliðarlínunni.
Gummi Steinars virðist rólegur.
57. mín
Theódór Guðni gerir frábærlega þarna. Kemst með hraða sínum í virkilega gott færi en er á veikari fætinum og nær þar af leiðandi ekki krafti í skotið.
53. mín
MARK!
Ivan Martinez Gutierrez (Selfoss)
Stoðsending: Ingi Rafn Ingibergsson
Stoðsending: Ingi Rafn Ingibergsson
MAAAAAAARK!!!
SELFYSSINGAR ERU AÐ JAFNA OG ÞAÐ GEGN GANGI LEIKSINS HÉR Í SÍÐARI HÁLFLEIK!
Ingi Rafn með frábæran bolta inn í teig þar sem Gutierrez er mættur, tekur við boltanum og leggur hann innanfótar, fallega í netið.
SELFYSSINGAR ERU AÐ JAFNA OG ÞAÐ GEGN GANGI LEIKSINS HÉR Í SÍÐARI HÁLFLEIK!
Ingi Rafn með frábæran bolta inn í teig þar sem Gutierrez er mættur, tekur við boltanum og leggur hann innanfótar, fallega í netið.
50. mín
Jafnræði með liðunum fyrstu mínúturnar í seinni hálfleik.
Theódór, besti leikmaður vallarins so far með fyrsta skotið á markið í seinni hálfleik. Vignir grípur.
Theódór, besti leikmaður vallarins so far með fyrsta skotið á markið í seinni hálfleik. Vignir grípur.
46. mín
Leikur hafinn
Seinni hálfleikur hafinn og Gunnar Borgþórsson er ekkert að tvínóna við hlutina og ætlar að henda í tvöfalda skiptingu!
45. mín
Hálfleikur
Einar búinn að flauta til hálfleiks. Ekki mikið skemmtanagildi en Njarðvíkingar leiða!
Það er ekki hægt að segja að þessi hálfleikur sé búinn að vera eins og góður pinnamatur.
Það er ekki hægt að segja að þessi hálfleikur sé búinn að vera eins og góður pinnamatur.
38. mín
Mark úr víti!
Theodór Guðni Halldórsson (Njarðvík)
MAAAAAAARKKKK!
NJARÐVÍKINGAR ERU KOMNIR YFIR! THEÓDÓR FER SJÁLFUR Á PUNKTINN OG SKORAR!
Sendir Vignir í vitlaust horn, öruggt!
NJARÐVÍKINGAR ERU KOMNIR YFIR! THEÓDÓR FER SJÁLFUR Á PUNKTINN OG SKORAR!
Sendir Vignir í vitlaust horn, öruggt!
37. mín
VÍTI!!!!
NJARÐVÍKINGAR ERU AÐ FÁ VÍTASPYRNU!!
Kross inn í box og Stefán Ragnar Guðlaugsson brýtur á Theódór sem er búin að vera allt í öllu í sóknarleik Njarðvíkinga!
NJARÐVÍKINGAR ERU AÐ FÁ VÍTASPYRNU!!
Kross inn í box og Stefán Ragnar Guðlaugsson brýtur á Theódór sem er búin að vera allt í öllu í sóknarleik Njarðvíkinga!
35. mín
Það er lítið í gangi þessa stundina en gestirnir frá Reykjanesbæ eru sterkari eins og staðan er núna.
28. mín
Selfyssingar fá aukaspyrnu á STÓRhættulegum stað. Þorsteinn Daníel ætlar að taka, sjáum til.
22. mín
Njarðvíkingar komast í skyndisókn eftir klaufagang Stefáns Ragnars í sókn Selfyssinga. Theódór keyrir upp völlin, setur hann vinstra megin út á Gunnar Bent sem reynir skotið en það rétt framhjá.
Þetta er jafnt þessa stundina.
Þetta er jafnt þessa stundina.
20. mín
Flott sókn hjá gestunum. Arnór Svansson með frábæran bolta á Theódór Guðna sem er í góðu skotfæri en nær engum kraft í skotið.
17. mín
Selfyssingar eru hægt og rólega að taka völdin á vellinum eftir rólega byrjun.
Richard Sæþór hér í góðu færi inní teig Njarðvíkinga en varnarmenn gestanna vel á verði og koma sér fyrir skotið.
Richard Sæþór hér í góðu færi inní teig Njarðvíkinga en varnarmenn gestanna vel á verði og koma sér fyrir skotið.
13. mín
Nóg af hálf-færum þessar mínúturnar.
Hornspyrna Selfyssinga sem fer beint á kollinn á Stebba Ragga sem skallar yfir markið.
Eitthvað sem segir mér að við fáum mark hér fljótlega, frá öðru hvoru liðinu.
Hornspyrna Selfyssinga sem fer beint á kollinn á Stebba Ragga sem skallar yfir markið.
Eitthvað sem segir mér að við fáum mark hér fljótlega, frá öðru hvoru liðinu.
11. mín
DAUÐAFÆRI!
Njarðvíkingar líta virkilega vel út þessar fyrstu mínútur. Fá hér hornspyrnu, eitthvað klafst í teignum og boltinn endar hjá Theódór Guðna sem er einn og óvaldaður, skýtur á markið en Vignir gerir virkilega vel og nær til boltans.
Njarðvíkingar líta virkilega vel út þessar fyrstu mínútur. Fá hér hornspyrnu, eitthvað klafst í teignum og boltinn endar hjá Theódór Guðna sem er einn og óvaldaður, skýtur á markið en Vignir gerir virkilega vel og nær til boltans.
8. mín
Fyrsta alvöru sókn leiksins er Selfyssinga. Ingi Rafn fær sendingu út á kant, hann kemur með boltann inn í, beint á hausinn á Richardi sem skallar framhjá.
6. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins er heimamanna, Njarðvíkingar hreinsa. Önnur hornspyrna.
4. mín
Fremur rólegt þessar fyrstu 4 mínútur. Bæði liðin að prufa boltann, sem virkar bara í nokkuð góðu standi.
Fyrir leik
Liðin að ganga út á völlinn.
Bæði lið í sínum aðalbúningum. Selfoss vínrauðir og Njarðvíkingarnir grænir að venju.
Bæði lið í sínum aðalbúningum. Selfoss vínrauðir og Njarðvíkingarnir grænir að venju.
Fyrir leik
Arnór Gauti Ragnarsson leikmaður Selfyssinga meiddist í upphitun og hans sæti í liðinu tekur Ingi Rafn Ingason.
Fyrir leik
15 mínútur til leiks - Már vallarþulur búin að henda í Eurovisionþema í tónlistinni vegna undankeppninnar í kvöld þar sem Greta Salóme tekur þátt fyrir Íslands hönd.
Við spáum því að hún fljúgi upp úr sínum riðli.
Við spáum því að hún fljúgi upp úr sínum riðli.
Fyrir leik
Njarðvíkingar gera hvorki meira né minna en 7 breytingar frá sigrinum gegn Hetti.
Út fara þeir Brynjar, Stefán, Andri, Harrisson Hanley, Ari Steinn, Davíð Guðlaugsson og Polak.
Inn koma Viktor, Theódór, Gunnar Bent, Arnór Svansson, Magnús Þór, Hafsteinn Gísli og Bergþór Ingi
Út fara þeir Brynjar, Stefán, Andri, Harrisson Hanley, Ari Steinn, Davíð Guðlaugsson og Polak.
Inn koma Viktor, Theódór, Gunnar Bent, Arnór Svansson, Magnús Þór, Hafsteinn Gísli og Bergþór Ingi
Fyrir leik
Byrjunarlið Selfyssinga komið inn. 2 breytingar frá leiknum gegn Leikni.
Inn koma þeir Richard Sæþór og Þorsteinn Daníel og út fara Jose Garcia og Gio Pantano.
Þorsteinn Daníel var ekki með í síðasta leik vegna barneigna, óskum honum innilega til hamingju með það.
Inn koma þeir Richard Sæþór og Þorsteinn Daníel og út fara Jose Garcia og Gio Pantano.
Þorsteinn Daníel var ekki með í síðasta leik vegna barneigna, óskum honum innilega til hamingju með það.
Fyrir leik
Búast má við því að heimamenn breyti liðinu eitthvað frá sigrinum gegn Leikni F síðustu helgi en liðið spilar erfiðan útileik í næstu umferð gegn Keflavík.
Fróðlegt verður að sjá hvort Njarðvíkingar geri breytingar frá sigrinum gegn Hetti eða haldi sama liði.
Þetta kemur allt í ljós þegar byrjunarliðin detta inn, um það bil klukkustund fyrir leik.
Fróðlegt verður að sjá hvort Njarðvíkingar geri breytingar frá sigrinum gegn Hetti eða haldi sama liði.
Þetta kemur allt í ljós þegar byrjunarliðin detta inn, um það bil klukkustund fyrir leik.
Fyrir leik
Einar Ingi Jóhannsson heldur um flautuna í dag og honum til aðstoðar verða þeir Magnús Garðarsson og Ásgeir Viktorsson
Fyrir leik
Liðin byrjuðu bæði vel í deildarkeppninni og unnu sigra í 1. umferð.
Selfyssingar tóku á móti Leikni F. í 1.deildinni og unnu leikinn 3-2 eftir æsispennandi lokamínútur.
Njarðvíkingar fóru til Egilsstaða og spiluðu við Hött, sóttu þar sterkan útivallarsigur, 0-1
Selfyssingar tóku á móti Leikni F. í 1.deildinni og unnu leikinn 3-2 eftir æsispennandi lokamínútur.
Njarðvíkingar fóru til Egilsstaða og spiluðu við Hött, sóttu þar sterkan útivallarsigur, 0-1
Byrjunarlið:
12. Ómar Jóhannsson (m)
2. Viktor Smári Hafsteinsson
5. Arnar Helgi Magnússon
10. Bergþór Ingi Smárason
('87)
17. Gunnar Bent Helgason
20. Arnór Svansson
('68)
20. Theodór Guðni Halldórsson
27. Hafsteinn Gísli Valdimarsson
30. Styrmir Gauti Fjeldsted
Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
11. Harrison Hanley
14. Ari Steinn Guðmundsson
('68)
24. Marián Polák
Liðsstjórn:
Brynjar Freyr Garðarsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: