Breiðablik
1
0
Valur
Elfar Árni Aðalsteinsson
'59
1-0
15.05.2012 - 19:15
Kópavogsvöllur
Pepsi deild karla
Aðstæður: Kalt, smá gola en völlurinn flottur
Dómari: Valgeir Valgeirsson
Maður leiksins: Kristinn Jónsson
Kópavogsvöllur
Pepsi deild karla
Aðstæður: Kalt, smá gola en völlurinn flottur
Dómari: Valgeir Valgeirsson
Maður leiksins: Kristinn Jónsson
Byrjunarlið:
Sigmar Ingi Sigurðarson
4. Damir Muminovic
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
('90)
17. Elvar Páll Sigurðsson
18. Finnur Orri Margeirsson
19. Kristinn Jónsson
27. Tómas Óli Garðarsson
('77)
77. Þórður Steinar Hreiðarsson
Varamenn:
15. Davíð Kristján Ólafsson
('77)
45. Guðjón Pétur Lýðsson
Liðsstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson
Gul spjöld:
Haukur Baldvinsson ('76)
Þórður Steinar Hreiðarsson ('69)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Góða kvöldið kæru lesendur fótbolta.net. Eftir rúmar 40 mínútur hefst leikur Blika og Vals í 3.umferð Pepsi deildar karla. Heimamenn hafa ekki byrjað sem skildi og eru með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina og ekki náð að skora mark hingað til á meðan Valsmenn eru á toppnum með fullt hús stiga.
Fyrir leik
Kristján Guðmundsson þjálfari Vals gerir þrjár breytingar á liði sínu frá seinasta leik en inn koma þeir Kristinn Freyr Sigurðsson Atli Heimisson og Andri Fannar Stefánsson en Hörður Sveinsson, Hafsteinn Briem og Ásgeir Þór Ingólfsson fá sér sæti á bekknum.
Blikar gera tvær breytingar á liði sínu en Árni Vilhjálmsson og Þórður Hreiðarsson koma inní liðið fyrir Andra Yeoman sem er meiddur og Peter Rnkovic sem fer á bekkinn en hann ku vera með sýkingu í tánni og vildi meina að óhreinn pottur hafi orsakað það.
Blikar gera tvær breytingar á liði sínu en Árni Vilhjálmsson og Þórður Hreiðarsson koma inní liðið fyrir Andra Yeoman sem er meiddur og Peter Rnkovic sem fer á bekkinn en hann ku vera með sýkingu í tánni og vildi meina að óhreinn pottur hafi orsakað það.
Við viljum minna twitter notendur á að nota hashtagið fotbolti til að koma með skemmtilegar staðreyndir um leikinn. Valdar færslur birtast svo í textalýsingu
Kristinn Steindórsson atvinnumaður hjá Halmstad
koma svo ArniVill ! taka sénsinn og delivera í kvöld #goalmachine
koma svo ArniVill ! taka sénsinn og delivera í kvöld #goalmachine
Fyrir leik
Fólk er byrjað að streyma á völlinn og vonumst við eftir góðri mætingu þrátt fyrir smá golu og kulda.
Fyrir leik
Leikmenn að fara ganga inná völlinn, gaman að sjá áhorfanda með saxafón tilbúin í að styðja grænklædda Blika.
1. mín
Þá hefur Valgeir Valgeirsson flautuleikari kvöldsins flautað leikinn á og sækja rauðklæddir Valsmenn í átt að Fífunni á meðan grænkllæddir Blikar sækja í átt að sporthúsinu. Blikar eiga fyrstu snertingu þessa leiks.
3. mín
Haukur Baldvinsson á fyrstu skottilraun þessa leiks en skotið ekki nógu fast og fór framhjá í þokkabót. Blikar virka ákveðnari svona í byrjun
8. mín
Tómas Óli Garðarsson átti ágætis marktilraun en skot hans var afar kraftlaust og Sindri Snær átti ekki í neinum vandræðum með skot hans
12. mín
Lítið búið að gerast en Rúnar Már Sigurjónsson átti fyrstu skottilraun Valsmann sem fór í varnarmann og horn sem ekkert varð úr
31. mín
Elfar Árni Aðalsteinsson átti fyrsta þokkalega færi leiksins þegar hann fékk boltann vinstra megin í vítateignum en færið var afar þröngt og skot hans fór í varnarmann og í utanverða stöngina og horn sem ekkert varð úr.
31. mín
Elfar Árni Aðalsteinsson átti fyrsta þokkalega færi leiksins þegar hann fékk boltann vinstra megin í vítateignum en færið var afar þröngt og skot hans fór í varnarmann og í utanverða stöngina og horn sem ekkert varð úr.
31. mín
Elfar Árni Aðalsteinsson átti fyrsta þokkalega færi leiksins þegar hann fékk boltann vinstra megin í vítateignum en færið var afar þröngt og skot hans fór í varnarmann og í utanverða stöngina og horn sem ekkert varð úr.
36. mín
Haukur Baldvinsson var rétt í þessu að prjóna sig í gegnum 4 varnarmenn Valsmanna en Sindri Snær sá við honum þarna hefði verið gaman að sjá hann skora enda spólaði hann sig í gegnum vörn Valsmanna
40. mín
Blikar eru mikið sterkari og sækja stíft en Valsmenn spila afskaplega leiðinlegan fótbolta. Þess má til gamans geta að Matarr Jobe leikmaður Vals er sláandi líkur Crabman úr My name is earl sjónvarpsþáttunum.
45. mín
Valgeir Valgeirsson hefur flautað til hálfleiks. Hitastígið er ekki mikið yfir frostmarki frekar en skemmtanagildi þessa fyrri hálfleiks.
45. mín
Valgeir Valgeirsson hefur flautað til hálfleiks. Hitastígið er ekki mikið yfir frostmarki frekar en skemmtanagildi þessa fyrri hálfleiks.
46. mín
Valsmenn með tvöfalda skiptingu í hálfleik. Kolbeinn og Haukur Páll inn fyrir Atla og Andra Fannar. Blikar með óbreytt lið. Valgeir hefur flautað seinni hálfleikinn á.
57. mín
Kolbeinn Kárason er að valda miklum ursla í vörn Blika og búinn að fara þrisvar illa með Rene Troost en ekki búinn að ná að koma sér í færi. Blikar voru rétt í þessu að koma sér í gott færi en Elfar Árni átti hræðilega móttöku og missti boltann útaf.
59. mín
MARK!
Elfar Árni Aðalsteinsson (Breiðablik)
Blikar eru búnir að skora fyrsta mark sitt á þessu tímabili. Kristinn Jónsson fékk langa sendingu upp vinstri kanntinn og sendi góða sendingu fyrir á Þórð Steinar Hreiðarsson sem skallaði boltann og Elfar Árni renndi sér í boltann og potaði honum yfir línuna. Smá vafi leikur á hvort Þórður eða Elfar hafi skoraði en blaðamönnum sýndist Elfar árni hafa skorað.
66. mín
Gult spjald: Halldór Kristinn Halldórsson (Valur)
Fær gult spjald fyrir brot á Elfari Árna
67. mín
Sverrir Ingason átti hér hörkuskot úr aukaspyrnu sem Sindri Snær þurfti að hafa sig allan við til að verja. Flott skot hjá stráknum.
69. mín
Gult spjald: Þórður Steinar Hreiðarsson (Breiðablik)
Fékk ódýrt spald fyrir lítið brot
73. mín
Inn:Ásgeir Þór Ingólfsson (Valur)
Út:Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)
Seinasta skipting Valsmanna. Ásgeir Þór Ingólfsson kemur inná fyrir arfa dapran Kristinn Frey Sigurðsson
76. mín
Gult spjald: Haukur Baldvinsson (Breiðablik)
Fyrir að sparka aftan í Brynjar Kristmundsson
77. mín
Inn:Davíð Kristján Ólafsson (Breiðablik)
Út:Tómas Óli Garðarsson (Breiðablik)
tómas Óli var búinn að vera ferskur en Rafn Andri kemur inn.
Byrjunarlið:
Matthías Guðmundsson
10. Guðjón Pétur Lýðsson
10. Kristinn Freyr Sigurðsson (f)
('73)
23. Andri Fannar Stefánsson
('46)
Varamenn:
Ásgeir Þór Magnússon (m)
Liðsstjórn:
Haukur Páll Sigurðsson
Gul spjöld:
Kolbeinn Kárason ('93)
Halldór Kristinn Halldórsson ('66)
Rauð spjöld: