Leiknir R.
2
1
BÍ/Bolungarvík
Hilmar Árni Halldórsson
'44
1-0
Óttar Bjarni Guðmundsson
'46
2-0
2-1
Ingimar Elí Hlynsson
'82
08.09.2012 - 14:00
Leiknisvöllur
1. deild karla
Dómari: Garðar Örn Hinriksson
Leiknisvöllur
1. deild karla
Dómari: Garðar Örn Hinriksson
Byrjunarlið:
Ólafur Hrannar Kristjánsson
Vigfús Arnar Jósepsson
Óttar Bjarni Guðmundsson
8. Sindri Björnsson
8. Árni Elvar Árnason
11. Brynjar Hlöðversson
21. Hilmar Árni Halldórsson
Varamenn:
14. Birkir Björnsson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
96. mín
LEIK LOKIÐ - Gríðarlega mikilvægur sigur Leiknis sem á úrslitaleik í næstu umferð gegn Hetti.
84. mín
Hættuleg sókn gestana en þeir náðu ekki nægilega góðu skoti á markið. Ásgeir varði þetta örugglega.
82. mín
MARK!
Ingimar Elí Hlynsson (BÍ/Bolungarvík)
Við fáum smá spennu í lokin. Eftir hornspyrnu náðu gestirnir að koma boltanum í netið. Mér sýndist þetta vera Ingimar Elí... en lofa engu.
60. mín
Allt mjög rólegt í leiknum núna. Skástrikið reynir að skapa sér færi en heimamenn eru vel skipulagðir til baka.
46. mín
MARK!
Óttar Bjarni Guðmundsson (Leiknir R.)
Þvílík byrjun á seinni hálfleik! Hornspyrna og miðvörðurinn Óttar Bjarni kom á nær og hamraði boltann í netið. Gott útlit fyrir Leikni.
45. mín
Hálfleikur - Leiknir að vinna 1-0 sigur í hálfleik. Verðskuldað. Heimamenn verið mikið mun meira ógnandi í dag.
44. mín
MARK!
Hilmar Árni Halldórsson (Leiknir R.)
Leiknismenn taka forystuna! Frábær undirbúningur Ólafs Hrannars Kristjánssonar sem lagði boltann á Hilmar Árna sem skoraði með hnitmiðuðu skoti. Laglega gert.
35. mín
Dauðafæri hjá Leikni en gestirnir björguðu tvívegis á línu!
Í seinna skiptið virtist boltinn vera kominn inn en aðstoðardómarinn taldi svo ekki vera.
Leiknir að fá mun hættulegri færi.
Í seinna skiptið virtist boltinn vera kominn inn en aðstoðardómarinn taldi svo ekki vera.
Leiknir að fá mun hættulegri færi.
18. mín
Jafnræði með liðunum.
Ólafur Hrannar með hjólhestaspyrnu rétt yfir markið. Skemmtilega gert hjá Óla.
Ólafur Hrannar með hjólhestaspyrnu rétt yfir markið. Skemmtilega gert hjá Óla.
15. mín
Kristján Páll Jónsson í góðri stöðu. Virtist ekki sjálfur átta sig á henni og þetta rann út í sandinn.
Fyrir leik
Heil og sæl! Hér verður þráðbein textalýsing frá fallbaráttuslag Leiknis og BÍ/Bolungarvíkur í 20. umferð 1. deildar.
Þetta er algjör úrslitaleikur fyrir Leikni sem er í fallsæti. Liðið á Hött í næstu umferð svo málin eru í höndum Leiknis.
BÍ/Bolungarvík getur alfarið tryggt stöðu sína með sigri hér í dag.
Fallbaráttan:
9. BÍ/Bolungarvík 19 leikir - 22 stig (-9)
10. Höttur 20 leikir - 21 stig (-9)
11. Leiknir 19 leikir - 16 stig (-7)
12. ÍR 19 leikir - 14 stig (-26)
Í upphafi vikunnar var Willum Þór Þórsson rekinn sem þjálfari Leiknis. Gunnar Einarsson tók við og stýrir liðinu í dag ásamt Davíð Snorra Jónassyni. Gunnar er jafnframt leikmaður og leikur í hjarta varnarinnar. Jörundur Áki Sveinsson er þjálfari Skástriksins.
Dómari í dag er Rauði baróninn Garðar Örn Hinriksson. Aðstoðardómarar Andri Vigfússon og Adolf Þorberg Andersen.
Það hefur verið mikið húllumhæ í aðdraganda leiksins en nú er verið að grilla hamborgara fyrir gesti.
Þetta er algjör úrslitaleikur fyrir Leikni sem er í fallsæti. Liðið á Hött í næstu umferð svo málin eru í höndum Leiknis.
BÍ/Bolungarvík getur alfarið tryggt stöðu sína með sigri hér í dag.
Fallbaráttan:
9. BÍ/Bolungarvík 19 leikir - 22 stig (-9)
10. Höttur 20 leikir - 21 stig (-9)
11. Leiknir 19 leikir - 16 stig (-7)
12. ÍR 19 leikir - 14 stig (-26)
Í upphafi vikunnar var Willum Þór Þórsson rekinn sem þjálfari Leiknis. Gunnar Einarsson tók við og stýrir liðinu í dag ásamt Davíð Snorra Jónassyni. Gunnar er jafnframt leikmaður og leikur í hjarta varnarinnar. Jörundur Áki Sveinsson er þjálfari Skástriksins.
Dómari í dag er Rauði baróninn Garðar Örn Hinriksson. Aðstoðardómarar Andri Vigfússon og Adolf Þorberg Andersen.
Það hefur verið mikið húllumhæ í aðdraganda leiksins en nú er verið að grilla hamborgara fyrir gesti.
Byrjunarlið:
4. Hafsteinn Rúnar Helgason
6. Gunnar Már Elíasson
7. Sigurgeir Sveinn Gíslason
10. Alexander Veigar Þórarinsson
16. Daniel Osafo-Badu
21. Dennis Nielsen
30. Mark Tubæk
Varamenn:
12. Bjarki Pétursson (m)
23. Gunnlaugur Jónasson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld: