Selfoss
0
1
Þór
0-1
Kristinn Þór Björnsson
'40
04.06.2016 - 16:00
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin 1. deild karla 2016
Aðstæður: Frábærar.
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Maður leiksins: Sigurður Marínó
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin 1. deild karla 2016
Aðstæður: Frábærar.
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Maður leiksins: Sigurður Marínó
Byrjunarlið:
1. Vignir Jóhannesson (m)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
4. Andy Pew (f)
5. Jose Teodoro Tirado Garcia
7. Svavar Berg Jóhannsson
('83)
8. Ivan Martinez Gutierrez
12. Giordano Pantano
16. James Mack
18. Arnar Logi Sveinsson
('77)
19. Arnór Gauti Ragnarsson
('66)
21. Stefán Ragnar Guðlaugsson (f)
Varamenn:
28. Daniel James Hatfield (m)
13. Richard Sæþór Sigurðsson
('83)
17. Haukur Ingi Gunnarsson
('77)
22. Ingþór Björgvinsson
Liðsstjórn:
Sigurður Eyberg Guðlaugsson
Ingi Rafn Ingibergsson
Óttar Guðlaugsson
Gul spjöld:
Ivan Martinez Gutierrez ('74)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þetta er búið!
Þvílíkur iðnaðarsigur Þórsara og lyftir þeim upp í 4.sætið!
Takk fyrir mig og góða helgi!
Þvílíkur iðnaðarsigur Þórsara og lyftir þeim upp í 4.sætið!
Takk fyrir mig og góða helgi!
90. mín
Stefán Ragnar búin að taka svona 5 löng innköst á síðustu 2-3 mínútum!! ALLT STÓRHÆTTULEGT!
Nú er Vignir mættur inní boxið!
Nú er Vignir mættur inní boxið!
90. mín
STÓRSÓKN SELFYSSINGA!!!
ÞÓRSARAR NÁ EKKERT AÐ HREINSA BOLTANN BURT EN SELFYSSINGA NÁ HELDUR EKKERT AÐ SKORA!!!!!
ÞETTA ER ROSALEGT!
ÞÓRSARAR NÁ EKKERT AÐ HREINSA BOLTANN BURT EN SELFYSSINGA NÁ HELDUR EKKERT AÐ SKORA!!!!!
ÞETTA ER ROSALEGT!
90. mín
HAUKUR INGI GUNNARSSON Í DAUÐAFÆRI!
JC Mack tekur þá 2-3 varnarmenn Þórs, kemur með boltann inní teig á Garcia, Garcia leggur hann á Hauk sem er í frábæru færi en Sandor ver!
JC Mack tekur þá 2-3 varnarmenn Þórs, kemur með boltann inní teig á Garcia, Garcia leggur hann á Hauk sem er í frábæru færi en Sandor ver!
89. mín
Allt gengur sinn vanangang. Þórsarar eru bara slakir, aðeins farnir að tefja. Þeir eru að sigla þessu heim.
85. mín
Það er ekkert sem bendir til þess að Selfyssinga séu að fara að fá eitthvað úr þessum leik. Þórsarar betra liðið eins og er og Selfyssingar ekkert að ná að skapa sér.
83. mín
Inn:Richard Sæþór Sigurðsson (Selfoss)
Út:Svavar Berg Jóhannsson (Selfoss)
Síðasta skipting leiksins.
79. mín
Fráábær sókn Selfyssinga. Þorsteinn Daníel með geggjaðan kross inní teig þar sem Ingi nær til hans en skallar yfir markið með viðkomu í varnarmann Þórsara, hornspyrna.
74. mín
Gult spjald: Ivan Martinez Gutierrez (Selfoss)
Æj Guðmundur Ársæll, ég veit ekki með þetta.
Ekkert sem bendir til þess að hann ætli að gefa Gutierrez spjald en Þórsarar ná að væla það út!
Einhver bárátta á milli manna bara.
Ekkert sem bendir til þess að hann ætli að gefa Gutierrez spjald en Þórsarar ná að væla það út!
Einhver bárátta á milli manna bara.
72. mín
Ingi Rafn með glæsilegan sprett upp hægri kantinn og kemur með fyrirgjöfina sem fer í gegnum allan pakkann! Selfyssingar ekki nógu grimmir inní teig Þórsara!
69. mín
Garcia með góða fyrigjöf sem sem Þórsarar ná ekki að hreinsa og allt í einu er boltinn fyrir framan Svavar Berg sem áttar sig ekki á gangi mála og boltinn fer framhjá honum.
66. mín
Inn:Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss)
Út:Arnór Gauti Ragnarsson (Selfoss)
Arnór Gauti ekki náð sér á strik.
66. mín
Gult spjald: Ingi Freyr Hilmarsson (Þór )
Brýtur á Teo Garcia, rétt hjá Guðmundi.
64. mín
Selfyssingar fá hornspyrnu, að venju er það Arnar Logi sem tekur spyrnuna en leikmenn Selfyssinga inní boxinu ná ekki til hans.
62. mín
Nú trúi ég ekki öðru en að Gunnar Borgþórsson fari að gera einhverjar skiptingar. Nákvæmlega ekkert að gerast hjá Selfyssingum.
60. mín
Inn:Agnar Darri Sverrisson (Þór )
Út:Gunnar Örvar Stefánsson (Þór )
Gunnar engan veginn náð sér á strik í dag.
57. mín
Gult spjald: Gunnar Örvar Stefánsson (Þór )
Gunnar og Svavar í einhverjum stimpingum inní teig Selfyssinga þegar Þórsarar undirbúa aukaspyrnu.
55. mín
Arnór Gauti með skot að marki Þórsara en skotið alltof fast og hátt. Langt yfir.
51. mín
Það þarf að auglýsa eftir Selfossliðinu - þeir hafa bara ekkert mætt hingað út í seinni hálfleik!
49. mín
SELFYSSINGAR BJARGA Á LÍNU!
Hættuleg hornspyrna sem leikmaður Þórs kemst í og boltinn á leiðinni í netið en Stefán Ragnar kemst fyrir og bjargar þessu!
Hættuleg hornspyrna sem leikmaður Þórs kemst í og boltinn á leiðinni í netið en Stefán Ragnar kemst fyrir og bjargar þessu!
48. mín
Jónas Björgvin tekur aukaspyrnuna en hún fer af varnarmanni Selfyssinga og afturfyrir, hornspyrna.
46. mín
Seinni hálfleikur er kominn af stað!
Ansi áhugaverður seinni hálfleikur framundan.
Ansi áhugaverður seinni hálfleikur framundan.
45. mín
Hálfleikur
Heimildarmenn mínir segja að þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá Guðmundi Ársæl varðandi óbeinu aukaspyrnuna. Við treystum honum!
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur á Selfossvelli!
Þórsarar leiða 0-1 eftir mark sem kom eftir óbeina aukaspyrnu. Ansi umdeilt verður að segjast!
Sjáumst í seinni!
Þórsarar leiða 0-1 eftir mark sem kom eftir óbeina aukaspyrnu. Ansi umdeilt verður að segjast!
Sjáumst í seinni!
45. mín
STÖNGIN!
Arnór Gauti með GLÆSILEGA sendingu inn fyrir á JC Mack sem er þó í heldur þröngu færi en nær skotinu sem fer í stöngina!
Arnór Gauti með GLÆSILEGA sendingu inn fyrir á JC Mack sem er þó í heldur þröngu færi en nær skotinu sem fer í stöngina!
45. mín
Spennustigið hátt á JÁVERK. Fer einna verst með Guðmund dómara, þrjár slæmar ákvarðanir á innan við 10 mín. Allt í járnum
— Már Ingólfur Másson (@maserinn) June 4, 2016
44. mín
Gunnar Örvar tekur Svavar Berg hálstaki hérna en Guðmundur virðist ekki sjá það og lætur leikinn halda áfram. Leikmenn Selfyssinga eru BRJÁLAÐIR!!!
43. mín
Nú verða Selfyssingar BRJÁLAÐIR.
Vilja meina að Ingi Freyr hafi sett hendurnar í boltann till þess að stöðva sókn Selfyssinga. Guðmundur Ársæll heldur betur í sviðsljósinu þessar mínúturnar!
Vilja meina að Ingi Freyr hafi sett hendurnar í boltann till þess að stöðva sókn Selfyssinga. Guðmundur Ársæll heldur betur í sviðsljósinu þessar mínúturnar!
40. mín
MARK!
Kristinn Þór Björnsson (Þór )
Stoðsending: Jónas Björgvin Sigurbergsson
Stoðsending: Jónas Björgvin Sigurbergsson
MAAAAAAAAAAAARK!!!
Þórsarar nýta þessa óbeinu aukaspyrnu heldur betur vel og skora úr henni!
Jónas Björgvin rennir boltanum á Kristin Þór sem HAMRAR boltann í netið!
Þessi óbeina aukspyrna verður að teljast ansi umdeild.
Þórsarar nýta þessa óbeinu aukaspyrnu heldur betur vel og skora úr henni!
Jónas Björgvin rennir boltanum á Kristin Þór sem HAMRAR boltann í netið!
Þessi óbeina aukspyrna verður að teljast ansi umdeild.
39. mín
ÓBEIN AUKASPYRNA INNÍ TEIG SELFYSSINGA!
Veit ekki alveg með þetta, boltinn fer af Gio Pantano og Vignir tekur boltann upp. Guðmundur Ársæll metur þetta sem sendingu til baka og dæmir óbeina aukaspyrnu.
Veit ekki alveg með þetta, boltinn fer af Gio Pantano og Vignir tekur boltann upp. Guðmundur Ársæll metur þetta sem sendingu til baka og dæmir óbeina aukaspyrnu.
38. mín
Þorsteinn Daníel tekur spyrnuna, góð spyrna sem Sandor Matus ver, með herkjum þó.
37. mín
Arnór Gauti að komast inn í leikinn, var ósýnilegur fyrstu mínúturnar en er heldur betur að taka við sér. Á hér flottan sprett áleiðis að teig Þórsara en er tekinn niður á vítateigs línunni og fá Selfyssingar aukaspyrnu á STÓRHÆTTULEGUM stað!
35. mín
Hættulegt færi gestanna!
Jónas Björgvin með sendingu á Gunnar Örvar sem á góðan skalla en Vignir ekki í vandræðum með að handsama þennan bolta.
Jónas Björgvin með sendingu á Gunnar Örvar sem á góðan skalla en Vignir ekki í vandræðum með að handsama þennan bolta.
33. mín
Flott sókn Selfyssinga sem byrjar hjá Andy Pew sem á frábæra sendingu á Gutierrez sem kemur honum á Garcia sem er í erfiðu færi, hann reynir skotið en það framhjá.
32. mín
Jónas Björgvin vinnur hér hornspyrnu fyrir gestina. Hornspyrnur Þórsara verið daprar og nákvæmlega engin hætta skapast. Þurfa að laga þetta.
29. mín
Svavar Berg búinn að vera frábær í leiknum, fær boltann og skilar honum aftur, ekkert hangs. Er hér með frábæra tæklingu á Jóhanni Helga sem er á sprettinum.
26. mín
ÞÓRSARAR BJARGA Á LÍNU!
Heimamenn fá hornspyrnu sem Arnar Logi tekur, spyrnan mjög góð á hausinn á Andy sem stekkur manna hæst og skallar, boltinn virtist á leiðinni inn þegar Jóhann Helgi kemur eins og kallaður og hendir sér fyrir!
Heimamenn fá hornspyrnu sem Arnar Logi tekur, spyrnan mjög góð á hausinn á Andy sem stekkur manna hæst og skallar, boltinn virtist á leiðinni inn þegar Jóhann Helgi kemur eins og kallaður og hendir sér fyrir!
23. mín
Jónas Björgvin með góða aukaspyrnu, sirka 5 metrum frá vítateig Selfyssinga. Reynir bara skotið en Vignir ver í horn.
Selfyssingar verjast horninu.
Selfyssingar verjast horninu.
20. mín
STÓRSKOTAHRÍÐ!
Þorsteinn Daníel tekur aukaspyrnu fyrir Selfyssinga fyrir utan teig, flottur bolti og Þórsarar í stökustu vandræðum með að hreinsa boltann burt sem endar alltaf hjá Selfyssingum sem skjóta á markið en Þórsarar henda sér fyrir trekk í trekk.
Þorsteinn Daníel tekur aukaspyrnu fyrir Selfyssinga fyrir utan teig, flottur bolti og Þórsarar í stökustu vandræðum með að hreinsa boltann burt sem endar alltaf hjá Selfyssingum sem skjóta á markið en Þórsarar henda sér fyrir trekk í trekk.
19. mín
Þá koma Selfyssingar í sókn strax á eftir þessu færi Þórsara. Gio með fyrirgjöf af vinstri kantinum sem er aðeins of há og sóknarmenn Selfyssinga ná ekki til hans.
17. mín
HVAÐ SAGÐI ÉG!
Þar kom fyrsta hættulega færi leiksins.
Jónas Björgvin fær frááábæra sendingu inn fyrir vörn Selfyssinga, einn á móti Vigni sem lokar vel en boltinn fer framhjá!
Þar kom fyrsta hættulega færi leiksins.
Jónas Björgvin fær frááábæra sendingu inn fyrir vörn Selfyssinga, einn á móti Vigni sem lokar vel en boltinn fer framhjá!
16. mín
Selfyssingar eru að lifna við og leikurinn er orðinn jafnari. Engin hættuleg færi enn sem komið er en það er ekki langt í þau hugsa ég.
13. mín
Jóhann Helgi með frábæra fyrirgjöf inní teig sem Jónas Björgvin kemst í en skallar boltann yfir markið.
Það er líf í þessu!
Það er líf í þessu!
11. mín
JC Mack líflegur hérna á vinstri kantinum. Kemur með flottan cross inní box Þórsara en Sandor Matus hirðir þennan bolta.
8. mín
Selfyssingar þurfa að fara að byrja þennan leik. Þórsliðið er að finna opnanir á vörninni en það hefur bjargast fyrir horn hingað til.
6. mín
Sigurður Marínó með fyrsta skot leiksins, hörkuskot en það fer yfir markið.
Þórsarar að halda boltanum betur þessar mínútur.
Þórsarar að halda boltanum betur þessar mínútur.
Fyrir leik
Liðin að ganga út á völlinn.
Bæði lið í sínum aðalbúningum. Selfyssingar vínrauðir og Þórsarar hvítir.
Bæði lið í sínum aðalbúningum. Selfyssingar vínrauðir og Þórsarar hvítir.
Fyrir leik
20 mínútur í leik og bæði lið á fullu í upphitun. Bendir allt til þess að við fáum hörkuflottan leik hér í dag.
Fyrir leik
Eftir að Selfoss sló KR útúr bikarnum vill Vesturbærinn gera allt eins og Selfoss. Farnir að spóla í hringi og drifta á Imprezum #fotboltinet
— Torfi R. Sigurdsson (@torfira) June 3, 2016
Fyrir leik
Tvær breytingar eru á liði Þórs frá sigrinum gegn Haukum í síðustu umferð.
Inn í liðið koma þeir Ármann Pétur og Gunnar Örvarsson.
Birkir Heimisson og Sveinn Elías setjast á varamannabekkinn.
Inn í liðið koma þeir Ármann Pétur og Gunnar Örvarsson.
Birkir Heimisson og Sveinn Elías setjast á varamannabekkinn.
Fyrir leik
Gunnar Borgþórsson stillir upp sama byrjunarliði og vann HK í síðustu umferð, engin ástæða til þess að breyta því sem vel gengur.
Fyrir leik
Dómgæslan er í flottum höndum í dag en Guðmundur Ársæll Guðmundsson heldur utan um flautuna í dag. Honum til aðstoðar eru Steinar Berg og Arnar Þór. Eftirlitsmaður KSÍ er Hákon Þorsteinsson.
Fyrir leik
Aðstæður til fótboltaiðkunnar á Selfossi eru til fyrirmyndar í dag. Sólin er þó ekkert mikið að láta sjá sig en hitastigið er flott. 15 gráður og heit gola, verður ekkert mikið betra.
Fyrir leik
Selfyssingar unnu frábæran sigur á HK í síðustu umferð þegar þeir mættu í Kórinn og unnu 0-3 sigur. HK reyndar ekki líklegir til afreka en það er ekkert tekið af Selfyssingum.
Spurning hvort að sigurinn ótrúlegi gegn KR ætli að hjálpa þeim mikið.
Spurning hvort að sigurinn ótrúlegi gegn KR ætli að hjálpa þeim mikið.
Fyrir leik
Liðin eru á svipuðum stað í deildinni eða Þór í 5.sæti og Selfyssingar í því 6.
Þórsarar hafa ekki tapað í síðustu þremur deildarleikjum og virðast vera á skriði. Liðið vann góðan sigur á Haukum í síðasta leik, 4-2 þar sem Gunnar Örvar skoraði meðal annars tvö mörk fyrir Þór.
Þórsarar hafa ekki tapað í síðustu þremur deildarleikjum og virðast vera á skriði. Liðið vann góðan sigur á Haukum í síðasta leik, 4-2 þar sem Gunnar Örvar skoraði meðal annars tvö mörk fyrir Þór.
Byrjunarlið:
Sandor Matus
4. Gauti Gautason
('46)
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ármann Pétur Ævarsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
('81)
9. Jóhann Helgi Hannesson (f)
10. Sigurður Marinó Kristjánsson
11. Kristinn Þór Björnsson
12. Hákon Ingi Einarsson
13. Ingi Freyr Hilmarsson
99. Gunnar Örvar Stefánsson
('60)
Varamenn:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
Reynir Már Sveinsson
5. Birkir Heimisson
('81)
15. Guðni Sigþórsson
20. Guðmundur Óli Steingrímsson
29. Agnar Darri Sverrisson
('60)
Liðsstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Þ)
Gul spjöld:
Gunnar Örvar Stefánsson ('57)
Ingi Freyr Hilmarsson ('66)
Ármann Pétur Ævarsson ('71)
Rauð spjöld: