ÍBV
0
0
ÍA
02.09.2012 - 16:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Sól og Eyjalogn
Dómari: Þóroddur Hjaltalín Jr.
Áhorfendur: 682
Maður leiksins: Guðmundur Þórarinsson
Hásteinsvöllur
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Sól og Eyjalogn
Dómari: Þóroddur Hjaltalín Jr.
Áhorfendur: 682
Maður leiksins: Guðmundur Þórarinsson
Byrjunarlið:
1. Abel Dhaira (m)
Andri Ólafsson
11. Víðir Þorvarðarson
('84)
Varamenn:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
25. Albert Sævarsson (m)
5. Jón Ingason
('79)
20. Hafsteinn Gísli Valdimarsson
22. Gauti Þorvarðarson
('84)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Víðir Þorvarðarson ('59)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Komið þið sæl lesendur góðir, Fótbolti.net. Verið hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá Vestmannaeyjum.
Hér er algjört drauma-knattspyrnuveður. Sólin er alsráðandi & algjört Eyja-logn.
Byrjunarlið liðana beggja er hér á sitthvorum kantinum. Það sem hlýtur að koma mest á óvart er að sjá TG9 í byrjunarlið ÍBV, en hann kom inn á, í síðasta leik á 85.mínútu eftir að hafa verið í mánaðar-agabanni.
Hér er algjört drauma-knattspyrnuveður. Sólin er alsráðandi & algjört Eyja-logn.
Byrjunarlið liðana beggja er hér á sitthvorum kantinum. Það sem hlýtur að koma mest á óvart er að sjá TG9 í byrjunarlið ÍBV, en hann kom inn á, í síðasta leik á 85.mínútu eftir að hafa verið í mánaðar-agabanni.
Fyrir leik
George Baldock sem leikið hefur mjög vel á miðri miðjunni hjá ÍBV lengstum í sumar, lék sinn síðasta leik fyrir ÍBV á fimmtudaginn síðasta í 0-2 tapi gegn FH. Hann er því fjarri góðu gamni í dag sem og Matt Garner sem tekur út leikbann.
Fyrir leik
Skagamenn sigruðu Grindvíkinga á heimavelli, 2-1 í síðustu umferð. Þórður Þórðarson þjálfari ÍA býður upp á sama byrjunarlið í Eyjum í dag.
Fyrir leik
Anton Bjarnason er einn af tveimur leikmönnum sem eru í fyrsta sinn í hóp hjá ÍBV í sumar. Anton hefur þó töluvert meiri reynslu en Hafsteinn Gísli en Anton lék hjá Haukum fyrr í sumar sem lánsmaður frá ÍBV.
Fyrir leik
Liðin eru farin inn í búningsklefa sína og leikmenn að gera sig klára í slaginn. Það er mikið undir hér á Hásteinsvelli í dag.
Liðin eru jöfn á stigum, með 27 stig í 3. og 4.sæti deildarinnar, þegar fimm leikir eru óspilaðir.
Liðin eru jöfn á stigum, með 27 stig í 3. og 4.sæti deildarinnar, þegar fimm leikir eru óspilaðir.
1. mín
Guðmundur Þórarinsson tók hornspyrnu frá hægri, Andri Ólafsson og Brynjar Gauti skölluðu boltann í sitt hvort skiptið. En skalli Brynjars í hendur Páls Gísla.
Eyjamenn voru hinsvegar óðir og vildu fá dæmda vítaspyrnu, en þeir vildu meina að boltinn hafi átt í viðkomu í hendi Jóhannesar Karls. Þóroddur Jr. sá ekkert athugavert.
Eyjamenn voru hinsvegar óðir og vildu fá dæmda vítaspyrnu, en þeir vildu meina að boltinn hafi átt í viðkomu í hendi Jóhannesar Karls. Þóroddur Jr. sá ekkert athugavert.
5. mín
Arnór Eyvar með fyrirgjöf, Víðir tekur flugskalla en nær ekki til boltans, og ÍA hreinsar í horn. Ekkert varð úr horninu.
8. mín
Jóhannes Karl með aukaspyrnu inn í teig ÍBV, þar sem bæði Tonny Mawejje og Brynjar Gauti kingsuðu boltann, en sofandaháttur hjá leikmönnum ÍA sem nýttu sér ekki þessi mistök og boltinn beint í hendur Abels í markinu.
11. mín
Víðir Þorvarðarson með fína skot-tilraun, 8 metrum fyrir utan teig, en skotið líklega 1,4 metrum yfir þverslánna.
13. mín
Guðmundur með þriðju hornspyrnu Eyjamanna í leiknum, boltinn hár og Andri Ólafsson skallar að marki Eyjamanna, Christian Olsen reynir síðan skot-tilraun en hittir ekki boltann.
Stuttu síðar á Christian skot að marki ÍA, en skotið beint í andlit Ármanns Smára og aftur fyrir, Guðmundur tekur hornið sem Brynjar Gauti skallar yfir.
Stuttu síðar á Christian skot að marki ÍA, en skotið beint í andlit Ármanns Smára og aftur fyrir, Guðmundur tekur hornið sem Brynjar Gauti skallar yfir.
17. mín
Víðir missti boltann klaufalega frá sér á miðjum vallarhelmingi ÍA, ÍA menn keyrðu upp völlinn og Andri Adolphsson sendi boltann bakvið vörn Eyjamanna, en Brynjar Gauti gerði vel og renndi sér í boltann, rétt áður en Garðar Bergmann slapp einn í gegn.
24. mín
Skagamenn aðeins að vakna til lífsins í leiknum, en þó er leikurinn í miklu jafnvægi. Virkilega óspennandi mínútur síðustu mínútur...
32. mín
Rólegheitin halda hér áfram. Innköst og aukaspyrnur eru í aðalrétti hér í dag. Það er spurning hvort eftirrétturinn verður einhverntímann boðinn fram. Þ.e.a.s. mörk!
36. mín
Fyrsta alvöru skottilraun leiksins átti Guðmundur Þórarinsson. Hann tók nokkuð óvænt skot sem Páll Gísli þurfti að hafa sig allan til, til að slá boltann frá. Vonandi að Guðmundur sé að gefa tóninn fyrir það sem koma skal... fyrir bæði lið!
41. mín
Arnór Eyvar með skot/fyrirgjöf sem Páll Gísli slær frá, Víðir skallar síðan boltann í upphandlegginn á Arnari Má. Þóroddur var mjög vel staðsettur en lét leikinn halda áfram. Hefði verið rosalega strangur dómur að dæma víti!
45. mín
Hálfleikur. Bragðdaufur fyrri hálfleikur er lokið. Hættulegasta tilraun fyrri hálfleiksins átti Guðmundur Þórarinsson er skot hans var varið af Pál Gísla.
Það má sjá á leik liðana, að það er mikið undir í þessum leik og liðin eru full-passív. Skagamenn þurfa að bíta meira frá sér, ætli þeir sér að skora í þessum leik.
Það má sjá á leik liðana, að það er mikið undir í þessum leik og liðin eru full-passív. Skagamenn þurfa að bíta meira frá sér, ætli þeir sér að skora í þessum leik.
45. mín
Hálfleikur. Bragðdaufur fyrri hálfleikur er lokið. Hættulegasta tilraun fyrri hálfleiksins átti Guðmundur Þórarinsson er skot hans var varið af Pál Gísla.
Það má sjá á leik liðana, að það er mikið undir í þessum leik og liðin eru full-passív. Skagamenn þurfa að bíta meira frá sér, ætli þeir sér að skora í þessum leik.
Það má sjá á leik liðana, að það er mikið undir í þessum leik og liðin eru full-passív. Skagamenn þurfa að bíta meira frá sér, ætli þeir sér að skora í þessum leik.
45. mín
Ekki nema 682 áhorfendur á Hásteinsvelli í dag. Virkilega slök mæting, miðað við veðrið og jú, mikilvægi þessa leiks fyrir bæði lið. Áhorfendur Skagamanna sem mætt hafa hingað til Eyja láta þó vel í sér heyra.
47. mín
Enn og aftur vilja Eyjamenn fá vítaspyrnu, nú féll Andri Ólafsson í teignum en ekkert dæmt.
Christian Olsen átti síðan skot tilraun, en Ármann Smári sem stóð við marklínuna, náði að koma fæti fyrir boltann, skotið nokkuð laust hjá Olsen.
Christian Olsen átti síðan skot tilraun, en Ármann Smári sem stóð við marklínuna, náði að koma fæti fyrir boltann, skotið nokkuð laust hjá Olsen.
48. mín
Seinni hálfleikurinn byrjar fjörlega, Kári Ársælsson með skalla eftir hornspyrnu en Guðmundur Þórarinsson skallar frá af marklínunni á fjærstönginni.
50. mín
Víðir í góðu færi eftir fyrirgjöf frá Þórarni en Páll Gísli slær boltann yfir. Guðmundur með horn sem Brynjar Gauti skallar að markinu en Ármann Smári kemur boltanum frá.
51. mín
Tryggvi með skalla að marki en Páll Gísli fljótur niður og ver vel. Skallinn kom eftir fyrirgjöf frá Þórarni Inga.
54. mín
Skagamenn keyrðu upp í skyndisókn, þrír á móti tveimur varnarmönnum en Brynjar Gauti pressaði vel á Dean Martin sem var með boltann á hægri kantinum og náði Dean ekki fyrirgjöfinni.
57. mín
Enn og aftur stöðvar Brynjar Gauti sókn ÍA. Rasmus missti boltann klaufalega á miðjum vellinum, boltinn barst til Garðars Bergmanns sem var einn á móti Brynjari Gauta sem náði að pota boltanum frá Garðari og sókninn rann út í sandinn.
59. mín
Gult spjald: Víðir Þorvarðarson (ÍBV)
Fær spjald fyrir brot á Theo Furness við hornfánann eftir mikla pressu.
60. mín
Inn:Ólafur Valur Valdimarsson (ÍA)
Út:Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban (ÍA)
Fyrsta skipting leiksins.
61. mín
Daaaaaaauðafæri! Eftir aukaspyrnu frá Guðmundi, datt boltinn fyrir fætur Tryggva sem náði að snúa sér með boltann en Páll Gísli varði frábærlega, sóknin var þó ekki búinn, Christian Olsen fékk boltann fyrir fætur sér inn í markteig en var of lengi að athafna sig og náðu Skagamenn að hreinsa í horn, sem ekkert varð síðan úr.
73. mín
Ian Jeffs meiddur og er ekki í hóp hjá Eyjamönnum, en skýrslan var breytt skömmu fyrir leik. ÍBV er með tvo markmenn á bekknum, því Halldór Páll Geirsson var kallaður inn í hópinn í stað Ian Jeffs, en Halldór Páll er markvörður 2.flokks ÍBV.
76. mín
Guðmundur Þórarinsson liggur í jörðinni, virðist vera meðvitundalaus. En sparkað var bolta í höfuð hans á stuttu færi. Læknar og liðstjórar beggja liða eru hjá honum þessa stundina.
78. mín
Guðmundur er staðinn upp en hann þarf líklegast að fara af velli. Leikurinn er hafinn að nýju.
79. mín
Inn:Jón Ingason (ÍBV)
Út:Guðmundur Þórarinsson (ÍBV)
Guðmundur sem hefur átt mjög góðan leik á miðjunni hjá ÍBV þurfti að fara af velli eftir atvikið hér áðan. Jón Ingason kemur nn fyrir hann.
83. mín
Inn:Aron Ýmir Pétursson (ÍA)
Út:Andri Adolphsson (ÍA)
Andri átti fínan leik í fyrri hálfleik en lítið sést í þeim seinni.
83. mín
Inn:Aron Ýmir Pétursson (ÍA)
Út:Andri Adolphsson (ÍA)
Andri átti fínan leik í fyrri hálfleik en lítið sést í þeim seinni.
Leik lokið!
Leiknum er lokið. Hvorugt liðana gerðu sig líkleg til að bæta við marki síðustu mínúturnar og markalaust jafntefli því staðreynd.
Skagamenn virðast vera ánægðir með stigið, en þeir tóku sig góðan tíma í flest sín föstu leikatriði í leiknum. Fengu fá færi en beittu skyndisóknum sem þeir hefðu getað nýtt sér betur.
Skagamenn virðast vera ánægðir með stigið, en þeir tóku sig góðan tíma í flest sín föstu leikatriði í leiknum. Fengu fá færi en beittu skyndisóknum sem þeir hefðu getað nýtt sér betur.
Byrjunarlið:
Jóhannes Karl Guðjónsson
Páll Gísli Jónsson
Arnar Már Guðjónsson
Einar Logi Einarsson
Ármann Smári Björnsson
17. Andri Adolphsson
('83)
('83)
20. Gylfi Veigar Gylfason
32. Garðar Gunnlaugsson
Varamenn:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
10. Jón Vilhelm Ákason
14. Ólafur Valur Valdimarsson
('60)
19. Eggert Kári Karlsson
29. Guðmundur Böðvar Guðjónsson
Liðsstjórn:
Aron Ýmir Pétursson
Gul spjöld:
Jóhannes Karl Guðjónsson ('86)
Rauð spjöld: