Danmörk
2
3
Portúgal
0-1
Pepe
'24
0-2
Helder Postiga
'36
Nicklas Bendtner
'41
1-2
Nicklas Bendtner
'80
2-2
2-3
Varela
'87
13.06.2012 - 16:00
Arena Lviv (Úkraína)
EM | B-riðill
Dómari: Craig Thomson (Skotland)
Arena Lviv (Úkraína)
EM | B-riðill
Dómari: Craig Thomson (Skotland)
Byrjunarlið:
12. Stephan Andersen (m)
2. Lars Jacobsen
4. Simon Kjær
4. Daniel Agger
6. Niki Zimling
('17)
7. William Jörgensen
10. Christian Eriksen
15. Simon Poulsen
19. Dennis Rommedahl
('60)
28. Michael Krohn-Dehli
52. Nicklas Bendtner
Varamenn:
1. Kasper Schmeichel (m)
34. Anders Lindegaard (m)
8. Thomas Kahlenberg
14. Jacob Paulsen
('17)
14. Lasse Schöne
23. Tobias Mikkelsen
('60)
28. Christian Poulsen
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Jacob Paulsen ('56)
Lars Jacobsen ('84)
Rauð spjöld:
94. mín
Varamaðurinn Lasse Schöne í fínasta færi en skot hans alveg hrikalega lélegt og hátt yfir. Líklega síðasta tækifæri Dana!
87. mín
MARK!
Varela (Portúgal)
Silvestre Varela varamaðurinn sem spilar með Porto nær að skora! Eftir óðagot í teignum náði Varela föstu skoti sem söng í netinu! Stefnir í að hann verði hetjan!
80. mín
MARK!
Nicklas Bendtner (Danmörk)
Áfall fyrir portúgalska liðið og Danir refsa Cristiano Ronaldo fyrir að nýta ekki færin sín! Skorar aftur með skalla og jafnar í 2-2. Fáum við sigurmark?
78. mín
RONALDO EINN GEGN MARKVERÐI! En á ótrúlegan hátt skaut hann framhjá. Hafli allan tíma heims. Hann er ekki á skotskónum í dag.
72. mín
Bendtner með skot en boltinn siglir framhjá. Danir að færa sig framar enda þurfa þeir á marki að halda.
60. mín
Inn:Tobias Mikkelsen (Danmörk)
Út:Dennis Rommedahl (Danmörk)
Rommedahl haltrar af velli. Virðist væg tognun. Staðan enn 2-1 fyrir portúgalska liðið.
58. mín
Portúgalska liðið hefur á heildina litið verið mun betra og er líklegra til að bæta þriðja markinu við en Danir að jafna. Meðan munurinn er þó bara eitt mark getur allt gerst.
50. mín
Cristiano Ronaldo í dauðafæri! Þarna átti hann að gera betur. Hefði getað farið langt með að klára þennan leik. Stephan Andersen í marki Dana gerði vel í að verja.
45. mín
Stórskemmtilegum fyrri hálfleik lokið. Vonandi verður sama fjörið í þeim síðari.
Oliver Sigurjónsson, leikmaður AGF:
Agger buinn ad vera lelegur i thessum leik! #GleymirManninum
Agger buinn ad vera lelegur i thessum leik! #GleymirManninum
44. mín
Portúgalska liðið í stórhættulegri sókn en Simon Kjær náði að bjara á síðustu stundu!
41. mín
MARK!
Nicklas Bendtner (Danmörk)
Það skal enginn afskrifa danska liðið! Krohn-Dehli skallaði knöttinn á Bendtner sem átti ekki í vandræðum með að skora með skalla í tómt markið af stuttu færi. Flott sókn og þetta er orðinn leikur á ný. Bendtner alltaf heitur gegn Portúgal.
Peter Schmeichel , fyrrum landsliðsmarkvörður Danmerkur:
Guð minn góður, við erum að hrynja í sundur. Hvað er í gangi?
Guð minn góður, við erum að hrynja í sundur. Hvað er í gangi?
39. mín
Danir voru betri fyrstu mínúturnar en síðan þá hefur verið afskaplega lítið að frétta hjá liðinu. Portúgalska liðið náði völdunum snemma og hefur haldið þeim. Verið þrusuflottir.
36. mín
MARK!
Helder Postiga (Portúgal)
Frábær afgreiðsla hjá Postiga sem þrumaði boltanum upp í þaknetið. Nani með lága fyrirgjöf. Portúgalska liðið með öll völdin.
29. mín
Gult spjald: Raul Meireles (Portúgal)
Tók boltann með hendinni og kom í veg fyrir hættulega sókn danska liðsins.
24. mín
MARK!
Pepe (Portúgal)
Pepe skorar eftir horn! Góð spyrna fyrir markið þar sem Pepe var á nærstönginni og náði frábærum skalla. Glæsilega gert og ansi mikilvægt mark.
18. mín
Cristiano Ronaldo í ágætu skotfæri en hitti boltann illa og hann sigldi nokk langt framhjá.
17. mín
Inn:Jacob Paulsen (Danmörk)
Út:Niki Zimling (Danmörk)
Meiðsli hjá Dönum. Jafnræði með liðunum í leiknum.
Fyrir leik
Bæði lið eru óbreytt frá fyrstu umferðinni. Lars Jacobsen mun fá það hlutverk að reyna að stöðva Cristiano Ronaldo. Gangi honum vel!
Byrjunarlið:
1. Rui Patricio (m)
3. Bruno Alves
4. Pepe
4. Miguel Veloso
7. Cristiano Ronaldo
8. Joao Moutinho
9. Helder Postiga
('64)
15. Fabio Coentrao
16. Raul Meireles
('84)
17. Nani
47. Joao Pereira
Varamenn:
47. Eduardo (m)
9. Hugo Almeida
14. Rolando
16. Nelson Oliveira
('64)
18. Varela
('84)
20. Ricardo Costa
45. Hugo Viana
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Raul Meireles ('29)
Cristiano Ronaldo ('92)
Rauð spjöld: