City vill Guehi - Rashford orðaður við Atletico og Arabíu - Real Madrid hyggst funda með Trent í janúar
Tindastóll
2
1
Fjölnir
Colin W Helmrich '29 1-0
1-1 Viðar Ari Jónsson '62
Steven Beattie '85 2-1
25.08.2012  -  14:00
Sauðárkróksvöllur
1. deild karla
Aðstæður: Hvöss norðan átt
Dómari: Valdimar Pálsson
Byrjunarlið:
1. Seb Furness (m)
Ingvi Hrannar Ómarsson ('46)
2. Loftur Páll Eiríksson
5. Edvard Börkur Óttharsson
7. Atli Arnarson
13. Steven Beattie
20. Árni Arnarson

Varamenn:
12. Arnar Magnús Róbertsson (m)
6. Björn Anton Guðmundsson
6. Fannar Örn Kolbeinsson ('46)
14. Arnar Sigurðsson ('70)
25. Ágúst Friðjónsson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Árni Arnarson ('53)

Rauð spjöld:
Leik lokið!


Tindastóll: 2

Skot/á ramma: 13/7

Gult: 1 - Árni Arnarson (53)

Rautt: 0

Hornspyrnur: 4

Aukaspyrnur: 8

_____________________________________________________

Fjölnir: 1

Skot/á ramma: 12/6

Gult: 0

Rautt: 0

Hornspyrnur: 10

Aukaspyrnur: 8
90. mín
LEIK LOKIÐ! Tindastóll vinnur Fjölni 2-1 á Sauðárkróki.
89. mín
Fjölnismenn að pressa vel þessa stundina.

Ná þeir að jafna?
85. mín MARK!
Steven Beattie (Tindastóll)
MAAAAAARK!!!! 2-1! STEVEN BEATTIE SKORAR!

Atli Arnarson á frábæra sendingu frá miðjunni og yfir vörn Fjölnis á Beattie sem er fljótur að hugsa og pikkar boltanum framhjá Steinari í markinu sem var kominn alveg út að enda teigsins.

81. mín
Inn:Marinó Þór Jakobsson (Fjölnir) Út:Ásgeir Aron Ásgeirsson (Fjölnir)
75. mín
Eftir markið hjá Fjölni hafa heimamenn algjörlega tekið völdin.
73. mín
Atli Arnarson með frábært skot en Steinar ver líka frábærlega, en Arnar Sig fylgir eftir og skýtur í góðu færi í hliðarnetið!
70. mín
Inn:Geir Kristinsson (Fjölnir) Út:Bjarni Gunnarsson (Fjölnir)
70. mín
Inn:Arnar Sigurðsson (Tindastóll) Út:Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson (Tindastóll)
67. mín
MARK! HA? Stuðningsmenn og Tinadastólsbekkurinn voru byrjaðir að fagna þegar boltinn virðist hafa farið inn hjá Tindastól en dómarinn vill meina að hann hafi ekki verið inni.

Þetta gæti verið dýrkeypt mistök hjá dómurunum. Eða frábært auga með leiknum?
62. mín MARK!
Viðar Ari Jónsson (Fjölnir)
MARK!!! 1-1! Fjölnismenn jafna hér og það kemur ekkert á óvart að þeira skora hér. Frábært mark hjá Viðari, langskot fyrir utan teig og yfir Seb í markinu!

Game... On.
56. mín
Fjölnismenn eru að pressa hátt upp þessa stundina, og eru mun líklegari til að skora en heimamenn.
53. mín Gult spjald: Árni Arnarson (Tindastóll)
51. mín
Mikið basl í teignum hjá Tindastól en enn og aftur notfæra Fjölnismenn sér þetta ekki.
48. mín
Max Touloute prjónar sig í gegnum vörn Fjölnis fyrir utan teiginn og skýtur rétt framhjá!
46. mín
Inn:Fannar Örn Kolbeinsson (Tindastóll) Út:Ingvi Hrannar Ómarsson (Tindastóll)
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn!
45. mín
Hálfleikur í Skagafirðinum, staðan er 1-0, heimamönnum í vil.
44. mín
Árni Arnarson með frábært skot utan teigs en Steinar í marki Fjölnis ver vel!
36. mín
Basl í teignum hjá Tindastól, Fjölnismenn ná samt ekki að nýta sér þeirra klaufaskap.
32. mín
Fimmta hornspyrna Fjölnis í þessum leik, en hún er léleg og móttakan hjá leikmanni Fjölnis verri.
31. mín
Atli Arnarson nálægt því að setja boltann framhjá Steinari í markinu en hann ver vel.
29. mín MARK!
Colin W Helmrich (Tindastóll)
MARK!!! Tindastólsmenn eru komnir yfir hér!

Steven Beattie með góða sendingu á Colin sem tekur tvær-þrjár aukasnertingar og klárar snyrtilega framhjá Steinari í markinu.

1-0.
25. mín
ÚFF! Aron Sig með góða sendingu inní teig á Bjarna Gunnarsson sem er í ómögulegu færi en kemst vel framhjá varnamönnum Tindastóls, en enn og aftur ver Sebastian vel í markinu!
24. mín
Ekki mikið að gerast í þessum leik.
12. mín
Búið að róast núna á leiknum og bara mikil barátta á miðjunni.
5. mín
Leikurinn byrjar mjög líflega! Max Touloute nýtur sér einstaklings mistök og kemst í ákjósanlegt færi en vibbar hátt yfir.
3. mín
Sebastian Furness ver frábærlega hér! Ásgeir Aron á góðan skalla yfir Seb, en hann bregst frábærlega við í markinu og slær boltanum yfir í horn...
2. mín
Max Touloute nálægt því að komast í gegn en Haukur Lárusson tæklar vel í boltann inní teig.
1. mín
Og leikurinn er hafinn!
Fyrir leik
Leikmenn eru að koma á völlinn, ekki margir áhorfendur mættir samt.
Fyrir leik
Velkomin í beina textalísingu þar sem Tindastóll mætir Fjölni úr Grafarvogi
Byrjunarlið:
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
3. Illugi Þór Gunnarsson
9. Bjarni Gunnarsson ('70)
10. Aron Sigurðarson
15. Haukur Lárusson
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f)

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: