Grindavík
1
3
ÍBV
Marko Valdimar Stefánsson
'44
0-1
Guðmundur Þórarinsson
'65
0-2
George Baldock
'72
0-3
Tonny Mawejje
'90
Magnús Björgvinsson
'90
1-3
20.06.2012 - 19:15
Grindavíkurvöllur
Pepsi-deildin
Aðstæður: Mjög góðar lítill vindur, skýjað
Dómari: Þorvaldur Árnason
Áhorfendur: 536
Maður leiksins: Guðmundur Þórarinsson
Grindavíkurvöllur
Pepsi-deildin
Aðstæður: Mjög góðar lítill vindur, skýjað
Dómari: Þorvaldur Árnason
Áhorfendur: 536
Maður leiksins: Guðmundur Þórarinsson
Byrjunarlið:
1. Óskar Pétursson (m)
Ray Anthony Jónsson
Marko Valdimar Stefánsson
9. Matthías Örn Friðriksson
10. Scott Ramsay
('81)
11. Tomi Ameobi
('81)
24. Björn Berg Bryde
25. Alexander Magnússon
Varamenn:
Óli Baldur Bjarnason
('81)
3. Daníel Leó Grétarsson
7. Alex Freyr Hilmarsson
11. Hafþór Ægir Vilhjálmsson
('72)
17. Magnús Björgvinsson
('81)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Marko Valdimar Stefánsson ('22)
Rauð spjöld:
Marko Valdimar Stefánsson ('44)
Fyrir leik
Það eru netvandræði í Grindavík svo lýsingin frá þessum leik gæti orðið minniháttar.
Við látum samt auðvitað vita af öllum helstu atriðum.
Við látum samt auðvitað vita af öllum helstu atriðum.
Fyrir leik
Ekki oft á þessum tíma dags þá get ég sagt það að það eru minna en 2 metrar á sekúndu og flottar aðstæður.
5. mín
Matthías Örn Friðriksson átti skot rétt fyrir utan teig en boltinn fór vel framhjá markinu. Leikurinn fer rólega af stað þessar fyrstu mínúturnar.
11. mín
Ian Jeffs fékk boltann fyrir framan markið en Óskar Pétursson varði glæsilega í markinu en Matt Garner var kominn til að fylgja á eftir en Paul McShane náði að komast fyrir skotið og Óskar náði til knöttsins.
19. mín
Víðir Þorvarðarson brunaði upp kantinn og fikraði sig nær miðju rétt fyrir utan teig og mundaði vinstri fótinn og skaut lágu skoti að marki en Óskar Pétursson var vel á verði og varði boltann vel.
22. mín
Gult spjald: Marko Valdimar Stefánsson (Grindavík)
Fyrir brot á Þórarinn Inga Valdimarssyni
28. mín
Scott Ramsay átti gott skot að marki með hægri fætinum en boltinn fór rétt framhjá.
44. mín
Rautt spjald: Marko Valdimar Stefánsson (Grindavík)
Marko Valdimar Stefánsson var að fá sitt annað gula spjald og aftur var hann að fara í tæklingu á Þórarinn Inga Valdimarsson.
45. mín
Gult spjald: George Baldock (ÍBV)
Aukaspyrna sem Ray Anthony Jónsson tók og var Tomi Ameobi sem skallar boltann en Abel Dhaira varði og svo sýndist mér að þrír heimamenn voru að reyna koma boltanum í netið en Abel náði svo knettinum. Stuttu síðar var flautað til hálfleiks.
46. mín
Leikurinn er hafin að nýju og engar breytingar eru gerðar.
En Eyjamenn byrja fjörlega, Tryggvi Guðmundsson var kominn hægra megin inní teig og þurfti að taka eina snertingu sem var ekki næginlega góð og því hægri fóturinn fyrir valinu en boltinn fór yfir markið.
En Eyjamenn byrja fjörlega, Tryggvi Guðmundsson var kominn hægra megin inní teig og þurfti að taka eina snertingu sem var ekki næginlega góð og því hægri fóturinn fyrir valinu en boltinn fór yfir markið.
46. mín
Leikurinn er hafin að nýju og engar breytingar eru gerðar.
En Eyjamenn byrja fjörlega, Tryggvi Guðmundsson var kominn hægra megin inní teig og þurfti að taka eina snertingu sem var ekki næginlega góð og því hægri fóturinn fyrir valinu en boltinn fór yfir markið.
En Eyjamenn byrja fjörlega, Tryggvi Guðmundsson var kominn hægra megin inní teig og þurfti að taka eina snertingu sem var ekki næginlega góð og því hægri fóturinn fyrir valinu en boltinn fór yfir markið.
56. mín
Gult spjald: Ian Jeffs (ÍBV)
Fyrir brot á Alexander Magnússyni sem liggur ennþá. Sjúkraþálfarinn kíkir á hann en hann stendur upp og labbar útaf vellinum en Alexander er enginn aumingi og er kominn strax aftur inná völlinn aftur.
61. mín
Víðir Þorvarðarson átti langt skot utan af velli en Óskar Pétursson fékk boltann beint í fangið.
65. mín
MARK!
Guðmundur Þórarinsson (ÍBV)
Guðmundur var með fast skot rétt fyrir utan teig eftir sendingu frá Víðir Þorvarðarssyni.
70. mín
Ray Anthony Jónsson bjargar á línu eftir skot frá TG9 Eyjamenn eru farnir að færa sig mun framar á völlinn eftir markið.
72. mín
MARK!
George Baldock (ÍBV)
Christian Olsen brunaði upp völlinn á Ólaf Örn Bjarnason en Olsen átti sendingu beint á Víðir Þorvarðarson sem var einn á móti markinu en Óskar Pétursson varði glæsilega. En George Baldock náði boltanum og þrumaði honum í nær hornið framhjá Óskari í markinu.
72. mín
Inn:Hafþór Ægir Vilhjálmsson (Grindavík)
Út:Paul McShane (Grindavík)
Hafþór Ægir Vilhjálmsson er að koma inná í fyrsta skiptið síðan um mitt sumar í fyrra. George Baldock átti aftur þrumuskot en Óskar Pétursson varði í horn. Úr hornspyrnuni átt Matt Garner skot að marki en Tomi Ameobi bjargaði á línu.
90. mín
MARK!
Tonny Mawejje (ÍBV)
Ótrúleg harka hjá Tonny Mawejje hann komst einn inn fyrir en átti lélega snertingu varnarmenn heimamanna náðu honum en Tonny renndi sér að boltanum stóð upp og skoraði framhjá Óskari Péturssyni.
Byrjunarlið:
1. Abel Dhaira (m)
11. Víðir Þorvarðarson
Varamenn:
Liðsstjórn:
Guðjón Orri Sigurjónsson
Gul spjöld:
Ian Jeffs ('56)
George Baldock ('45)
Rauð spjöld: