FH
2
1
ÍA
0-1
Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban
'62
Emil Pálsson
'73
1-1
Atli Guðnason
'92
2-1
20.09.2012 - 17:00
Kaplakriki
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Sól, 8 stiga hiti og smá gola. Úrkomulaust.
Dómari: Garðar Örn Hinriksson
Áhorfendur: 1260
Maður leiksins: Einar Karl Ingvarsson
Kaplakriki
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Sól, 8 stiga hiti og smá gola. Úrkomulaust.
Dómari: Garðar Örn Hinriksson
Áhorfendur: 1260
Maður leiksins: Einar Karl Ingvarsson
Byrjunarlið:
3. Guðjón Árni Antoníusson
4. Pétur Viðarsson
10. Björn Daníel Sverrisson
11. Atli Guðnason
14. Albert Brynjar Ingason
('59)
25. Hólmar Örn Rúnarsson
('67)
Varamenn:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
13. Kristján Gauti Emilsson
('59)
16. Jón Ragnar Jónsson
21. Guðmann Þórisson
Liðsstjórn:
Ólafur Páll Snorrason
Emil Pálsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Komiði sæl og verið velkomin í beina texalýsingu frá viðureign ÍA og FH í 20. umferð Pepsi-deildar karla.
Lið FH er þegar orðið Íslandsmeistari nú þegar þrjár umferðir eru eftir en Skagamenn sem eru í sjötta sæti hafa að nægu að keppa ennþá því þeir eru tveimur stigum frá 2. sætinu.
Lið FH er þegar orðið Íslandsmeistari nú þegar þrjár umferðir eru eftir en Skagamenn sem eru í sjötta sæti hafa að nægu að keppa ennþá því þeir eru tveimur stigum frá 2. sætinu.
Fyrir leik
Heimir Guðjónsson þjálfari FH gerir tvær breytingar á liði sínu frá leiknum gegn Stjörnunni þar sem liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 2 - 2 jafntefli.
Viktor Örn Guðmundsson kemur inn í vinstri bakvarðarstöðuna fyrir Danny Thomas og Einar Karl Ingvarsson kemur inn í liðið fyrir Guðmann Þórisson. Einar Karl fer á miðjuna og við það fer Pétur Viðarsson í miðvörðinn.
Viktor Örn Guðmundsson kemur inn í vinstri bakvarðarstöðuna fyrir Danny Thomas og Einar Karl Ingvarsson kemur inn í liðið fyrir Guðmann Þórisson. Einar Karl fer á miðjuna og við það fer Pétur Viðarsson í miðvörðinn.
Fyrir leik
Þórður Þórðarson þjálfari ÍA gerir einnig tvær breytingar á liði sínu sem gerði 1 - 1 jafntefli við Val í síðustu umferð.
Fyrirliðinn Jóhannes Karl Guðjónsson kemur inn aftur eftir að hafa tekið út leikbann í síðasta leik og Jesper Holdt Jensen kemur einnig inn. Guðjón Heiðar Sveinsson og Hallur Flosason fara við það á bekkinn.
Fyrirliðinn Jóhannes Karl Guðjónsson kemur inn aftur eftir að hafa tekið út leikbann í síðasta leik og Jesper Holdt Jensen kemur einnig inn. Guðjón Heiðar Sveinsson og Hallur Flosason fara við það á bekkinn.
Fyrir leik
Jóhannes Karl Guðjónsson fyrirliði ÍA afhendir hér Gunnleifi Gunnleifssyni fyrirliða FH blómvönd og óskar honum þar með til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn.
1. mín
Leikurinn er hafin. FH byrjar með boltann og sækir í áttina að Reykjanesbrautinni.
8. mín
Jóhannes Karl Guðjónsson kom sér í fyrsta færi leiksins. Hann brunaði upp frá eigin valarhelmingi, framhjá öllum varnarmönum FH, að Pétri Viðarssyni, setti boltann í gegnum klofið á honum og skaut svo að marki úr dauðafæri en þá kom Freyr Bjarnason að og setti fótinn fyrir skotið.
15. mín
Það er voðalega lítið að gerast í þessum leik og því frá litlu að segja enn sem komið er.
17. mín
Ég hugsa að Garðar Örn Hinriksson dómari hafi aldrei fengið eins mikinn vinnufrið frá áhorfendum á fyrsta stundafjórðungi í fótboltaleik eins og í dag. Það heyrist ekki stuna úr fólkinu sem er að horfa sem er í takt við það sem er að gerast á vellinum. Ekkert.
29. mín
Einar Karl tók frábært skot beint úr aukaspyrnu við hægra horn vítateigs KR. Páll Gísli rétt náði að koma hönd á boltann upp við þverslána og hindra að hann færi inn. Þar fékk Pétur Viðarsson boltann en skaut hátt yfir.
30. mín
Inn:Hallur Flosason (ÍA)
Út:Jesper Holdt Jensen (ÍA)
Jesper Holdt verður að fara af velli vegna meiðsla.
32. mín
Það er að færast meira fjör í þetta. Guðjón Árni sendi hættulegan bolta inn í teiginn sem Furness þurfti að bjarga með hjólhestaspyrnu rétt fyri framan marklínuna.
37. mín
Einar Karl er frábær hjá FH liðinu. Núna átti hann þrumuskot að marki Skagamanna fyrir utan teig sem Pál Gísli mátti hafa sig allan við að verja í horn.
45. mín
Það er kominn hálfleikur í Kaplakrika. Markalaust í frekar daufum leik. Einar Karl Ingvarsson hefur helst glatt augað, átt tvo frábær skot sem Páll Gísli markvörður ÍA þurfti að hafa sig allan við að verjast.
48. mín
Björn Daníel Sverrisson skallaði yfir mark ÍA eftir fyrirgjöf Hólmars Arnar af hægri kanti. Björn Daníel frumsýnir í kvöld nýja bleika skó, sannkallaða Barbie skó af litnum að dæma.
50. mín
Barbie skórnir virka gríðarlega vel hjá Birni Daníel. Hann átti núna hörkuskot fyrir utan teig sem fór rétt yfir þverslánna á marki ÍA.
61. mín
Ármann Smári í fínu skotfæri í teignum eftir hornspyrnu en skot hans víðs fjarri markinu.
62. mín
MARK!
Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban (ÍA)
Dean Martin skoraði með skalla eftir sendingu Andra Adolphssonar. Gunnleifur fór út í skógarhlaup og eftirleikurinn var því auðveldur fyrir Martin. Boltinn lak í markið og Hallur Flosason fylgdi honum eftir í stað þess að stela markinu.
73. mín
MARK!
Emil Pálsson (FH)
FHingar jafna. Einar Karl sendi boltann inn í teiginn, beint á kollin á Kristjáni Gauta, Páll Gísli gerði vel í að verja en hélt ekki boltanum sem fór til Emils Pálssonar sem setti hann rétt yfir marklínuna.
82. mín
Einar Karl sendi fyrir markið og Kristján Gauti skallaði rétt framhjá. Ungu mennirnir hættulegir hjá FH.
85. mín
Inn:Ólafur Páll Snorrason (FH)
Út:Einar Karl Ingvarsson (FH)
Ólafur Páll kemur aftur inn í liðið eftir langa fjarveru vegna meiðsla.
90. mín
Björn Daníel með góðan bolta inn í teiginn á Emil Pálsson sem skallaði að marki en Páll Gísli varði frá honum.
92. mín
MARK!
Atli Guðnason (FH)
Atli slapp einn í gegn eftir sendingu Björns Daníels og afgreiddi færið vel framhjá Páli Gísla. FH komið yfir og leiktíminn að renna út.
Byrjunarlið:
Jóhannes Karl Guðjónsson
Páll Gísli Jónsson
Arnar Már Guðjónsson
Einar Logi Einarsson
('83)
Ármann Smári Björnsson
17. Andri Adolphsson
20. Gylfi Veigar Gylfason
32. Garðar Gunnlaugsson
Varamenn:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
10. Jón Vilhelm Ákason
19. Eggert Kári Karlsson
Liðsstjórn:
Aron Ýmir Pétursson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: