Trent á barmi þess að semja við Real Madrid - Frimpong og Davies orðaðir við Liverpool - Aina orðaður við Man City
Spánn
2
0
Frakkland
Xabi Alonso '19 1-0
Xabi Alonso '90 , víti 2-0
23.06.2012  -  18:45
Donbass Arena
EM 2012
Dómari: Nicola Rizzoli (Italy)
Byrjunarlið:
1. Iker Casillas (m)
3. Gerard Pique
6. Andres Iniesta
8. Xavi
10. Cesc Fabregas
14. Xabi Alonso
15. Sergio Ramos
16. Sergio Busquets
17. Alvaro Arbeloa
18. Jordi Alba
21. David Silva ('65)

Varamenn:
12. Victor Valdes (m)
23. Pepe Reina (m)
2. Raul Albiol
4. Javi Martinez
5. Juanfran
7. Pedro ('65)
9. Fernando Torres
11. Alvaro Negredo
13. Juan Mata
19. Fernando Llorente
20. Santi Cazorla
22. Jesus Navas

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Sergio Ramos ('31)

Rauð spjöld:
90. mín
Leik lokið! Alonso sá um þetta í kvöld. Kláraði dæmið úr vítaspyrnunni á síðustu mínútum leiksins. Spánn mætir Portúgal í undanúrslitum mótsins.
90. mín Mark úr víti!
Xabi Alonso (Spánn)
90. mín
VÍTI !! Brotið á Pedro Rodriguez inni í teig eftir laglega sókn!
88. mín
Lítið í gangi þessa stundina. Frakkar fá hornspyrnu, sjáum hvað gerist.
80. mín
Frakkar bæta við sóknina. Þeir eru enn að leita að jöfnunarmarkinu. Olivier Giroud kominn inn fyrir Yann M'Vila.
72. mín
Ég ætla að leyfa mér að fullyrða það að þetta er einhver leiðinlegasti leikur mótsins til þessa.
70. mín
Fernando Torres er einnig kominn inn. Pedro reyndi þarna sendingu fyrir á hann, en vörn Frakklands sá við því.
65. mín
Inn:Samir Nasri (Frakkland) Út:Florent Malouda (Frakkland)
65. mín
Inn:Pedro (Spánn) Út:David Silva (Spánn)
62. mín
Frakkar eru aðeins að sækja í sig veðrið, en þó ekkert af viti. Þeir verða að skapa sér færi og reyna á spænsku vörnina til þess að fá eitthvað út úr leiknum.
60. mín
Debuchy með skalla rétt yfir eftir laglega fyrirgjöf frá Franck Ribery!
51. mín
Alonso með skot rétt framhjá markinu!
46. mín
Síðari hálfleikur er hafinn
45. mín
Hálfleikur. Frekar leiðinlegur fyrri hálfleikur. Eitt almenninlegt færi og það var markið hjá Alonso.
42. mín Gult spjald: Yohan Cabaye (Frakkland)
38. mín
Iniesta reynir skot eftir gott samspil, en boltinn fór framhjá markinu.
32. mín
Yohan Cabaye með hörkuskot!! Iker Casillas ver hann í horn!
31. mín
Frakkar fá aukaspyrnu rétt fyrir utan teig.
31. mín Gult spjald: Sergio Ramos (Spánn)
26. mín
Karim Benzema með aukaspyrnu hátt yfir markið. Frakkar eru ekki mikið inni í leiknum sem stendur. Vonandi koma þó fleiri mörk í þetta.
19. mín
ALONSO!!! Jordi Alba gerði vel. Hann keyrði upp vinstri kantinn og sendi laglega sendingu fyrir þar sem Xabi Alonso var einn og óvaldaður og skallaði hann framhjá Hugo Lloris í netið.
19. mín MARK!
Xabi Alonso (Spánn)
11. mín
Lítið að frétta fyrstu mínúturnar. Spánverjar meira með boltann, en eru ekki að skapa sér neitt hættulegt.
1. mín
Leikurinn er hafinn!
Fyrir leik
Allt að verða til reiður. Þjóðsöngvar í gangi núna, svo það styttist í að leikurinn hefjist.
Fyrir leik
Tuttugu mínútur í leikinn, allt að gerast.
Fyrir leik
Við munum ekki sjá Samir Nasri í byrjunarliði franska liðsins í kvöld. Hann hefur verið mikill drifkraftur í liðinu og skoraði meðal annars fyrsta mark liðsins á mótinu gegn Englendingum, en hann er bekkjaður í kvöld.
Fyrir leik
Spánverjar komu öllum á óvart í fyrsta leik sínum gegn Ítölum þegar liðið stillti upp 4-6-0. Það var enginn framherji, en áhorfandinn gat þó séð að Cesc Fabregas spilaði þó nokkurn veginn stöðu framherja.
Fyrir leik
Frakkar fóru erfiða leið. Gerðu jafntefli við Englendinga í fyrsta leik, unnu svo Úkraínu þægilega áður en liðið tapaði fyrir Svíþjóð. Fjögur stig og annað sæti D-riðilsins.
Fyrir leik
Það þarf varla að kynna þessi lið fyrir ykkur. Spánverjar fóru jú nokkuð auðveldlega upp úr C-riðlinum. Liðið vann Króatíu og Írland og gerði jafntefli við Ítalíu.
Fyrir leik
Jæja góðir lesendur. Þriðji leikurinn í 8-liða úrslitum og það er komið að stórleik Frakklands og Spánar.
Byrjunarlið:
1. Hugo Lloris (f) (m)
2. Mathieu Debuchy
4. Adil Rami
6. Yohan Cabaye
6. Laurent Koscielny
7. Franck Ribery
9. Karim Benzema
13. Anthony Reveillere
15. Florent Malouda ('65)
17. Yann M'Vila
22. Gael Clichy

Varamenn:
16. Steve Mandanda (m)
16. Cedric Carrasso (m)
3. Patrice Evra
5. Philippe Mexes
8. Yohann Gourcuff
10. Hatem Ben Arfa
11. Jeremy Menez
14. Blaise Matuidi
14. Marvin Martin
14. Alou Diarra
17. Olivier Giroud
19. Samir Nasri ('65)
28. Mathieu Valbuena

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Yohan Cabaye ('42)

Rauð spjöld: