
Stjarnan
2
2
Fylkir

Gunnar Örn Jónsson
'30
1-0
Daníel Laxdal
'79

1-1
Ingimundur Níels Óskarsson
'80
, víti

1-2
Jóhann Þórhallsson
'83
Halldór Orri Björnsson
'91
, víti
2-2

Bjarki Páll Eysteinsson
'95

10.05.2012 - 19:15
Stjörnuvöllur
Pepsi Deildin
Aðstæður: Mjög góðar, nýtt gervigras einkar fallegt
Dómari: Garðar Örn Hinriksson
Maður leiksins: Ingimundur Níels Óskarsson, Fylkir
Stjörnuvöllur
Pepsi Deildin
Aðstæður: Mjög góðar, nýtt gervigras einkar fallegt
Dómari: Garðar Örn Hinriksson
Maður leiksins: Ingimundur Níels Óskarsson, Fylkir
Byrjunarlið:
4. Jóhann Laxdal
7. Atli Jóhannsson
8. Halldór Orri Björnsson

9. Daníel Laxdal

27. Garðar Jóhannsson
('81)


Varamenn:
13. Arnar Darri Pétursson (m)
21. Snorri Páll Blöndal
Liðsstjórn:
Hilmar Þór Hilmarsson
Gul spjöld:
Baldvin Sturluson ('77)
Garðar Jóhannsson ('43)
Rauð spjöld:
Bjarki Páll Eysteinsson ('95)
Daníel Laxdal ('79)
Fyrir leik
Góðan daginn!
Verið velkomin á Stjörnuvöllinn í blíðskaparveðri, þótt kalt sé. Hér á eftir fer fram leikur Stjörnunnar og Fylkis í Pepsi deild karla.
Þetta verður án efa stórskemmtilegur leikur á nýju gervigrasi þeirra bláklæddu og menn hafa verið að spá þessum leik sem markasúpu. Vonandi rætist það.
Verið velkomin á Stjörnuvöllinn í blíðskaparveðri, þótt kalt sé. Hér á eftir fer fram leikur Stjörnunnar og Fylkis í Pepsi deild karla.
Þetta verður án efa stórskemmtilegur leikur á nýju gervigrasi þeirra bláklæddu og menn hafa verið að spá þessum leik sem markasúpu. Vonandi rætist það.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn hér til hliðanna.
Athygli vekur að Mads Laudrup, bróðir hins víðfræga Michael, er í byrjunarliði Stjörnumanna en hjá Fylki er enginn Kristján Valdimarsson en hann er frá vegna meiðsla.
Athygli vekur að Mads Laudrup, bróðir hins víðfræga Michael, er í byrjunarliði Stjörnumanna en hjá Fylki er enginn Kristján Valdimarsson en hann er frá vegna meiðsla.
Fyrir leik
Vallarþulur Stjörnunnar er án efa með þeim skemmtilegri í bransanum. Hann skýtur hér föstum skotum í aðdraganda leiksins:
"Við erum ennþá að bíða eftir stuðningsmönnum Fylkis til þess að leikurinn geti hafist"
Hér verður eitthvað fjör.
"Við erum ennþá að bíða eftir stuðningsmönnum Fylkis til þess að leikurinn geti hafist"
Hér verður eitthvað fjör.
Fyrir leik
Stjörnumenn gerðu góða ferð í Frostaskjólið í síðustu umferð þar sem unnu upp tveggja marka forystu KR og náðu jafntefli.
Fylkismenn gerðu slíkt hið sama á sínum heimavelli og náðu 1-1 jafntefli við lið Keflavíkur.
Liðin eru því jöfn að stigum fyrir þessa umferð.
Við minnum jafnframt spennta áhorfendur þessa leiks á að nota #fotbolti þegar tíst er um leikinn.
Fylkismenn gerðu slíkt hið sama á sínum heimavelli og náðu 1-1 jafntefli við lið Keflavíkur.
Liðin eru því jöfn að stigum fyrir þessa umferð.
Við minnum jafnframt spennta áhorfendur þessa leiks á að nota #fotbolti þegar tíst er um leikinn.
Fyrir leik
Leikmenn ganga hér út á nýtt gervigras þeirra Stjörnumanna. Bjarni Þórður færir hér Stjörnunni blómvönd í tilefni fyrsta leiks.
1. mín
Leikurinn er hafinn og Stjörnumenn sækja í átt að Hafnarfirði en Fylkismenn snúa rasssinum að IKEA.
6. mín
Leikurinn byrjar afar rólega. Stjörnumenn eru meira með boltann en Fylkismenn verjast aftarlega.
Mads Laudrup hefur mikið verið í boltanum og virkar sprækur.
Mads Laudrup hefur mikið verið í boltanum og virkar sprækur.
9. mín
Tómas Þorsteinsson spilar í dag á vinstri kanti og hefur átt tvo fína spretti. Hann var að fiska aukaspyrnu eftir að hafa komist framhjá tveimur Stjörnumönnum.
13. mín
Fyrsta skot leiksins hefur litið dagsins ljós.
Það átti Mads Laudrup eftir að Halldór Orri Björnsson átti fínan sprett.
Það átti Mads Laudrup eftir að Halldór Orri Björnsson átti fínan sprett.
14. mín
Baldvin Sturluson í dauðafæri! Eftir aukaspyrnu barst boltinn út í miðjan teiginn þar sem Baldvin var einn og óvaldaður en skaut framhjá á ótrúlegan hátt.
Strax eftir það komst Jóhann Þórhallsson í ákjósanlegt færi en skaut beint á Ingvar Jónsson sem greip boltann.
Strax eftir það komst Jóhann Þórhallsson í ákjósanlegt færi en skaut beint á Ingvar Jónsson sem greip boltann.
16. mín
Aftur fær Mads Laudrup ágætis skot færi fyrir utan teig Fylkismanna en skaut yfir í annað sinn. Hann fékk reyndar óblíðar móttökur frá Ásgeiri Eyþórssyni sem tæklaði ansi harkalega.
16. mín
Aftur fær Mads Laudrup ágætis skot færi fyrir utan teig Fylkismanna en skaut yfir í annað sinn. Hann fékk reyndar óblíðar móttökur frá Ásgeiri Eyþórssyni sem tæklaði ansi harkalega.
17. mín
Gult spjald: Andri Þór Jónsson (Fylkir)

Fyrir að kippa Kenny Chopart niður á miðjum vellinum. Líklega hárrétt.
23. mín
Magnús Þórir Matthíasson komst hér aleinn inn fyrir vörn Stjörnunnar og lék laglega á Ingvar Jónsson en skotið var laust og Daníel Laxdal kom boltanum í horn.
Upp úr horninu átti David Elebert alveg frían skalla en á ótrúlega hátt fór boltinn ekki á markið.
Fjörugar mínútur þessa stundina.
Upp úr horninu átti David Elebert alveg frían skalla en á ótrúlega hátt fór boltinn ekki á markið.
Fjörugar mínútur þessa stundina.
28. mín
Tómas Þorsteinsson skildi Halldór Orra eftir og átti flottan sprett upp allan völlinn en Mads Laudrup kom boltanum frá eftir fyrirgjöfina. Vel gert hjá báðum leikmönnum.
30. mín
MARK!

Gunnar Örn Jónsson (Stjarnan)
Gunnar Örn kemur Stjörnumönnum yfir.
Halldór Orri tók aukaspyrnu sem Garðar jóhannsson fiskaði vel og Gunnar Örn lúrði á fjærstönginn og blakaði boltanum yfir línuna.
Ansi hreint vafasöm dekkning hjá Fylkismönnum í þessu marki.
Halldór Orri tók aukaspyrnu sem Garðar jóhannsson fiskaði vel og Gunnar Örn lúrði á fjærstönginn og blakaði boltanum yfir línuna.
Ansi hreint vafasöm dekkning hjá Fylkismönnum í þessu marki.
36. mín

Inn:Darri Steinn Konráðsson (Stjarnan)
Út:Kennie Chopart (Stjarnan)
Kenny hefur meiðst við tæklingu Ásgeirs Barkar sem var karlmannleg.
40. mín
Fylkismenn eru æfir út í Garðar Örn Hinriksson fyrir að dæma ekki víti eftir að Jóhann Þórhallsson féll við í teignum.
Það er mat fréttamanna sem hér voru að þetta hafi væntanlega átt að vera víti.
Það er mat fréttamanna sem hér voru að þetta hafi væntanlega átt að vera víti.
45. mín
Þá flautar Garðar Örn til hálfleiks.
Leikurinn verið kaflaskiptur þar sem mest hefur mætt á miðjumönnum liðanna. Mads Laudrup virkar sprækur og Tómas Þorsteinsson einnig.
Verður vonandi spennandi seinni hálfleikur héðan.
Leikurinn verið kaflaskiptur þar sem mest hefur mætt á miðjumönnum liðanna. Mads Laudrup virkar sprækur og Tómas Þorsteinsson einnig.
Verður vonandi spennandi seinni hálfleikur héðan.
50. mín
Eins og fyrri hálfleikur, þá hefur sá seinni farið afar rólega af stað. Við bíðum enn eftir fyrsta skotinu eða fyrsta færinu.
57. mín
Jóhann Þórhallsson var í fínu skotfæri en tókst ekki að trufla Ingvar Jónsson við sólbað. Allt með kyrrum kjörum ennþá.
65. mín

Inn:Finnur Ólafsson (Fylkir)
Út:Magnús Þórir Matthíasson (Fylkir)
Þetta er líklega það markverðasta sem hefur gerst í seinni hálfleik.
66. mín
Tómas Þorsteinsson er með mikinn krampa út við hliðarlínu og Ásgeir Börkur er fljótur til hans og teygir á honum. Samvinna í fyrirrúmi hjá Fylki.
69. mín

Inn:Bjarki Páll Eysteinsson (Stjarnan)
Út:Gunnar Örn Jónsson (Stjarnan)
Markaskorarinn útaf.
75. mín
Garðar Jóhannsson var hér dæmdur rangstæður en það er afar umdeildur dómur.
Halldór Orri átti fína sendingu inn fyrir vörn Fylkismanna.
Halldór Orri átti fína sendingu inn fyrir vörn Fylkismanna.
79. mín
Rautt spjald: Daníel Laxdal (Stjarnan)

Fyrir brot á Jóhanni Þórhallssyni. Daníel var aftasti maður.
81. mín

Inn:Tryggvi Sveinn Bjarnason (Stjarnan)
Út:Garðar Jóhannsson (Stjarnan)
Mads Laudrup fer í framherjastöðuna fyrir Garðar.
83. mín
MARK!

Jóhann Þórhallsson (Fylkir)
Öllum á óvart, Fylkir komnir yfir.
Leikurinn hefur gerbreyst eftir að Finnur Ólafsson kom inn á. Hann fiskaði aukaspyrnu sem Ingimundur tók og boltinn barst í gegnum vörn Stjörnunnar þar sem Jóhann var á fjærstöng og lagði boltann snyrtilega í markið.
Leikurinn hefur gerbreyst eftir að Finnur Ólafsson kom inn á. Hann fiskaði aukaspyrnu sem Ingimundur tók og boltinn barst í gegnum vörn Stjörnunnar þar sem Jóhann var á fjærstöng og lagði boltann snyrtilega í markið.
87. mín
Henrik Bödker aðstoðarþjálfari Stjörnunnar fær hér að líta rauða spjaldið og er rekinn upp í stúki, alveg brjálaður.
91. mín
Mark úr víti!

Halldór Orri Björnsson (Stjarnan)
Ótrúlegur endasprettur.
Stjarnan fékk dæmt víti eftir klaufalegt brot Rúriks Andra og Halldór Orri skoraði örugglega úr vítinu.
Stjarnan fékk dæmt víti eftir klaufalegt brot Rúriks Andra og Halldór Orri skoraði örugglega úr vítinu.
93. mín
Stjörnumenn vilja fá annað víti dæmt eftir að Tryggvi Sveinn féll við í teignum eftir viðskipti við David Elebert en Garðar Örn dæmdi ekkert.
95. mín
Rautt spjald: Bjarki Páll Eysteinsson (Stjarnan)

Fyrir tæklingu inni í vítateig Fylkis.
Byrjunarlið:
Bjarni Þórður Halldórsson
2. Ásgeir Eyþórsson
4. Andri Þór Jónsson

7. Ingimundur Níels Óskarsson


10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
('92)

11. Kjartan Ágúst Breiðdal
16. Tómas Joð Þorsteinsson
('70)

17. Davíð Þór Ásbjörnsson
- Meðalaldur 3 ár
Varamenn:
4. Finnur Ólafsson
('65)

18. Styrmir Erlendsson
24. Elís Rafn Björnsson
Liðsstjórn:
Oddur Ingi Guðmundsson
Gul spjöld:
Ingimundur Níels Óskarsson ('89)
Andri Þór Jónsson ('17)
Rauð spjöld: