Grindavík
0
0
Víkingur R.
22.08.2011 - 18:00
Grindavíkurvöllur
Pepsi deild karla
Aðstæður: Rok og rigning, völlurinn góður
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Maður leiksins: Mark Rutgers, Víkingur
Grindavíkurvöllur
Pepsi deild karla
Aðstæður: Rok og rigning, völlurinn góður
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Maður leiksins: Mark Rutgers, Víkingur
Byrjunarlið:
1. Óskar Pétursson (m)
Orri Freyr Hjaltalín
('75)
Óli Baldur Bjarnason
8. Jóhann Helgason
9. Matthías Örn Friðriksson
25. Alexander Magnússon
Varamenn:
10. Scott Ramsay
('75)
17. Magnús Björgvinsson
('75)
20. Stefán Þór Pálsson
Liðsstjórn:
Ray Anthony Jónsson (Þ)
Jósef Kristinn Jósefsson
Gul spjöld:
Bogi Rafn Einarsson ('30)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Velkomin til leiks kæru lesendur Fótbolta.net. Hér í Grindavík er allt eins og það gerist eðlilegast, rok, rigning og mun líklega vera með hálf tóman völl enda leikurinn á óvenjulegum tíma kl 18:00
Fyrir leik
"Hvers vegna varstu ekki kyrr" remixað af rispuðum geisladisk hljómar hér blaðamönnum til mikillar gremju. Steini Gunn líklega rekinn sem DJ fyrir næsta leik. Annars eru 0 áhorfendur mættir á völlinn en blaðamannastúkan tekin að fyllast.
Fyrir leik
Við minnum á Twitter færslurnar að nota hashtagið #fotbolti venjulega eru valdar færslur birtar hér á síðunni, tel líklegra að þær allar verði birtar í dag.
Fyrir leik
Þá eru aðeins 3 mínútur í að leikurinn hefjist. Áhorfendum hefur fjölgað úr 0 í ca 100 kannski
Benóný Þórhallsson
Það er greinilegt að sá tími mánaðarins sé hjá gæjanum sem er að lýsa Grindavík - Víkingur #fotbolti #Væll
Það er greinilegt að sá tími mánaðarins sé hjá gæjanum sem er að lýsa Grindavík - Víkingur #fotbolti #Væll
1. mín
Jæja leikurinn er hafinn. Vonast samt eftir skemmtilegum leik og er jákvæður á að leikurinn muni hafa fleiri mörk en í fyrri leik liðanna sem endaði 0 - 0
4. mín
Vindurinn strax byrjaður að hafa skemmtilegan svip á leikinn. Þetta gæti orðið áhugavert. Reikna samt með að annað liðið eigi eftir að skora bráðlega
5. mín
Jóhann Helgason tók aukaspyrnu hægra megin og sendi boltan fyrir þar sem Bogi Rafn skallaði boltanum með hnakkanum en boltinn hættulaus og beint á Magnús Þormar
7. mín
Óskar Pétursson ber fyrirliðaband Grindvíkinga í þessum leik en hann hefur verið mjög vaxandi eftir því sem liðið hefur á sumarið. Mark Rudgers ber fyrirliðaband Víkinga
Marko Valdimar Stefánsson
goð stemming heima i sviþjoð refresha fotbolti.net 10x a einni minotu.vill sja 3 stig i kvold #fotbolti #rokogrigningigrvkemurekkiaovart
goð stemming heima i sviþjoð refresha fotbolti.net 10x a einni minotu.vill sja 3 stig i kvold #fotbolti #rokogrigningigrvkemurekkiaovart
9. mín
Orri Freyr Hjaltalín í ágætis færi en hitti varla boltann og því ekki mikið mál fyrir Magnús Þormar að verja.
14. mín
Fyrsta hættan sem skapaðist upp við mark heimamanna. Helgi Sigurðsson komst að endamörkum og sendi boltann fyrir. Óskar Pétursson misreiknaði boltann en Grindvíkingar náðu að hreinsa í horn. Uppúr horninu átti Björgólfur Takefusa skot rétt framhjá.
Örvar Arnarsson
Ótrúlega fyndið að vera með beina textalýsingu frá Grindavík - Víks. Eins og það gerist eitthvað í þeim leik. #Sjénsinn #fotbolti
Ótrúlega fyndið að vera með beina textalýsingu frá Grindavík - Víks. Eins og það gerist eitthvað í þeim leik. #Sjénsinn #fotbolti
22. mín
Dauðafæri í Grindavík. Orri Freyr Hjaltalín fékk sendingu inní vítateig og renndi sér á boltann en Magnús Þormar varði nokkuð auðveldlega.
25. mín
Derek Young átti hér frábært skot sem Magnús Þormar varði glæsilega í horn. Þá átti Mark Rudgers frábæran skalla að eigin marki sem Magnús rétt náði að verja.
30. mín
Gult spjald: Bogi Rafn Einarsson (Grindavík)
Fær gult spjald fyrir að brjóta af Aroni Elís Þrándarsyni
31. mín
Björgólfur Takefusa sendi lágan bolta fyrir markið beint á Magnús Pál gunnarsson sem var í ágæti færi en skaut í hliðarnetið.
36. mín
Óli Baldur Bjarnason átti fínt skot en yfir markið. Grindvíkingar líklegri í annars bragðdaufum leik.
41. mín
Gult spjald: Hörður S. Bjarnason (Víkingur R.)
Fyrir brot inní vítateig Grindvíkinga, algjörlega óþarfa brot.
43. mín
Grindvíkingar vildu fá vítaspyrnu fyrir stuttu þegar boltinn virtist fara í hönd Mark Rudgers. Gunnar Jarl ósammála.
45. mín
Fyrri hálfleik er lokið. Grindvíkingar hafa verið sprækari í annars leiðinlegum leik. Blaðamenn búast við markasúpu í síðari hálfleik.
46. mín
Gunnar Jarl hefur flautað til síðari hálfleiks. Víkingar sækja nú undan vindinum en Grindvíkingar á móti honum.
46. mín
Inn:Tómas Guðmundsson (Víkingur R.)
Út:Agnar Darri Sverrisson (Víkingur R.)
Gunnar líklega meiddur.
52. mín
Grindvíkingar við það að komast í dauðafæri. Alexander Magnússon í miðjum vítateig Víkinga en Mark Rudgers náði að komast inná milli og hreinsa í horn. Þá átti Óli Baldur Bjarnason skor úr þröngu færi sem var beint á Magnús Þormar. Grindvíkingar sterkari þessa stundina
62. mín
Gult spjald: Baldur I. Aðalsteinsson (Víkingur R.)
Baldur fær gult spjald fyrir brot. Líklega uppsafnað
gardarleifs Garðar Ingi Leifsson
Fagna innkomu TómasarGuðmunds í Pepsi! #ekkiínádinnihjáAndra #skemmtilegurleikmaður #fotbolti
Fagna innkomu TómasarGuðmunds í Pepsi! #ekkiínádinnihjáAndra #skemmtilegurleikmaður #fotbolti
73. mín
Gult spjald: Aron Elís Þrándarson (Víkingur R.)
Verðskuldað spjald fyrir brot á Alexander Magnússyni, annað brotið hans á stuttum tíma
75. mín
Inn:Magnús Björgvinsson (Grindavík)
Út:Orri Freyr Hjaltalín (Grindavík)
Tvöföld skipting hjá Grindavík. Það á að hressa uppá sóknarleikinn
80. mín
Inn:Viktor Jónsson (Víkingur R.)
Út:Helgi Sigurðsson (Víkingur R.)
Hefur ekki sést í leiknum. Furðulegt að þessi skipting hafi ekki komið fyrr
81. mín
Grindvíkingar í færi. Magnús Björgvinsson sendi boltann fyrir á Scott Ramsey sem skaut í varnarmann, fékk boltann aftur og skaut framhjá.
82. mín
Inn:Halldór Smári Sigurðsson (Víkingur R.)
Út:Baldur I. Aðalsteinsson (Víkingur R.)
83. mín
Grindvíkingar í stórsókn. Þeir vilja fá vítaspyrnu þegar boltinn virðist fara í hönd varnarmanns. sýnist Grindavíkurmark liggja í loftinu.
83. mín
Grindvíkingar í stórsókn. Þeir vilja fá vítaspyrnu þegar boltinn virðist fara í hönd varnarmanns. sýnist Grindavíkurmark liggja í loftinu.
MagnusBjarni Magnús Bjarni
Markið liggur í loftinu hjá Grindavík, Jarl farðu að dæma víti! #fotbolti
Markið liggur í loftinu hjá Grindavík, Jarl farðu að dæma víti! #fotbolti
90. mín
Inn:Jósef Kristinn Jósefsson (Grindavík)
Út:Derek Young (Grindavík)
Kemur inná eftir leiðindi í Búlgaríu.
91. mín
Magnús Björgvinsson var líklega að fá besta tækifæri síðari hálfleiks en missti boltann of langt frá sér í dauðafæri. Líklega sienasta færi Grindvíkinga
Byrjunarlið:
Róbert Rúnar Jack
Helgi Sigurðsson
('80)
21. Aron Elís Þrándarson
29. Agnar Darri Sverrisson
('46)
Varamenn:
9. Viktor Jónsson
('80)
12. Halldór Smári Sigurðsson
('82)
27. Tómas Guðmundsson
('46)
Liðsstjórn:
Kári Sveinsson
Gul spjöld:
Aron Elís Þrándarson ('73)
Baldur I. Aðalsteinsson ('62)
Hörður S. Bjarnason ('41)
Rauð spjöld: