Stjarnan
1
1
KR
0-1
Gary Martin
'52
1-1
Guðmundur Reynir Gunnarsson
'90
, sjálfsmark
21.07.2012 - 16:00
Samsung-völlurinn
Pepsi-deild karla
Dómari: Þóroddur Hjaltalín Jr.
Samsung-völlurinn
Pepsi-deild karla
Dómari: Þóroddur Hjaltalín Jr.
Byrjunarlið:
4. Jóhann Laxdal
7. Atli Jóhannsson
('78)
8. Halldór Orri Björnsson
('78)
9. Daníel Laxdal
27. Garðar Jóhannsson
Varamenn:
13. Arnar Darri Pétursson (m)
21. Snorri Páll Blöndal
Liðsstjórn:
Hilmar Þór Hilmarsson
Gul spjöld:
Baldvin Sturluson ('35)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Komiði sæl og verið velkominn í beina textalýsingu frá Samsung-vellinum, þar sem Íslands- og bikarmeistarar KR, koma í heimsókn.
Leikurinn hefst klukkan 16:00, en fram að því munum við hita upp með tölfræði, byrjunarliðinum og fleira.
Leikurinn hefst klukkan 16:00, en fram að því munum við hita upp með tölfræði, byrjunarliðinum og fleira.
Fyrir leik
Dómari í dag er Þóroddur Hjaltalín Jr., og honum til aðstoðar eru þeir Jóhann Gunnar Guðmundsson og Haukur Erlingsson. Varadómari er löggan, Pétur Guðmundsson, og eftirlitsmaður KSÍ er Sigurður Hannesson.
Fyrir leik
Leikir liðanna í fyrra voru jafnir. Fyrri leikurinn, hér á Stjörnuvelli, endaði með 1-1 jafntefli og sá síðari einnig.
Við vonumst eftir hrikalega fjörugum leik í dag og nóg af mörkum!
Við vonumst eftir hrikalega fjörugum leik í dag og nóg af mörkum!
Fyrir leik
Leikir liðanna í fyrra voru jafnir. Fyrri leikurinn, hér á Stjörnuvelli, endaði með 1-1 jafntefli og sá síðari einnig.
Við vonumst eftir hrikalega fjörugum leik í dag og nóg af mörkum!
Við vonumst eftir hrikalega fjörugum leik í dag og nóg af mörkum!
Fyrir leik
Gary Martin er í byrjunarliði KR, eftir að hafa komið til liðsins frá ÍA í vikunni. Mark Doninger, sem kom einnig frá ÍA til Stjörnunnar, situr hins vegar á bekknum.
Fyrir leik
Bæði lið eru hér út á velli að hita upp, styttist í leikinn,en samkvæmt mínum heimildum eru um 25 mínútur í leikinn.
Fyrir leik
Fyrir leikinn er KR í toppsætinu með 23 stig, þremur meira en Stjarnan sem er í þriðja sætinu. FH er þarna á milli með jafnmörg stig og Stjarnan, en leik til góða á bæði Stjörnuna og KR.
Fyrir leik
Valin tíst munu birtast hér í textalýsingunni, en endilega notið hash-tagið #fotbolti.
5. mín
Strekkingsvindur hér á Stjörnuvelli, en hann kemur hér nokkuð veginn hér beint á blaðamannastúkuna.
Hér rétt í þessu var Gary Martin í þröngu færi og skaut boltanum beint á Ingvar í markinu.
Hér rétt í þessu var Gary Martin í þröngu færi og skaut boltanum beint á Ingvar í markinu.
10. mín
Hrikalega lítið í gangi hér á Stjörnuvelli og eru Silfurskeiðin og vindurinn það eina sem heldur manni á lífi hér!
12. mín
Daaauðafæri! Þvílíkt dauðafæri, eftir flotta sókn og samspil milli Gary, Óskars og Hauks Heiðars þá endaði það með skoti Óskars Arnars sem Ingvar varði út í teiginn, þar var Gary, einn gegn Ingvari en skaut boltanum beint í fangið á Ingvari!
13. mín
Óskar Örn með fyrirgjöf utan af kanti sem endar í stönginni, boltinn út í teiginn, þar er Gary Martin aftur á réttum stað, en Daníel Laxdal henti sér fyrir boltann. KR-ingar miklu sterkari.
19. mín
Leikurinn róast aftur eftir fjörugu byrjunina, en nú er þetta stál í stál. Martin líflegur hér í byrjun.
25. mín
Þvílíkt skot!! Kennie Chopart tekur vel við boltanum, og tekur magnað skot, sem Hannes ver frábærlega í horn. Upp úr horninu gerist ekkert.
26. mín
Bjarni Guðjónsson með skot, sem fór laaaaaaaangt yfir. Þessi endaði í Hafnarfirði held ég.
30. mín
Frábær sókn hjá KR. Flott spil á kantinum, boltinn á Gary sem tók boltann vel niður og lagði hann á Viktor Bjarka sem náði fínu skoti sem Ingvar varði.
Örn Úlfur Sævarsson:
Eitthvað gervilegt við þennan Stjörnuvöll. KR betri enda ekta lið. Kaupið þökur fyrir eitthvað af öllum þessum peningum. #fotbolti
Eitthvað gervilegt við þennan Stjörnuvöll. KR betri enda ekta lið. Kaupið þökur fyrir eitthvað af öllum þessum peningum. #fotbolti
34. mín
Hannes í þvílíkum vandræðum inn í markteig og náði ekki að handsama knöttinn eftir hornspyrnu sem endaði með því að Ellert Hreinsson fékk boltann, en skaut boltanum í fangið á Hannesi.
35. mín
Gult spjald: Baldvin Sturluson (Stjarnan)
Fyrir að stoppa skyndisókn, gult spjald hárrétt.
40. mín
Frábær sending frá hægri þar sem Kennie Chopart var, beint á kollinn á Ellerti, sem stangaði boltanum yfir.
43. mín
Smá hætta þegar Jóhann komst upp að endamörkum og ákvað að skjóta en boltinn fór yfir markið.
45. mín
Fyrri hálfleik er lokið. Við tökum okkur fimmtán mínútna hlé og komum svo aftur hér eftir hlé.
52. mín
MARK!
Gary Martin (KR)
Gary Martin er að skora í sínum fyrsta leik fyrir KR!! Frábær sending frá Viktori Bjarka inn fyrir vörnina, og vel klárað hjá Martin.
58. mín
Gult spjald: Rhys Weston (KR)
Við blaðamenn vitum ekki hvað gerðist, en Kennie Chopart lá allaveganna eftir og Stjörnumenn voru æfir í stúkunni.
61. mín
Stjörnumenn reyna og reyna að jafna metin, og eiga búinn að eiga nokkur skot, en þau hafa öll farið yfir markið eða framhjá. Mættu reyna að spila og komast nær markinu.
63. mín
VÍTI!! Ellert fiskar víti, sáum ekki hvort það var Grétar eða Hannes sem braut af sér.
64. mín
Hann ver!! Frábærlega varið. Spyrnan föst hjá Halldóri Orra, en Hannes gerir vel.
68. mín
Stjörnumenn að herða tökin hér í Garðabæ og eru í tvígang búnir að vera nálægt því að jafna metinn.
Hans Steinar Bjarnason, íþróttafréttamaður hjá RÚV:
Ekki flókið. Hendi á Weston hafði klárlega áhrif á leikinn. Stjarnan átti að fá annað víti. #Junior
Ekki flókið. Hendi á Weston hafði klárlega áhrif á leikinn. Stjarnan átti að fá annað víti. #Junior
73. mín
Hörður Árnason með magnaða fyrirgjöf, en Garðar og Kennie missa af boltanum og hann rúllar aftur fyrir endamörk.
78. mín
Inn:Tryggvi Sveinn Bjarnason (Stjarnan)
Út:Halldór Orri Björnsson (Stjarnan)
.. og fer beint upp á topp! Núna á að þrýsta inn á boxið.
80. mín
Inn:Aron Bjarki Jósepsson (KR)
Út:Viktor Bjarki Arnarsson (KR)
Varnarmaðurinn inn fyrir miðjumann. Það á að þétta pakkann.
Egill Gillz Einarsson, líkamsræktarfrömuður:
Atli að dæla boltanum í boxið hvað eftir annað og kippt útaf. Weird.
Atli að dæla boltanum í boxið hvað eftir annað og kippt útaf. Weird.
90. mín
SJÁLFSMARK!
Guðmundur Reynir Gunnarsson (KR)
Eftir mikinn atgang í teig KR kom loks að því að Stjarnan jafnaði metin. Boltinn í stöngina, út í teiginn og þar var Guðmundur Reynir og hann fékk boltann í sig og inn.
Leik lokið!
Lokatölur 1-1, eftir dramatískar lokamínútur. Umfjöllun og viðtöl væntanleg.
Byrjunarlið:
Viktor Bjarki Arnarsson
('80)
2. Grétar Sigfinnur Sigurðarson
3. Haukur Heiðar Hauksson
5. Egill Jónsson
('88)
8. Þorsteinn Már Ragnarsson
21. Guðmundur Reynir Gunnarsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
Varamenn:
11. Emil Atlason
18. Aron Bjarki Jósepsson
('80)
23. Atli Sigurjónsson
('88)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rhys Weston ('58)
Rauð spjöld: