Fjölnir
3
0
ÍR
1-0
Guðjón Gunnarsson
'31
, sjálfsmark
Guðmundur Karl Guðmundsson
'33
2-0
Ágúst Örn Arnarson
'77
3-0
01.08.2012 - 19:00
Fjölnisvöllur
1. deild karla
Dómari: Þórður Már Gylfason
Fjölnisvöllur
1. deild karla
Dómari: Þórður Már Gylfason
Byrjunarlið:
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
3. Illugi Þór Gunnarsson
9. Bjarni Gunnarsson
('62)
15. Haukur Lárusson
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f)
Varamenn:
10. Aron Sigurðarson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Illugi Þór Gunnarsson ('73)
Ásgeir Aron Ásgeirsson ('56)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Komiði sæl og verið velkomin í beina textalýsingu frá viðureign Fjölnis og ÍR í 1. deild karla. Liðin eru klár hér sitthvorum megin við textann.
Fyrir leik
Ágúst Gylfason gerir breytingar á liði Fjölnis frá 2-2 jafntefli við Bí/Bolungarvík fyrir vestan í síðasta leik. Hrafn Davíðsson kemur í markið fyrir Steinar Örn Gunnarsson sem er í leikbanni og þá fara þeir Árni Kristinn Gunnarsson, Ómar Hákonarson og Marinó Þór Jakobsson á bekkinn fyrir Viðar Ara Jónsson, Ágúst Örn Arnarson og Kolbein Kristinsson.
íR tapaði 0-3 heima fyrir Víkingi í síðasta leik og frá þeim leik breytir Andri Marteinsson liði sínu nokkuð. Inn koma markvörðurinn Trausti Sigurbjörnsson sem var að skipta yfir frá Leikni, viggó Kristjánsson og Darri Steinn Konráðsson sem var að koma á láni frá Stjörnunni en út markvörðurinn Brynjar Örn Sigurðsson og þeir Jóhann Arnar Sigurþórsson og Axel Kári Vignisson.
íR tapaði 0-3 heima fyrir Víkingi í síðasta leik og frá þeim leik breytir Andri Marteinsson liði sínu nokkuð. Inn koma markvörðurinn Trausti Sigurbjörnsson sem var að skipta yfir frá Leikni, viggó Kristjánsson og Darri Steinn Konráðsson sem var að koma á láni frá Stjörnunni en út markvörðurinn Brynjar Örn Sigurðsson og þeir Jóhann Arnar Sigurþórsson og Axel Kári Vignisson.
13. mín
Það er ekkert í gangi í leiknum, engin færi enn sem komið er og ekkert sem hægt er að segja frá.
17. mín
Gult spjald: Guðjón Gunnarsson (ÍR)
Guðjón fær spjald fyrir að hanga í Guðmundi Karli í miðjuhringnum þegar hann sótti upp völlinn.
26. mín
Svona í ljósi þess að það eru Ólympíuleikar þá minnir leikurinn kannski meira á badminton þar sem leikurinn gengur út á að koma boltanum yfir hvítu línuna á miðju vallarins. Það er allavega lítið sótt á mörkin.
31. mín
SJÁLFSMARK!
Guðjón Gunnarsson (ÍR)
Heimamenn í Fjölni eru komnir yfir. Illugi Gunnarsson kom upp hægra megin og sendi fyrir markið þar sem Guðjón Gunnarsson virtist hafa nægan tíma til að koma boltanum frá en skallaði beint í eigið mark.
33. mín
MARK!
Guðmundur Karl Guðmundsson (Fjölnir)
Nú er leikurinn sko kominn í gang. Ágúst Örn sendi boltann inn í teiginn þar sem Guðmundur Karl kom á fjær og setti boltann í markið.
37. mín
Viggó Kristjánsson þrumaði frá hliðarlínu í átt að marki og Hrafn var í vandræðum með boltann og blakaði yfir markið.
61. mín
Fjölnsimenn fá víti eftir að Nigel Quashie braut á Guðmundi Karlil utarlega í teignum.
62. mín
Illugi Gunnarsson fór á punktinn og skaut í þverslá. Hann fékk boltann aftur en skallaði þá yfir markið.
73. mín
Gult spjald: Illugi Þór Gunnarsson (Fjölnir)
Illugi fær áminningu fyrir að hanga í Nigel Quashie sem var að keyra upp völlinn.
73. mín
Gult spjald: Nigel Quashie (ÍR)
Nigel Quashie gat ekki þagað og fékk spjald fyrir að kvarta.
77. mín
MARK!
Ágúst Örn Arnarson (Fjölnir)
Illugi tók aukaspyrnu inn í teiginn, Haukur Lárusson missti af boltanum sem fór fyrir fætur Ágústs sem skoraði með góðu skoti.
Byrjunarlið:
25. Trausti Sigurbjörnsson (m)
Trausti Björn Ríkharðsson
2. Gunnar Hilmar Kristinsson
7. Jón Gísli Ström
('78)
7. Elvar Páll Sigurðsson
('64)
9. Andri Björn Sigurðsson
('78)
10. Nigel Quashie
17. Guðjón Gunnarsson
27. Viggó Kristjánsson
28. Darri Steinn Konráðsson
Varamenn:
25. Brynjar Örn Sigurðsson (m)
15. Fitim Morina
('78)
19. Kristinn Jens Bjartmarsson
22. Axel Kári Vignisson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Nigel Quashie ('73)
Darri Steinn Konráðsson ('56)
Guðjón Gunnarsson ('17)
Rauð spjöld: