Grikkland
2
4
Þýskaland
0-1
Philipp Lahm
'39
Georgios Samaras
'55
1-1
1-2
Sami Khedira
'61
1-3
Miroslav Klose
'68
1-4
Marco Reus
'74
Dimitris Salpigidis
'88
, víti
2-4
22.06.2012 - 18:45
PGE Arena Gdansk
EM 2012
Dómari: Damir Skomina (Slovenia)
PGE Arena Gdansk
EM 2012
Dómari: Damir Skomina (Slovenia)
Byrjunarlið:
1. Michalis Sifakis (m)
2. Vasilis Torosidis
3. Sokratis Papastathopoulos
4. Kyriakos Papadopoulos
5. Georgios Tzavelas
6. Grigoris Makos
7. Giannis Maniatis
8. Sotiris Ninis
9. Kostas Katsouranis
10. Georgios Samaras
11. Dimitris Salpigidis
Varamenn:
12. Kostas Chalkias (m)
13. Stelios Malezas
14. Georgios Fotakis
15. Kostas Mitroglou
16. Theofanis Gekas
17. Kostas Fortounis
18. Nikos Liberopoulos
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
77. mín
Fótboltinn að hafa sigur í dag. Þjóðverjar búnir að vera mun betra liðið í dag og það hefur sýnt sig síðustu tuttugu mínúturnar. Raða þeir inn fleiri mörkum?
74. mín
ÞVÍLÍK NEGLA!! Klose fór fram með boltann náði skoti, en Sifakis varði hann út. Reus var mættur og þrumaði boltanum í slá og inn, þvílík leið til að senda þá í undanúrslitin!
68. mín
KLOSE!! Özil með sendinguna og Klose stangar hann í netið. Sifakis var úti að aka þarna, en Þjóðverjar komnir með annan fótinn í undanúrslitin.
61. mín
KHEDIRA!!! Hvað er að gerast hérna! Þjóðverjar komast í gang eftir mark Grikkja og það er Khedira sem að kemur þeim yfir. Fyrirgjöf frá hægri og hann sparkaði honum á furðulegan hátt í þaknetið, magnað engu að síður.
55. mín
SAMARAS!! EINHVER SLAKASTI MAÐUR MÓTSINS MÆTIR Á RÉTTUM TÍMA! Salpangidis með fyrirgjöfina og Samaras setur hann í netið. Hversu óverðskuldað, en hey hver man ekki eftir 2004??
45. mín
Hálfleikur! Þjóðverjar leiða með einu marki, gæti verið 5-0 fyrir þeim, en hver veit hvað gerist í þeim síðari.
45. mín
Schurrle nálægt því! Hann er búinn að eiga nokkur skot og er að nálgast markið óðfluga.
39. mín
PHILIPP LAHM!! Kom alls ekki á óvart. Hann fær boltann og lætur vaða fyrir utan teig, Sifakis gat lítið gert við þessu.
33. mín
Schurrle með skot rétt framhjá. Góður undirbúningur hjá honum, en skotið framhjá.
24. mín
Markið liggur í loftinu. Özil lagði þarna boltann inn á Schurrle sem hitti boltann illa, en Miroslav Klose var nálægt því að pota boltanum inn. Það er stutt í mark, ég hef það á tilfinningunni.
23. mín
DAUÐAFÆRI!! Mesut Özil átti að skora þarna. Marco Reus spilaði sig vel þarna í gegnum vörn Grikkja og tók þríhyrning, áður en hann lagði boltann út á Özil sem hefði átt að gera betur.
23. mín
Nákvæmlega ekkert að frétta af þessum leik. Þjóðverjar betri til að byrja með þó, eins og kannski var búist við.
13. mín
Georgios Samaras er svolítið skrítinn framherji. Hann er búinn að henda þremur Þjóðverjum í jörðina með háskalegum tæklingum. Því miður hefur hann átt hörmulegt mót til þessa.
11. mín
Mögnuð spilamennska hjá Þjóðverjum áður en Marco Reus skaut að marki, en boltinn vel framhjá.
4. mín
Andre Schurrle skoraði, en var í rangstöðu. Sami Khedira átti skot á markið sem að Sifakis náði ekki að halda.
Fyrir leik
Mario Gomez, Lukas Podolski og Thomas Müller eru allir hvíldir í dag. Það þykir heldur furðulegt, það verður að segjast.
Fyrir leik
Það verður fróðlegt að fylgjast með þessum leik. Grikkir unnu mótið síðast árið 2004 með baráttuvilja og frábærri varnartaktík. Það er svipað upp á teningnum þetta árið, en geta Þjóðverjar stöðvað þá?
Byrjunarlið:
1. Manuel Neuer (m)
2. Mats Hummels
3. Holger Badstuber
4. Philipp Lahm
5. Jerome Boateng
6. Sami Khedira
8. Bastian Schweinsteiger
10. Mesut Özil
18. Andre Schurrle
19. Miroslav Klose
25. Marco Reus
Varamenn:
22. Ron-Robert Zieler (m)
9. Mario Gomez
11. Lukas Podolski
12. Thomas Müller
16. Marcel Schmelzer
17. Benedikt Höwedes
20. Lars Bender
21. Ilkay Gundogan
22. Per Mertesacker
23. Toni Kroos
24. Mario Gotze
30. Tim Wiese
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld: